Alþýðublaðið - 23.02.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 23.02.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ : Aastan kaidi og léttskýjað.. AlþýtublDöiö Sunnudagur 23 fefbrúar 195j$ Sig’u.tður Guðmuudsson málari. iMINNIN GARSÝNING um Sigurð Guðmundsson mál,ara var opnuð I bogasal Þjóðminja saínsins í gær. Dr. Kxistján Eldjárn þj óðmi nj avörður opn- aði sýninguna. Forseti íslands, Ásgeir Ásgeirsson, var við- staddur opnun sýníngarinnar. iSigurður Guðmundsson m'ál- ari fæddist að Hellulandi í Skagafirði 9. marz 1833. Sextán ára að aldri sigldi hann til Kaupmannahafnar til þess .að læra málaraiðn, en bomst með góðr manna hjálp á lisíabáskól ann og lagðí stund á dráttlist og málaralist, Sigurður var í níu ár í Kaup- mannahöfn. Haustið 18S8 sett- ist hann að í Reykjavík og. átti þar heima til dauðadags. Hann lézt 7. Septemfoer 1874, aðeins 41 árs að aldri. Þótt skammlíf- ur yrði og ætti litlu veraldar- gengi að fagna, brauzt hann í mörgu pg átti frumkvæðið að ýmsu, sem íslenzkt þjóðlíf foýr enn að. Hann málaði eða teilai- aði . andlitsmyndir margra merkra Isliendinga, og nokkrar aitaristöflur mólaði hann einn - ig. Enga rækt Iagði hann þó við þessa listgrein sína, eftir aé hann hvarf feeim frá námi. List- frtálari átti ekki margra Icosta völ hér á lándi.á miðri 19, öíd, en ólíkt var það skapi Sígurðar að súna baki við áhugamáli s-ínu fyrír þá sök að það gaf lítið í aðra hönd, Hitt er sann- ara, að hann eignaðíst svo miörg og stór áhugamál, að mal aralistin varð að þoka fýrir þeim eða þjóna þeim. Sigurður foeitti sér mjög fyr- ir breýtingu'm á íslenzkum kven búningum og, teiknaði m. a, skautbúninginn. Hann studdi a't fremsta rnegni að leiksýning utn í Reýkjavík, aaállaði leik- tjöld, teiknaði búninga, réð svið . setnSngu, hvatti menn óspart tíl íeikritunar og skrifaði , jafnvel íeikrit sjjáMur. Eintiig gerðá hann skipulagsuppdrætti að bænum og vildi fegra hann og auka . skem'tntanaMfið, -'Þá var Sigurður ,, forvigtsmaðu? að stofnun fornminjasafnsins. Eft ir það helgaði hann þvi alla krafta sína og varð umsjónar- maður þess, ásamt Jóni Árna- syni, allt til dauðadags. Sigurð- ur heillaðist mjög að sögu ís- lenzkrar menningar og foarðist allt sitt Mf fyrir að efla alhliða, fagurt og þjöðlegt menningar- líf. • • j ■ ( SÝNINGIN Þessj aninningarsýning Síg- urðar málara er haldin í tilefni 125 ára afmælis hans, sem er hinn 9. marz næstkomandi. Á sýningunni ber mest á teikning um af ýmsum merkurn samtíð- annönnum Sigurðar. Þá eru þar nokkur olíumálverk, meðal þeirra er myndin Amor Thor- valdsens, sem Tómas Tómas- soh og frú gáfu Lístasafni rík- isins fyrir nokkru. Eitt af leik- tjöldum Sígurðar, baktjald úr 1. þætti Skugga-Sveins, er á sýningunni og nokkur skjaMar- merki. Þá eru sýndir margir af uppdráttum Sígurðar, bréf til hans og ýmis gögn honum við- koahandi. mannlausa bifreið & ' % næfurlagi og slungið af Rannsóknarlögreglan skorar á öku- tnann að gefa sig fram og sjónarvotta. ■ t FYRRINÓTT va* ekið' á 'imannlausa foifreið, setm stóð við húsið MávahMð 2Í). Sá, er olli árekstrinum, ók á brott- og hef- ur ekfeert til hans spurzt síðan. Þetta er í annað sinn, sem ekið er á sösnrni bifre-iðma, R 3417, se*n er döfekgræn sehdiferðabif reið, ai' Austixi '47-gerð, með svörtum frambreíium. Kastaðist sendiferðabifreiðin aftur á bak um 14 metra, svo og til hliðar að framan og er ö- hugsandi annað en að ökumað- ur hinnar haff orðið var við á- reksturinn. Frambretti Austin- bílsins skemmdust, framstuðari og fléira og er tjón eiganda tals vert, ef ekkj hefst uppi á söku- dólgnum til þess að tryggingin greiði skaðami. I '» . TAJLSVEKÐ BRÖGÐ AD ÞESSU Rannsqknarlögreglan tjáði blaðinu í gær, að talsverð brögð væru að því að ekið væri á mannlausar bifreiðir og síðan horfið á brott án þess að til- kynna óreksturinn. Hvetur lög- regílan allan almenning tll að leggja sitt lið í þvi að hafa upp á slíkum ökumðnnum cg láta vita, ef einhverjar upplýsingar eru fyrir hendi. Oft valda þeir menn saklausum borgurum til- finnantegu tjóni, auk þess sem stundum er ástand ökufant- anna þannig, að hætta getur af þeim statfað. í suanum tilfellum nást sökudölgarnir, en það er þeim til málsbóta að gefa sig fram, heidur en að dyljast og .láta á sig sannast, að ekki haf-i verið ætluniin að gefa sig fram. Skorar rannsóknarlögreglan á ökumenn, sem vaida árekstrum. að til'kynna það strax og nú þann. sem ók á sendiferðabif- reiðina fýrfinótt. smásíld á SauÍáitrélL Fregn til Alþý'SMfelaSsiiis,. j SAUDÁRKRÖKI I gær.. \ TALSVERT veiðfet nú hér a£ smásíld. Er hún brædd, awíe þess sem reynt hefur vfcriÖ a® sjóða hana niður. Hefur veriÉ úrskurðað aö smásíldin sé' ni8° ursuöuhæf, en >ekki er táiiÖ rá® legt, aö sjóða wiiikið niötir aS henni, sökum miklllar aUhva suöu á Akureyri. ’ Nú er kmoið hér ágætt veðfe ur, en tíð héfur verið afar stír® frá áramótum. Hefur stytt upp og eru vegir um héraðið Orðnih gneiðfærari. Hatfa jeppar, drátfca arvélar og stærri bílar .■ komiz^ leiðar sínnar sænaitega. iu nmm hé» í böði lofileim Fulltrúar fyrir ferðaskrifstofur. TÍU Finnar, iulltrúar fyrir helztu ferðaskrifstofur þar í landi og ein blaðakona hafa dvaliö hér á lanðj undanfarna da>ga í boði Loftleiða. Fréttamemi fengu í gær tgeki færi til að ræða við þá. Láta hinix finnsku gestir mjög vel ytfir dvölinni hér og róma mjög allar viðtökur og gestrisni íslenzkra. Finnarnir hafa ferðazt dáXítið í umhverfi Reykjavíkur. Kom þeim margt undarlega fyrir sjónir, t. d. hita veitan og að sér skuli vera rækt aðir bananar um miðjan vetur og eins þótti þeím skrítinn há- karlinn í Naustinu. Þá skoðuðu þeir Þjóðminjasafnið og Lista- Gömlu-dansa hljómsveitir gerast æ sjaldgætfari hér. J. H. kvin- tettinn er eina hljómsveit bæjarins, sem eingöngu leifkur igömlu dansana 03 er hún í hópi hinna tíu hliómsveita, er koma fram á miðnæturh'liómleikunum í Austurbæjarbíói á þriðjudag Ilvað verðitr wn Reykjavíkiirflugvöll, þegar íslendingar fara að nota þotur á flugleiðum? yrði hann allt of lítill og ekki þola hávaðann af auk þess mundu Reykvík- þotunum daga og næfur, MEÐAL FLUGMANNA 0« annárra áhugamanna um fíug er nú og hefur verið mn tísna mikið rætt œn það, hvað verda muni m» Reykjá víkurflugvöll í framtíöinni, er teknar verða almennt í noktun þotuy »3 áörar flugvélar, er þurfa langar flugbrautir. ■. í tilefni af þessu hefur Alþýðu- blaðið snúiÖ sér til eins af ís- lenzku flugstjórunum, Jó- hanmesar Markússonar, og beðið hann að segja álit ■ sitt á þcss-u máli. Jóhannes telur, að.. Reykja- víkurflug\öliur hafi veiið illa staösettur í upphafi, enda naumast til þUss ætlast, er hann var ^erffusr, (til !hir(i,'n- aöarþarfa á stríðsárunum, «ð nota hann til langframa til tfafs !'iegai%igs. Kendír Jó<. Iiannes á, að þröngt sé um völlinn ©g ekki sé hægt að stækka haim verulega söktun borgaiinnar og mikillá inis- hæða á aiman veginn og sjávarins á hinn. Enn fremur télur hann reokast, að unnt verðí að. gera völlinn svo . stóran, að hann geíi verid npthæfur íyrir• þptur■ -sean vafalauet vetðu framtiðár- flugvélar íslendiuga, eíns og annarra, og ekki heldur fýr- ir aðrar stórar flugvélar, auk þess, sem borgarbúar rnundu aldrei geta þolað há- vaðann. sem af uniferö slíkra íýugívéla mundi ’leiöa nætur og daga. MANNVTRKI ÞKENGJA AD V'ELLINUM. Jóhann-es getur þess, að fyrir utan þaö, að þröngt sé um völlinn, hvað landsiag snertir, þrengi byggingar að honum Hka. BáÖhúsbyggingin Framhald' á 2. síðu. safn ríkisinte. Eru -þeír ákaflegaí hrifnir af að svo i-ámc-nn hjó'á sem Íslendingar skuli eiga álíkaj menhingu. í Kváðu hinir.- finnsku: fe:rða=i menn þekkingu Finna um £s~. land vera mjög takmarkaða, en eftir þá stuttu viðdvöíl, sem.þeh? hala haft hér, myndu þeir meH glöðu geði vinna að því aS finnskir ferðamemi kæmu hi.ng-> að og kynntust svolítið lándi og þjóð. il Hx. Lars Colliander, fuUtrúi Umailukeskus Oy, sam liefuP umboð fyrir Loltleiðir í Finn"= landi, kvað það samband vera mjög hagkvæmt og samstarfíð mieS ágætum. Árið 1957 ferðuð™* ust um 200 Finnar með flugvéL u:m Loftleiða. _ j Brotizt inn Talsverðym verð» mætuíii. .stolið.: BROTIZT var ina í .Orlofs* búðina í Hafnarstræti i £yrrl« nótt. StóRð var þar talsverSu aS alls konar mmgjagiipiun og .sniávaruingi, svo sein armböná« um, bókámerkjum, hringjumc silfurkrossimi háfemeBimsfi eyrnalokkum 0. fl. Engum pen« ingum var rstóliö. Þýfíð er alfe mikiö verömæti, en. ekki er vlt« aÖ nákvæmlega ena hve imiklffl var iiwn aö ræða, } Skákþíng Revkjavíkur. NÆST síðasta 'uan'ferð á, Sfeákþingi Reykjavíkur verður tefld kl. 2 í dag í Þörseafé. . \ Þá tefla saman m. a.-Ingi R» og Gimnar Ólatfsson og Stetfán Briem og Jón Þorsteinsson, Efstir og jatfnir eru nú Ingi R» Jóhannsson ■ og Jón Þorstéins- son með 8 v. hvor. Þriðji en Stefián Briem með 644 v. Síff- asta umiferðin verður svo tefld á mánudagskvöld kl. 7.45 £ Þórscafé. .. ■ ,. t,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.