Alþýðublaðið - 14.03.1958, Qupperneq 1
ímblaöiCi
XXXIX. érg
Föstudagur 14. marz 1958
61. tbl.
Utvarpsstöð uppreisnarmanna í Padang
hætti skyndilega sendingu í gærkvöldi
Sennilegast falið, að sending hafi
verið stöðvuð með valdi
Stjórnarheriim sagður sækja fram til Padang
SINGAPÖRE og DJAKARTA, ^imratudag, <NTB-AFP).
Útvarpsstöð uppreisnannanua í Padang hætti skyndilega send
inguin í mið'jum dagskrárlið kl. 22,30 eftir staðartínia í 'kvöld
og heyrðist ekki aftur í henni, þótt enn væri hálftími eftir af
dagskránni. Klustunarstöðvar í Singapone, seni fylgzt hfpfa
með sendmgum stöðvarinnar, eru þeirrar skoðunar, að útsend
ingin hafi verið síöðvuð með valdi.
Nokkrum tíma áður hafði
verið tilkynnt í Djakarta, að
hersveitir stjórnarinnar hefðu
verið settar á land á vestur-
strönd Súmötru og sæktu nú
fram til Padang.
Sendingar útvarpsstöðVarinn
ar í Padang stöðivuðust á svip-
aðan hátt fyrir nokknim dög-
um, er sprengjum var kastað
að stöðinni. í það skipti tókst
að hefja sendingar á ný eftir
þrjá daga. ;
! .'i • : !
zHAFA TEKBÐ BARU.
Djakartastjómin tilkynnti í
dag, að hú hefði greitt her upp
Framhald á 2. síðu.
SEATO-fundi lokiö:
Viðurkenning á uppreisnarstjórn
Indónesíu athuguð í USA
manna og
s
Fundur æðstu
ur-Afríku aðalmálin i einkaviöræöunum
. MANILA, funmtudag. Vi'ðurkenning Bandaríkjamanna á
uppreisnarstiórninni í Indónesíu, samningar um fund æðstu
manna austurs og vesturs og franska áætlunin um Miðjarðar
hafsbandalag voru mjög áberandi, er ráðherrafundi SEA.TO
lauk hér í dag. Dulles, titanríkisráðherra USA, gaf þær upp-
lýsingar, að þjóðréttanfræðingar ameríska utanríkisráðuneyt
isins lcönnuðu um þessar mundir möguleikana á, að Banda-
ríkin viðurkenni stjórn uppreisnarmanna í Indónesíu.
Dulles kvaðst ekki þeirrar
skoðunar, að SEATO bæri að
skerast í leikinn í Indónesíu,
nefndin hefði rætt ástandið þar.
en hann staðfésti ,að ráðherra-
Hann kvað viðurkenningu á
stjórn uppreisnarmanna vera
undir komna þeim stuðningi,
er uppreisnarstjórnin hefði
fengið. Hann kvaðst vonast. til,
að skoðanir sérfræðinganna
lægju fyrir, þegar hann kæmi
aftur til Washington.
FUNDUR ÆÐSTU MANNA
OG NORÐUR-AFRÍKA.
Blaðamannafundur Dulies.
og ummæli fiinna utanríkisráð-
herranna, sýndu, að fundur
æðstu manna og ástandið í N.-
Afríku höfðu verið snar þáttur
í viðræðum ráðherra stóiveld-
anna, er þeir áttu m:eð sér sam-
hliða. SEATO-fundinum.
Um frönsku tillöguna um
varna- og efnahagsbandaiag
<Frh a 2. siðu i
B r
GySfi Þ. Gfstason menötamálaráSiserra
talar ism |afnaðarstefiiL?rsa
FJÓRÐI fundurinn í istjórumálanámskeiði Félags ungra
jafnaðarmanna í Reykjavík vcrður næstkomandi þriðju-
dagskvöld kl. 9 í Alþýðuhúsimi við Hverfi.sgÖtu. Gvlfi Þ.
Gíslason nienntamálaráðherra talar um jafnaðarstefþúna.
Að máii haus loknu verða friálsar umrœður og fyrirspurn-
ir. TJngir jafnaðarmenn í Reýkjavík eru eindregið hvattir
til ?.ð fjölmenna stundvísiega. — ATH. Þess skal getið, að
félagsmenn. geta fengið keyptar á fundinum við gjafverði
bækuraar ,,Jafnaðarsteftian“ eftir GyLfa Þ. Gíslason og
„Hin nýja ,síétt“ eftir Milovan Djilas.
Eisenhower ræddi
ígær
Meany biður um tafar-
lausar ráðstafanir vegna
atvinnuleysis
WASHINGTON, fimmtudag.
Æðstu leiðtogar amerísku
verkalýðshreyfingarinnar voru
í dag kallaðir til áríðandi fund-
ar með Eisenhower forseta í
Hvíta húsinu til að ræða stöðn
unina í efnaliagslífi landsins og
atvinnuleysið, sem af henni
leiðir, við Eisenhower og nán-
ustu ráðgjafa hans.
George Many, forseti AFL-
Framhald á 2. nðm.
Alþýðusamband Vestfjarða hefur
sagt upp síldveiðisamningunum
Talið, að stéttarfélög sjóinatina á Vest-
fjörðum feli ASV að ná heildar-
samningum.
Fregn til Alþýðublaðsins.
ísafirði, 11. marz.
f BYRJUN þessa mánaðar
sagði Alþýðusamband Vest-
fjarða upp síldveiðisamningi
sínum við vestfirzka útvegs-
menn. Heildarsamningur um
kaup og kjör síldveiðisjómanna
var gerðíur á milli ASÍ og út-
vegsmanna á Vestfjörðum 31.
des. 1952, — og náði hann til
háseta, matsveina og vélstjóra.
Vorið 1954 sögðu sjómanna-
samtökin víðsvegar um landið
upp síldveiðisamningum sínum.
Þá var áformað að sjómannafé-
lögin hefðu fulla samstöðu um
sinn heildarsamning'.
Vestfirzku stéttarfélögin, sem
Þetta er eín af myndum á samsýningu bandarískra lista-
manna í þjóðminjasafninu, er hún eftir Riehard Peterson, er
hún gerð með aðferð sem nefnist gesso, og er hún unnin með
India-bleki og kínverskum bursta.
Samsýning bandarískra listamanna
OprsuÖ s is©gssal þjéöntisijasafiisiiis í dag
í DAG verður opnuð í bo-ga-
sal ÞjóðminjasafnSis isamsýn-
ing nokkurra handarískra list-
málara. Samsýning þessi og
málverkasýning Nat Green í
Sýningarsalnum við Hverfis-
götu, sem opnuð verður á sunnn
dag, er á vegum Arts Exhibit-
ion Corporation í New York.
Formaður sýningarnefndar hér
á landi er Páll B. Melsteð.
Á sýningunni í bogasalnum
eu 28 miyndir eftir 11 málara.
Eru þær allar olíumyndir nema
þrjár, sem unnar eru með India
bleki og kínverskum bursta.
Myndirnar eru flestar til sölu.
Frægastur þeirra mlálara sem í
myndir eiga á þessari sýningu
mun vera Brockwell Brank,
hinir erui, C. Ivar Gilbsrt, Rich-
ard Peterson, Nathan Greene,
J.ohn R. Good og John Dillon.
búin voru að fá mjög góða
reynslu aif þeim heildarsamn-
ingum, sem ASV hafði staðið
fyrir, — en þar var bæði um að
ræða saimninga landverkaíólks
og sj ómanna samþykkt að taka
'þátt í þeirrisamningsgerðí fullui
trausti þess, að hagsmuna vest
firzkra sjómanna og sérstöðu
þeirra yrði gott trúlega í vænt-
anlegum samningum.
En þegar tillögui- samninga-
nefndarinnar, sem sendar voru
útvegsmönnum, voru lagðar
fram, sláu Vestfirðingar sér
ekki fært að taka fnekari þátt í
fyrirhuguðu samstarfi.
Eftir vinnustöðvun, sem stóð
í nokkra daga náðust samning-
ar 4. júlí 1854 milli ASV og út-
vegsmanna, og fólu þeir í sér
verulegar kjarabætur og kaup-
hækkanir frá fyrri samningi.
Fullvíst er talið, að stéttar-
félög sjómanna á Vestfjörðum
muni fela ASVÍ að gangast fyr
ir heildarsamningi er nái yfir
fjórðunginn eins og verið hefir.
USA gera fyrir-
spurnir um afdrií
Maleters o. fl.
Sennilegt, að Ungvei-ja-
landsmálið verði tekið
upp á ný hjá S.Þ.
New York, fimmtudag.
AÐALFULLTRÚI Banda-
ríkjanna hjá SÞ, Henry Cabot
Lodge, birti í dag fyrirspurn,
er hann beindi fyrir þrem dög-
um til sendinefndar Ungverja-
lands hjá SÞ um örlög Pal Male
ters hershöfðingja o-g ýmissa
annarrra þekktra Ungverja, er
rússnesku hesveitirnar tóku til
fanga, þegar þær bældu niður
uppreisn ungvei-skrar alþýðu í
Budapest í nóvember 1956.
Allir menn hljóta að finna
til vaxandi áhyggja yfir þróun
mála í Ungverjalandi, segir í
yfirlýsingu amerísku sendi-
nefndarinnar í sambandi við;
Framhald á 2. síðu.
SpilakvöM Alþyðu
laganna í Reykjavík í kvöld
FJÓRÐA kvöldið í yfirstandandi spilakeppiii Alþýðu-
flokksfélaganna í Reykjavík er í Iðnó í kveld kl. 8,30.
Verður kaffidrykkja og að Iokum dans. Á síðustu spilakvöld
um hefur verið húsf.vllir og fólk skemmt sér með ágætum.
Alþýðuflokksfólk er hvatt til að fjölmenna stundvís-
lega. Góð kvöldverðlaun verða veitt.