Alþýðublaðið - 07.03.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 07.03.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ : N-kaldi, víðast léttskýjað. Alþúöubíoöiö Föstudt.gur 7. marz ¦ 1958 msi-iii' afjörSur sfofnar „heimilasfofnu ¦ '*Ff i\ Djakarta- •Ijórnar skýlur fnarborg líefur einnig lagt tundurdufl. ÐJAKARTA, fimmtudag. — (NTB—AFP.) Yfirstjórn indón- esíska flotans staðfesti í dag, að indónesísk herskip hefðu skotið á hafnarbæinn Bitung á Norð- ur-Celebes, sem er í höndum Hppreisnarmanna. f opinberri tilkynningu skýrði floiastjóm- íh svo frá, að skipaleiðir nálægt Ibænum hefðu verið lagðar sprengjum og umferð um bær Ibönnuð. Talsmaður indónesíska flug Iiersins skýrði frá því í Dja- fcarta í dag, að kastað hef ði ver- íð niður miklu aií flugmiðum yfir Mið-Súmötru. Er sagt, að í flugmiðum þessum séu íbúarnir Rvattir til að forðast hernaðar- Sega mikilvæga staði, svo að 'sprengjuarásir verði ekki ó- breyttum borgurum að bana. TaTsmaður hersins neitaði hins Vegar að ræða fréttir um, að strandhöggss veitir stj órnarínn- ar 'í Djakarta hefðu gengið á land á Norður-Súmötru og und frbúi nú árás á Mið-Súmötru. Tilgangur sjóðsins að lána nýgiftutn hjónum fé til að stofna heimili. Fregn til Alþýðublaðsins. . íisafirði. f SAMBANDI við afgreiðslu fjárhagsáætlunar yfirstand- andi árs var samþykkt tillaga frá bæjarstjórnarmeirihlutanum — vinstri flokkunum — um stofnun Heimilastofnunarsjóðs. Tillagan, sem samþ. var á fundi bæjarstjórnarinnar 26. f. m. með 5 atkv. gegn 4 er þann- ig: „Bæjarstjórn samþykkir að stofna sjóð, er nefnist Heim-- ilastofnunarsjóður, er hafi þann tilgang að veita (ungum) hjónum lán ti-1 heimilastofn- unar. Sett verði reglugerð um starfsemi sjóðsins, þar sem á- kveðið verði um lánstíma og vexti og önnur lánskjör. M. á. yerði tekið fram, að flytji lán- ¦takendur úr bænum áður en Mnstími er liðinn þá falli lán- ið allt, eða eftirstöðvar þess, í gjalddaga. Bæjarráð hafi stjórn sjóðsins með höndum." GREINAEGERÐ Það er mikilvægt fyrir bæj- arfélagið að fólki, sem er á bezta starfsaldri, fjölgi í bæn- um, og að það unga fólk, sem vaxið heíur hér upp, staðfesti ráð sitt á æskustöðvunum. Það er kunnara en frá þurfi að segja að stofnun nýrra heim- ila kostar nú imeira fé en nokkru sinni fyrr, og kemur þar margt til, þ. e. a. s. allt það, sem dýrtíðinni fylgir og svo Framhald á á, tsíðu. rjar kvikmyndir sfnefar í Tripolibío ösvald Knudsen iú um helgina. Það eru Hornstrandarmynd, Reykjavíkurmynd og mynd um Ásgrím Jónsson málara. EINS og • mbrgum er kunn- Mgt, hefur Ósvaldur Knudsen Mið til kvikmyndir um ýniis felenzk efni á undanförnum ár- »m. Sumar þessara mynda hafa verið sýndar á einkafundum fé- laga og yfirleitt fallið mönnum vel í geð. Laugardaginn kl. 3 ©g sunnudaginn kl. 1.15 verða þrjár af kvikmyndum Ósvalds sýndar fyrir almenning í Tri- polibíó. Eru það myndir hans frá Hornströndum, Reykjavík- nrmynd og mynd um Ásgrím Jónsson málara. Hornstrandamyndin er um landlslag á Hornströndum og . TóbaSc Siækkar í verSi í dag. VERÐHÆKKUN á tóbaki gengur í gildi í dag. Nemur hækkunin yfirleitt 10%. Or- jsökin fyrir þessari jhækkun er sú, að í fyrra varð erlendis 9% hækkun á vindlingum og þaðan af meira á öðrum teg- undum tóbaks. Ekki var þessi verðhækkun látin fram koma á verðlagi hér. En með þessari hækkun er hækkunin erlend- is í fyrra únnin upp, ásamt því sem um leið er af lað tekna í ríkissjóð. Hækkunin er þessi á þrem- ur tegundum vindlinga: Ches terfield hækkar úr 12,30 upp í 13,50, Camel hækkar íir 12,60 upp í 13,60, Wings hækk ar úr 9,50 upp í 10,6«. mannlíf þar, áður en byggðir þar eyddust með öllu og er fjöl- breytt að efni. Sýnt er ýmislegt sérkennilegt úr lífi og atvinnu- háttum þessarar afskekktu byggðar, og meðal veigimeiri katfli myndarinnar er þáttur um bjargsig og þáttur um rekavið- inn á Ströndum( og vinnslu hans, svo að eitthvað sé nefnt. Margt ber á góma í þessari mynd, sém nú er horfið og verð ur ekki kvikmyndað héðan í fra. REYKJAVÍKURMYNDIN (R'eykiavíkurmyndin er um höfuð'staðinn, söguleg að mörgu leyti, en þó mest um lífið í Rvík á síðustu árum, fyrirtæki bæj- arins og margvíslegar fram- kvæmdir. Gömul hús og þekkt- ir borgarar setja sinn svip á myndina og þá ekki sízt merk- isviðburðir síðustu ára. Myndina um Ásgrím Jónsson m'álara má bera saman við út- lendar smíámyndir um fræga listamenn, sem mikið er nú gert af erlendis. Myndin sýnir hinn gamia meistara við vinnu sína, heima á vinnustofu og úti í niáttúrunni, og er fróðiegt að sjá listaverkið skapast í hönd- um hans frá upphafi til enda. Inn í myndina er f léttað mynd- um af mörgum beztu verkum Ásgríms. Hljómlist er með öllum mynd unum og skýringartextar, sem Kristján Eldjárn hefur samifí og talað inn.á þær. Allar mynd irnar eru teknar með litum. Hvar er BETAf WASHINGTON, fimmtudag. (NTB—AFP.) Eisenhower for- seti er glaður yfir, að öðru am- eríska gervitunglinu skuli hafa verið .skotið út í geiminn, en mæddur yfir, að ekki skuli hafa tekizt að koma þvá á spor- braut, sagði blaðafulltúi Ikes í dag. Vísindamenn í Bandaríkjun- um leita annars enn skýringar á því, hvað hefur orðið af Betu. Telja þeir að taka muni marga daga að vinn úr ölium gögnum og fá skýringu á hvarfinu. Þeír telja ólíklegt, að Beta sé á spor braut, en ef svo sé, þá muni senditæki hennar ekki verka. Síðar í kvöld herma fréttir frá Washington, að hað sé al- menn skoðun amerískra vís- indamanna, að Beta hafi fallið niður og er gert ráð fyrir, að hún hafi komið niður í Afríku, í Indlandshafi eða suðurhlufa Atlantshafs. Þeir, s<»m by^gðu síðasta stig flauffarinnar, s°m notiið var til að skjóta Betu út, eru beirrar skoðunar, að hún hafi a'drei náð upp á sporbraut, þar eð fjórða stigið hafi brugð- izt. Viðskípfasamnlngur — Viðskiptasamningur Is- lands og Spánar frá 17. des. 19449, sem falla átti úr gildi um síðustu áramót., hefur ver- ið framlengdur óbreyttur til 31. des. 1958. Gerið skil í ferða Sambands ungra jaínað n"2r Nú þarf að nota tímann vel o auka söluna af öllum mættl FERÐAHAPPDRÆTTI Sambands ungra jafnaðar- manna vilj hvetja alia þá, sem fengið hafa mið.j til sólu, að nota nú tímann vel og auka söhíua «£ ©llum mætti. Þeir, sém hafa fengið senda miða, eru h" ð*iir að gera skil sem allra fyrst. Lítið annað hvort inn í skrifstofu SUJ í Alþýðuhúsinu við Hverfisg»t«, sá*n er opin alla virka daga nema laugardaga kl. 9—12 F. h. og 1—7 e. h., sími 1 67 24, eða hringið oe bá vf.rður greiðsla sótt. Útsölumenn úti um land era og béðnÍT að hraða sölu sem mest og senda greiðsiu hsð fyrsta. ivíkurbáfar |ei mei ýsu- og þorskant Mikil smásfld á Héraðsflóa I vetúr* Fregn til Alþýðublaðsins. Húsavík. GÆFTÍR hafa verið mjög stopular og afli frekar tregur, tvær til fjórar lestir í róðri. Mb. Hagbarður er eini stóri báturinn, sem gerður er út hér heima í vetur, og var svo í fyrra líka. Þótti útgerð hans þá gefa það góða raun, að rétt væri að halda henni áfram, ékki sízt með tilliti til þeirrar atvinnuaukningar, sem útgerð hans hér heima skapar bæjar- búuf. Fimm stórir bátar frá Húsavík róa frá Suðurnesjum í vetur. Hér eru gerðir út 7 bátar. Hagbarður og fimm smserri dekkbátar, frá 18 til 17 lestir og einn opinn vélbát- ur. Hagbarður fiskaði núna í janúar 36 'lestir á móti 72 lest um í fyrra á sama tíma. Febr- úar virðist satla að vera mun betri, þrátt fyrir mjög slæmar gæftir framan af. Sjómenn telja að hér hafi verið mikið af smásíld í fló- anum í vetur. Mikið hefur verið af svartfugH og síldin oft komið spriklandi, út úr honum, þegar hann hefur verið skotinn. Rauðmagi ©r aðeins að byrja að veiðast, fengust 27 stykki í þrjú net, þegar 'lagt var í fyrsta sinn. í haust og vetur hafa bát- ar hér verið að gera tilraun- ir með ýsu- og þors'kanet, en sú veiðiaðferð hefur lítið ver- ið reynd hér * áður. Virðist þessi veiðiaðferð vei geta átt framtíð fyrir sér hér. Þair sem þetta reyndu öfiuðu 'oft vel og stundum ágætlega. Mb. Sæborg, sem er 17 lesta bátur, hefur róið með net, I allan vetur, og aflað svipað og þeir, sem hafa róið með línu, og hefur hann þó aðeins haft sárafá net. á] ISll 25 bús. kr. verða veittar fyrir frumsamið ísl, verk, í NÝÚTKOMNU hefti Fé- lagsbréfs tilkynnir Aimenna bókafélagið, að það hafi á- kveðið að efna til bókmennta- verðlauna, að upphæð kr. 25 þús., sem veita megi einu sinni á ári fyrir frumsamið ís- Ienzkt verk, sem út komi á árinu. Segir svo orðrétt í tilkynn- ingunni: „Heimilt er að hækka upp- hæðina allt að kr. 50 þús., ef um afburðaverk er að ræða. Verðlauna má hverja þá bck, sem félagið gefur út eða því er send til samkeppni um ¦verðlaunin, enda sé félaginu þá iafnfrarnt gefinn kcstur á að kaupa hluta.upplagsins og bjóða félagsmönnm í Al- menna bckafélagmu eintak af bckinni. Verðlaunin eru óháð rit- launum fyrir birtingu verks- ins. Við veitingu verðlaunanna skulu ungir höfndar sitja fyrir að öðru jöfnu, þ. e. þeir sem yngri eru en 35 ára eða senda frá sér fyrstu bók sína. Ákvörðun um veitingu verðlaunanna tekur bók- menntaráð Almenna bókafé- lagsins." Þess má geta, að í bók- Framhald á 4. siðu. Samsfaia iJ.C, §§ k\« þýðuflokksins í Breí- ' landi urn slöðvun lil» rauna meS kjarriorku« v©pn. Í LONDON, fimmtudag. — Brezki Alþýðuflokkurínn og brezka alþýðusambandið hafa sent út yfirlýsingu, þar sena mælt <er með istöðvun tilrauna með kjarnorkuvopn sem einum lið í því starfi að koma á af- vopnun. Flokkurinn og sam- bandið hafa einnig orðið sam- mála um sameiginlesa stefnu, er breiða á út með áróðursher- ferð um allt land, í yfirlýsingunni, sem sená var út af flokknum og sam- bandinu, segir, að verkalýðsfé- lögin og flokksfélögm á hverj- um stað skuli taka þátt í her- ferðinni, en þar eð hið pólitískffi ástand sé stöðugum breyting- um háð, skuli flokkurinr. og sambandið jafnEðarlasa halda fundi, er endurskoði hina sam- eiginlegu stefnu. í vfirlý.ving- unni er einnig sk.orað á brezkií; stjórnina að vinna að stöðvua á tilraunum msð kjarnorku- vopn. Með því móti geta Bretar beitt siðiferðilegri þvingun við önnur lönd, sem fraroleiða kjarnorkuvopn, segir í yfirlýs-* ingunni. _^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.