Alþýðublaðið - 05.03.1958, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 05.03.1958, Qupperneq 3
Miðvifaidagur 5. marz 1958 AlþýðublaHlS AlþgOubÍoðíð Útgeíandi: Alþýðuflokkurina Ritstjóri; Heigi Sæmundsson. Fréttastjóri; Sigvaldi Hjálmarsson. Auglýsingastjóri: Emilía Samúelsdóttír Ritstjórnarsíniar: 14901 og 14902. Auglýsingasími: 14 9 0 8. AfgreiSslusIrni: 149 0 0. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Prentsmiðja Alþýðublaðsins, Hverfisgötu 8—10. ; FRAMSÓKNARMENN hafa úndEtnfarið samiylkt fcomrn- • únistum við stjórnarkiör í nofckrum verkáiýðsfélögum, og ' íræðir :IÍúminn það miál í forustugrein sinni í gær. Tiiefnið iirain að einihverju lteyti kosningaúfsiHtin í Iðju og Trésmiða- jfélagi; RJeykjavíkur um síðustu helgi, Tírninn reynir að í túlka þessa nýju atfstöðu Framsóknarmanna í verkalýðis- 'máltma sem barláttu við Sháidið og segir jafnframt, að ; fylgismenn Aiiþýðuibandalagsins hatfi nú um skeið fylgt j miklu áibyrgari stefnu en áður. Alþýðutflokksínierm í verka- : lý&ifélögunu m eru einnig aðilar að þessu máli, en : Tíminn xúkur ekki einu orði að þéirri staðreynd. Slí.kt mun eiga að heita kurteisi, s©m er góð dyggð og þakkarverð. . Hins vegar mun bezt fara á því að taka þetta m|ál til um- ; ræðu nú begar, þar eð hér getur vérið um að ræða merki- leg tímamót í sögu .stjórnniálanria og verkalýðshrejtfingar- innar á íslandi. Koniimúnistar töpúðu í fyrra Iðju, félagi verksmiðju- ■ fól-ks í Fjeykjavík. Orsökin var sú óstjórn og ofstjórn, sem 1 einkennir jaínan lcommiúnista. KjaramáJ iðnverkafólksins hafðiu tegið þaim í léttu rúmi.. Hins vegar var þeim. annt um 'sjóði félagsins til hæpinnar ráðstötfunar. Forin-gi komui- únista í I'ðju var Björn Bjamason, Hann er að því leyti komanráíústi á heimsmælikvarða. áð enginn maður hefur reynt honum rneira að tengja íslenzka verkalýðshreyfingu „alþýðusamtökunum“ austan járntjattdsins. Björn kunni líka diável þær baráttuaðíerðir, sem. eru ær og kýr komm- . únista. Andstæðingar hans í Iðju voru svintir félagsrétti. . Mætti lengi rekja þá sögu, en sMks gerist- naumiast þörf. Hún , er í hiieginatriðum öllum kunn — eirmig Framsóknarmiönn- um. Björn Bjarnason reyndi um siðusUi heígi að endur- hesmta fyrri v'öld ®.m 'Og iáteitf í loju, og lögðu kominún- istar of urkapp á jná voniausu baiiáttu. Jai'nframt gerðust þau tíðindi, að Framsóknaraienn géngu itil Jiðs við þenn- an fullrúa aI !ieirriskominúnismans í íslenzkri verkaiýðs- hreyi'ingu. Gætir sannailega mikils ínisskilninigs, ef Thn inn álítUr sig hafa uþpgötvað einliverja „ábyrga stefnu AiþýðIIhandalagsins“ í fari Björns Bjarnasonar. fStjóm hans i KSju, meðferð félagssjóðanna og framferði manns- ins yfirleitt hermir allt aðra sögu. Ið.iverkafólkið í Reykjavík léði heldur ekki mráls á að koma Birni til áhrifa og valda í stéttarfélagi sinu á nýjan leik. Ilann tapaði 32 atkvæðum friá bvlí ií fyrra, en andstæðingar kommúnista í félagihu bættu ihins vegar við isig 278 at- kraðoin. M'á meðal annars atf þessu ráða, að óbreyttir fylgásmenn Frivmsóknarflokksins i tlðju hatfí ekki verið neiit iginnkeyptir fyrir saintfélaginu við Björn Bjarna- son. Frainsóknarf 1 okkuri11n er kominn út á hættulega braut, þegar ihann haifnar samstarfi við Alþýðuflokkinn til að • styðja verkalýðsleiðtoga á borð við Björn Bjarnason. Auð- ■ vitað er það alveg rétt hjá Tímanum, að Sjáifstæðismenn • hatfi sízt ástæðu til að gera mikil hróp út af samvinnu við komœámista í verkalýðs'hreyfingunni, þar eð -þeir tóku þar- • höndum saman við þá gegn Aiþýðuflokknum forðum daga. Tímirm minnir Morguniblaðið á þessa staðreynd í forustu- gnein sinni í gær. En Framsóknarflokkurinn hefur hingað ■ tll fordæmt réttilega þetta' ábyrgðarleysi Sjálfstæðisflokks- • ins. Og Tímjinn getur ekki afsakað sig' með því að rifja upp þessa staðreynd, svo lærdómsríik sem hún er og eftirminni- • leg. Framferði Sjiálfstæðisflokksins var sannarlega ekki til . fyrirmyndar, þegar hann efldi kommúnista gegn Alþýðu- ■ Hokknum á sín.um tírna. En er ekki. Fratnsóknanflokkurinn að aðhatfast slíkt hið sama mjeð afstoðu sinni í I'ðju og fleiri verkalýðsfélögum? Alþýðufltokkurinn vill fá úr því skórið hvort sá leikur á að halda áfram. Víst fey vel á því, að Tím- « inn ræði þessi m'ál að gefnu tilefni flokks síns. En ef Björn Bjárnáson er fulltrúi fyrir „lálbyrga stefnu Aljþýðúbanda- lagsins“ i verkalýðsmálum, hverjir eru þé hin tegundin? Því syari þeir, sem þykjast vita. ( Utarg úr heimi ) HIÐ stórathyglisverða áætl- unaratriði Khrustjovs að leggja niður landbúnaðarvélastöðvarn ar í sovézkum sveitum og skipta vélunum og starfsfólki stöðvanna. niður á samyrkju- búin var borið fram af honum sjálfum í ræðu á landbúnaðar- ráðstefnu í Minsk í Hvítarúss- landi 22. janúar sl. Margir hafa litið á þessa á- ætlun sem veikleikamerki. Það ér rétt að minnkun vatns Volgu vegna þurrkanna, og hit- arnir í Kasakhastan hafa rask- að grundvellinum að dálætis- áætlunum Khrustjovs, — ný- ræktinni á hinum þurru gresj- um austur þar, en þar hefur hann stofnað nokkui' ríkisbú, —- ekki samyrkjubú. Að sjálf- sögðu má því telja þetta per- sónulegan ósigur fyrir hanii, enda þótt hann sé nú orðinn alltof fastur í söðli til þess að eitt eða tvö þurrkaár geti hagg- að honum. Margir, sgra um þetta hafa ritað. halda því fram að hann hafi verið tilneyddur að veita samyrkjubúunum nokkra íviln un. En sé tillagan, sem hann bar fram í ræðunni, athuguð nánar, kemur í Ijós .að hún er •gersamlega í stíl við þá stefnu hans í landbúnaðarpólitíkinni, sem hann hefur lengi haldið fram að undanfömu. Hann legg ur áherzlu á það sjálfur að til- lagan sé eitt atriði í breytingu sósíalismans í kommúnisma, — það er að segja að samyrkju- Níkita Krústsjov. búskapurinn eigi að breytast í ríkisbúskap. REYNSLAN FRÁ UKRAINU. Síðan styrjöldinni lauk hef- ur Khi’ustjov verið talsmaður þeirrar stefnu að flýta bæri þeirri þróun sem mest. Þegar hann var framkvæmdastjóri flokksins í Ukrainu reyndist hann harður í hom að taka þeim bændum, sem hagnýtt höfðu sér hersetuárin til að ná undir sig jarðspildum frá sam- yrkj ubúunum. Hann varð þá bersýnilega sannfærður um að taka yrði þetta skref sem allra fyrst. Þegar hann kom til Moskvu 1949 fékk hann samþykki Stal- ins til að steypa saman smærri samyrkjubúum í gífurlega stór bú, og felldi land'búna'ðarráð- herrann Andrjejeff úr sessi fyr ir andstöðu gegn því. En Stalin var hins vegar meira en nóg boð ið þegar Khrustjov fór líka fram á að reisa nýjar landbún- aðarborgir á þessum stóru bú- um eða í sambandi við þau, enda var ekki hægt um vik að fá handbært efni og fólk til þess eins og á stóð þá. Emda kallaði Malenkov þær hugmynd ir hans firrur einar á 19. flokks þinginu, skömmu fyrir dauða Stalins. Eftir andlát Stalins neyddisf. stjórnin til að veita samyrkju- búabændum miklar ívilnanis. Með því að draga úr skötum á þeim og hækka verðið á land- búnaðarafurðum voru ekki að- eins þeir hvattir til að auka framleiðsluna, heldur voru og smábændur einnig til þess hvattir, en stjórnin hafði til Framhald á 8. síðu. HINN 2. nóvember 1954 fluttu blöð um heim allan eft- irfarandi frétt: „Hryðjuverka- alda hófst í Alsír í gær. Tólf manns féllu í sprengjuárás. Franska stjórnín sendi lögreglu sveitir á vettvang og þrjár her- sveitir fallhlífarhermanna eru tilbúnar að fara til Alsír“. j Þetta var upphaf Alsírstyrj- aldarinnar. Áður höfðu Túnis og Marokkó verið á forsíðum blaðanna. en Alsír hafði lítið komið við sögu óróans í Norð- ur-Afríku. Uppreisnin í Alsír var fyrir fram undirbúin. Hún hófst 1. nóvember 1954 með yfir þrjátíu sprengjuárásum víðs vegar í landinu. Um allsherjaruppreisn var samt ekki að ræða. Nokkur hundruð uppreisnarmanna söfn uðust saman í Auresfjöllum og hófu skæruhernað. Pierre Mend és-France var forsætisráðherra um þetta leyti og' hann lýsti því strax yfir, að Frakkar myndu verja ítök sín í Alsír. Herlið var sent á vettvang og stjórn- in kvað Frakka hafa yfirhönd- ina í bardögunum, en sú varð ekki raunin. 3000 hermenn voru sendir til Alsír, í dag eru þar 400 000 Frakkar úndir vopn um. Þjóðeraishreyfingin í Alsir fór fyrst að láta til sín taka 1926 undir forystu Messali Hadj, hann var uppgjafaher- maður og hvatti landsmenn sína ákaft til uppreisnar. Hann var fangelsaður hvað eftir ann- aö og nú síðustu árin hefur liann veríð í haldi á eyju úti ívrir strö.nd Bretagne Hinn franskmenntaöi Ferhat Abbas var forraælandi vægari stefnu í sjálístæðismálum Alsír. Hann vildi að Alsír fengi yfirráð sér- mála sinna, en yrði áfram í tengslum við Frakkland. Stjórn in í París vildi ekki íallast á stefnu hans og á endanum flúði hann til Kairó. Árið 1947 lagði stjórn Rarna- dier fram frumvarp um stjórn- arbót fyrir Alsír. Merkasta ný- mæli hennar var stofnun Þjóð- arþings fyrir Alsírbúa, en vald þessa þings var mjög takmark- að og auk þess var svo um hnút ana búið að hinir frönsku íbú- ar lanclsins hlutu úrslitavald í innanlandsmálum. 1 fyrstu kosningunum hlutu fylgismenn frönsku stjórnar- innar tvo þriðju hluta þing- manna. Hin nýju stjórnarlög veittu Alsíi'búum franskan borg ararétt og áttu þeir að kjósa 15 fulltrúa á þingið í París. Land- stjórinn í Alsír, jafnaðarmaður inn Naegelen, sá svo um, að enginn frambjóðandi þjóðern- issinna hlyti kosningu. Stefna Frakka gerði að engu íorsend- urnar fyrir hægfara þjóðern- isstefnu í Alsír og öfgamenn náðu yfirhöndinni í baráttunni um sálir óbreyttra borgara. Jafnvel mönnum eins og Mes- sali Iladj var rutt úr vegi og uppreisnarráð undir forystu Ben Bella og Mohammed Khi- der var sett á laggirnar. Þeir settust aö í Kairó og skipulögðu bar hina þjóðlegu frelsishre.yf- ingu, venjulega skammstafað FLN (Féderation die la Liberati on Nationale). Nasser útvegaði ieim vopn og ákveðið var að hefja uppreisn. Mjög erfitt er að fá nákvæmar upplýsingar um herstyrk uppreisnarmanna. Samkvæmt obinberum frönsk- um heimildum árið 1955 var á- ætlað að 2500 alsírbúar væru undir vopnum, en í árslok 1957 er álitið að þeir séu a.m.k. 100 þúsund. Frakkar segjast hafa frá upphafi fellt rúmlega 44 þús. ínanns og tekið 25 þús. til fanga. Þessar tölur eru vafa- laust ýktar, en augljóst er, að tala uppreisnarmanna eykst stöðugt. Hið fjármálalega og þjóðfélagslega ástand í Alsír á stærstan þátt í því, hversu vel uppreisnarmönnum gengur að endurnýja og auka herstyrk sinn. Auðugustu landbúnaðar- héruð Alsír, eða rúmur þriðj- ungur ræktanlegs lands er í eign 44 þúsund franskra fjöl- skyildna, en sex og hálf mill- jón arabiskra bænda kúldrast á afganginum. Fólksfjölgunin. er líka hættulega ör. Alsírbúum. fjöigar um 240 þúsund á ári. Aðeins 200 þúsund Arbanna vinna iðnaðarstörf, og ungir Alsírmenn verða að fara til Frakklands í atvinnuleit, eða ganga í her uppreisnarmanna. Frakkar hafa neyðzt til að senda æ fleiri hermenn til Al- sír. Stjórn Edgar Faure kallaði út varalið og haustið 1955 voru 180 þúsund franskir hermenn í Alsír. í febrúar 1955 mynd- aði jafnaðarmaðurinn Guy Mol- let stjórn og flokksbróðir hans, Robert Lacoste, var skipaður Alsírmálaráðherra. En stefna FramhaUl á 9, sx3n.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.