Alþýðublaðið - 13.03.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.03.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 13. marz 1958 &lþý8«bl*§£f Fyrri hl (ÞEGAiR. nú er talað um Fiug féíag- Islaiwjs í útvarpi, blöðum úg manna á milli, er enginn í vafa um það, Iwað við er átt. En íra sögulegu sjónarmi'öi xnerkir það þrennt. Fyrir daga |>ess Flugfé’ags fslands, sem nú starfar, hofðu verio 2 félög með þessu natfni, hið fyrra 1919— 1920 og hið síðara 1928—1931. Til aðgneiningar hafa félögin stunduim verið tölusett I, II- og "311.. Eldri féiögin eru bæði :þess 'verö, að saga þeirria sé sögð rækilega, þótt ætlunin sé að fjalla einungis uœ. Mð yngsta á ■þessum blciðum. En fjarri fer jþví, að saga þess verði hér sögð til hlítar. Það væri ekki h-»gt aemia í heilli bób, Hér verður aðéins reynt áð bregða upp mýnjd af þróun félagsins í meg- indráttum. En vel má .minnast þess, áð- ur en lengra er haldið, að for- ysíumenn gömlu flugfélaganna börðust fyrir lífi þsirra við hin erfiðustu skilyrði og megnuðu þó ;að hefja farlþegaflug á ís- landi, síldarleit úr lofti o. fl., sem gaf góð fyrirheit. Og vegna tilvistar hins síðara mvndaðist iyrsti vísirinn að íslenzkri f Jug- c Jiðastétt urn 1930. Dýrmæt . xeynsla hafði iengizt, er síðar var hægt að byggja á. J Flugfélag íslands II varð að leggja .niður starfsemi sína ■ 1931 af völdum heimskieppunn ar. Næstu á'rin á eftir liggja ís- ienzk flugmál í dvala, en nokkr ar erlendar flugiheimsók^m 1931—1933 færðu okkur heim sanninn um.það, að fluvið væ>ri á öruggu framfaraskeiði. Char- Ics Lrmdbergh. frægasti flug- maður heims fyrr og síðar, var isá síðásti, sem kom fiiúe'andi hingað til lands 1933. og lýkur þar merknm kapítulp i sögu : ftugsins á íslandi. Nú °r allt kvrrt næstu 3 ár. En; 1936 er eins og skriðu sé hrundið af stað.-Þrjú félög.eru .stofnuð. er öll áttu vinnq að ilugmálum hvert á sinn hátt, þ. e. FÍu-aaná'aféíag ísíands, Svif- ftugfélagr fslands og Flnirniódel- Æélagið. Með þessupi aðgerðum TF-Örn kemur í fyrsta skinti tiil Akurcyrar. hafði jarðvegurinn verið undir búinn, og' á næsta ári var sáð hinu gullna fræi, sem styrkasti og limrikasti rneiður íslenzkra flugmáfa hefír síðan vaxið upp af, Flugfélag fslands hið þriðja í röðinni. Sá, sem hratt af stað hiiini afdrifaríku skriðu 1936, var ungur flugmaðúr, þá nýkcminn fr'á námi erlendis, Agnar Ko- foed-Hansen, nú flugim'ájlastjórí. Hann leitaði samstarfs við ýmsa, sem höfðu áhuga á flug- máilum .Tilraun var gérð til að stofn.a í'lugfélag i Rjeykjavík, en mdstó'kst. Margir voru van- trúaðir, og f járþröng var mikil. Agnar segir sjálfur syo frá í viðtali, sem, birtist í desember- hefti Flugs 1953: — Það var þá, að einhver sagði við mig: „Norður á Akureyri ep ,mað- ur, sem heitir Vilhjálmúr Þór. Ef hann getur ekki bjargað inál inu, þá er þér óhætt að gefast itpp, en fárðu iiorður -^ður ep; jpú leggur árar i bát. Það imm. engu spilla.“ Ég lét ekki segja mér þetta .tvisvar, snaraðist til Akureyrar og gekk fyrir Vilhjálm Þór. Hann híustalí á mál.mátt, hugs aði sig. um einn dag, boðáði nokkra áhrifamenn á sinn funci i. ‘i V J • ). i, •%■-■ tii skrafs og iá-ðagerða og dag- irin eítir var gengið form-Iega frá stofnun félagsins. Hér hafa þá yerið rakin í stuttu máili tijdrög þess, . að stcfnað var á Akureyri 3. júní 1937 flugfélag, sem -hlaut nafn- ið Flug-félag Akureyrar. Þetta félag er nú orðið ívítugt, en nafni þess var breyít 1940 í Flugfélag íslauds. H. Hlutafé var eingöngu safnað á Akuiæyri. Stofnsammingur- inn, dagsettur á Akureyri 3. júní 1937, er enn til. Unclir hann skrifuðu 15 hluthafar, er lögðu fram samtals 20 000 kr. Nöfn þeirra fara hér. á efíir: Kristján Kristjónsson, Jakob Frimannsson, Guðmundur Karl Pétuvsson, Jakob Karlsson, Þór O. Björnsson, Gunnar Larsen, Jónas Þór, j Böðvar Bjarkan, Vi’h-'ólimux Þór, Jónas Kristjánsson, Ólafur Ágústsspn, Kaffibrennsla Akureyrar, Arnþór Þorsteinsson,’ Figurður Pálsson, ÚtPieríarfélag KEA. Stofnfundnrinn kaus.þriggjá ■■ '■ ■ ■ ': manna stjórn. Formaður henn- ax vaxð Villijálmur Þór, er þá var kaupfélagBstjóri á Akur- eyri, ,eh m-eð hpnum voru í stjórninni Guffim:n.dur Karl Péturssen læknir cg Krisíján Kristjánsson forstjóri BSA. Um leið og félagið hafði ver- ið stofnað, fór stjórnin að þreifa fyrir sér um flugvéla- kaup. Þiá var.enginn .ifjugyqlllur til á íslandi, er ;þyí naf-ni g-æti kallazt, engin fiugmár as 1 jó i'n, engin fluguiniferðars<jóm,',eng- in. öryg.gisþjónusta. Þrátt fyrir nokkúr kynni af flugvélum, mun mákill- hluti landsmanna ha-fa litið á flugið sem háska- legt ævintýr. .En stoinendum Fiugfélags Akureyrar- hefur verið það msst í mun að bæta samgöngur milli Akuréyrar ,pg Raykjavíkur, ,þótt raunar væri horft lengra fram. Með allar aðstæður í huga voru fest kaup á nýrri fjögurra farþegasjéflugvél afWaco-gerð. Hún var tvíþekja og -hafði einn hr.syfil. Vélin kom til lancisins í aprfkriáhuði 19-38. Einkennis- stafir liennar.voru TF-ÖKN,.og vax hún því af almennmgi köll- uð Örmnn. Agnar Kofoed-Hansen. réð stjcrniimi að kaupa þessa flug- vélatagund, og he£ir það verið ákveðio snemma, e. t. v. frá öndverðu. Með hliðsión af þeim kaupum varð það eitt af fyrstu verkum félagsins að reisa flug- skýli fyrár vélina á Akureyri og viðSkerjafjörð. Ömiim var brátt tekinn í notk un og 2. maí 1938 flaug bann fvrsta farþegaflug sitt — frá Akureyri ti! Reykjavíkur. Það vili svo skemmtilega tii, að 2. maí sl., þegar lið-in voru 19 ár ,frá fyrsta farþegaÆlugi Flugfé- lags Akureyrar., íagnaoi Flugfé- lag íslands og þióðin öll komu nýjustu og ..fullkomnustu far- bosta, sem íslendingar hafa eignazt, Viscount-flúgvélanna Hríir.faxa og- Gullfaxa. 2. maí er því tvöfaldur merkisdagur í söpu félagsins. í fyrstu flaugi ÖrnLnn mest milli Akurey rar og Ri&ykj avík- ur, en um reglúlegar áaetlunar- faröír var ekki að ra-fia. En við- komuistöðúm fjölgaði, pg I“ið ekki á löngu, unz örninn hafði ftosið yfir þvert og enáilangt ísland. Fy.rsti nugmaður -íélag&ins var Agnar Kofoad-Hansen ,og jafnframt frainkvæmdastióiji þess.Hanh flaug Erninurn rú-mt H j SÍÐASTA HEFTI S tímaritsins Flugs er jhelgað 20 ára afmæli sFIugfélag-s fslands, og ‘birtist hér í blaðinu í dag Sog á morgun yfirlits- jgrein. Baldurs Jqnssonar Suni störf .og þróun félágs •ins á tveimur liðnum S áratugum. Gefur hún á •gæta hugmynd um þátt S Flugfélags íslands í •þjóðlífi okkar og tíma- S mótin, s'em það heíur j markað. S í ÍÍPA " s '■' 'Íí í M liHú.v .í'íAljS lglll. f matstofupui á Reykjavíkurflpgvælli. pg verður vfögpealustjóri i Rvík í á-rsbyrjun 1840. Um leið og Agnar hættir störfum hjó' félaEfinu, kemur til söaunnar WX maður, sem síðan hefir á'tt m°ira fcátt í vexti og viðgangi Flúgfélags fsiands én nökkur annar. Þessi anaður pr <i>-i Ó. Jfvhnson. Hann hafði lokið : atvinnuflugmanns- og' flugkennaraorófi í KaHforníu haústið 1938 og fullnaðarnrófí í rékstri fjua!célag'a frá öðrum skóla í .desember það ár. Eftir h°imikomuna’ flaug hann fjust Ift'Ui IQ ndiflugiy'él. K'íeírnminum, pi"s og h-'n var kpiluð. og kann aði lendinearstaoi víð's yegar |i;m' Iar>ái Vél bessi var eiffn F'oipriáVíél.affsins o*. rikiriys.. í ji'iv-'bvriun, 1939 kvaddi Örn K'i'irminn og tók við .s+ió'jn ..nafna síns“, Arnarins. Jafnframt var hann ráðinn frámkvæm'lnstiórl fúlagsins Og hefy’r vorið bað óriitið síðan. Fvrstu vélvirkiamir voru b-'.ir (;..»»a,- ■'.»oa1 B’örn Ólsyn. Þair settu.Örpinn saman H°p-or 'm»n kom t’l landsins vorið 1938 o.ff önvniðust sfðan viðgerðir cg viðhald vélarinnar til á-rsloka, en voru ekki fast- ráð-nir hj!á- félaginu. Þair Gunn ar og Björn hofðlu staríað hjá Flugifélagi í'slands II og erú fj'Tstu. ísienzku, flugyirkjamir. Við a-fgreiðsiU voru engir fastráðnir fyrst. Á Aku-reyri var sá háttur haföúr, að maður frá Kaupfélagi Eyfirðinga sinnti afgréisðlunni, þegar á lá. Fyrsta -árið kom þetta í hlut Gfsla Konráffssonar, sem nú er framkvæmdast j óri Útgerðarfé- lags KEA, og er hann því íyrsti afgreiðsl-umaður Flugfélagsins. í Reykjavík fékk félagið h| ns* .vegar bsekistöð á skrifstofu Flugmálafélags íslands, Banka- stræti 11. Þar .öimuðust flug- mennimir, Agnar og örn, skrif stofu- og afgreíðslustörf miiii flugferða. Eins og Ijóst er af þessu. var stai’fslið Flugfélags Akureyrar fámennt og starfa- skipting Íítil. Hver maður gekk að því starfí, ,sem hendi var næst úti sem inni. En það er dé- lítið eftirtektarvert, að 4 þeirra manna, sem hófu starf sitt hjá félaginu 1938—1939, vinna hjá því enn. Elztur .þeirra að starfsaldri er Brancíur Tórnasson yfirflug- virki. Hánn kom til félagsins i árslok 1938 að loknu námi i Þýzkalandi. —1 ársbyrjun 1939 tók Kristinni Jónsson við af- greiðslunni á Akureyri, Hann hefur síðan verið afgreiðslu- maður og skrifstofustjóri félags ins þar. —Áður var minnzt á Öm Ó. Johnson, sem er 3. elztí starfsmaður félágsins, en fjórðv maðurinn er Ásgeir Magnússon .yplstjóri, sem kpm til Flugfé- lags Akureyrar haustið 1939. Svp semi nasEti má g-eta, var við ýmsa örðugleika að etja í upphafjfc, en allt gekk slysa- laust. Frá þ\rí að farþegaflugið hófst í máílbvrjun 1938 til árs- loka, flutti Öminn 770 farþega. Gg ái-ið eftir 797. Svo, hefsc nýi áratugur ,og nýtt líf. iri. Á aðalfundi Fiugfélags Ak- Ureyraa- 5. argj.úl 1940 vax samþykkt að breyta nafni fé- lagsins í Flugfélag íslancls og fiytja iafnframt heimili þess og varnarþin.g frá Akureyri til Reykjavíkur. Hlutafé var auki.ð úr 28 þús. kr. í 150 þús. ikr. o-g ný stjórn var kosin. Hivna skipuðu: Bergui- G. Gísíason, formaður. Agnar Ko- foed-Hansen, Örn.Ó. Johnson, Jakob Frímannsson og Kristj- án Kristjánsson. Bergur gegndi síða’a formann-sstörfuni til 1945. Þá var Guðmundur Viíhjáímssoit kosinn foi’maður, og hefur hann verið það síðan. Um þessar rni.ndir festi fé- lagið kaun á annaxri Waco- fiúgvél (TF-SG-L), sem skírð Framhald á 8. siitií

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.