Alþýðublaðið - 05.03.1958, Síða 6

Alþýðublaðið - 05.03.1958, Síða 6
AIþý8abI»8IS Miffvikudagur 5. mara 1958 ( Baekur og hófundar ) ÍSLENZK ljóðagerð hlýtur enn að teljast nær ókunn í út- löridum nema af afspurn, og ber tvennt tii: Annars vegar er mjög erfitt að flytja kvæði miili tungumála án þess að þau glati töfrum sínum, og á þetta sér í lagi við um íslenzk ljóð. Hins vegar kunna svo fá er- lend s'káid íslenzku, að þýðing- liim úr frummálinu veröur ör- sjaldan við komið, en annað reynist jafnan svipuf biá sjón. Frændur okkar í Noregi muna okkur helzt í þessu eím. Sltal t>á einkum ned'na starf Ivars Orglands, því að þýðingar hans j á kvæð-um Ðav,ðs Stefánssonar j og Steféns frá Hvítadal eru ó- xuetanleg kynning íslenzkra bók mennta. Víst mun auSveldara að þýðá íslenzk kvæði á ný- norsku en nokkurt annað mál vegna skyldleikans, en hitt ræð Hr þó úrslitum, hvað Orgland túlkar þau vel, snjallt. og sam- vizkusamlega. Og nú ar komið að tiiefni greinarkornsins: — Sænsk skáldkona, Ariane Wahl- gren að nafni, hefur kvatt ís- ienzkum Ijóðtum hljóðs í landi nóbelsverðlaunanna. Hefur hún þýtt „Þorpið“ eítir Jón úr Vör á sænsku og ennfremur synis- feorn af kvæðum fimm annarra íslenzkra skálda. ■ Ariane Wáhlgren þýðir „Þorp ið“ eftir upphaflegu útgáfunni Ifá 1946, en kvæðunum er rað- að með nokkuð öðrum hætti. Verk hennar dæmist ágætlega af hendi leyst, og mun þó ekki á allra færi að túlka „Þorpið“, þar eð hófsemi og nærfæmi skol-ast stundum í meðförum. Hér kemst vandvirknislega til skiila sá persónulegi tónn, sem er sigur Jóns úr Vör. Og „Þorp- 1*5“ gstur sannarlega talizt fulí góð útílutningsvara, þó að gjald eyristekjurnax verði kannski ekki upp á marga fiska. Ég end~ urtek einu sinni enn, að „Þorp- ið“ er í tölu þeirra íslenzkra Ijóðabóka síðasta áratugs, sem maður hefur ástæðu til að ætla að biífi. Sumir halda, að þar gæti sænskra áihrifa í ríknm ■mæli. Sú ályktun kann að vera nærri lagi um. aðferð Jóns úr Vör að fella mörg smákvæði í heildarmynd, sem kallast ljóða- flokkur, en þá mun líka kvsser far dig nár han gár ombord. Det eviga havet ár kanske en pöl. Och döden ságer en dag till livet lána mig ditt snáekskal broder. Hér hefur viðkvæmt ljóð þoi- að flutninginn af íslenzku á sænsku. Næst er frá því að segja, að; kvæði sex íslenzkra skálda birt; ust í sænska tímaritinu Upptakt I snemrna á-síðast liðnu ári, og var Ariane Wahlgren einnig þar að verki. Skáldin voru J Jóhann heitinn Jónsson, Steinn ; Steinarr, Jón úr Vör, Jón Ósk- j ar, Stefán Hörður Grírnsson og Hannes Sigfússon, en ljóðin tiu. að tö.iu. Virðist giida sama máii i um þýðinguna og túlkun ,,Þorps ins“ nemá hvað Steinn Stein- ai*r lætur á sjá. í sólhvítu ijósi verður harðast úti. Ariane Wahlgren sieppir endaríminu, en þar mieð glatast listrænn og ssiðkenndur orðaleikúr bvæðis- ins, svo að það reynist flatt og •hversdagslégt eins og endur- sögn. Söknuður Jóhanns Jóns- j sonar upplitast einnig, en naum 1 ast til stórtjóns. Bszt þýðir Ari- ane V/ahlgren sýnishornið af Dymibilvöku Hannesar Sigfús- sonar, og mun þó ærinn vandi að ráða við slík kvæffi: Sannast þar enn á ný, að íslenzkar bók- menntir. geta vænzt mákils full tingis af þessari sænskú skáld- konu. , Upptakt er málgagn ungu skáldakynslóðarinnar í Svfþjóð. Ritstjóri þess, Göran Paím, læt ur fylgja íslenzku kvæðunum atih5rglisverða hng\;ekju um Dymbilvö'ku Hannesar Sigfús- sonar, og minnist ég ekki að hafa lesið öliu stórmannlegri skýringu á torræðu kvæði. — Hitt er annað mál, hvort sklln- ingur hans stenzt miskunnar- lausa gagnrýni. En Göran Palm hefur að minnsta kosti gert sitt til. þess að leysa hnútinn. Og víst ber íslendingum að þakka Upptakt og Ariane Wahl gren þá tillitssemi að muna sam tíðarbókmenntir okkar. Við get ,um þegið fleira gott af Svíurn ; en nóbelsverðlaun. Helgi Sæmundsson. Ariane Wahlgren. sæns'ka íhlutunin talin. Þorpið er íslenzkt og lýsing eða túlk- un Jóns úr Vör á því íslenzkur skáldskapur. Þetta hefur Ari- ane Wahlgren verið ljóst. Hún nemur íslenzka tóninn og læt- ur hann bergmála fagurlega í sænsku þýðingunni. Skemmti- leg sönnun þessa er þýðing hennar á kvæðinu Lítil skel, svo að einu sýnishorni sé kom ið á framfæri: Litet snáckskal pá litet hav. Tror du din pöl ár havet tror du vágor bryter mot smá bavens stránder nár litet snáckskal sjunker mot ringa djup mad alle rnan sex smá stenar — ett annat hav ej finns stora havet dödens hav. Utæn att sátta ner svarta sjömanssácken FRÁ UPPHAFI íslands byggðar fram á þennan dag hafa bændur haldið merki skáldskapar og fræða hátt á loft. Egill og Snorri voru bænd ur. Og þótt Ari fróði, Hallgrím- ur, Einar 1 Heydölum og Jón á B'Pgisá væru prestar, stund- uðu.þeir búskap jafnframt em- bætti sínu. Sama má segja um ’ækninn og náttúrufræðinginn Svein Pálsson. Munkarnir í klaustrunum, sem ýmsir voru fræðimenn og skáld, munu fiest ir hafa verið annaffhvort bænda synir eða fyrrverandi bændur, nenv* hvoru t.veggia hafi verið til að dreifa. Enn má nefna Bólu Hjálmar, Pál Ólafsspn, Þorgils gjall'inda os Guðmund á Sandi — og af núlifandi mönnutn Guð munda tvo, bá^a ljóðskáld, sem bú*a hvor tvevgía að Kirkiubóii. annar á Hvítár=íffu, hinn í ön- undarf;rði. Þriðii Guðmundur- inn núlifandi í bændastétt hef- ur eigi alls fvrir löngu bætzt j ViAvi okrifandi rnanna. Er sé Friðf:nnsson og býr að Egiisá í Skagafírði. Eftir þennan Guðmund haf." nú komið út 4 skáldsögur. — Tvær þeírra eru barnabækur, Bjössi á Tróstöðum og Jónsi karlinn í Koti, sem báðar komu út árið 1950, Máttur lífs og moldar 1952 og loks Leikur biær í laufi, sem prentuð var á síðast liðnu ári. Af því að hljóðara hefur ver- ið um þessar bækur en mér finnst þær eiga skilið, langar mig til að minnast á þær lítii- lega. Einkenni sagna Guðmund ar eru hispurslaust raunsæi og staðgóð lýsing á s æitalífi, er höfundur segir frá i öfgalausan hátt oftast og drt gur upp af því skýrar og lifav.di myndir. Hann er mælskur og hefur gam an af að segia frá.. Að vísu tekst honum ekki ávallt jafn vel að takmarka sig og hann virðist eiga hægt með að gæða atburði og persónur s.ínar lífi. Og stíll hans er eigi alls kosíar S 3. flokki eru 742 vinningar, samtals 975000 kr. TIl áramóta eru eftir IÖI98 vinningar — samtals 13 245 000 krónur. Dregið verður á mánudag. Síðasíi söludagur á laugardag. Guðmundur L. Friðfinnsson. hnökralaus. En svipað má segja um ýmis önnur sagnaskáld, sem í hávegum eru höfð, enda getur lífs- og þjóðmenningargildi ver- ið í sínu gildi þrátt fyrir þennan brest, ef svo mætti segja. Bezt sagna Guðmundar þykn* mér Bj'össi á Tréstöðum. Kostirþeirr ar sögu eru fyrst og fremst jöfn og saimfelld frásögn af rás við- burðá án útúrdúra, næmur skilningur á sálanífi drengsins, er sagan fjal'ar aðállega, um, samúð með kjöruin hans og trú verðug lýsing á sveitálífi þess tíma, sem sagan gerist á, en það er ofanverð 19. öld. Jónsi karl- inn í Koti er eigi eins samíelld saga, en gædd' meiri kírnni, og er það að sjélfsögffu kostur, sem börn kunna ao rneta ei-gi síður en fullorðnir. Næst-bezta saga höfundar þykir mér Mátt- ur líifs og moldar. í þeirri bók eru dregnar upp skýrar myndir af norðlenzkum dal og raun- sönnu sveitaifólki, ’sem glevmist ekki fljótt. Atburði skortir heldur ekki, né hugkvæmni tU að tengja þá saman. Mest er þó um vert þá bjartsýni og karl- msnnsku, sem einkennir sög- una, og trú á hið góða í inann- inum. En allt þetta sígrar að lokum. Um síðustú bók Guðmundar má líka margt gott segja, þó að hann tefli þar stundum á tæpt vað í rás viðburða og frásögnin falli naumast svo í einn farveg sem atburðirnir í iífi töku- dr-engsins á Tréstöðum eoa Guð brands í Hlíð (Máttur líifs og mo’ldar). En höfundurinn kem- ur lesandanum ósjaldan á ó- vart, ekki sízt í sgulok, og sýn- ir skemmtilega dirfsku. Samt þykir mér vanta í þessa sögu nokkuö af þeira safa, sem er að finna í fyrri bókunum, eink- u:m Bjössa á TréstöSum og Mætti lífs og moldar. Með þessu* er ég alls ekki að gefa í skyn, að höfundinum sé að fara aftur. Öllum getur jdirsézt og mis- tekizt urn sinn. Og mistökin geta verið lærdómsrfk, jafn- vel skilyrði til þroska. Þau geta birzt í tilráunum, sem eru nauð synleg til þess að kanna nýjar leiðir. Um fram allt má höf- undurinn ekki missa móðínn. Kem ég þá að niðurstöðu máls míns. En hún er að benda á nauðsyn þess, að bændur iáti eigi með öllu ógert að lýsa sveitalífi samtímans. 'Þeim er það öðrum fremur í lófa lagið að öllu leyti nema ytri kjörum, sem eru að vfeu örðug. Hlut- deild þeirra í daglegu lifi sveita fólksins.og aðstaða til að fylgj- ast með þróuninni legsui* þeim efni upp í hendurnar. Lýsingar bóndans í baráttu samherjanna verða að öðru jöfnu sannari en frásögn áhorfanda og gests, þó að auga hans þyki glöggt. 1 •Sögur Guðmundar að Egilsá ; hafa allar að geyma þá reynslu, | er hörð lífsbarátta hefur gefið | honum aff launum fyrir aff hopa ekki af hólmi en vera trúr mold inni, sem ól hann. Sögurnar hera m°ð sér, að þær pru ritað- ar í hiáverkum:. í því pr bæði stvrkur beirra og veikleiki fólg inn. F°vrurnar levna sér ekki í ytra búningi. Kostirnir dvljast frekar undir yf.irborSi, sem er eigi alls loostar í'iágað, ]jkt og bóndanum er eigíníegt að koma td dvranna, eins og 'hann er klæddur. En gesturinn irnetui* hann því meir sern hann kynn- ist honum betur. Híð innra er hiartahlýia, líkt og jarðvlur- inn levníst í iðrum iarðar. jafn- vel uddí undir jöklurn. Að lokum óska ég Guffmundi þess, að honum gefist tóm, eld- Framhald á 8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.