Alþýðublaðið - 23.02.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.02.1958, Blaðsíða 3
Sunnudagur 23; febrúar 1958 A 1 þ ý 8 n b 1 a 8 I « Alþgöublaöiö Útgefaridi; Alþýðuílokkurinn. Ritstióri: Helgi Sæmundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjáimarsson. Auglýsingastjóri: Emilía S a m ú e I s d ó tt i r. Ritstj órnar sí ma r: 14901 og 1490 2. Auglýsingasími: 14906. AigreiSslusími: 1 4 9 0 0. Aðsetur: Alþýðubúsið. Prentsmiðja Alþýðublaðsins, Hverfisgötu 8—10. / ( Bæteur og hðfundar ) Pólitískt siðleysi ÞJÓÐVHaJINíN' hefur jafnan þatx brigziyrðí í fraxnmi i stjómarandstöðu, að valdhafarnir geti naumast staðið í fæturna ai undirlægjuhætti við Bandaríkjamenn. Bar eink- um og sér í lagi mikið á þessum málflutningi þeirra, méðan •Bj'arni Benediktsson var útanríkisráðherra. Og enn má kommúnstum ekki rénna í skap að ráði án j>ess að sams- konar brigzlyrði Jaomi fram á varir þeirra. Þjóðviljinn reidd ist til dæmis • .Guðmundi í. Guðmundssyni utanríkisnáð- herra á dögunum fyrir það, að ekki væri búið að taka lán austan járntjaldsins til tog'arakaupanna fyrirhuguðu, Og auðvitað stóð ekki á skýringu geðsmunamannanná. Hún var sú, að Guðmundur væri víst ekki búinn að fiá lieytfi til verks ins hjá ameríska sendiíherranum í Reykjarvík. Seimiivga er jþessi skýrmg Þjóðviljans sálfræðilegt rannsóiknarefm. Mianni ,gæti dwttið í hug, að eáendar þjó8 ir óg áflend .sendiráð kærau eitthvað við þá sögu3 þegar IvQjnjmúnLstariúr okkar taka afstöffiu. Margur lieldur mig sig. Einnig kcraur til greina, að Þjóðviljinn sé fiarinn að írúa f»vf. að Bandariíkjamenn ráði lögum og lofuin á íslandj <>g Ifannibal Valdimarsson og L.úðvík Jósepsson séu aðeins launiþegár í stjórnarráðinu en ekki húsbænd- ur á hewndinu. Ofgafullur áróður löngum skaðiegast- «r þe&n, eseau fellur í bá freistni að gera hann að tvúar- játningu mnni. Hvernig sem á xnálið er litið virðist fyr- irbærið sjúldegs eðMs. Islendingar taka heldur ekfcj þessi ósköp alvarlega. Þeim er ljóst, hvers fconar öfgar hér muni uin að ræða og eru langlþreyttir á málfliiitningi af þessu. tæi. En hvað giarist i framhaldi af þessu asnaspa.rki Þjóðvilj- ans? Bjarni Benediktsson, sem forðum daga lá undir sama ámælj ksommjún'ista og nú er hrækt að Guðmundi -í. Guð- mundssyni utanrikisrláðherra, endunprentar ummæli Þjóð- viiljarts í Morgunlblaðinu til að koma ósómanum á framfærL við kjósendur Sjáifstæðisfliokksins. Honum finnst stórat- hyglisvert, að Þjóðviljinn „upplýsi“, að ameríski sendiherr ann í íteykjavik ráði því, hvort felendingar taka lán aust- an iárntjaids eða ekki. Þar með gefur hann undir fótinn þeim sakargiftuni í garð Guðmundar í. Guðmundsson.ar, sem bitnuðuá honum sjálfum marma miest, þegar Sjólfstæð- isflokkurinn var við völd á ísiandi. Bjarni stjórnast sem sé af 'sömú’ öígunum og kömmúnistar. KannSki tefcst Bjarna Benédifctssyni me'ð þessu að gera lýgii Þjóðviljans að þeim sannleik, að einhverjar aiuðtrúa sálir i Sjálfstæðisflokkniun ætii það, að núver- andi níkfcstjóm hliti boði og bannj Bandatíkj amanna í lánaonáiiim. En skyldi enginn af lesendum Morgunblaðs- ins kaninalst við fcarpa þennan og mun eftir, að Þjóðvilj- inn Jteftir áður borið hann á borð fyrir íslendinga ón þess að Bjarna Bemediktssyni fyndist rétturinn lystarlcg- ur? Iiátum það liggja í láginni, þó að Bjarni ætli núver- andi ríkisstjóm þann hlut, seni Þjóðviljinn gaf í skyn í reiðikastinu á dögunmn. En liann gerir dálítdð meira. — Bjami er ineð þessu að saka Bandaríkjamenn iwn alvar- lega íhlutun í' íslenzfc stjórnmál. Yarð ritetjóri Morgun- Maðsins -var þeirrar viðleitni af hálfu Bandaríkjaimanna og sendiherra Jieirra í Reykjavik meðan hann hét utanrík isráðherra íslendinga? Enginn fcrefst þess ;af Þjóðviljian- um, að hann sýni Bandaríkjunum uiannasiði. En til þess ætti að niega ætlast af Bjarna Bencdiktssyni, ef hann ©r ekfci orðinn viti sínu fjær. Hér er um að ræða pólitískt siðlieysi. Fuiltrúar öfgánna til hægri og vinstri í ísienzkum stjómmálum svífast einsk- is, ef þeim rennur í skap við andstæðinga af stóru eða litlu tilefni. Þeir gera sig að viðundri, Allir vita, hvar Þjóðviílj- inn hefur lœrt fagið. En hver myndi háífa verið lærifaðii’ Bjarna 15e.n|edik.tssonar? Einnig það er sálfræðitegt rann- sóknarefni. En Ístendingar kumia.svo mikið fyrdr sér í þeim eÆnum, að þá grunar vafalaust sitt af hvoru. Guðmtindur Friðjónsson; Rit safn I—VII. Bjartmar Guð- mundsson og Þóroddur Guð- - mundsson bjuggu til prent- unar. Prentverk Odds Björns sonar. Akureyri 1955—1956. GUÐMUNDUR FRIÐJÓNS- SON var mikill silgurvegari. Hann bjó norður við Dumbs- haf og vann fvrir stóru heim- ili langa ævi. Skólaganga hans til framhaldsnáms á þroskaár úni tók víst tvo vetur. Maður- inn var fátækur á veraidar- vísu og auk þess heílsutæpur. En stundir þær, sem öðrum vom hvíldartímá, vakti hann til skáldskapar . og ritstarfa. Hann só úr llágum bæ sínum yf ir land allt. Og öðru hvoru brá Guðmundur sér suður, vestur eða austur bess erindis að lesa upp eða flytia ræður og fyrir- lestra. Lærdómsmenn í höfuð- staðnum hofðu vanþókmm á þessu framgjarna og orðhvata bóndaskáldi. En Guðmundur stóð af sér aiian storm. Hann er í fremstu röð þeirra manna, seirn ritað hafa á íslenzka tungu. S'niöllustu ljóð hans verða lesin og dáð af íslending- um framtíðarinnar. Beztu smá- sögur hans og persónulegustu fyrirlestrar eiga sama langlífi i vændum. Þáttur mannsins er stórbrotinn kafli í sögu íslenzkrar alþýðumenningar. Undirritaður líkir lionum einna helzt við Bólu-Hjáhn- ar, Sigurð Breiðtfjörð og Stephan G. Stephansson. Guð- mundur á Sandi var íslenzkt tré, sem þoldi hörð veður og gnæfði upp úr skóginum. Aðstandendur Guðmundar hafa getfið út ritsafn hans í samstarfi við Prentverk Odds Björnssonar á Akureyri. Það nemur siö bindum, sem Bjart- mar og Þóroddur Guðmunds- synir biuggu til prentunar, en flytur lióð og söe'ur skáldsins og úrval úr ræðum þess og fyr irlestrum. Ritsafnið kemur síð ur en svo vonum fvrr á les- markaðinn. Bækur Guðmundar hafa margar, verið fógætar eða ófáanlevar urn áráskeið. Og skáldbóndinn á Sandi mátti ekki liggia í þagnargildi. Þess vegna er útgáfa ritsafnsms mik ill og góður bókmenntaviðburð ur. Undirriitaður þakkar hlutað eigendum framtakið og fagnax því, hversu ág'ætleg'a hefur til telcizt. Guðmundur Friðjónsson er tvímælalaust mestur sem Ijóð- skáld. Þó dæmast kvæði hans harla miisjöfn. Ómildir dómar illgjarnra maiina urð'u honum slik skapraun, að hann sló slöku við iióðagerðina á bezta skeiði ævmnar. En allt þetta haggar samt ekki þeirri stað- reynd, að Guðmund Friðjóns- son ber aö telja með stórskáld um íslendmga. Snjöllustu og listrænustu kvæði hans reyn- ast svo persónuleg, áhrif arík og sviptrigin, að bau munu aldrei gleymast. Mégineinkenni þeirra eru karlmennska og andag.ift. Fegurðin mi’nnii- á brimsollið haf, veðrað en gróð- ursterkt hraun eða vanstillt fljót, sem brýtur af sér klaka- böndiii fýrstu vordaga. Tæki- fæniskvæðiyháð bví tilefni, serri kállast staður Qg stund, verða skáldsikaþúr lífsreynslu og -ötr— Guðmumlur Friðjónsson. laga í túlkun Guðmundar Fríð jónssonar. Söguikvræði hans spretta af sömu xót. Og norð- Ienzka náttúran skilar sér með litum og lífi í Ijóðum Guð- mundar. Sumir ætla, að þar ríki eilífur vetur, bví að skáld- inu varð tíðförult þangað upp, sem kreddurnar frjósa og tepru skapurinn deyr. En þar er einn ág vor og blær, þegar jörðin angar, sumar og sól, er hey- annir kalla að, og haust og helgi með aðlkenningu af mjúku og hlýju rökkri. Guð- mundur var iðuleiga tilgerðar- samut- í lióðuim sínum og á- fjáður að koma helzt til sér- vizkulegum vitsmunum á fram færi, en tilfinning hans er svo djúp og ,rík í beztu kvæðunum, harmurinn inennskur og gleðin sönn, að þau dæmast listræn í- þrótt. fegurðarskyns, orðgnóttar og mannslundar. Undirrrltaður hættir hér með allri upptaln- ingu, en endurtekur, að Guð- mundur Friðiónsson var miik- ilhæfur arftaki Bólu-Hjálmars og Sigurðar Breiðfjörðs og sam keppniisfær förunautur Step- ans G. Stephanssonar. Hér verður ekki íieynt að skera úr um, hverjar múni beztu sögur Guðmundar á Sandi. Hann var hraðvirkur otg mistækur sem sagnaskáld, en fór skemmtilega g'eyst á sprett um, brá upp ógleymanlegum myndum .fólks og athurða og hafði athvfl’iisverðan. boðskap að flytja. Hins vegar tókst hon um sialdan að fella sögumar í stey(pumót þeixxar heildar, sem einkennir persónulegustu og snjöilustu lióð hans. Gamla heyið, Geiri húsmaður, Natt- •inál og Skúraskin eru raunaf prýðilega listrænar söigur, og víst mætti nefna fleiri, en það breytir naumnst þeirri niður- stöðu, að Guðmundur hafi eink um og sér í lagi verið ijóðskáld. Tungutak Guðmundar á Sandi í óbundnu omáli hentar aðeins. sjálfum honum. Auk þess of- hlóð hann sögurnar af lýsing- um og útúrdúrum. Höfundur- inn Skyggir á þær. En ræður og fyrirlestrar Guðmundar nutu aftur á móti þess, sem söigurnar guldu. Skáldbóndinn á Sandi var einstakur mæisku maður, oú ýmsar ræður hans eru sannkölluð 1 istaverk, Mestri furðu gegnir, hvað hann var fjölgáfaður og áhugasam- ur. Guðmundi virtist ekkert mannlegt óviðkomandi. Hann fyligdist með mönnum og mál- efnum heimalandsins og viðr- ar veraldar, lagði orð í belg af stóru og litlu tilefni, tók ei’n- arðiega afstöðu og barðist fyr ir sérhverri skoðun sinni eims og líf læigi við. Mörguni fannst hann áleitlnn og illvigur og sízt að á'stæðulausu. En þvílíkt lif og fiör í sál þessa bónda norður við Dumbshaf — stund- um virtist honum iafnvel detta í hug að frelsa heiminn! Oft var þvi haldið firam, að Guð- mundur væri íhaldssamur, og rétt er það, að byltingarhneigð mannsins komst aldrei út úr brjósfcliolinu. Eigi að síður var hanu svo djarfur og frjálslynd ur, að undrum sætir. Guðmund ur á Sandi var einfari, sem fór á mannamót til að hverfa reynslu ríkató aftur heim. Sál arlíi' hans minnti á islenzikt veður. Þar gilti ekki boð eða bann, málamiðlun eða umbun heldur friáls vilii og „sífelld leit.. Öðru hvoinx. gerðist hann meira að segja heimsborgari í norðifönzku vaðmálisíötunulm. Guðmundur kunni itil dæmis skil á erlendum skáldskapar- Framhaíd á 4> sí@ra- iSríifvMí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.