Alþýðublaðið - 16.03.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.03.1958, Blaðsíða 2
41 AlþýSublaSlS Sunnudagur 16. marz 1958 "j Héraðsvötn helzta samgönguleið í Skagafirði OKKAR Á MILLI SAGT j .Frétt til Alþýðublaðsins. i Sauðai'króki í gær. ÓTÍÐ hefur verið hér uudan Itarið og slæm færð, helzta sam gönguleiðin er um Héraðsvötn, sem er ísi lögð. Notaðar hafa verið ýtur til að ryðja vegi hér [ nærsveitum, en fennt heím’ yfir þá jafnóðum. Hagaiaust h.efur verið víða í Skagafirði síðan fyrir nýár. Fari ekki veð- ur að skána og snjó að taka af má húast við að þrengjasí fari í dalnum hjá bændum. Lítil atviuua befur verið hér í vetur, en bátar eru nú að bú- ast á vertíð. Verið er að byggja íslenzk íónverk á norrænni lón- lislarhátíð DÖMNEFND sú, er kjörin var til að velja verk til flutn- ings á nælstu tónlistarhátíð Norræna tónskáldaráðsins, héit fundi sina í Oslo dagana 10. og 11. þ. m. Tvö íslenzk verk voru valin þ. e. strengjakvartett eftir Jón Leifs og píanókonsert eftir Jón Nordal. Tónverkið „Draumur vetrarrj úpunnar“ eftir Sigur- svein D. Kristinsson hlaut 16 stigeinkanir og vantaði ekki nema eitt stig til að verða kjör- • ið til flutnings. í dómnefndinni áttu sæti 1 fulltrúi; frá hverju Norðurland anna fimm, og var dr. Haligrím ur Htelgasori fulltrúi Tónskálda félags íslands, enda sendi hann í þetta,. sinn ekki sjálfur verk eftir sig til úrskurðar. ’Ðagskráin í dag: 11.00 Messa í Kirkjubæ, félags- heimjli Óháða safnaðarins í Reykjavík (Prestur: Séra Em il Björnsson). 13.15 Erindaflokkur útvarpsins um vísindi nútímans; VII.: j?ró un loftslagsfræðinnar og hag- nýtt gildi hennar eftir Ernest Hovmöller, veðurfrseðing. — Þýðandi: Bjarni Benedikcsson frá Hofteigi. Fiyíiandi: Páll Bergþórsson, veðurfræðingur. 14.00 Miðdegistónleikar (plötur) 15.00 Framhaldssaga í ieikformi ,,Amok“ efíir Stefan Zweig, í þýðingu Þórarins Guðnason- ar; II. (Fiosi Ólafsson og Krist björg Kjeld fiytja). 15.30 Kaffitíminn: a) Þorvaldur Steingrímsson og félagar hans leika. b) Létt lög af plötumr 16.30 Hraðskákkeppni í útvarps sal: ,Guðmundur Pálmason og og Iþgi R. Jóhannsson leíia 2 skákir; Guðmundur Arniaugs- son lýsir leikjum. 47.30 Barnatími (Heiga og Hulda Váltýsdætur). 18.30 Miðaftantónieikar (nlötur) 20.00 Fréttir. 20.20 .Hljómsveit Ríkisúívarps- ins ieikur. Stjórnandi: Hans- Joachim Wunderlich. 20.50 Stökur og stefamál (Ragn hildíir Ásgeirsdóttir flytur). 21.00 Im helgina. — Umsjónar- menþ: Páll Bergþórsson og Gestur Þorgrímsson. .00 Fréttir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun: 13.15 Búnaðarbáttur: Starfið í sveitinni; V. (Sigfús Þorsteins /son ráðunautur). yfir nokkra trillubáta og gera þá að dekkbátum, fara þeir síð an á netaveið'U'. K. M. Siglufirði í gær. ÓVENJU slæmr tíðarfar hef- ur verið hér f.rá áiamótum, mið ,að við undanifarin ár. Engar samgöngur eru á landi. í nótt var norð-austan hvassviðri en nú er heldur lygnara. Togarinn Elliði landaði í vikunni 200 tonnum sem fóru í vinnslu í hraðfrystihúsið. — J. M. Akureyri í gær. MIKIÐ frost var hér í gær, en ekkert hefur hríðað inni í firðinum en rnikið snjóað út með firði, eru samgöngur alltaf erfiðar. Mjólkin er flutt víða á sleðum og ýtum af utanverðum leiðum en bílfært er nær bæn- um. Ekki er bílfært til Dalvík- ur og ekkert austur með firðin- um. Ekki hefur bætt við miklu af snjó hér í bænum, það snjó- ar alltaf meira utan með firð- inum. — B. S. Húsavík í gær. TÍÐARFAR. hefur verið slæmt hér undanfarið og gæftir mjög stopular. í síðustu viku var aðeins róið einn dag. Ekki er hægt að hreyía bíl en snjó- bílar og ýtur annast alla flutn- inga. — E. J. Borgarfirði eystra í gær. HAGALAUST hefur verið hér síðan snemma í febrúar, en samgöngur eru nokkuð góðar innansveitar en ófært er út úr sveitinni. Ýta heldur vegum inn ansveitar færum. Undanfarið hefur gengið á meö snjókomu en nú er léttskýjað og frost. S. P. 18.30 Fornsögulestur fyrir börn (Helgi Hjörvar). 18.50 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvinsson). 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.00 Fréttir. SjlNFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS he’ldur tónleika í Þjói^leikhúsinu (Inæstkomandi þriðjudagskvöid kl. 8,30 e. h. Sltjórnancýi ^ljómsiv(^itarinnar verður tékk^eski ^þjómsveit- pj’-stjóiinn Dr. Viaclav Smiet- acek og einkleiikari koi(sert ir.eista^i Mi ó insl v'éjit a ri nn a r y Björn Ólafsson. Viðfangsefnin eru flest eft- ir tékkneska höfunda og munu vera lítt kunn hér á landi,, nema fiðlúkonsertinn í Amoll, oipus 53, eftir Dvorak, sem Bicrn Ólafsson leikur. M. a. viðfangsefna eru verk e'ftir ungt tékkneskt tónskáld, Jan Klusak, sem hefur getið sér miikla frægð í heiimalandi sínu, svo og eftir J, H. Vori- sek, sem var samtímamaður Biéathovians og mjöjg merkii- levt tónskáld. — Hljómsveit arstjórinn, Dr. Smetacek, var glastur Glnifóníuíjl'jómsveitar íslands einnig- á ' sl. ári og stjórnaði þá hér tvennum tón leikum, sem vcktu mjög mikla hrifningu áheyrenda. Nýjar ipingarvélar í Selfossbíói EIGA.NDI iSelfossbíós, hr. Kristján Gíslason veitingamað ur hefur nú fengið nýjar sýn ingavélar í Se'lfossbíó. í því tilefni var efnt til sýn ingar á myndinni: Stúikan við fljótið. Húsið var fullsetið. Kristján hafði af þessu til- efni boðið nókkrum gestum á þessa sýningu. Sýningargestir luku upp ein uin munni um það að vélar þessar skyluðu sínu hlutverki mjög vel, bæði myndum og eins tali og tónum. Bíóeigandinn á þakkir skilið fyrir það, að hafa keypt þess •ar nýiu vélar, og á þann hátt gefið bíógestum tækifæri til betri sýningu í framtíðinni. Vonandi tekst einnig vel um útvegun mynda og þarf þá ékki að efa að almenningur muni kunna að meta þessar endurhætur. G. J. 20.20 Um daginn og vegirm (Sig urður Þórarinsson jarðfræð- ingur). 20.40 Einsöngar: Sigurveig j Hjaltested syngur; Fritz Weiss I happell ieikur undir á píanó. 21.00 Spurt og spjallað: Umræðu fundur í útvarpssal. 22.00 Fréttir. 22.20 Hæstaréttarmál (Hákon Guðmundsson hæstaréttarrit- ari). 22.40 Kammertónleikar (plöt- ur). 23.30 Dagskrárlok. Félaplíf KFUM í dag kl. 10 f. h. Surmudags skólinn. Kl. 10.30 f.h. Kárries deild. Kl. 1.30 e. h. Drengja deildirnar. Kl. 8.30 e. h. sam koma og á sama tíma í Laug arneskirlvju. Allir velkomnir. ÍSLENZKAB KVIKMYNDIR munu ætla sér að láta gev: stóra íslenzka kvikmynd (tveggja klukkustunda mynd) í sum- ar, ef unnt verður að utvega nægilegt fjármagn. * Þýðingar laust mun vera að byrja á slíku fyrirtæki, án þess að hafa. 150—200 þús. kr. tiltækilegar. * Fullyrt er4 að hagtiaðui- yrði á slíkri myncl, þótt hún yrði ekki sýnd nema innan lands, e£ hún aðeins tekst vel. Ákveðið mun vera að úthluta íbúðum Reykjavíkurbæjar við Gnoðarvog, í blokkunum við Hálogaland, einhvern næstu. daga. * Þau eru reist til að koma í staðinn fyrir heilsuspill- andi húsnæði. H< Umsóknir munu vera sem svarar þrisvar fleiri en íbúðirnar. FJÖGUR RÚM í Herkastalanum eru ætluð dryltkju- sjúklingum, sem hvergi eiga höfði sínu að halla. * Þau eru alltaf notuð. Nú í vetrarhörkunum hafa drykkju- sjúklingar mun minna sést á ferli úti, en venjulega, < -n. ýmist þar, í lögreglustöðinni, á Bláa handinu eða í hæíinu fyrir austan. # Kunnugir telja, að drykkjusjúkiingum þeim, sem eru heimilislausir og hafast við á götum útí sé ekki að fækka. BÖK með sögum eftir GUÐRÚNU LÁRUSDÓTTUR er komin út á færeysku. * Sögurnar heita í færeysku útgáfimni r „TRIGGJAR SMÁSÖGUR“, og er útgefandi NÝGGJA i-UR- LAGIÐ í Fuglafirði. * Bókin seldist nærri því upp fyrir iciin.. Rætt er nu um, að hætta að reka berklahæli á Kristncsi a Eyjafirði, en reisa þess í stað berkladeild við sjúkrahúsió á Ak ureyri. * Þá mun og vera í ráði að nota hælisbyggingárnar að Kristnesi fyrir sjúkrahús fyrir geðveila og taugasjúka. Milli 60 og 80 kaupsýslumenn munu hafa farið á vöru sýninguna í Leipzig . . . Sumir urðu fyrir óþægindiim frá hendi lögreglunnar við komuna inn í iandið. Hingað til lands er komin pólsk sendinefnd til að anr.. ast nýja viðskiptasamninga milli íslands og Póllands. JÓHANNESI JÓSEFSSYNI er nú alvara með að sdja. Hótel Borg, og er verið að athuga möguleika á sa rriökun, milli veitingamanna um að kaupa og reka hótelið. * Hvernig mundu gistihúsamál höfuðstaðarins standa, ef Hoteli ru vær breytt í skrifstofuhúsnæði ? EINAR OLGEIRSSON er nú í-.hraðri stjórnar:rdstöðu og víkur oft úr forsetastóli til að ráðast á ráðherrana. Hann. hefur nýlega flutt þjár miklar stjórnarandstöðuræður fvrst: gegn Gylfa í fríverzlunarmálmu, síðan gegn Eysteini í skatta—• málum og loks gegn Guðmundi í. fyrir verktakamái in. GJALDEYRISLEYSI mun sjaldan hafa verið alvar—> legra en þessar vikurnar, og sitja nefndir og ráð á rök—- stólum aðaliega t.il þess að skammta því lita, sem til eiu íil þeirra atvinnugreina og þátta þjóðlífsins, scrn mfest þurfá. SAMEINAÐIR VERKTAKAR hafa verið lagðir niJur sem. slíkir og koma ekki lengur nærri framkvæmdum á Kefavíkur flugvclli. * í stað þess hefur verið stofnað samnefnt hlutafélag, sem er eigandi 50 prcsent af aðalverktökum (Reginn á 25 nrc-s—- ent og ríkið á 25 prcstnt). Lausleg áæthin sýnir, að það þyrfti til að fuilnægja öllum. umsóknum hiá húsnæðismálastjórn hvorki meira né minna en 1.00 miMjónir. ÞJÓBVILJINN hefur ekki linnt rÓ£skrifum um Eggen: G. Þor-stelnsson o« e-ndaði með leirhnoði. * Við lestur þeirr-ap vísu varð þe-ssi til: S-ízt hefur skammað Eggert um of ennþá hinni seinheppni Þjóðvilji. Al.þýðan metur þann áróður lof, þótt ekki sé rótin góðvilji. „En það er ekkert salt vatn í tjörninni,“ sagði Filippus. En Jcnas svaraði ekki og hélt á- fram. Fiiippus hrísti höfuðið ruglaður. „Hvað ætlar hann að gera núna,“ hugsaði hann. Jón- as gekk á undan gegnurn nokkr ar götur, þar til þeir komu að matvöruverzlun. Filippus yppti öxlum er þeir gengu inn. „Góð- an daginn,“ sagði Jónas v.ið búð armanninn, „ég æt-la að fá tvo sekki af saíti.“ Maðurinn starði á Jónas undrandi. „Tvo“, spurði hann, „tvo sekki af salti?“ Jón- as kinkaði kolli ákveðinn. Na loksins skildl Filippus, hva§ hann var að fara, og hana brosti líka. ,...

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.