Alþýðublaðið - 16.03.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 16.03.1958, Blaðsíða 8
3 T A 1 þ ý S u b 1 a 8 I 8 Sunnudagur 16. marz 1958 Leifiir allra, sem œtl* að kaupa eSa selja BiL Ugg/a til okkar Bílasatan Klapparstíg 37. Sími 19032 önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. HSitaiagnlr s.f« Símar: 33712 og 12899. miðfamÍH, Vitastíg 8 A. Sími 16205. Sparið auglýsingar og hlaup. Leitið til okkar, ef þér hafiB húsnæöi tii leigu eða ef y8ur vantar húsnæði. KAUPUm prjónatuskur og vaö- málstuskur bæsta verði. lasngholtstræti 2. SKINFAXI h.f. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis- tækjum. EVfÍnnfRgarspjöld B. A. S. fást hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Verðanda, aími 13786 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka verzl. Fróða, Leifsgötu 4, sími 12037 — Ólafi Jóhanns ayni, Eauðagerði 15, sími 3369® — Nesbúð, Nesvegi 29 ----Guðm. Andréssyni gull smið, Laugavegi 50, sími 13769 — í Hafnarfirði í Póst húainu, sími 50267. Áki Jakobsson o* Krisiján Eiríksson hæstaréttar- og héraðs dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Samiáfiarkorf Slysavarnafélag íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Hannyðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafé lagið. — Það bregst ekki. — i_n ro 18-2-18 % * Úivarps” yiðgeröir viötækjasala RADÍÚ Veltusundi 1, Sími 19 800. Þorvaiifur Ari árason, hdl. LÖGMANNSSKIUFSTOFA Skól&vör&ustíg 38 c/o Háll Jóh. Þorlcifsson h.f. - Pósth. 621 SínfBT 15416 og 15417 - Sinmefni: Aii GALLABUXUR svártar og bláar, á telpur og drengi, allar stærðir. Ratiðar og svartar SPORTBLÚSSUR á telpur og' drengi. á telpur og drengi. Margir litir. Fatadeildin. Fæst í öllum Bóba- verzlunum. Verð kr. 30.00 Kirkjuþáffur. Framhald af 7. síðn. við neinn eða rætt við aðra um vandamál sín. Umræður, en ekki karp. Þær trúmálaumræður, sem hér er átt við, eru ekki guð- fræðilegt karp, heimspekileg heilabrot, og þaðan af síður einstrengings málafærsla fyr- ir einhverja sérstaka stefnu, klíku eða sértrúarflokk, held- ur einlægar, opinskáar við- ræður og fræðsla, út frá guð- fræðilegri þekkingu, skyn- samlegri hugsun og trúrænni innlífun. — Ekki viðleitni til þess að ráð'a hver yfir öðrum, heldur að gefa hver öðrum hlutdeild í hinu innra lífi. -— „KúItúr-snobbarnir“. Þetta er l.iótt orð, og leið- inlegt fyrirbæri í mannlífinu, sem það táknar. Og það er kannski Ijótt af mér að vera að leiða huga lesandans að þeim nú. En ég gat ekki að því gert, að ég tel þá eiga mikla sök á þeirri tregðu, sem unga fólkíð finnur, þegar það vill ræða trúmálin. — Ekki skal ég vanþakka þann menn- ingaráhuga, sem þjóðin á, þar sem hann er sannur og einlæg ur, og grundvallaður á löngun til að rneta menningarverð- mætin á réttan hátt. En „kúlt úr-snobba rnir “ hafa ekki brennandi áhuga á öðrum menningarverðmætum en þeim, sem almenningur telur fínt að hafa áhuga á. ■—■ Og kúltúrsnobbarmr fylgjast ekki betur með en svo, að þeir halda, að það sé ennþá sér- stakt vitsrnunamerki að ská- ganga dýpstu vandamál mannsandans. — Fyrir hálfri öid voru ,,kúltúrsnobbarnir“ flestir algerir „materíalistar‘!. Get bætt við mig verk- HILMAR JÓNSSON pípulagningameistari. Sími 63 — Selfossi. héraðsdómslögmaður. Vonarstræti 4 Sími 24 7 53 Heima : 24 99 5 1 t\--.... " r ■ Síðurður Ólason hæstaréttarlögmaður Þorvafdur LúÖvíksscn héraðsdómslögmaður Ausíurstræti 14 Sími 1 55 35 Nú eru þeir það ekki lengur, heldur fínir heimspekingar, sem standa einhvers staðar utan og ofan við mannlegt líf og horfa á það álengdar. Þeim stendur á sama, þótt við garm arnir séum trúmenn, en þeim stendur líka á sama, þótt Jes- ús Rristur sé skágenginn. Aldan rís — þegar feimnin fer af. Átakanlegast af öllu er það, að jafnvel æskan lítur upp til þessara manna og blekkist á þeim. Hún er feimin við þá. — En „heimskan hjá guði er mönnum vitrari“, sagði Páll postuli, er hann ræddi um „kúltúrsnobba“ sinnar aldar, og svo mun enn fara. Alda kristindómsins á eftir að rísa með hinni nýju kynslóð, þeg- ar hún á annað borð fer að vakna til lífsins, og þá fara menn að þora að spyrja og ræða um trúmál að nýju. Hví ekki að svara spurningum í kirkjuþátíum blaðanna? Fræðsla um trúarbrögð, mið uð við fullþroska fólk, fer fram í öllum kirkjum. lands- ins og raunar víðar. Hví ekki að stunda það nám betur? Og hví ekki að fá svör við trú- málaspurningum í útvarpinu og blöðunum? Og hví ekki að sendá blöðunum spurningar eða fara fram á það, að þeir sem skrifa kirkjudálkana, ræði frá sínu sjónarmiði ein- hver þau vandamál, sem unga fólkið langar til að fá rædd? — Spyrjandinn verður að vísu að hafa það hugfast, að enginn guðfræðingur getur vitað allt eða útskýrt allt, fremur en t.d. náttúrufræðing ur getur leyst úr öllum vís- indalegum gátum. Jakob Jónsson. rSíldarhreisíra* Framhald af 7. síðu. ar fundum okkar bar saman aftur var hvorugt okkar barn lengur. Eg mætti þenni á götu, og mundi ekki hafa borið kennsl á hana ef því hefði ekki verið eins og hvíslað að mér að þetta væri hún. Falleg? Nei, — en ófríð var hún ekki heldur. Ég fór dálítið hjá mér, ég mundi skólavist okkar. Og nú var hún fullþroska stúlka, háls inn hvítur og mjúkur í línum, brjóstin hvelfdust innan und- ir kjólnum. Margt kom mér í hug, mér hitnaði innanbrjósts og vafðist tunga um tönn. -— Hvað starfarðu? spurði eg. Hún leit undrandi á mig. — Ekkert. — Ekki lifirðu á því. Hún hló. —■„ Blessaður einfeldningur geturðu verið. Ég lét það gott heita, kvaðst fávís mjög. , » Við urðum samferða heim að Bakkakoti. — Líttu inn fyrir, sagði hún. Benidikta sem hafði lítið breytzt, hlaðin sínum rauðu kaunum, þekkti mig ekki. Hún kvaddi mig virðulega og setti vínstaup og ölglös á borð. — Nei, mamma, við eigum ekkert í þau að láta, mælti „Síldarhreistra11 og hló við. Benidikta glápti á mig. — Heimskinginn ég, að ég skyldi ekki hafa búið mig betur að dr.ykkjarföngum. En ég var ekki þurrbrjósta þá nótt hjá „Síldarhreistru“.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.