Alþýðublaðið - 14.03.1958, Qupperneq 11
Föstudagur 14. marz 1958
AlþýSublaSlS
II
í DAG er föstudagurinn 14.
marz 1958.
SlysavarSstofa Rey*jav»«r er
opin allan sólarhringinn. Nætur-
læknir L.R. kl. 18—8. Slini
15030.
Eftirtalin apóíek eru opin fel.
8—20 alla daga, nema laugar-
daga kl. 9—16 og sunnudaga kl.
13—16: Apótek Austurbæjar
(simi 19270), Garðsapótek (sími
34006), Holtsapótek (sími
33233) og Vesturbæjar apótek
(sími 22290).
Bæjarbókasafn Rwykjavíknr,
Þingholtsstræti 29 A, 3Ími
1 23 08. Útlán ,opið virka daga
kl, 2—10, laugá'rdaga 1-—4. Les-
etofa opin kl. 10—12 og 1—10,
laugardaga kl. 10—12 og 1—4.
L>okað á sunnudögum yfir sum-
armánuðina, Útibú: Hólmgarði
34 opið mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla
götu 16 opið hvern virkan dag
nema laugardaga kl. 6—7; Eísta
sundi 36 opið mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 5.30—
7.30.
F.L U G FEE8IR
Flugfélag Islands h.f.:
Millilandaflug: Hrímfaxi fér
til Glasgow og Kaupmannahafn
ar kl. 08.00 í dag. Væntanlegur
aftur til Reykjavíkur kl. 23.05
í kvöid. Flugvélin fer til Oslo,
Kaupmannahafnar og Hamporg-
ar kl. 08.30 í fyrarmálið.
— Innanlandsflug: I dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar,
Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur,
Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju
bæjarklaustuí’s og Vestmanna-
eyja. — Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Blönduóss, Egilstaða, ísafjarð-
ar, Sauðárkróks, Vestmanna-
eyja og Þórshafnar,
Loííleiöir It.f.:
Edda er væntanleg til Rvk, kl,
07.00 í fyramálið frá New York.
Fer til Os'lo, -Kaupmannahafnar
og Hamborgar kl, 08.30. Einnig
er Hekla væntanleg til Reykja-
víkur kl. 18.30' frá Hamborg,
Kaupmannahöfn og Oslo. Fer
til New York kl. 20.00.
SKIPAFF. ÉITIR
Eimskipafélag íslands h.f.:
Dettifoss fer frá Gdynia 13.3.
til Ventspiis, Turku og Reykja-
víkur. Fjallfoss fór frá Hull 11.
3. til Kaupmannahafnar, Gauta-
borgar og Reykjavíkur. Goða-
foss fer frú Akranesi um hádegi
í dag 13.3. til Keflavíkur, Flat-
eyrar, ísafjarðar, Vestmanna-
eyja og Reykjavíkur. GuRfoss
kom til Leith í morgun 13.3. fer
þaðan 14.3. til Reykjavíkur. Lag
arfoss fer frá Reykjavík kl. 19
í kvöld 13.3. til Bíldudals, Flat-
eyrar, Siglufjarðar, Dalvíkur,
Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarð-
ar og Reykjavíkur. Reykjafosp
er í Hamborg. Tröllafoss fór fra
Hamborg 11.3. til Vestmanna-
eyja og Reykjavíkur.
J< IVIagnús Bjarnason:
Nr. Si.
IRIKUR HANSSON
Skáldsaga frá Nýja Skotlandi.
S
s
\
s
s
s
s
*
*
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er væntanleg til Ak-
ureyrar í dag á vesturleið. Esja
fór frá Reykjavík í gær vestur
um land í hringferð. Herðubreið
er væntanleg til Reykjavíku^f
kvöld að austan..Skjaldbreið er
á Húnaflóa á leið til Reykjavík--
ur. Þyrill er í olíuflutningum á
Faxaflóa. Skaftfellingur fer frá
Reykjavík í dag til Vestmanna-
eyja.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell fer væntanlega í
dag frá Stettin áleiðis til Akur-
eyrar. Arnarfell er væntanlegt
frá New York til Reykjavíkur
15. þ. m. Jökulfell fer væntan-
lega í dag frá Reykjavílr ti.l
Vestur- og Norðurlandshafna.
Dísarfell losar áburð á strönd-
inni. Litlafell er í Rendsburg.
Helgafell fór í gær frá Re-ykja-
vík áleiðis til Kaupmannahafn-
ar, Rostock og Hamborgar. —-
Hamrafeli er væntaniegt til Bat
urn 15. þ. m.
FDNDIR
Frá Guðspekifélaginu. Aöal-
fundur Septímu verður í kvöld
kl. 7,30 í Guðspekifélagshúsinu
við Ingólfsstrætí. Venjuleg að-
alfundarstörf. En að þeím lokn-
um, eða kl. 8,30 flytyr Bretar
Fellt ermdi'^Undramaðurinn í
Tíbet“. Kaffiveitingar verða í
fundarlok. Gestir eru velkomnir.
Verkakvennafélagið Fram-
sókn heldur aðalfund sinn á
sunnudaginn kemur kl. 2,30 í
Alþýðuhúsinu við HverfisgötU.
Venjuleg aðalfundarstörf og örm
ur máí.
Preníarakonur. Munið basar-
inn á mánudaginn. Tekið verður
á móti munum í félagslieimilinu
á sunnudag eftir kl. 3.
Kvenfélag Hallgrímskirkjo
heldur afmælisfagiiað í Silfur-
tunglinu 18. marz kl. 8. Konur
mega tala með sér gesti. Upp-
lýsingar í síma: 13293, 14457 og
22573.
Önfirðingar í Rpykjavík. Ön-
firðingamótið er í -kvöld í Tjarn
arcafé. Þar verður m. a. sýnd
ný kvikmynd frá Önundarfirði.
Samkoman hefst kl. 9. Húsið er
opnað kl. 8.
Loiflrétting.
í grein eftir dr. Gunnlaug
Þórðarson í blaðinu í fyrradag
urðu línubrengl á millifyrirsögn
um, Næstfyrstu millifyrirsögn
var ofaukið, en í stað orðanna
„Nauðsynleg fangelsismála" —
átti að vera „Ný skipaji fangels-
ismála er nauðsynleg“.
Oit’rtíiðasíöS Steindórs
Sími 1-15-8®
Bifreiðastöð Keykjavíkur
Sírni 1-17-20
ir og stilltir, en fremur latir, 1
og búa þeir flestir í lélegum
hreysuim, búnum til úr fáein-
um röftum, sem reknir eru
.niður í jörðina, og næfri. Þeir
eru allflestir katólskir, því að
Jesúítamunkarnir kynntust
þeim tfyrstir alira hvitra
manna. Þeim hefur hin síðari
árin heldur fjölgað en fækkað .
og er það víst eins dæmi þess, f
að villimönnum hafi fjölgað í
Iþvtf .landi, sem hvfþir mienn
hafa lagt undir sig og haldið
til langframa.
Þegar ég var búinn að <nk
kerrunni og var í þann veg-
inn að fara fram hjá, kölluðu
hinar eirrauðu konur til mín.
Þær töluðu báðar í senn, og
voru svo líkar í sjón og rödd,
að ég hefi aldrei séð tvær per-
sónur eins líkar, og þóttist ég
vita, að þær væru systur.
—- Kva, (sæll), hrópuðu
báðar eirrauðu 'kerlingarnar í
kerrunni og tóku út úr sér
krítarpípurnar um leið.
Eg bauð þeim góðan dag á
ensku og tók ofan hattinn
minn.
— Hva venin kel? (hver ert
þú) hrópuðu þær og urðu ógai-
arlega skrækróma.
• Eg sagði þeim á ensku, að
ég skildi þær ekki:.
— O, hvo, hvo, tautuðu þser
og slettu tungu við góm, eins
o.g þær væru alveg hissa á ein-
hverju. iSvo gáfu þær mér
rnerki um að láta poikann og
töskuna mína upp í kerruna,
dg hlýddf ég þeirri bending,
þó að mér væri það hálfpart-
inn á móti skapi, vegna þess,
að mér þótti kollétta kýrin
seinfara, og; hafa enda nóg að
draga, þó að ég bætti ekki
byrði minni vjð ækf hennar,
og svo var hitt, að mér þótti
(þessair konujr allt annað en
viðkunnanlegar til að ferðast
með.
Við héldum svo áfram, en
hægt fórum við, því að koll-
ótta kýrin vildi ekki fara nema
rétt aðeins fót fyrir fót. Hún
vildi jótra í rnakindum, alveg
eins o.g húsmæður hennar
vildu reykja úr krítarpápum
sínum í ró og næði.
Eg gekk á eftir kerrunni og
var að reyna til að ýta á eítir
herrni til þess, að ækið yrði
sem léttast fyrir kúna. Eg sá,
að gcmlu konurnar tóku eftir
því, og létu þær dæluna ganga
sín á mi'lli, og ég þóttist skilja,
að þær væru að tala um þáð,
hve góður drengur ég væri.
— O, hvo, sögðu þær hvað
eftir annað og slettu tungu við
góm. O, hvo, Eríkjú hasu.
Þessi tvö síðustu orð, sem ég
hefi aldrei getað féngið þýð-
ing á, sögðu þær oft, og urðif
þá framúrskarandi skræk-
róma um leið. Mér þótti þessi
orð vera undarltega lík nafni
mínu, og ég spurði sjálfan mig
að því aftur og aftur, hvort
það væri mögulegt, að þær
vissu hvað ég héti, en úr
þeirri spurning var mér auð-
vitað ekki hægt að leysa.
Þegar við höfðum farið um
hriíð, mæiti okkur vagn, sem
tveir hestar gengu fyrir. Á
vagninum sátu nokkrir ungir
menn, og sá ég strax, að þeir
voru töiuvert ölvaðir. Þeir
töluðu hátt og hlógu flysjungs
Iega. Um Ieið og þeir óku fram
hjá okkur, ráku þeir upp ó'p
mikið og töluðu nofckur ókurt-
eis orð í garð gömlu kvenn-
anna o,g einn þeirra tók upp
flösku og veifaði henni yfir
höfuð sér.
— O, hvo, sögðu görnlu kon-
urnar og hristu höfuðin, o,
hvo, viktuk (þeim þykir bragð
ið gott). Og kolsvörtu, inn-
sokknu augun þeirra urðu enn
hvassai’i en áður.
Ungu mennimir á vagnin-
um ráku upp margfalt húrra
og hlcgu eins og villimenn.
•— O, hvo, sgðu gömlu kon-
urnar og hristu höfuðin ákaf-
lega og slettu tungu við góm,
ga-gog. — Og mér fannst það
vel við eigandi orð, þó að ég
skildi ekki, hvað það þýddi.
Þegar við höfðum farið tvær
eða þrj'ár mílur, stöðvaðist
’kerran við hreýsi. sem stóð
við veginn skammt frá vatns-
bakkanum. Hár og herða-
breiður Indíáni kom út úr því
og talaði fáein orð við kon-
urnar, — orð, sem ég- skildi
ekki. Því næst tók haun kúna
frá kerrunni og fó’f með hana
ofan að vatninu. Konurnar
fóru svo ofan úr kerrunni og
í’étti önnur þeirra mér pok-
ann minn og töskuna. Eg tók
upp úr vasa mínum tuttugu
og fimm centa pening og fékk
henni. Báðar konurnar skoð-
uðu peninginn í krók og kring
og sögðu eitthvað, sem ég
skildi að voru þakklætisorð.
— Tabúinskak-nan centa,
(tuttugu og' fimm cents), sögðu
þær 'og voru auðsjáanlaga
hissa. Svo töluðu þær eitt-
hvað saman í lágum hljóðum,
og þsgar minnst varði, hljóp
önnur þeirra inn í hreysið og
kom út aftur að vörmu. spori
meö ofurlitla körfu, sem > gerð
var úr bláum og hvítum tág-
urn, og fékk mér, og lét mig
skilja, að ég ætti. að eigia körf-
una fyrir peninginn. Eg þakk-
aði þeim fy.rir gjöfina, hneigði
imig fyrir þessum góðu, gömlu
konum, og hélt svo leiðar minn
-ar, eftir að hafa sett körfuna
ofan í pokann minn.
Eftir því, sem leiðin stytt-
ist til Dartmouth, þvi þéittari
urðu húsin meðfram veginum.
og alltaf var að verða mejri og
meiri bæjarbragur á þeisn hús
um og görðunum í kringum
þau hús, en svei tarblærinn .
var óðum að hverfa. Vagiiarn-
ir og hestarnir og fólkið bar
nú, að mér fannat, alveg allt
annað (snið en þao, sepi ég
hafði átt að venjast í Gays
River og Cooks Brook. Og
brátt fór ég að finna til þess,
að þessi smávaxní borgara-
bragur átti illa við mig, og
það var eins og einhver órc-
semi og kvíði væri að reyna
til að ná yfirráðum í huga
mínum, en ég gat þó ekki gert
mér grein fvrir því, af hverju
sú órósemi og kvíði kom.
Og það fór alltaf að verða
skemmra og skemmra á milli
húsanna o.g vegurinn var alir
af að verða sléttari og breiðari
unz ’hann varð loksins að
stræti með gangstétt. til
beggja handa. Og ég var á
endanum kominn til Dart-
mcuth.
Þegar ég var að íara - fram
hjá fyijstu húsunum í bæn-
um, kom á æóti mér afar stór
og lió'tur hundur. Hann gelti
grimmdarlega og sýndi sig
Hklegan til að ráðast á mig og
bíta mig., Eg hafði ævinlega
vcrið hræddur við ókunnuga
hunda, þó að minni væru og
meinleysislegri en þessí. Eg
varð líka strax mjög hrædd-
ur, þegar þessi var.gur kom á
móti mér. Eg beygði undir
eins út af veginum og hugs-
aði mér að komast í krinigum
lítinn sklðgarð sem var i
kringum hús nokkurt, er stóð
kíppkorn frá veginuan., Hélt
ég, að nieð því móti gæti ég
isloppið undan ájráts rakkans.
Eu þegar hann sá, að ég fór
út af vegi fyrir sér og var
hræddur, sótti hann því ákaf-
ara á eftir mér. Eg fann það,
að mér dugði efcki að þreyta
kapphlaup við svo fóthvatt
dýr, og sá ég það ráð vænleg-
SEND
11Á
Semlilíílasíöðisi ÞrösíOT
Sími 2-21-75
Doktor Drago hlýtur áð hafá Valeron eftir að hafa fundið Drago sýndi Zorin þennan dýr-
vitað að þeir hefðu cillugt ivopn
í höndum>, er þeir íóru aftur til
gígir.n. Hin langþráða bylting mæta’stein, glotti einræðisherx’
var nú ekki langt undan. Þegar |
ann illúðlega. „Stundin nálgar.t
óðuni,“ sagði hann.