Alþýðublaðið - 05.03.1958, Síða 11

Alþýðublaðið - 05.03.1958, Síða 11
Miðvikud'agur 5, marz 1S 58 Alþýðnbla5i3 II í ÐAG er miðvikudagurirm 5. marz 1958. Slysavarðsíöta ReyKjavtkBi er opin allan sólarhrmginn. Nætux- læknir L.R. kl. 18—8. Sími 15030. Eftirtaíin apétek eru opin kl. 8—20 alla daga, nema laugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—^16: Apóíek Austurbæjar (s'ími 19270), G'arðsapótek {slmi 34006), Holtsapótek (simi 33233) og Vesturbæjar apótek (sími 22290). Bæjarbókasafn E^ykjavíkur, Þingholtsstræti 29 Á, simi 1 23 08. Útlán opið virka daga Sl: 2—10, laugardaga 1—4. Le3- e.tofa opin kl, 10—-12 og 1—10, laugardaga kl. 10—12 og 1—4 Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Útibú: Hólmgarði 34 opið máaudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla götu 16 opið hvern virkan dag nema laugardaga kl. 6—7; Efsta cundi 36 opið xnánudaga, mjð- vikudaga og föstudaga kl. .5.30-— 7.30. FLCGFEK0IE Flugfélagísiands. Milíilandaílug: MiUilandaflug vélin Hrínifaxi fer til Glasgow, Kaupmanriahafhár ög Hamborg- ,ar kl. 8 í dag. Flugvélin er vænt anleg aftur tii Reykjavíkur Id. 16.30 á morgun...Xnnanlandsi!ug: í dag er áætiað. að fljúga til Ak- ureyrar, . ísafjarðar og Vest-. mannaeyja. Á morgun er áætlað áð fljúga til Akureyrar (2 ferð- ír), Bíldutlais, Égilsstaða, ísa- f jarðar, Kópaskers, Patreksfjarð ar og Vestmannaeyja. Loftleiðir. Saga kom fj'r'ir hádegi í morg un frá Nev,- York, Fór til G.las- gow, Stavangurs, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 8.30. Hekla er væntanleg kl. 18.30 í dag frá London og Glasgow. Fer til New York kl. 20. S KiP A FRÉTXIR Ríkisskip. Hekla er væntanleg til ísa- fjarðar í dag á leið til Reykja- vílcur. Esja' er á Vestfjörðum á norðurleið. Herðubreið fer frá Reykjavik á morgun austur um land til í>órsi\afnar. Skjaldbreið ér á Breiðafjarðarhöfnum. Þyr- ill er á leið írá Akureyri til ,Reykjaýíkt:r. Skipadeild SÍS. . Hvassafell er í Reykjavík. Arnarfell fór 3. þ. m. frá New York áleiðis til Reykjávíkur, Jökulfeli er í Reykjavík. Disár- fell fór 28. í. m, frá Þórshöín á- leiðis til Rostock. Litlafell ér í J. Ur. 44 LEIGUBÍLÁR BifreiðastSðin Bæjarleiðii Sími 33-500 Rendsburg.Helgafell er á Akur- eyri. Hamrafell fór frá Reykjá- vík 1. þ. m. áleiðis til Batum. 4 EimSkip. Dettifoss fór frá Keflavík 3/3 til Gauíaborgar, Gdynia, Veni- spils og Turku. Fjallfoss fór .írá London 3/3 til Rotterclam, Ant- werpen og Hull. Goðafoss fó,r írá New York 26/2 til Reykjavikur. Gullfoss fór frá Hafnarfirði 1/3 til Haniborgar og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Gauta- borg 2/3 til Rvíkur. Reykjaioss fór frá Sigl.ufirði 3/3 til Bremer- haven og Hamborgar. Tröllaíoss íer frá New York um .11/3 til Reykjavíkur. Tun.gufoss Tór frá Bremen í gærkvöldi til Ham- borgar. •F Ö-S.T U \1 E S S TJ R Dómkirkjan: Föstuniessa kl. 8.30 í kvöld. -Séra Jón Auðuns. Neskh-kja: Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Jón Thorarensen. Hallgr'nBskir-kja: Föstumessa í kvold ki. 8.30.' Sr. Jakob Jónss. Laugarnesfeirkja: .Fiistumessa í kvöld'.kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan: Föstumessa kl. 8.30. Séra Þorsteinn Björnssan. í D A G S K R A A L I> I S G I S Sameinað alþingi: 1. Fyrir- spurn: Endurskoðun laga um verkamannabústaði. 2, Afnám tekjuskatts, þáltill. 3. Fjárfest- ing epiöberra stofnana, -þáltill. 4. Uppöldisskóli fyrir stúikur, þáiitill. S. IRuideiMar- og arð- skiptifyrirkomulag . í atvinhu- reksiri, þáltill. 6. Saga íslands í he.imssty.r j öldinni, þálitill. 7. Skipaferðir. milli Austfjarða cg. útlanda, þáltill. 8. Söngkeiinsla, þáltill. 9. Stjórnari'áð fslands, þáltill. 10. Viti við ísafjarðar- ujúp. þáltili, FIINDIE Bræðrafélag Laugarnessóknar heldur fund kl. 8.30 í kvöld. Rædd verða féíagsmál, Skemtnti þáttur. kvikmynd frá leiðangri •dr. Fuchs o. fl. Húsjnæðraféiag- Keykjavíkur. Næsta saumanámskeið félags- ins hefst. föstudag'inn 7. marz k’, 8 e. h. í Borgartúni 7. Upplýs- ingax' í sínrum: 11810, 15236 og (•12585. tönfirðing-afélagiö' í Reykjavík heldur árshátíð sína í Tjarn- arcafé föstudagmn 14, marz nk, HappdræUi Hás-kóla íslnntíS. Ðregið verSur í 3. flokk.í mánudag 10. marz. Menn skyldu atiiuga, að síðasti söldagur í þess urn £iakki er á laugardag. Sjá annar-s auglýsingu í blaðinu í •dag. Frá s.krifstofu borgarlæknis. Farsóttir í Reykjavík víkuna 16.—.22, febrúar 1958 samkv. skýx-Síum 16 (20) starfandi lækna. Hálsbólga 38 (48). Kvef- sótt 126 (13.4). Iðrakvef 32 (31), Kvefiungnabólga 14 (10). Skar- latssött 3 (3). Hlaupabóla 9 (6). Riotill 1 (0). KUR HANSSO SkáHsaga frá Nýja Skotlandi. fljótt. Ég hallaði mér svo aftur útáf á koddann og ætlaði að reyna að sofna á ný. Ég íann strax til alimikilai- myi’kfælni, sefn ég átti vanda fyrir, sérstak lega, þegar ég vaknaði um rniðj ar nætur qg ég var einn í her- bergi. Ég ætlaði nú samt að reyna til að yíirbuga þann veik leika í þetta skiptið og söfna. En i-étt í því, að ég var að-festa- svefninn á ný, heyrði ég að komið var við hurðina. Ég þótt ist iíka h-eyx-a andaniráít, en það var áreiðanlega léttur and ardrátur, —•" andararóttur, sean langar og hvassar neglur, sem beygðust fram yfir gómana, — ■vðÆ-U'r, sem gáfu frá sér.cfur- litla sMmu, þegar þær lædd ust áfram, skimu, sexn var erns og blágrár i'cykur í Ijósasklpt unum,. sMmu, sem 'maður fann til miklu fi'emur en sá, Vofur, sem liðu í gegnum aiitt, og þrengdu sér út og inn um ski'á apgöt, — spunnust.eins og fíxui þráður úr ullarkembu, spuiHi xxs.t ,'eins • og þráður í gegmmx s&ráárgöt og' urðu :SVO áftur að kembu, ux'ðu aftur að beina- griad, — vofur, . sem te.vgðu haldið var í skefjum. Méi* | úr sér og geispuðu ófboðslfega, heyrðist •eininig vjera hvíslaö j'teygðu úr sér eg uröu ailtáf í gegnum skráargatið, en. orða j hærtri og hærri og mjúrri og skíl .gat ég ekki heyrt. Ég varð injórri, ;tmz ekkert komst.í sam ákaflega myrkfælinn, en þorði jöfmið við þauadur. ebki að iiropa á hjálp, þó . að [. Hvílík skelfilég hamMej'pe mig iangaði sárt til’ þess. Ég breiddi upp yfir mig og varð kófsveittur undir ábreiðunni og ælekjuvoðinni og lá með köflum við að kafna. Ég' las aliar þær bæiiir, sem ég kunni, og; l.as þær aftur og aftur,. eins. Og áiwakur murikur. Loksins heyrðist mér vera gengið frá hurðinni, en létt var það.- fóta tak, og niér fannst eítthvað dragast léttilega eftir gólfinn, líkt pg þegar faidur á, Siðum silkikjói dregst með gólíi. Þó að mér heyrðist Vietta. sem vav við hurðina fara burtu, var langt frá því, að ég hsatti að vera hræddur, heltíur ein- mitt siyrkti það mig emn.bet.ur í þeirri trú, að eitthvað væri liéi' ekki með felldu, og að mér hefði ekki misheyrst í fyrstu. Ég fór ekki að brjóta heilarœ um hvað betta væri, —ég var alltof óttasleginn til þes, að ég' gæti beit ígi-undunarafli niínu. Hjátrúin, sem ég hafði di'ufckið í mig, svo að segja með móður mjólkmni, réði nú lög'um og lofunr í huga mínum og bældi þar niður allt, sem henni var mótstríðandi. Hún fór í ai- gleyming, vakti upp ímyntíun- ina og lét hana skapa óvígan her af hræðilegurii vofurn, —í vofum, sem höfðu riábieik antí lit, neflaus andiit, —• andlit með tómar augnatættur og bera tanngarða, þar sem allai' tennur.nar sýndúst vera kúg- tennur, — vofa með beinin skröltandi innan í skorpnum bjórnum og alla vöðva og allt holtí sleikt í burtu, — vofur sem læddust áfram í kolsvörtu myrkrinu og fálmuðu fyrir sér irieð útspennta skinhoraða úúg urna. — finaur, sem höfðu er ekM hjátrúin, þegar hún get ur 'feomið beizlinu í myntíun- i'ria og beitt hana sporurn! Og þegar hún ríður gandreið og er í algléymi, þá dregiu.' flest sig í íeiur, seau í huga Hianns býr. Ég sofnaði í dögunina, . en hafði ekki sofið lengi, þvi að Braödon iæknir kom inn í her- bergð, áður en sól var komia upp, og bað hann mig að klæð- ast skjótleg'a, gefa þeirn gráa, fá inér svo árbít, setja síðan hestiim \ t’yrir sleðann, , og svo legðum við af stað. Ég gerði eins og hann skipaði, , en ég var framúrskarandi utan við mig eftir andvökuna og hræðsl •jMia um nóttina. Ég og læknir- inn vorum þeir einu. sem sát um nú við borðið. Þjónustu- stúlkan, sem hét Edith. var drifin á fætur mn sama leýti og ég, og var hún að sjá mjög syfjuð og fölleit. Hún horfðt á mig fáein augnablik, eins og eitthvað einkennilegt væri við iriig, og hélt ég, að henni þætti ég óeðlilega fölur í andliti. En 'ég sá líka eitthvað í augum hennar, sem lýsti því, að hún vorkenndi mér, og -ég þóttist viss um, að það væri vegna þess. að ég byrfti að fara svona snemma á fæto'. Við Braddon læknir lögð- um svo af steð upp í Efra Musquodobit, -þar sem þrír af sj úklÍKgum hans voru. Þegar við höfðum ekið um hríð, fór ég að geispa hvað eftir airnað, pg mig langaði svo sárt til að mega sofna, „Þú hefur fai'ið : seint að sofna í gærkvöldi, væni minn“, sagði læfcnirinn mjög bMðiega og horfði um leið á veginn fram undan.. ,JÉg sofnaði sneaima“, a&gði ég, ' ,.Ó!” sagði han.ii, .,neii:þú :l«f ur ökfci sofið vel, væni...si'«wi. I>ú hefur veri'S aðhugsa héina“, • Hví dbyldi „4g ha£a ''hngsað heim, ég, sem hvergi heima? „Nei“, sagði ég ,-,ég vökriaðí við það, að.anér 3aeyrÖistíyar»' komið við hurðina á heribgrg- inu mínu og varð svro a'ndyafca •lengi á eftir“. „0-o-ó!“ sagði Bratídbn, bþú 'hefur borðað eitthvað í gær- -fcvöldi, sem þu hefur átt/bágt með að melta, væni minn. Þeg ar maginn á bágt að melta fcaS una, þá hrekkur maður upp: roeð antííælum á nófctunai.Mag inn er undur merkilegt líffæri“. Qg sivo . brosti.. hann ,j og i horfðí um leiö heim að búsi, sem við vorum að.fasra .ifram hjá. Ég ViMi, efck.i mótmæia þvi, sem svo lærðui' . m-aður stað- hæfði, og sagði því ofctert. /Þegar við komum ..aftlr upp í héraðið, í.ór læknírinn að' koma .við á. sumnim ■'bæjimum, og varð.ég ævinlega að stancía. úti og halda í hestran, á með an hann stóð við. I>aS var' fcafc- veðui' um daginn, og var mjög ónotalegi íyrir mig að stande. hreyfingarlaus úti í aepjunni, því að ég var allt annað en kappfceddur, Og oftar e:i einu sinni Skalf ég a£ kulda .þanrt dag. Úr eimi húsinu. sem læknir- inn fór inn í, kom kona út með honum, og gætti h.ún. strax ,aS því, að rilér var kalt. „Drengnuin þínurn er kalt", sagði konan. ,,'Þ.etta er 'I sieatíingu ri nr.. minn, heillin goð“. sagði • Brati don um leið og hann setti. glófc' ana sína á sfg. „tslendingum verður aldrei kak. 'Þéir --'teorius aldir upp við eld og -ís”. &g svo brosti hann og hvert-ein- asta hár í skegginu hans iðaði af kæti, „Þcfta er .þó .aildnei nemá bam“, sagði konan. „En hann er líka íslentíing urí heillin góð ‘, sagði Braddon, cg það akein í mjalhvítu tenn- urnar hans í gegnum svarfca skeggið. Við vorum nokácra daga ,í þtssu ferðalagi um Efri 'Mus- quodoboit, ag var iöér oft kaifc þá daga. Á leiðinni heim aftur koraum við .snöggvast við ;á pósthúsinu í Cooks-Biook, pg átti ég þar þrjú bréf, seni. voru íná nafna .niinum, LöUu Bifréiðastðð Stelndórs I Smii 1-15-80 Bifreiiasföð EeykJaYÖíní Siöii 1-17-20 SENÐiBÍLAR -SendilííIastöSin Þrösíur Sími 2-21-75 „Úff, " sagði ræninginn, „ein, fórnardýrum hennar, sem guð enn af /þessum óþveira. Ei ég lieíðí-ekið.eftir henni sekúndii. síSar. Jhefði' és orðið eitt ai ■má ..vta hve eru orðin míörg. Blótandi tók hann slöngursa udð með bvssu sinni ov fleveði henni burtu eins .laii'gt og hann ’ Sfcömmu síðar Igðai ,félagarair gat. Það vildi svo lila til að aftur af stað en. ucayba skait slangan lenti- á höfði Ucayba. j enn í hnjáliðunum af hryúingL

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.