Alþýðublaðið - 05.03.1958, Side 2
AlþýSublaði®
Miðvikudagur 5. marz 195®
Listmunauppboðið .
Við sundin biá (Kjarval) á kr. 13500,00.
Við Geitlandsá éftir Ásgrím á kr. 10 000,00.
MAKGT \;u- um manninn á
: istmunauppboði Sigurðar Bene
< (íktssonar í Sjálfstæðisrúsinu
g*r eins og fyiri daginn. Seld-
, ir voru 39 inyndir og nokkrir
intik munir. Misjafnlega var
>oðið í, en hæst í þá Kjarval,
fsgrím og Jón Stefánsson.
' Hér verða taldar upp þær
. nyndir, sem boðið var í 5 þús.
■ <r. eða meira.
Kristín Jónsdóttir: Við Naut!
hólsvík, seldist á kr. 5000. Kjar
val: Við sundin b!á, á kr. 13500.
í Svínahrauni á kr. 10 000 og
Litaspjald á landslagi á kr, 5
þús. Ásgrímur Jónsson: ískald-
ur Eiríksjökull á kr. 8500 eg við
Geitlandsá á kr. 10 000. Jón
Stefánsson: Frá Hvítársíðu á
kr. 7500,
Af antikmunum var hæst
boðið í tvo borðlampa úr hvít-
málmi, eða kr. 2200.
Dulies
Framhald af 1. síöu.
'nokkur von er um að sam-
kcmulag náist unr skoðanir
Bandaríkjamarna og Rússa.
Dulles minntist á, að nú
væri útlit fyrir, að Bandaríkja
menn gerðu nckkrar breythig-
ar á fyrri afsöðu sinni að því
er , varöar sambandið •Trtilli
banns við tilraunum með
kjarr.orkuvopn og samnings
um að stöðva fram’eiðslu
kjarnorkuvopna frá vissum
tíma. Málið er til athugunar
og verður rætt við bandamenn
Ba'ndaríkjamanna.
F.áðherrann var spurður
hvo.rt það væri ófrávíkjanlegt
skiiyrði Bandaríkjamanna fyr-
ir fur.di æðstu manna, að sam-
efning Þýzkalands yrði tekin
þar fyrir. Kvaðst hann ekki
úpp á eigin ábyrgð geta sagt
úm/hvort nokkur hlutur væri
áfíávikjanlegt skilvrði. Skoð-
anií vesturveldanna yrðu
hver um sig að takast til .yfir-
vegunar, og að því er við
kæmi Bandarí'kiunum þá hefði
Eisénhower forseti úrsiitaorð-
ið. 'I
til Sovétríkjanna í beirri
ferð. Yfirlýsingin frá skrif-
stofu Nixons var oefin út eftir
að blöðin höfðu fiutt fréttir
um það, að Nixon hefði mi:k-
inn.hu" á að heimsækja Sovét-
ríkin, Pólland, Júgóslavíu og
sex Vestur-Evrcpuríki fyrri
hluta sumars. Eir.nig gáfu
biöðin í sky-n, að bar.daríska
ríkisstjórnin ætlaði að bjóða
til sfn rússneskum ráðamanni
svipaðrar stöðu og Nixon. —
Hefur nafn varaforsætisráð-
herra Sovétríkjanná, Anastas
Mikojans, ver-ið ncfnt í þessu
saœbandi, enda væri hann
einna bezt faliinn tii bess að
endurgjalda hei-msókn Nixons.
íyrir norðan
Fregn til Alþýðublaösins.
Akureyri í gser.
MIKIL ÓFÆRÐ er aftur
komin á vegi hér xtsn stóöir
og má seeia, að all sc ófært.
Margar ýtur hcfðu verið að
ryðj'a leiðina til Dalvikur, cn
nú hefu ískafið svo í tiað-
irnar, að bilar voru allt upp
í fimm tíma frá Akureyri út
í Krækiingahlíð, nokkurra
úv'nútna akstur, ef allt cr með
felidu. — Br.
ísafjörður
iýif máaiSafblaS
b'fí0 kmm ó!
:Níxon
Framhald af 12. síðu.
ar tii Sovéírikjanna o" Austur
E vr ópu rí k j a nn a.
Varaforsetir.u hefur í
þyggju, að ferðast til Vestur-
Éypópu, þegar sumarleyfi
hefsl i þinginu, en ætlar ekki
!
NÝTT mánaðarblað hefur
! hafið göngu sína. Heitir það
„Fram“. Ritnefnd þess skipa
Brynjulfur Jónsson, Guðjón
Elíasson og Torfi Þ. Ólafsson,
Útgefandi er Biaðaútgáfan
Fram. Það er prentað í ísafold-
arprentsmiðju.
Meðal efnis iyrsta eftis eru
þessar greinar: Með vélhjarta í
45 mínútur, 6 örlagaríkar stur.d
ir í bilaðri flugvél yfir Kyrra-
hafi, enn fremur dularfullar
sögur, ýmis konar þættir, myr?d
ir og gamanefni. Ritið veröur
að teljast mjög fjölbreytt.
fFrh. af 1 afhn-i
lýsingum jeggur bæiarráð tii að
gerð verði svohljóðandi sam-
þykkt:
„Btejarstjórn ísafjarðar vill
fyrir sitt leyti stuðia að því,
að hafin verði hið bráðasta
flugvallargerð í Skutulsfirði
ag sköpuð aðsiaða til notkun-
ar landflugvéla á flugleiðinni
til ísaf jarðar, þar c8 'iuetta
talán á að flugsatngöngur hing
að anuni leggjast niður að öðr
um .kosti, þegar sjóflugvélar
þær, sem að undanförnu hafa
verið motaðav, wrða dæmdar
óhæfar til fiugs,
Þ' ss vegi»a samjiykkir bæj-
arstjórnin að tilkynna flug-
ráði og flugmálaráðherra mi
þegar, að bæjarstjórnin sé fús
tiJ bess að afhenda flugmála-
stjórninni til ókeypis afnota
land það á Skipeyri og út mcð
Kiiikiubólshlíð, sem hafnar-
sjóður og bæjarsjóður Isafjarö
ar eiga þar, og þurfa mun und
ir fhi'gbraut há, sem hr, verk
fræðingur Ólafur Pálsson hef
ur 'gei’f uppdrátt að samkv.
mælingum í ág./seut. -1957
(1490 m. löng flugbraut, upp-
dráttur dags. í des. 1S57V
. Þessi ákvörðun er tekin í
því trausti að hafizt verði
handa um fiugvalIargcrðina á
þcssu ári.!;
gsmaiin
Dagskráin í dag:
(22.50—14 „Við vinnuna": Tón-
' leikar af plötum.
18.30 Tal og tcnar: Þáttur f.yrir
unga hlusfendur (Iúgóliur
Guðbrandsson námsstjóri). j
10.3-0 Kvöldvaka: a) Lestur forn j
ríta: Hávarðar saga ísfirðings. !
IÍ (Guöni Jónsson prófessor). '
b) Sönglög við kvæði eftir
•l Hánnes Flafstein (plötur). c>
Gur.nar Benediktsson rithöf-
' i©ndur flytur erindi: Yngvild- :
■íBr Þorgilsdóttir. d) Rímna-
artfeáttur í umsjá Valdirnars Lár
ussonar og Kjartans Hjáln:- 1
, arssonar.
22.10 Passíusálrnur (27).
22.20. íjiróttir (Sigurður Sig-
(Úr.ðsson).
2.2‘jiÖ' Dægurlög: Alma Cogan.
‘"öv Dagskráin á morgun:
"(3?Ö0',,Á fríva.ktinni", sjómanna
; '(þáttur (Guðrún ErJendsd.).
f.O&O Fornsögulestur fyrir börn
j’sléHelgi. Hjörvar). |
Samfelld dagskrá um Sig-
..■;gj§!ð Guðrnundsson rnálara
„z^fCristján Eldjárn þjóðminja-
vörðiir býr dagskrána tililutn
i >ngs).
21.30 Tónleikar (plötur).
2.1.45 íslenzlrt m'ál (Asgcir Blöu
dal Magnússon cand. mag.).
22.10 Passíusáimur (28).
22.20 Erindi með tónleikum: Jón
Þórarinsson tónskáld talar u.m
Arthur Honegger.
BLÖÐ O G T í M A B I T
Samtíðin, marzblaðíð er kom-
ið út, fjölbreytt og skemmtilegt.
Efni: ÍHátt ber að stefna (for-
ustugrein) eftir Sigurð Skúla-
son. Kvennaþættir eftir Freyju.
Dægurlagatextar. Ástamál.
Draumaráðningar. Farið nú var
lega, frú mín (saga). Samtal við
Tommy Steele og æviatriði hans.
í opna skjöldu (ástarsaga). Verð
launaspurningar. Bréfaskóli í ís-
lenzku. Skákþáttur eftir Guð-
mund Arnlaugsson. Bridge .efti.r
Árna M. Jónsson. Afmælisspá-
dómar fyrir marzmánuð. Þeir
vitru sögðu og fjöldamargi
fleira. Á íorsíðu er mynd aí
stjörnunum: Kathryn Graysoii
og Howard Kecl í nýjum hlut-
verkum.
Framhald af 12.síðu.
hjálmur Þór m, a. rætt urn efria
hagsreiknínga Seðlabankans.
Um það efni.gaf hann t. d. þess
ar upplýsingar:
„að lán frá Seðlabankanum
til banka og sparisjóða hafa
hækkað itm rúmlega 47 millj.
kr., og er það 19 milljónum
meiri hækkun en 1956. Af þess-
ari 47 milljón króna hækkun
eru rúmílega 41 millj. krónur í
forrni endurkeyptra afurða,-
víxla.
að skuld á aðalviðskiptareikn
ingi ríkissjóðs er rúmlega 18
millj. kr. hærri í árslokin en
var i byrjun árs, Hækkun nettó
skulcLa ríkissjóðs og ríkisstofn-
ana samanlagt r.ani þó ekki
nema 6ardiljónum króna.
að eign Seðlabankans í ís-
lenzkum veröbréfum og löng-
um Jánum óx um 4 milljónir kr.
Þessir líðir eiga meginþátt í
þeirri þensiu, sem orðið hefur
í útlánum Seðlabankans 1957,
en þegar á heildina er litið, er
niðurstaðan af hreyfing bank-
ans áái-imi 1957 allmiklu óhag-
stæðari en áxið áður, Heildarút
þenslan vegna innlendra við-
skipta nam 18 millj. kr. 1956,
en 45 millj. króna 1957, og kem-
ur hún fram í því:
að seðlaveltan óx enn þetta
liðna ár uan lö millj, kr. og
að gja'ltieyrisstaða bankans
hefur enn versnað ó árinu 1957
um 30 milij, króna. Hér verður
þó þess að gæta, að útkoman
var-.í raunínni mun verri, þar
sem hér er meðtalið lánsfé frá
Exp or t-Impör t bankanum í
Washington. Ef þessi lán, sern
fengust í desember 1956 og
1957 (4 millj. dollarar og 5
mlllj. dollarai’), hefðu ekki kom
ið til, hefði þenslan í innlend-
um viðskiptum Seðla'bankans,
þ. e. a. s. útstreymi fjár úr
Seðlábankanum, oröið . miklu
meiri og numið 126 millj. kr.
árið 1957 og 83 millj. kr. árið
1956. En til samanburðar má
geta þess, að þensiuáhrif í inn-
lendum viðskiptum Seðlabank-
ans 1955 námu 150 millj. kr.
ÓHEILLAVÆNLEG ÞENSLA
Mæíti af þe&su vera Ijóst, að
þessi þrjú ár hefur verið óheilla
vænleg' þensla, sem ckki má
halda áfrani, ef ckki eiga af að
hljótast vandræði. Þcssi þcnsla
í heíur fyrst og fremsí komið
I fram í gjaldeyrlsskoili, enda
hefu.r Seðlabánkinn nú um
jxckkur óramót eugan raun-
j verulegan gjaldeyrisforða átt,
það er í árslok 1955, 1956 og
1957.
Gjaldeyrisstaða bankanna
allra samta's. þegar tekið er til-
lít til ábyrgða og greiðsluskuid-
í bindinga þeirra, sýnir, að á ár-
inu 1955 versnaði gjaldeyris-
staðan um 139 millj. kr„ á ár •
inu 1956 um 19 millj, kx. og á
■árinu 1957 um 79 míllj. kr.
En sagan er ekki öll sögð enn
Það þarf einnig að hafa.í huga,
að á þessum þremur árum kom, .
inn af erlendum lánum 408
milljónir króna. (1955 25 imillj
kr., 1956 155 millj. kr., 1957
226 millj. kr.).
Öll þessi lán og eldri lán þarf
að greiða niður á komandí á. -
um. Verða þær fjárhæðír s:-
fellt stærri með hverju ári, sem:.
snara þarf í vexti og afborgan
ir. Undir þessum greiðsli r
verður framleiðsla landsins ap"
standa, og dragast þær óhj -
kvæmílega frá því, sem við p it.
umveitt okkur árlega til neyzla
og til framkvæmda.
Er ekki fullljóst af þessu, -,«t
kominn er tími til að athuga,
sitt ráð?
VAXANDI VERÐBÓLGA
Það, sem verið hefur að <cr-
ast imörg fyrirfarandi ár, cr, aÁ
við búum við verðhóigu, vax-
andi verðhólgu ár frá ári, og’-
verðbólga er af hinu iíla ÞaíS
er að vísu svo, að stnr.duun.
hlekkir þessi illi vættur nwan-
fólkið. I svipinn finnst i iönn--
um stundum, að hæbltf'ðar-
krómitekjur séu girnileg r og-
góðar. En óhjákvæmilegí - g »-
umflýjanlegt er það, ' ð e'
heildartekjur einstakiingn bjótf
félagsins hækka meira c n ssa»
nemur aukinni fram1' öslw:
þjóðarinnar, þá er verc’ió!g»
afleiðingin. Þá hækka Hfs-
kostnaðurimi, og ímy ’daðui?
hagnaður af auknum telc " i eff
horfinn — meir en h ' in.‘6
Landhelgisráðs sf
Framhald af 12. -
svæði, þar sem st: 3
hefði einkarétt til að
sagði hann. ,.Ef efnah:.
hagsmurJr strandríki
nægjanlega tryggðir,
htegt að skoða sUc.kku
helginnar undir öoru :
horni. Þá væ'ti ekki r
'mönnum þætti nauðsyr
þjóðernislegum sökur,-
víkka út landhe’yina, a
ekki meira en uPP í t.
sjómílur,11 sagði Sörens
því er við kænú vanda
með beinar grunnlínu.
Sörensen prófessor i
skoðunar, að þaö kerfi
sennilega draga úr
deilna og gera siglinr
eftirlit með landhelginr
veldari.
ndríks
.-i'-aA
5’ ■■ <r'i:
C'Ett
-- 1 L>'cX-ll
. hmd^
i r.iar-
■’t. <af$
' ?' c ak
að<
n. k..
d. 4
n. A?f.
' 'ÚÍRÍR
. vav
t' - ni'ai""
‘'undi;
f. j-öldas
' ógí
i auð-»
CL.
Herra Loítur labbaði um í
borginni. „Mi,u sagði hann við
mann, sem kom á mótí honum,
„góðan daginn . . . e-e-e ..og
hann láut d!áliíið áifram til þess
að iesa nafnið á spjaldinu, „ah,
. . . eæ-e . . . herra Smith,“ sinn sem vörðurinn kom með
sagði hann svo. En Jónas vesl-1 tebollama, spurði hann u<m-
jngurinn sat alltaí og reyndi að ferðasalann, hvort hann hefði
finna eitthvert ráð tii þess að fundið eitthvert ráð til þess að
hjálpa samborgurum sínum út, bjarga fóikinu út úr þessum
% þessum vandræðum, í hvert I mikiu vandræðum, sem þjóðu
landið. Borgarstjórnin hélt sinti
an fund, og í hvert sinn sem
þeir sáu vörðinn, hristi b ainý
hfuðið aðeins dapurlega.“ Hanx/
segir að þettá sé öf eífitt, herr«s
ar mínii'/1 sagðl hann við þú j