Alþýðublaðið - 13.03.1958, Blaðsíða 1
XXXIX. érg,
Fimmtudagur 13. marz 1958
60. tbl.
segiraf sér
BEIRUT, miðvikudag, NTB-
AFP). Stjórn. Sami Sol.h í Liban
on sagði af sér í dag og hefur
Camille Chamoun forseti þeg
ar byrjað viðræður við stjócn
nuilaleiðtoga uœ myndun nýrr
ar stjórnar. Ekki er talið óiík
legt, að Solh verði beðinn um
að mynda hina nýiu stjórn. Á-
stæðan fyrir brottför stjórnar
inna mun' vera hið spennta á-
stand í Austurlöndum nær og
viss innanríkismál.
UmræSur á alþingi um a fnám fe. skaffsins:
bréf siff í gær
HINN nýji sendiherra Kan-
ada á Islandi, Robert A. Mac
Kay, afhenti í gær forseta ís-
lands trúiiaðarbréf sitt við há
tíðlega athöfn á Bessastöðum,
að viðstöddum utanríkisráð-
herra. Er myndin. hér við hlið
ina tekin við það tækifæri. Að
lokinnj athöfninnj snæddi
sendiherra og nokkrum öðrum
gestum. — Sendiherra Kanada
á Islandi hefur búsetu í Osló.
Ssndiherrann, Robert Alex-
ander MaeKay, fæddist 2. jan
úar 1894 í Yiotoria County,
Ontario. Var hásfeólakennari í
stjórnvísináum við Dalhousie
háskólann 1927-—1947, en gekk
þá í þiónustu hins opinbera og
hefur gengt marg\óslegum
lti<únaðar-i /gg ýh^i-ðúrsstöxiflmm,
fyrir þióð sína síðan. MacKay”
er kvænur og eiga þau hjónin®
fjögur börn.
Eru 700-81 milljónir króna árlega
sviknar undan íekjuskaííi?
iur fekjuskalísins frá 1f21 horfn-
ar úr sogunni, sagHi Emil Jénsson.
TEKJ U SKATTURINN, sem Alþýðuflokkurinn
vill afnema, er orðinn fyrst og fremst launaskattur,
sem lendir á þeim, er taka föst laun og geía þau öli
upp til skatts, en ekki á h'inum, sem geta komið tekj-
um sínum undan skatti, sagði Emil Jónsson í fram-
söguræðu fyrir tillögu alþýðuflokksþingmanna í sam
einuðu þingi í gær. Sýndi Emil fram á, að allar höfuð
íorsendur þess, að tekjuskatturinn var lagður á 1921,
væru nú horfnar, og skatturinn verkaði þveröfugt við
það, sem til var ætlazt í upphafi. Hugmyndin um
tekjuskattinn er réttlát, sagði Emil, en vegna þess
hvemig farið hefur um framkvæmd hans, vill Alþýðu
flokkurinn nú láta athuga, hvort ekki er unnt að af-
nema hann. .........
Dulles vsrar við, að lýðræðisríkin láti vænt-
anlegan fund æðstu manna draqa úr ár-
vekni sinni. Telur slíkan fund
engan Kínalífselexír
MANILA, miðvikudag, (NTB-AFP). Vcshirvcldin munu
sennilega leggja fram skýrar og afmarkaðar tillögur að dag-
skrá fyrir fund æðstu maniia innan tíu daga. Á fundi í Manila
í dag. urðu utanríkisráðherrarnir Dulb s, Lloyd og Pine.au,
sem nú sitja fund SEATO í Mantla, sanxmá'a um. að slíkau
fund værj v.el hægt að halda án utanríkisráðberrafundar til
undirbúnings honum, ef dagskráin væri fvrirfram vandlega
undirbúin og samþykkt af öllum NATO-ríkjuni, seg.ja áreið-
anlegar heimildir hér í dag.
DANAKONUNGUR hefur
særut Frið-ik Einarsson yfi-r-
lækni, formann Islandsdeildar
Dansk-ís’enzk'a félegsins ridd
arakrossi Dannebrogsorðunnar.
Þeir, sem vel fylgjast með
málum í Maífiila, telia. að með
þessu séu meim .komnir skrefi
ræv f.undii æðstu manna og
telja Bretar 'og Frakkar, að
Sovétríkin muni vera hlinnt til
.lögunni. Hins. vegar efast
Bandaríkjamenn um bað.
Með því að halcla dvrunum
opnum fyrir bæði diplómatísk
um viðræðum og utanríkisráð-
herrafundi álíta vesturveldin,
að þau muni ekki tapa neinni
viðingu við það., að Sovétríkm
felii tillöguna, segja áreiðan-
Framhald a 2. eiða.
-Sf
Umræður urðu miklar um
mlálið og tóku' þingmenn úr öli
um flokkum til máls, langflest-
ir vinsamlegir tillögunn, þótt
sumdr hreyfðu mótbárum.
I umræðunum komu þær at-
hyglisverðu upplýsingar frani
hjá Ólafi Björnssyni, að sam-
kvæmt ranhsóknum hagstof-
unnar vantaði 20—25% á að
þær tekjur, sem landsmenn
telji fram til iskatts, nái þjóð-
artekjunum eins og þær reikn
ast eftir framleiðslunni. Emil
Jónsson benti í síðari ræðu á,
að þessi hluti þjóðarteknanna,
sem virtist vera svikinn und-
an skatti, næmi hvorki meira
né minan en 700—800 mllljón
um króna. Mætti af þessu
marka, að hér er ekki um smá
mál að ræða.
FORSENDUR TEKJU-
SKATTSINS HORFNAR.
í framsöguræðu sinni rakti
Emil Jónsson ’ að nokkru sögu
tekjuskattsins, en lög um hann
voru sett 1921 að frumkvæði
MaguúSár Guðmundssonar, ráð
herra. Fyrir þann tíma voru
nær eingöngu lagðir á óbeinir
skattar og voru kaffi- og svkur
tollar þá meðal helztu tekju-
Íinda ríkissjóðs. Var mönnuíii
þá þegar ljóst, eins og fram
kom í umræðum á alþingi, aó
tekjuskatturinn byggðist á!
miklum siðferðilegum þroska
— en rnundi verða aðeins papp
írsgagn, ef sá þroski reyndist
ekki vera fyrir hendi.
Emil benti á, að helztu for-
sendur skattsins væru nú úr
sögunni. Hann hefðd aldrei
reynzt með stærstu tekjustofn-
um ríkisins, innheimta hans
væri mjög dýr og loks hefðis
framtöi tekna til skattsins ver-
ið fölsuð rneira en nokkurn
mann óraði fyrir. Reynsian a£
tekjuskattinum væri því eftir
þriðjung aldar ekki góð. Emil
benti á, að daglega mætti hitta
fyrir mieim; sem greiddu lág-
an tekjuskatt, en lifðu þó rík-
mannlegu Mfi; launamenn yrðix
að greiða háan skatt, en fjöldi
annarra kæmizt undn. Skatt-
urinn verkaði því þveröíugt við
það, sem upphaflega var til ætj,
ast. )
DUGLE'GIR MENN H/ETTA
AÐ VINNA.
Þá benti Emii á enn einn ann
fFrh á 2 síðu.)
C4PE CANAVERAL, mið-
vxkudasr, (NTB-AFP). Ame-
ríski flotinn afiýsti í day fyrir
huguðu skoti gervimáitia með
VanguarHtj ild.flaug. Ákvörðun
in var tekin mörgm túnum áð
ur cn mánattuai’ skyldj skotið
og stafar ?.f tækniiegum erfið
leikum.
Alþýðuflokksfélag
ammð kvöld
FJÓRÐA kvöidið í yfirstandandi spi'Iakeppnj Alþýðu-
flokksfélaganna í Reykjavík er í Iðnó föstudagskvöldið kl.
8,30. Verður kaffidrykkja og að lokum dans. Á síðustu spila
kvöldum hefur verið húsfyllir og fólk skemmt sér með á-
gætum. Alþýðuflokksfólk er hvatt til að fjöhnenna stund-
víslega. Góð kvöldverðlaun verða veitt.