Alþýðublaðið - 14.03.1958, Síða 12

Alþýðublaðið - 14.03.1958, Síða 12
VEÐRXÐ: Austan stinningskaldi, léttskýjað. Alþýöublaöiö Föstudagur 14. marz 1958 Ályktun bœjarstj órnar Isafjarðar: Ráðstafanir gerðar tif að Vestfirðir, Norður- Eand og Austurland fái tilsvarandi svæði friðuð og aðrir landshlutar IFregn til Alþýðublaðsins ÍSAFIRÐI. ÍÍÆJARSTJÓRN ÍSAFJARÐAR g-erði á fundi sínum 6. þ. m ályktun um stækkun landhelginnar. Vill bæjarstjórnin gera allt landgrunnið að friðlýstu svæði. amrnár gengu í gildi, og tog- Ályktun bæjarstjómarinnar íer hér á eftir: „Bæjarstjórn.. fsafjarðar tel- m, að þær ráðstafanir, sem gerðar voru til stækkunar land helginnar á gundvelli laganna £m 1948 um vísindalega vemd tsn fiskimiðanna, 'hafi ótvírætt sannað gildi sitt, þar sem stærstu veiðisvæðin voru frið- uð. Hins vegar telur bæjarstjóm að Vestfirðir og ýmsir staðir á M'orður- og Austurlandi hafi ekki haft sama ávinning af frið uninni, og jafnvel hafi sókn er lendra togara á hefðbundin hátamið í þessuim landshlutum aukizt eftir að friðunarráðstaf- Afli ísfirzku línubátanna hef- ir verið sem hér segir: í janúarmánuði: ^ ; Sjó- tonn: ferðir: Guðbjörg ... ,.. 115 20 Ásbjörn ... ... 111 20 Gunnvör ,.. ... 107 18 Gunnhildur . ... 100 20 Ásútfur ... 84 18 Már ... 76 18 Auðbjörn ... .,. 50 16 Sæbjörn ... ... 26 8 í febrúarmánuði: iGuðbjörg ... ... 132 19 Grotewohl tekinn við embætti aftur BERLÍN, fimmtudag (NTB- AFP. Otto Grotewohl, forsætis ráðherra Austur-Þýzkaiands, er nú komínn til Berlínar aftur og tekinn við störfum á ný eftir dvöl erlendis. Grotewohl fór (ir landi á tíma og við aðstæð- ur, er bent hefðu getað til þess, að hann væri kominn í and- tstöðu við Ulbricht aðalritaira fejommúnistaflokksins, en hann 'bar þó síðar á móti því sjálf- tir. PARÍS, fimmtudag. Franska skáldkonan Francoise Sagan, 22 ára gömul, giftist í dag Sbóka útgefandanum Guy Schoetier, 42 ára. arar gatu ekki lengur notfært sér fengsæl mið við Faxaflóa og Suðvesturland. Með tilliti til þessa álykcar bæjarstjóm, að halda beri á- fram að færa út landhelgina með það takmark fyrir augum, að allt landgrunnið verði frið- lýst svæði og verði þá jafn- framt gerðar ráðstafanir til þess að Vestfirðir, Norður- og Austurland fái tilsvarandi svæði friðuð og aðrir lands- hlutar. Vætir bæjarstjórnin þess, að friðumarlínan verði færö út eigi síðar en á þessu ári.“ B. S. Gunnlhildur .. .. 125 19 Guinnvör .... .. 124 19 Ásbjörn .... .. 95 18 'Már 17 Asúlfur .... .. 75 17 Auðbjörn .... .. 56 13 Sæbjörn .... .. 55 12 Auðbjörn varð fyrir vélbil- un og F/abjörn réri ekki um tíma. Einn minni bátur, Vík- ingur, fór á þessu tímabili (jan. fébr.) í 21 sjóferð og aftaði sam tals 55 smáíestir. Fregn til Albýðublaðsins SÚGANDAFIRÐI í gær. I RÓÐRI nú í vikimni bilaði stýri eins bátsins. „Friðbergs Guðmundssonar“. Hafði bátur inn lagt línuna út á Kóp, ekki fjarri Pajt^ 4 >Óri1b jer stýrið biiaði. Viar veður slæmt um það leyti en alit fór þó vel, því að vai-ðskipið Óðinn kom bátn um til aðstoðar. Fóru þeir fyrst suður fyrir Bjarg, enda var veður slæmt um þetta leyti, en síðan var haldið áleiðis til ísafjarðar með bátinn. Kom Óðinn þangað í nótt með hann, en þar verður gert við bilunina. Hefði ekki mátt miklu muna að illa færi, ef aðstoðin hefði ekki borizt skjótt, því að sem fvrr segir var veður óhagstætt. fyrir bát Brezk sjónvarpsleik- kona kom hér við. A leið til Bandaríkianna. BREZKA sjónvarpsleikkonan ungfrú Anne Valerine kom til Reykjavíkur í fyrrakvöld með flugvél Loftleiða frá London og hélt áfram til New York eft ir skamina viðdvöl, Ung.frú Valerine er ein af kunnustu sjónvarpsleikkoijum Bretlands. Hún semur sjón- varpsþætti, stójrnar þeim og leikur. Hún hefir unnið við auglýsingadeild s j ónvarpsins frá því er sú deild hóf störf í septembermánuði árið 1955 og annast ungfrú Valerie fasta þætti þess,vgpm notið hafa mik- illa vinsælda. Hún hefir alls stjórnað 208 sjónvarpsþáttum um margvísleg efni og leikið í flestumi þeirra. Áður en ungfrú Valerie hóf störf hjá sjónvarpinu fékkst hún við margs konar leikstarf- semi og lék í nokkrum' kvik- myndum. Hún hefir verið tízku sýningadama hjá Dior í París. Ungfrú Valerie kvaðst gera ráð fyrir að koma fram í sjón- varpi meðan hún dvelst í Banda ríkjunum, en hingað kemur hún aftur 25. þ. m., á leið til Lond- on. með bilaða vél á þessum slóð um. NÝR 84 TONNA BÁTUR. Fyrir skömmu kom hingað nýr bátur, 64 tonn og hefur hann farið í tvo róðra. Bátur- inn er búinn öllum nýtíziku tækjum, t. d. sjálfvirku stýri, sem mun vera ný.jung hér. Bát urinn ber nafnið „Freyia“. H. G. ' Djamila náðuð RENÉ COTY Frakklandsfor- seti náðaði í dag hina dauða- dæmdu, alsírsku uppreisnar konu Djamilu Bouhired og breytti dóminum yfir henni í lífstíðar fangelsi. Afli Isafjarðarbáia í janiar og febrú- ar sarntals 1410 lonn í 272 sjéierðum Togararnir lönduðu alis 716 tonnum á sama tíma. Fregn til Alþýðublaðsins. ÍSAFIRÐI í marz. TOGARINN „Sólborg“ landaði hér tvisvar í febrúarmán vði samtals 410 tonnum. „Isbotg" landaði hér 17. febrúar 149 tonnum. Mest allur afli togaranna fór til yinnslu i hrað- frystihúsi Isafirðings hf. Dreginn fil hafnar með bilað sfýri Nýr bátyr kemur til Súgandafjai^ar Loftieiðir gera samninga un gagnkvæm viðskipti við !Wi Hafa gert slíka samninga við 20 flugfél, MÖRG FLUGFÉLÖG, sem eru utan vébanda flugfélaga- samsteypunnar IATA eiga í tjpsverðum örðuiglleikum sök- um þess að stór flugfélög vilja ekki gera við þau samninga um gagnkvæm viðskipti (Inter line Agreement), en þcss konar samkomulag er báðum aðilum oft til liins mesta hagræðis, þar sem 8s»ð tryggir gagnkvæma fyrirgrc iiðslu og veldur bví m, a. a, flugfarþegar geta ferðast með ýmsum flugfélögum víða um heim og nctið a’ls staðar beztu kjara. Undanfar/n ár hefur þeim IATA flugfélögum farið f.jö'g- andi, sem talið hafa hagkvæmt að gera við Loftleiðir samninga um gagnkvæm viðskipti og með undirritun samninga, sem nýlega voru gerðir um þetta milli Loftleiða • og bandaríska flugféagsins TWA eru þessi fé lög nú orðin um 20, en TWA er áttunda stóra ameríska f ’ug félagið, er samið hefur um þetta við Loftleiðir. Auk þess eru nú í gildi sams konar samn ingar milli Loftleiðá og þriggja brezkra flugfélaga, franska flugfé'agsins Air FranceF AERGFLOT hins rússneska, aufk smærri félaga víða uim heim. SLEPPA VIÐ SÖLUSKATT. Vegna þessa geta farþegai’ nú keypt í skrifstofum Loftleiða. eirm farseðil til ferðalaga, tffi hinna fjarlægujstu flugstöSlva og fá sama afslátt op ef ferð- ast væri með einu fétagi. Er þetta einkum hagstætt fvrir þá, •sem ferðast vilia innan Banda ríkjanna, þar sem kaup far- seðla hér spara 10—-lö% sölw skatt, ,sem lagður er á þá far seðla, er keyptir eru í Banda- ríkjunum. Frambald af 1. sffia. Þunglega horfir um málamiðlunariilraun Breta og Bandaríkjamanna í Túnis Bourguiba mjög harðorður í garð Bandaríkja- manna x útvarpsræðu í gær París og Túnis, fimmtudag. TILRAUNIR Breta og Bandn ríkjamanna ti'l málamiðlunar í deilu Frakka og Túnisbúa ganga sífellt verr og sumir að- ilar í París eru þeirrar skoð- unar, að þær muni fara út um þúfur innan skamms. Ábyrgir aðilar í Frakklandí liafa á- liyggjur af þróun mála, ef mála miðlunartilraunirnar fara út um þúfur. í þessu sambandi er bent á, að vafalaust sé sam- band milli brezk-aimerísku málamiðlunarinnar og tillögu Gaillards um Miðjarðarhafs- bandalag. (Guy Mollet, leiðtogi jafnað- armanna, hefur tekið fálega í þá hugmynd að væntanlegur Miðjarðarhafssáttmáli verði með hernaðarsniði. Aðrir telja, að varnarbandalag me Spáni, Túnis og Marokkó hafi ekkert rauniverulegt hernaðargildi og bakgrunnurinn fyrir slíku bandalagi hljóti því að vera al- gjörlega pólitískur og miðast við að skapa skálkaskjól, er sætt geti almenning í Frakk- landi við hugmyndina um sjálfi stætt Algier. . , HÁTÍÐ AFLÝST. Bourguiba, forseti Túnis, sagði í útvarpsræðu í dag, að öllum hátíðahlduim vegna 2ja Framhald á 4. síðu, ,V u iTillögurumstjérn | Alþýðuflokks- ifélagi Reykja?íkur ) TILLÖGUR hverfisstjórnaVi ^ um stjórn Alþýðuf lokksfé- V (lags Reykjavíkur fyrir næsta V i, kjörtímabil, liggja frammi íV V skrifstofu félagsins til 34. V S marz að þeim degi meðtöld-) \ um, Á þeim <tima geta féla-gs • ) menn gert viðbótatiliögur. ^ ^ Skrifstofan er opin a!la^ ) virka daga frá kl. lö—12 v h. og 1—G e, h. £ F.U.i. í Hafnarfirði minnisf 30 ára afmælii annai kvö Fjöiforéyttur kvöldfagnalfur í Alþýöuh. í TILEFNI af 30 ára afmæli sínu, sem var 12. febr. sl., efnir Félag ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði fil fjöl- breytls kvöldfagnaðar í Alþýðuhúsinu við St •andgötu. ann að kvöld kl. 8,30. — Samkoman hefst með sanieigintegrl kaffidrykkju en síðan verða fjölbreytt sfeemmtiatriði: Nýr getraunaþáttur, hafnfirzkur fevartett syngur, gamanvísur, upplestur, frjáls ræðuhöld. Að lokum verður dansað til k. 2, gömlu og nýju dansarnir. Einnig verður Ása-danskeppnL — Alþýðuflokksfólk er velkomið á afmælishátíðina. Að- göngumiðar fást í Blómaverzluninni Sóley og hjá Árna Fti8 finnssyni, sími 50318. — Afmælisins verður ýiarlega getið á æskulýðssíðu blaðsins á morgun.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.