Alþýðublaðið - 23.02.1958, Síða 6

Alþýðublaðið - 23.02.1958, Síða 6
A1þv R o bla Si8 Sunnudagur 23.• íebrúar 1958 MÖNTSTUM getur að sjá'lf- sögðu sýnzt nokkuð sitt hverj- um um gildi þess hags, sem við kunn.um að hafa af því að ger- ast aðilar að fríverzlunarkerf- inu. Það er ekki óeðiilegt, að ■/ríenn séu misjaifnlega bjartsýn ir á það, hvaða skilyrði séu til öflunar nýrra markaða í Evr- ópu fyrir sjiávarafurðir okkar, svo sern freðfiskinn, og menn geta líka verið misjafnlega bjartsýnir á getu okkar til þess að byggja upp stóriðnað, er selji afurðir sánar til Evrópu- landa. En um hitt gatur ekki verið ágreiningur, að verði frí- verzlunarsvæði stofnað, hefur það mj ög alvarlegar afleiðingar fyrir íslanzka utanríkisverzlun, að standa utan þess, ef friverzl- unin tekur til sjávarafurða. — Þess vegna þarf að athuga mjög vandlega, hvaða afleiðingar það hefði fyrir íslendinga, að ger- ast aðilsr að því, þ. e. a. s. að taka á sig þær skuldbindingar, sem aði’d að fríverzlunarkerf- inu hefur í för með sér. Skal ég nú ræða það atriði nánar. L.ANIÍBÚNAÐUR. Ég ætla.fyrst að fara fáein-1 um orðurn um landbúnaðinn. Ennþá er alls ektort um það vitáð, hvaða reglur kunna að verða látnaf gilda um viðskipti með landbúnaðarvörur, ef af stofnun fríverzlunarsvæðisins verður. Þó virðist eindregið mega gera ráð fvrir bví, ;>ð Verzlun með landbiinaðarvörur Verði ekki gefinn frjá’s m"ð tsama hætti og verz'un með iðn aðarvörur. Verndarþörf land- ÍJÚnsðarins í hinum ýmsu efna- hagssamvinnulöndum er svo rík, að óhugsandi virðist, að þau muni geta sætt sig v:ð frjálsa verzlun með þessar vör- ur. Má því hiklaust gera ráð fyr ir því, að einhvers konar sér- regiur muni gilda um viðskipti með landbúnaðarvörurnar, á sumum sviðum e. t. v. nokkuð friálslegar, en á öðrum sviðum háðar ýmiss konar hömlum og takmörkunum. Að því er aðstöðu íslenzks landbúnaðar sruertir, ber að geta þess, að lang hagstæðast er nú-að framleiða í landinu tvær tegundir landbúnaðarafurða, kindakiöt og néyzlumiólk. Þótt heimilaður yrði tollfrjáls inn- flutningur þessara vöruteg- unda, kæmi varia til sreina, að þær yrðu fluttar til landsins, en þær eru aðalafurðir landbún aðarins. Framleiðsla kindakiöts er nú meiri en svarar t:l neyzlu þariarinnar innan'ands o« ber forýna nauðsyn til þess að finna markað erl°ndis fyrir íshnzkt kindakjöt. Reglur um frjálsa Úr skýrslu Gylfa Þ. Gíslasonar á alþingi - III. verzlun með kjöt innan efna- hagssamvinnuiandanna mundu án efa greiða fyrir sölu dilka- kjöts erlendis. Á hinn bóginn er þess að geta, að íslenzkur land- búnaður gjæti ekki keppt á inn lendum markaði við erlent smjör, osta, nautakjöt, svina- kjöt og hænsnakjöt. Og græn- metisframleið'endur mundu varla þola samkeppni við er- lent grænmeti, að minnsta kosti ekki á sumrin. Algjörlega frjóls verzilun með landbúnað- arvörur mundi því hafa mjög alvarfegar afleiðingar í för með sér fyrir ís-lenzkan landbúnað. Þess má þó geta, að við höfum nú frjálsan og mjög tolllágan inniilutning á ýmsum mikilvæg um landbúnaðarvörum, svo sem kornvöru og sykri. En svo sem ég gat um áðan, eru lifar líkur á því, að tekin verði upp algerlega frjáls viðskipti með allar landbúnaðarvöur, þótt af stofnun fríverzlunarsvæðisins verði. Meðan ekkert er um það vitað, hvers konar skipan er iík legust til þess að verða ofan á, er of snemrht að segja nokkuð um það, hver afstaða ísle^dinga ætti að vera, hvað viðskipti með lndbúnaðrafurðir snertir. IÐNAÐURINN. Eitt helzta vandamálið í sam- bandi við hugsanlega aðild ís- lands að friverzlunarsvæði í Ev rópu er fólgið í því, að ýmsar iðngreinar, sem smám saman hafa vaxið upp hér á landi eink um á síðastliðnum aldarfjórð- ungi, mundu, vegna þeirra tollalækkana, sem nauðsyn'leg- ar mundu verða á næstu 12— 15 árum og vegna afnáms hvers konar innflutningshafta, missa þá vernd, sem þær hafa notið. í þessu sambandi verður' að taka skýrt fram, að í iandinu starfa margar iðngreinar, sem njóta lítillar eða alls engrar tollverndar. Er þar fyrst og fremst að nefna þann iðnað, sem byggi á vinnslu fisks og fiskafurða. Þá er hér starfræktr ur ýmiss konar annar iðnaður, Iðja, iélag verksmiðjufólks Þar sem hefur verið, að stjórnarkjör í Iðju, félagi verksraiðjufólks, . fari fram að viðhafðri allsheriaratkvæðagreiðislu, auglýs íst hér með eftir framboðslistum. Á hverjum lista skal tilgreina sérstaklega nafn for- manns, varaformanns, ritara, gia’dkera oy þrigyja með stjómenda, 3ia manna í varastjóm, tveggja endurskoð- enda og eins til vara. Hverjum lista skulu fvlria meðmæli 120 ful’gildra fé lagsmanna. — Listum sé ski’að í skrifstofu félagsins fyr ir kl. 6 e. h. miðvikudagiim 26. b. m. Stjóm Iðju, félags verksmiðjufólks. sem nýtur eðlilegrar verndar, svo sem byggingariðnaður, járn iðnaður og margvíslegur þjón- ustu iðnaður. Ennfremur er hér rekinn mjög mikilvægur iðnað ur í þágu útflutningsframleiðsl unnar, án þess að hann njóti nokkurrar verndar, hvorki af innflutningstakmörkunum né tollum, svo sem veiðafæragerð- ir, kassagerð, dósagerð o. s. frv. Allar þessar iðngreinar mundu í raun og veru hafa hag af því að yiðskipti yðu sem frjálsust og tollar lækkaðir. Á hinu leyt inu eru svo mikilvægar iðn- greinar ,sem nú njóta verndar, ýmist af ihnflutningstakmörk- unum eða tollum eða hvom tveggja, og má þar fyrst og fremst nefna ýmsan vefnaðar- vömiðnað og skógerðir. Athugun hefur verið írerð á því, hversu miklu itemi tol'ar af innfluttum vörum, srm jafn framt eru framleiddar innan- lands. Af tolltekjunum 1956, sem reyndust 255 millj. króna, reyndust 36,8% tollar af vör- usm, sem jafnframt eru fram- Ieiddar í landinu sjálfu. Ekki eru þó þetta raunveru'egir verndartollar og mun óhætt að fu’lyrða, að þ°ir céu ekki mikið yfir 25 % af heildartekj- unum. Innflutningsverðmæti þeirra vörutegunda, sem telja rná að ýmist þyrftu vernd eða æskilegt væri að fá vernd fyrst um skeið, nam 1956 13,5 miMi. króna, eða urn 9,1% innflutningsins. — Þetta er lægri tala ©n ég geri róð fyrir, að wargir ef ekki fl^stir hafa húizt við. Inn- fluíningsverðmæti hinna vörutegundanna, s'm jafn fraimt eru framleiddar innan- lands, en ýmist hnrfa ekki vernd eða eru hýðingarlitlar, svo að ekki er ástæðr til þess að try^eia þ°im vernd eða ver'ndarhörfin er liítil, nam hins vegar 175,5 ini'Ij. króna. Verið er að vinna að athug- un á því, hversu margt fólk starfi. við þann iðnað, sem má télja verndarþurfi, og hversu framleiðsluv’erðmæti hans sé mikið. Þegar niðúrstöðilr þeirra rannsókna liggja fyrir, verðui ljóst, hversu mikill vandi okk-; ur yrði á höndum, að því er. iðnaðinn snertir, ef við gerð- umst aðilar að fríverzlunarsvæð inu. En þess verður að geta, að fyrirhuguð tolla'ækkun á ekki að koma til framkvæmda nema á 12—15 ára tímabili, og væri á þeim tíina hægt að afskrifa fjármagn, sem bundið er í vél- um, og hreyta framleiðsluhátt- um með hliðsjón af nýium að- stæðum. Vegna þess, hve inn- lendi markaðurinn er lítill, og hins, að eðlilegt er, að smáþjóð ir vilji á ýmsum sviðum gjarna búa að slnu, virðist samt ýmis sanngirni mæla með því, að ís- Iendingar fái að halda nokkurri vernd við vissar greinar inn- lends iðnaðar og þeir fengju, ef til kæmí, eitthvað,. lengri tíma en aðrar stærri þióðir til þess að afnema þá vernd, sem nú á sér stað. Að minnsta kosti þyrfti tíminn að vera jafnlang- ur og það tekur með aðliiegum hætti að byggja upp annan iðn- að, sem flutt gætj afurðir sínar á hinn stóra markað fríverzlun arsvæðisins. JAFNVIRÐISVIÐSKIPTI. Þá er það eitt helzta vanda- mál varðandi hugsanlega aðild íslands að friverzlunarsvæðinu, hvernig hægt sé að tryggja á- framhaldandi jafnkeypisvið- skiptanna. En 1956 var 41 % heildarútflutningsins selt sam- kvæmt jafnkeyþissamningum, en 37% • innflutningsins var flutt mn samkvæmt slíkum samningum. Jafnvirðiskaup eru að sjálfsögðu algerlega andstæð grundvalllaratriðmn fríverzlunarifiugmyndarinnar. En þeir markaðir, sem við höf- um nú jafnkeypissamninga við, eru íslendingum svo mikilvæg- ír, að aðild að fríverzluninni er óhugsandi, ef hún ætti að hafa í för með sér missj þessara markaða. — Vandi íslendinga er í rauninni fólginn í því, að það er jafn óhugsandi að gerast aðili að fríverzluninni, ef það hefur í för með sér missi niark- aðanna í jafnkeypislöndunum, og það er að standa utan fri- verzlunarsvæðisins, ef fríverzl- unin tekur t’l allra fiskafurða. Jafnkeypisviðskiptín byggjast að ta'sverðu leyti á ívilnun um innflutning frá jafnkeypislönd- um, en hún er veitt í stað:nn fyrir hagkvæma sölu á afui'ð- um okkar ti1 þessara landa. — Fyrirkomulagið er, svo sem kunnugt er, það, að til þess að hagnýta andvirði þeirra afurða, sem seldar eru til vöruskipta- landanna, er innkaupum vissra vörutegunda b°int þangað, og innflutningsleyfakerfi notað t’l þess að try ggia bessum vörum innlenda markaðinn, ef hætta er talin á, að innflutningnr frá öðrum löndum mundi draga úr nauðsynWnm innflutningi frá j afnkeypislöndunum. Þau lönd, sem.. íslendingar hafa .iafnkeyDÍssamning við, eru: Br»z>lfa, Spánn, Finnland, í'rael PóPand. Tévkóslóvakía, Sovétríkin, Ungverjaland, Aust urríki oo B.úmenía, Þær vörur, sem einkum eru s°ldar til jafn- kevnislandánna eru burrkaður sa'tfískur, snltsíld, freðsíld og freðfiskur. Af buivkuðum salt fiski seRium við 85% útflutn- ingsins til iafnk^vnislonda. of saltsíld 79%, af freðsíld 96% og af fr°ðfisk 7ft%, m;ðað við útflutninginn 1956. Ýmislegt bendir að. vísn t>I bess, að önn- nr jafnk,ovn.ifilönd en Austur- Bvrónu-löndin muni. ef af stofn un fríverzlunarsvæðisins verð- ur, hverfa frá jafnkeypisst.efn-. unnl í viðskipturn sínum. Á það við t. d. um Finríianö, sem nokk uð hefur verið rætt um að ger-, ist aðili að Efnahagssamvi nnu- stófnuninni og fríverzluninni og Brazilíu og Spárt. Hins vegar verður að gera ráð fyrír því, að Austur-Evrópa-löndin muni áfam • kjósa jafríkeypisfyrir- komulag í viðskiptum sínum við ísland. Það er því ekki hægt að gera ráð fyrir þvi að íslendingar geti haldið áfr-am að selja til þessara landa jafn- mikið magn og á jafnhagst.æðu verði og að undanfömu nema því aðsins að hægt verði að kaupa frá löndum þessum frarn leiðsluvörur þeiri-a fyrir sömu upphæð. Ef við getum áfrarn tryggt vörum frá þessum löndum markað hér innarílands, er ekki ástæða til annars en að ætla, að við munum geta haldið á- fram að selja afurðir okkar í þessum löndum. Ef íslsnding- ar eiga að geta gerzt að'lar að fríverzlunarsvæði Evrópu, virð ist því nauðsynlegt að .gerðar séu tvenns bonar ráðstaíanir til þess að við getum haildið víð- skiptum okkar við jafnkeypis- löndin: í fyrsta lagi þarf að láta þser tollalækkanir, sem leiða af þátttöku í fríverzlun- í.nni, eirínig ná til alls innflutn inas frá löndum utan frívérzl- unarsvæðisins. í öðru lagi vérð- ur ísland þegar í uophafi að fá undanbágu frá því að géra frjálsan infnhitning á be>m vör um, sem mestu má1: skipta fyr ir viðskiptin við jafnkeypislönd in og þá fyrst og freiríst Ausr- ur-Evrópu-löndin. Um fyrra atrið'ð er bað að segja. að verði sú tobalækkun, sem sigla mun í kjölfar aðildar að frív°rzlim- inni, einnig látin ná til inn- flotnine’s frá viðskintalönd.um í Austur-Evrópu, mun aðstaða >'r-tora til sölu vomin«s síns á ís'enzkum markað5 vegna tolla- l"Dkkunarinnar einnar saman ekkr bT-eyfast neit+, brá+t fyrir aðild íriendinga að frív°rzlun- ar=v°°ðinu, a. m. k. °kki í sam- anburði við erlenda keppi- nqnt.a. FreVar kvn»i að vera hæot nð segja, að hún, eins og oðstaða ýmissa eriendra fram- Mðenda yfírléitt, batnaðí. á kostnað innlendra fraraleið- enda. Hins vegar ev rétt að ^noVio atbvgli á bvr °ð nauðsvn fstondinffa á því að lát.a to!3a- 'ækVani.r sínar: ná ti1 'anda rít- frív°rzlun orm'°°ð:=ins ein-- an "°í+t vemiq vöruski’ntaasmning onna v°ldur bví °ð loríar á sörnu vörur frá t. d Bandaríkj- nnum mvndp einnio1 b-»kka. — i\/rir er í'kk; kunnuöt u.m. að -ðstæðnr noVkurs lQr,da annars, r'"+t h°fnr v°r:ð nm, að ^rr'öi oð’li oð friýærrínnol’ovæð- !"u, sé sl>k. að to'úol'nVkanir h-nr som bær tak°°t á hendur að framtoræma hin- iim fríyerzlunnrlöndunum, vrðtl > rqrmýnrii að oi’do gagn- Tro'd dlluð öðriim föndum. • eins Og á sér staö h°r hi'ó nkV.Ul’ 'njfviq bínno miVtn f r' /S-kmta oVkar við iafnkm’m'c1önrtin Að hessu levti er aðild að frfverzl- unnni stærra spor fyrir okkur Framh&fd á 8. síðu. Byggingarsamvinnufélag lögreghi- manna í Reykjavík hefur til sölu einbýhshús við Breiðagerði. Þeir ielagsme'nn sem neyta vilia forkaupsréttai', eru beðnir að hafa samband við stjórn félagsins fyrir 28. þ.m. Stjóruin.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.