Alþýðublaðið - 05.03.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 05.03.1958, Blaðsíða 9
Miðyifcudagur 5. marz 1958 AlþýSnblaðlS V s S ' S’ s s - s s s s s s V s v s s s s V V s % V V V s s s V s s s V s V v: $ s s ppmsiu rótiamenn t ÞESSA DAGAXA er mest rætt um liandknattlcik og frammistoffu íslenzka lands- liðsins í heimsmeistarakeppn inni í Mag'-deburg í Anstur- Þýzkalaaidi. Nær allir eru fsrótialiús höfuðstaðarins í nærri IVá áratug, |>ar er æft fná khikkan 10 á nrorgnaiina til 11 á fcvöldin alla daga <og auk þess fara þar fram öll innanluiss'mót, svo senv hanii sammáia rám það, að árangur knattleiksmót, körfuknaíi- S íslendingaiina sé góður, jió að flestir beföu gjarnan ósk- að þess, að liðið kaemizt í næstu itmferð, þ. e. yrðu í 2, sæti ií C-riðli. Tnilegt er, a"ð þreyta bafi sagt tii sín í síð- asta leikntnn gegn Ungverj- um, «n þa® var þriðii erfiði leikurlnn á fjórum dögum í sal, sean er 50x25 111., en eins og kuímugt er, þá er salur HálogaiaudsMssins nðeins 24x12 m. Hiun góði árangur íslenzkiu bandknaitleiks mannanna kom því skeinmti lega á óvart. Við skuhun vona, að bygg iug hins nýja* íþróttahúss, sem fyrirhuguð er við Undra land hefjist hið fyi-sta. Há- leiksmót, glímumót, frjálsí- þróttamót o. s. frv. Hvemig ■væri ástandið í þessum rnól- mn hér í höfúðborginni, ef Kaninn hefði ekki ráðist í að byggja þetta bróðabirgða- hús? Það er sórglegt að Iiugsa til þess, að næsium því hver einasti 10 þús. manna bær á Norðurlöndum og víða a«n- ars síaðar, skuli hafa mun fullkomnari íþrótíahús, en höfuðborg íslnrtds í dag. Hér er búið að þrasa um íþr 'tta- húsbyggingu í tæp tutíugu ár og óraiigurinn þessa tvo áratugi er bygginganefnd í- þróttahússins væntan’ega við Undraland. Vi8 skuluin logaiandsbragginn, sem að- vona ,að þaS taki ekki jaln- eins var bráðabirgðaráðstif- langan tíma að byggja þrfúi hefur ná verið aðalí- utnrædda hús. un, LatM og enaþá sigraðu Finnar, það er lokið lceppni i þrem gretnnm iá mótinu og Finnar hafa sigrað í þeim ölluni, Úrslit í göngunni urðu þau, að Veikko Hakulinen, Fiíinlandi sigraði á 48:58,3 mTnútum, ann ar varð 'Faivel Koltsin, Sovét- ríkjunmii á 49:11,0 rrvín., þriðji Anatoli Sjeluíhin, Sovétríkjun- , um á 49:20,4 mín., fjórði Six- ten. Jerriberg, Siviiþjóð 49:39,4 mín., fimmti Haakon Brusveen, Noregi 49:50,3 mín. og. sjötti Fedor Terentjev, Sovétríkjun- uffl, 49:53,7 mín. A innanfélagsmóti ÍR um síð- ustu helgi stökk Valhjörn Þor- láksson 3,18 m. í langstökki án atrennu og 9,38 ni. í þrístökki. í FYRSTU 8 leikjum heims- meistaraksppninnar vörtt dæmd 51 vítakast, en 35 heppn- uðust, Norðmanninum Narve- stad, sem tekur vítaköst norska liðsins gekk bezt, en Noregur fékk fjögur vítaköst í leiknum gtegn Frökkum og Narvesíad skoraði úr ölium. ALLS var níu leikmönnum vísað úr leik í fyrstu umferð keppninnar. Daninn Poul Loeht var látinn fara útaf síðustu 28 mínúturnar í ieiknum gegn Brazilíu, en hann sló til eins Brazilíumannsins, í þeim leik var einurn Brazilíumanni vis- að útaf. í leik Rúmena og Ung- verjalands var tveim vísað út- aíf úr hvoru liði, einum Finna í leiknum gegn Pólverjum og í leik Frakka og NorÖmanna var einum manni úr hvoru liði Tísað útaf. handknatt- ísknatt- §í í .15 ■ í GÆI2 vffltr fceppt ii 15í' )km„ gðngú á liteBnnisméistáirétnótinu -íí lelk leik, HEIMSMEISTARAKEPPNIN í handknattleik hélt áfram í gærkvöldi í Berlín og Leipzig. Tékkóslóvafcía vann Noreg með 21:10, staðaní hálfleik var 10:3. Danir sigruðu Pólverja mcð 22:15, <en í hálfleik höfðu Pól- verjar yfir 8:6. Þjóðverjar sigr- uðu Ungverja með 22:15, en í liálflcik var 14:8. Næstu leikir eru á morgnn. Svíar sigruðu Bandaríkja- menn í ísknaltleik í Osló með 8:3. Framhald af 3. síðu. þessarar stjórnar var s-ú ein að bæla niður uppreisnina með vopnavaldi og á miðju ári 1958 var 400 þúsunda manna fransk ur her í Alsír. Styrjöldin hef- ur söiám saman þróazt í gjör- eyðingarstríð. Hérlið Frakka getur hrakið uppreisnarmenn ú vissum héruðum, en um ótví ræðan sigur er aldrei að ræða. Uppreisnarmenn megna heldur ekki að sigra Frakka. En styrj- öldin kostar Frakka yfir 50 milljónir króna á dag og sprirn tngia.er hversri lengi þeir geta haidíð áfram þesöari 'eýðliéggj- andi' báráttu. Framhaíd af 7. síSa. andi heiidatölu þingmamia, en auka verulega þingminrittm í þéttbýlinu á kostnað dreifbýl- isins. Hin er sú, að fjölga ein- göngu í þéttbýlinu, en við það yrði að auka þingmannafjöld- ann. Þegar virt er atkvæðámagn á ýnisum stöðum í landinu, kem- ur í Ijós hið herfilegasta mis- rétti. Ef nokkurt jafnræði á að vera í hlutunum, ætti Reykja- vík að hafa 12—15 þingmeim. I kaupsöðunum Kópavogii Keflavík og Akranesi er at- kvæðamagnið orðið slíkt, að ekki er lengur stætt á öðru en gera þá að sérstökum kjördæm um. Mikil atkvæðaaukning hef ur átt sér stað í nokkrum ein- menningskj ördæmum, þannig að þau ættu að verða tvímenn- ingskjördæmi. A hinu leitinu er spuming um það, hve lengi á að viður- kenna rétt sjálfstæðs kjördæm- is. Þegar kjósendur eru komn- ir niður undir fjögur hundruð, eins og á Seyðisfirði, getur eng inn vafi á því leikið að afriema á slíkt kjördæmi og saineiná það öðru. Spurningin er aðeins sú, hvort eigi beri að sameina fámenn kjördæmi fyrr, t.d. við urkenna ekki kjördæmi með fæn-i en 1000 kjósendum. Ýmsar leiðir er hægt að hugsa sér til leiðréttingar á kjördæmaskipuninni, enda þótt byggt sé í höfuðatriðum á nú- verandi skinulagi, þannig að fullur jöfnuður komist milli stjómmálafiokkanna, og úr hinu staðarlega misrétti verði einnig bætt. Geta niá þess, að ekki er hyggileg að ganga of langt í hinu staðarlega jafn- rétti, því að hjá bví verður sennilega ekki komizt að viður- kenna viss forréttindi fyrir dreifbýlið að bessu leyti. Spurn ingin er, í hve ríkum mæli slíkt á að viðurkenna. Öllum er ljós börfin á breytingum frá því, sem nú er. Að láta hvefn Seyð firðing hafa 18-sinnuni meiri áhrif á skipun Alþingis, en hvern kjósanda í Gullbringu- og Kjósarsýslu, nær auðvitað ekki nokkurri átt. in lofaði að leysa málið Eins og áður er sagt, hefur núverandi ríkisstjórn lofað að leysa þetta mál, og hefur Al- býðuflokkurinn gengið eftir, að betta loforð verði efnt. Hlýtur málið bví að kóma til kasta þingflokka stjórnarflokkanna á næstunni. Verður fróðlegt að sjá inn- leggt hvers flokks til málsins. Afstaða Alþýðuflokksins er skýr og ótvíræð, sú sama og hún hefur ávallt verið, þ.e. að vinna að jafnrétti meðal þegn- anna í þessum efnum, en rétt ur einstaklingsins er hyrning- arsteinn lýðraéðisins í laridinu. Um stefnu Framsóknar- flokksins er allt á huldu. Hann hefur ávallt haft neikvæða af' stöðu til breytinga á kjördæma skipuninni í lýðræðisátt. Nú hef ur ríkisstjórn undir forsæti bessa flokks lofað að leysa mál ið. Fýsir marga að sjá, á hverft veg sú lausn verður. Alþýðubandalagið og þing- menn þess liafa haft hliótt um sig í þessu máli. Þjóðviljinn varð ævareiður, þegar ég ritáði hugleiðingar uM málið i fyrra- puíriaf. Taldi það nálgast ó- kúrteisi að mirmast á mállð, þar sem stjórnin hefði lofað að leysa það. Síðan erii liðnir sjö mánuðir, en Þjóðrfljinn ekki rninnzt á málið, hvað þá að ræða um ráunhæfár lausnir þess>. Ef tii vill býr Alþýðu- -bandalagið rfir leynivopni á þessu sviði Hvernig svo sem framvíndan veröur, þá mun þjóöin fylgjast með hverju skrefi. sijómar- flokkanna í þessu máli og heímta, að ríkisstjórnin standi við gefin loforð í þe,ssuiö. efn- um. Að öðrum kosti verður að: leita annarra ráða til að leysa málið. Jón P„ Ett&ils,. sem æskja að gera u thiutunarnefnd listamaima- laima grem fyrir störfum sínum að liStum og bókmeröitum, sendi þau gögn til skrifstofu'Ál- þingis íyrir 20, marz, Utanáskrift: Úthlutunarneínd listamamia- launa, Slík gögn eða umsóknir teljast þó ekki skilyrði fyrir því að koma til gretóa við' úthlutuniha. Ú thiutunarntíínd listamajmaiaaua-. ingamenn vantar strax á fiskverkunarstöð Jóns Gíslasonar í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 50-165. TUTTUGASTA ARSHAHÐ veróur I Sjálfstæðishúsinu 7. inarz, — Be&f með borðhaldi kl. 19,30 stundvíslega, Aðgöngumiðar í Verzluninni Brynju, Laugawgi 29 og i H.f. Hafmagn, Vœturgötu 10. Stjórittin, Kveikjarar HREYFILSBUÐIN Pípur HREYFELSBUÐIN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.