Alþýðublaðið - 05.03.1958, Side 1

Alþýðublaðið - 05.03.1958, Side 1
XXXÍX. árg. MiSvi-kudagur 5. máfz 1958 53. tbl Forstjóri í gœr. Rússar vilja ræða friðarsamninp mil Með honum eru maður hagfræ ar FORSTJORI Efnahagssam- vinnnstofnunar Evrópu (OEEC) René Serg’ent kom hingað til lands í gærkvöidi með milli- landaflngvélinni Hrímfaxa. í fylgd með honum eru John G. McCarty, fulltrúi Bandaríkj- anna hjá stofnuninni og John Fay, yfirmaðui* haarfræðidei’d- ar stofnunarinnar. Menntamála ráðherra Gylfí Þ. Gíslason, s"m gegnir emhætti utanríkisráð herra í fíarveru Guðmundar I. Guðmundssonar, tók á móíi jjeim á flugvellinum. Aðalverkefni nefndarinnar er að athuffa möguleika á að auka freðfiskútflutninginn frá ís- landi, t. d. með bættu dreifing- arkerfí <og aukinni sölustarf- semi í aðildanikjum stofnunar- innar. Jafntframt mun nefndin kynna sér Menzkt atvinnulíf og efnaJhagsimái. Þetta er í fyrsta sinn sem forstjóri efnahagssam vinnustofnunarinnar heimsæk- ir ísland, Við komuna á Reykjavíknr- flugtvöli í gærkvöldi sagði René Sergent, að þótt ísland væri minnsta landið, sem. aðild ætti að efmaíhagssamvinnustofnun- inni, væri aðild þess ekki síður mikilvægenMnna stærri ríkja. íslendimgar ættu við sömu Aðaíiilganguriim sa, að fasíákveða austurlanda- mærin við Oder-Neisse-línuna. Gylfi Þ. Gíslason tekur á móti René Sergent, forstjóra efna- hagssamvinnustofnunarinnar, á Reykjavíkurflugvelli í gær. vandkvæði að etja og önnur ríki í Vestur-Evrópu í efnahags má’íum, og jjau yrðu ekki leyst nlerna með gagnkvæmum skiln- ingi og sarr.vinnu landanna. ís- land hefur landfræðiiega sér- stöðu meðal Evrópuþjóða, og er öillúm aðildarríkjum jnnan efna hagssamvinnustofnunarinnar í hag að Islendingar ha-fi eítirjeið is sem hingað til samvinnu við Evrópuríkin um efnahagsmál. René Ssrgent, heldur fyrir- iestur í háskólanum um frí- verzlúriarrr.'áTið r dag kl. 6 e. h. LONODN, 4. marz (NTB). — Síðasta orðsending Sovétríkj- anna til Bandaríkjanna um und irhúning að a'þjóðaráðstefnu æðstu maniia felur einnig í sér tillögu um það, að á slíkri ráð- stefnu verði jafnframt ræti um friðarsamninga milli tVistnr- og Vestur-Þýzkalands, segir í góðum lieÍTniIdum í I.ondon í dag. Sovétríkin leggja til, að fulltrúar beggja hluta Þýzka- lands taki þátt í viðræðnnum, en samtímis er skýrt tekið fram, að vandamálið varðandi sameiningu Þýzkalands skuTi ekki tekið fyrir á fundimmi. Aðaltilgangurinn með þessari uppástungu Sovétríkjanna er sá, að fastákveða endanlegfi austurlandamæri Þýzkalands við Oder-Neisse línuna, segir í fregninni. í orðsendingu Sövétrikjanna tjá þau sig enn fremur þess fýs andi, að ræða tillöoTi Eisenhow ers forseta um eftirlit með gervi hlutum-, sem sendir eru upp í himinhvolfið, svo sem gervi- tunglum og eldflaugum, sem flutt geta sprengjur, en ósfea þess að ræða það nxál í sam- bandi við bandarískar herstöðv ar í öðrum löndum. t London er það skoðun þeirra, sem að þpss- urn málum hyggja, að litlar Iík ur séu til þess að komást að samkomulagi á, þessum grund- velli. ÝMSAR GAMLAR LUMMUB Sovétríkin staðfestu að öðru leyti í orðsendingu sinni til rík isstjórnar Bandaríkjanna marg ar af sínum fyrri tiHög’um, en á hinn bóginn taka þau þvert fyr- ir hvr5 konar sfski.pti af inn- anríkismélum Aaustur-EvrópTi- ríkjanna. Sömu heimild&r henna, að í orðsendingunni tíl Bandaríkj amanna sé aiUt annsr tónn en í þeirri, sem send var Christian Pineau utani'íkisráð- herra Frakklands, Fregti til Alþýðishlaðsins. HÚSAVÍK. MIKIíÐ vetrarríki er nú á Norðurilandi, mikil fönn og eag ar leiðir færar nema snjóbíluáxi. Afli hefur heldui' glæðzt upp á síðkastið. Murphy vongóður um árangur aí Sovéiríkjanna $i Boðar breytingar á stefnu USA í sambandi við bann , við tilraunum með kjarnorkuvonn o?? stöðvun framleiðslu slíkra vonna. WASHINGTON, þriðjudag. -NTB-AFP). Skilyrði Sovét- ríkjanna fyrir þvi að taka þátt í fundi forsætisráðherra austurs og vesturs eru óað- gengiíeg fyrir Bandaríidn, sagð'i Jóhn Foster Duilles, utan ríkisráðherra, á hinum viku- lega hlaðamannafundi sínum í dag. Átti utanríkisráðherrann við þau skilyrði, sem nefnd eru í orðsendingu Gromykos utanríldsráðherra Rússa til írönsku stjórnarinnar. Dulles lét hó í liós von um, að með un df jt’húnþigisviðræðum y rð i hægt a® leysa þau vandamál, ffem nú væru uppi milli aust- urs og v&sturs. Utanríkisráðherrann bætti við, að Bandarfikjastjórn vildi að 'Í'ts vitt { ■ ic"": ’’’ Pn — d' h-fði möguleika á að áorka ein- hveirju til stvrktar friðnum í heiminum. Hún vildi ekki ráð- stefnu. sem væri aðeins „sýn- ing.“ Bandaríkjamenn vilja held- ur samningaviðræður eftir venj ulegum, diplómatiskum leiðum heldur én fund æðstu manna, en fallast á hugmynd- ina að fundi æðstu marma, svo framarlega sem á slíkum fundi sé hægt að komast að niðurstöðum, sem einhverju varða. og Sovét-Rússar geta Fíann og Beeley komnir til viðræðna við Gaili- ard í París. PARÍS, þriðj udag (NTB- AFP), Murpíhy, sáttasemjari Bandai-xkjanna í Túnisdeílunni og Harold Beeley, hinn brezki starfsbróðir hans, áttu í kvöld að eiga viðræður við Gaillard forsætisráðiherra, og skilja msnn það svo, að sáttaumieitan ir gangi nú hraðar en áður. Murphv sagði við brottförina frá London, að hann vonaðist til að viðtalið við GaTard gæti leitt til beinna viðræðna nxilli Túnis og Frakklands. Hannj r Bæjarsijórn Isaíjarðar samþykkir að láia af hendi land undir flugvöll. Mikið nauSsynjamái, þar eð ilug sjóilugvéia getur lagst niSur. Fi'egn til Alþýðublaðsins. ÍSafirði. BÆJARSTJÓRN ÍSAFJARDAR samþyldcti samhljóða Á fundi símun 26. febrúar að afhenda flugmálastjórninni ti'l ó- keypis afnota land fyrir flugvöll á Skipeyri. Þcssi ákvörðim er tekin í trausti þess að hafizt verði lianda nm flwgvallar- gerðitia á þessu ári, enda við búið, að flug til ísafjarðar ’legg- ist niður að öðrum kosti, þegar sjóflugvélar þær, sem nú erta notaðar, verða dæmdar óhæfar til flugs, Jón Guðjónsson, bæjarstjóri uppdrátt af flugfbraut á Skip- ísafjarðar, ritaði 6. febrúar eyri. Óskaði hann þess, að fá bréf til flugráðs varðandi flug- uppdráttinn sendan hingað, og samgöngur og flug’/allargerð á var það gert með samþykki kvaðst ánægCir^áð^hafa get-| íf ý flug^as^>ra. Þessi^ppchátR að gengið úr skugga 'um, að Bretar og Bandarík’ammn eru sötru skoðunar uno. Tún’ srrái ið, og hann kvaðst gera ráð fyrir, að hægt mundi að finna lausn á því. nauðsyn þess, að hafizt verði m- var lagður fram á fundinttm,. handa um flugvallargerð hið KOSTAR 6 MILLJÓNIR Frcgn til Albýðubláðsins. SEYÐISFIRÐI. TVEIR bátar héðan eru að failist á. Ráðherrann gat þó. búa sig til veiða með handfæri ekki bent á eitt einasta atriði, I og net. Fara þeir suður fyrir ei’ einhverju sklpti. þar sem land og hafa að einhvei'ju levti (Frh. a 2. siðu.) bækistöð á Hornafirði. ,GB. allra fyi'sta og þess óskað, að bæjarstjórn fái að fylgjast með aðgerðum flugnáðs. UPPDRÁTTUR GERÐUR AF FLUGBRAUT Á SKIPEYRI Aifi'it af bréíi þessu var lagt franx á bæjarráðsfundi 24. fe- brúar. í þessu sambandi upp- lýsti Bii'gir Finnsson, að hann hefði orðið þess vísari, er hann skrapp til Reykjavíkur rúnxri viku áðui', að búið væri að gera Gert er ráð fyrir að' flugvalt argerðin verði framkvæmd í tveirn áföngum, samkvæmf. greinargerð Ólafs Pálssonar verkfræðin.g's, og á fjgjnni á- fangi að kosta 4,8 nvilljónit’ kr. (1200 m. Löng braut), en fuilgerð á brautin áð kosta 6 milljónir (1400 m, löng barut). SAMÞYKKT BÆJARSTJÓRNAR í franxhaldi af þessum upo- Fi’amliald á 2. siðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.