Alþýðublaðið - 23.02.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 23.02.1958, Blaðsíða 9
Sunnudagur 23, íebrúar 1958 AljþýðmlblaSM c Köríuknattleiksrnótíð: ir I Mótið heldur áfram annað kvöld. 7. MEISTAKAMOT íslancls í köríuknattleik Iiófet að Háloga landi s. 1. íöstudagsk'v-öld. Lið jþau, sem fceppa áttu kvöldið gengu fynst fyiktu liði inn í salinn undJr éslenzkuin fána, nokkurnvegiiui stvmdvíslega kl. átta. • Setningarræðtiua. flutti Ben. G. Wáge forseti ÍSÍ og talaði m. a. um vaxandi áliuga fynr köiifuknattleíksíbróttirmj, sem væri ein yr.gsta íþróttagreinin hér á land vþað sýndi li'n aukng þátttaka í þessu móti. Benedikt ílutti kveðju til íslenzkra körfuknattleiksm, £rá banda- r.'ska þjálfaranun: Jdhn Nor- lander, sem liér dvaldi s. 1. haust og minnti á dómaranám- skeið/ sem halda setti í. haust íyrir körfuknattleiksdómara, en skortur væri á dómurum. Að iokum talaði foresti ÍSÍ um stundvísi og reglusemi, sem hann hvatti iþróttaménttina að tLIeinka sér. ÍS KR 62:34 STIG. Fyrsti leikurinn var milli KR og íþróttaíélags studenta. Það vakti athygli margra áhorfenda að KR-liðið kom inn á leikvang inu í nýjum búningi, en í stað hins sígilda og íailega KR- merkis á brjóstinu var kómið á ensku með stórum stöfum „ICELAND11. Er-ekki laust við að þeíta sé ósmekklegt, og ætti ekki að leytfa slíkt á íslands- móti. Snúum okkur nú að leiknum, sem var mjög skemmtilegur og jafn fjmstu mínúturnar. KR- ingar settu fyrstu körfuna og var það Guðmundur Pétursson, nýr maður í liðinu, sem gerði það mjög fallega, en KR fékk á sig víti rétt á eftir og Þórir skoraði ágæta könfu, stóð nú 3:2 fyrir ÍS og höfðu þeir yfir- höndina í leiknum allan tím- ann. Það kom mikið á óvart, hvaó KR sýndi góðan leik fram eftir ölium fyrri hálfleik, en Sigurður Gísiason, Gunnar Jórxsson <og Guðmundur Péturs- son voru langbeztu mennirnir, settu þeir mjög fillegar körfur af og til. Þegar 15 rnin. voru af fvrri ihálfleik (hálfieikurinn er 20 mín.) var staðan 16:13 fvrir stúdenta, en á síðustu mínút- unum skoruðu þeir 11 stig, en KR 1. Seinni MM'Ieikurinn var mjög ójafn og sýndu stúdent- Noregsmeistarar í alpagreinum SKÍÐAMÓT Noregs stendur yfir þessa dagana, þátttaka er mikil í mótinu og keppnin hörð. Hér koma úrslit í alpagrein- unum: Hi un kveima; I. Björnbakken, Bærum, 1:48,8 B. Stuve, Lillehammer, 1:44,1 Ge-rd Teveldall, Oppdal, 1:46,1 U. Halm, Tromsö, 1:49,1 Brun karla: Asle Sjástad, Geild, 1:39,1 Sigurd Rokne, Voss, 1:44,0 Guttorm Berge Gjövik, 1:44,1 Petter Stöle Ready 1:45,7 .-v Stórsvig karla: Guttorm Berge, Gjövik, 1:24,4 Jan Thorstensen, .Ready, 1:24,6 Asle Sjástad, Geilo, 1:24,8 Trygve Berge, Ljot, 1:26,4 Komir: I. Bjömbakken, Bærum, 1:34,6 M. Haraldsen, Ready, 1:35,9 Geird Teveldál, Oppdal, 1:37,4 Bertíhe Lien, BUL. 1:40,6 Svig karla: Halvor Malm Narvik, 1:29,6 Asle Sjástad, Geilo, 1:30,5 Sigurd Rokne, Voss, 1:31,1 Guttomx Berge, Gjövik, 1:31,5 Konur: A. Sandvik, Heming, 80,8 sek. B. Stuve, Lillehammer, 838 sek. I. Björnebakken Bærum, 84,7 Gerd Teveldal, Oppdal 87,6 lii arnr glsesilegan leík á köfiuir, bar rnest á Kristni JSharmssyni Þóri Ólafssyni og Gylfa. Það er enginn vafi á, að körfu knattleikurinn er í mikill fram för hér á landi og einnig virðist almenningur vera að veita þess ari skemmtilegu.íþrQtt meiri.at- hygli, það sýndi aukin aðsókn að Hálogalandi í fyrrakvöld, Bílstjörar sefa 'mikið íþróítir I frístfflndteM . símim. myvA af' ■faáttópymaKði :‘-Hiréjríth^ • sesm' Jaef’fflr ■ ■ ■er ÍR ÍFK 52:44, Nú var komið að leik kvölds- ins, ÍR og ÍKF áttu að leika, en £ þau sex ár, sem íslandsmót hef ur verið haldið, hafa þessi tvo félög hlotið meistaratitilinn á víxí. Leikmennimir wru mjög taugaóstyrkii- f -uppihafi og mis- tókst, en ÍR skoraði tvö stigin úr víti, sem Ingi Þor hagnýtti vel. Ingi Gunnars jafnar fyrir ÍKF og aftur skorar ÍKF og bað gerði Hjálmar fallega. En ÍR- ingar eru ekki af bakj dottnir, Helgi Jóhannsson fær boltann í dauðafæri og skorar óvenju- glæsilega, jafnt 4:4! Ingi Þór fær aftur víti, en mistekst og aftur nær ÍKF forystunni, það var Hjálmar, sem sfcoraði ör- ugglega, en Lárus (ÍR) fær víti, og það heppnast. Hj’álmar fær aftur góða sendingu og skorar, en spenningurinn heldur áfram, Ingi Þór og Helgi Jóns skora með stuttu millibili, ÍR hefur yfr 9:8! tisikurinn hefst að nýju, Ingi Gunnars leikur s!g frían og fær boltann, hann hafn ar öruoglega í körfunni, Stein- þór (ÍR), sem er nýr í m.fl. fær víti og það hepnnast örugg lega, enn er jafnt 10:10! ÍR nær nú fiögmTa stiga forskoti, er Insi Þór og Steinbór leika mjör fallega upp vöFinn og skora. ÍKF lækkar mismuninn í 2 stig (Maffnús), en Helg; Jóhanns, sem átti góðan leik skorar næst, síðan em bað liðsmenn nr. 13 í báðum Hðum sem skora, H°lgi Jóns oa Maenús, bannig gekk þetta til í fyrri hálfleik, það munaði þptta 4, 3. 2 og einu stigi á víxl, en Mlfileikurinn endaðj 26:23 fyrr.fR, Seinni liá’flekurínn var einn ig sk“mmt<lpgur lengi vel. en fullmikil skapvonzka hljóp í 1 suma leikmeimina, margt var þó fa1l°ga o'erf hjá háðum Hð- um. Sigur ÍR var nokbuð öruag ur og s°nngiarn, en liðin eru mjög iöfn og svndu maret eott og síaðfestu, að körfuknattlefk- urinn er í framför. Jafnbpz+u maðurinn f ÍR-Iið- •nu var Lám,s Lárusson, sem er öruggur b»»ði í sóbn og vöm, annars sýndu afiir fR-ingamír góðam Tfib. Sérstaka athvgli vabt; rtvliðinn í meistaraflokki, St"i Amason. Lið ÍKF «r miög jafnt. en beztir vom Híálmar, Ingi Gunn nrs og Marmús, s-~-rn er miög h.-vttrJsbytta. Bú^zt má v’ð dnommiiPeíMirn leíb’ura willt ÍKF og stúdenta og tR og stúd- Mó.tiS fceldur ófram armaS- kvöldjkl. 8 a8.HáíogaIan.di og íeika ÉR c-g KR og ÍS og KFR (B-mi . \ s s s s s s s s s s s s s s s s $ s s s s s s s s $ s S s s s s s s s ; í Laugavegi ULLAE—GÖLFTEPPI íallegír Jitir margar stærðir 3HAMB—GÓLFTEPPI margar stærðir COCÖS—GÓLFTEPPI margar stærðir ULLAR—GANGADREGLAR 70 og 90 cm HAMP—GANGADREGLAR 90 cm GÓBLÍN—GANGAÐREGLAR HOLLENZK'U—gangactreglamir I mörgum fallegum litum BAÐMOTTUR — GÚMMÍMOTTUR Geys Teppa- og Draglagerðin, Vesturgötu 1 Þorscaíé DANSLEIKUR í kvöW kL 9. Hljömsveit Kristjáns Kristjánssonar. Söngvari; Ragnar Bjamason, Oslómeisiarar í slökkum án atr. MEISTARAMÓT Osloborgar í stökkum án atrennu fór fram í Turnhallen á sunnudagmn og urðu úrslit sem hér segir: Langtsökk: Alf Vik, 3,27 m., O’e österhaug, 314 m.a Arthus Asian.d, 3,07 m. V 'I \ i \ \ í V I § I 1 \ \ \ Hástökk: Bjarne Lunde, 1,56 m.f Arne Haugli, 1,53 m. Ole Ötserhaug, 153 m,. r Svigkenpni í dag.; SKÍÐAMÓT Reykjavíkuj? heldur áfram í dag og verðuí keppt í svigi karla og kvsnna, öllum flokkum. Keppnin hefst kl. 11 f. h. í Hamragili við KoL viðarhól. Meða! keppenda í A-flokkl karla verða Eysteinn Þórðarsoií og Úlfar Skæringsson, sen* komu heim í gær, en þeir tóku. þátt í Heimsmeistaramóti í alpæ greinum nýlega. Auk þeirrai keppa Svanberg Þórðarson. Ó1 afur Nilsson, Stefán Kristjáne- son, Valdimar örnólfsson, Guðn5; Sigfússon o. fl, en alls eru keppendiir um 60o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.