Alþýðublaðið - 16.03.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 16.03.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: Allhvass suð-austan, rigning. Sunnudagur 16. marz 1958 Alþgímblaötö sfirðingar vilja auknar fjárveif- ingar fil vegamála á Vestfjörðum A® því sé stefnt, að ísafjörður og sjáv- arþorpin á Vestfjörðum komist sem ailra fyrst í vegasamband BÆJARSTJÓRN ísafjarðar gerði nýlega samþykktir varð- andi ýmis nauðsynjamál Vest- firðinga. Samþykkti hún á'lykt- un um vegamál og samsvarandi réttindi til handa sjúkrahúsi ísafjarðar og fjórðungssjúkra- húis háfa. Ályktanirnar hljóða þannig: AUKIN RÍKISSTYRKUR TIL SJÚKRAHÚSS ÍSAFJARÐAR. „Þar sem sjúkrahús Isa- fjarðar gegnir hlutverki fjórð ungssjúkrahúss, krefst bæjar- stjórn ísafjarðar þess af hátt- virtri heilbrigðirmáiastjórn og Alþingi, að sjúkrahúsið njóti framvegis eigi lægri styrks úr ríkissjóði en kr. 20. 00 á legudag. Jáfnframt skorar bæjar- stjói’nin á sömu aðila að gera þá breytingu á gildandi lög- gjöf um sjúkrahús, að eldri sjúkrahús fái sem framlag úr ríkissjóði allt að 3/5 til endur ■ bóta á húsnæði og ti! kaupa á IngiR.fefidi manns úrl.fiokki íSKÁKMEISTARI REYKJA VÍKUR, Ingi R. Jóhannsson, tefdi kluikkufjöltefii við 1Q •manns, flestalla úr 1. fokki, s. 1. aniðvikudagskvöld. Hann vann 7 skábir, 2 urðu jafn tefli, en einni skákinni tapaði fcann, fyrir Jóni G. Hálfdánar syni, sem er aðeins 10 ára að aldri en vóg sig upp í fyrsta flokk á Skákþingi Reýkjavíkur fyrir skemmtu. Taflfélag Reykjavíkur hefur nú flutt æfinga(stað sinn úr ÍÞórscafé í Sjómannaskólann, og verða æfingar sem fyrr á sunnu dögum kl. 2—6 og á miðviku- dögum kl. 8—12 a. m. k. þenn an mánuð. nýjum lækningatækjum og öðrum nauðsynlegum úíbún- aði.“ VEGAMÁL: „Bæjarstjórn Isafjarðar beinir þeirri .eindregnu áskor- un til hæstvirt Alþingis, að aúknar verði fjárveitingar tii vegamáia á Vestf jörðtim og að því verði stefnt að ísafjörð- ur og sjávarþorpin á Vest- f jörðum komist í samband við aðal akvegakerfi landsins hið ailra fyrsta.“ Fjárhagsáætlun Hainarfjarðar FJÁRHAGSÁÆTLUN Hafn- arfjarðarkaupstaðar fyrir árið 1958 var afgreidd á fundi bæj- arstjórnar Hafnarfjarðar síð- degis í gær. Niðurstöðutölur á- ætlunainnar eru 18.110.150 kr. Útsvörin eru áætluð 16.357.250 kr. en voru árið 1957 14.360.900 kr. Það sem helzt einkenndi brevtingartillögur Sjá'lfstæðis- manna var áhugaleysi og raun ar andstaða gegn mikilvægasta atvinnufyrirtæki bæjarins, Bæj arútgerð Hafnarfjarðar. og vou þeir helzt á móti því að bærinn leggi fram fé til að fuli gera fiskiðjuver Bæjarútgerðar innar, — Þa sem blaðið fór í prentun síðdegis í gær, er ekki unnt að skýra frá einstökum lið um fjárahgsáætlunarinnar fyrr en í blaðinu á þriðjudag. 25 keppa á landsflokkaglímumi er verður að Málogalandi f da Öllum alþingfsmöranuni beöiö á glimuna viðfO Anna Þérhalisdófiir heldur kirkjutén- leifca í laugarneskirkju á sunnudaginn Undirleik annast Páll Kr. Pálsson ANNA ÞÓRHALLSDOTTIR söngkona heldur kirkjutónleika i Laugarneskirkju jrann 23. marz n, k. Páll Kr. Pálsson að- stoðar og spilar einnig orgel- sóló. Verkin sem ungfrú Anna flytur eru eftir fjögur ísienzk tónskáld, Sigfús Einarsson, Pál ísólfsson, Þórarinn Jónsson, Hailgrím Helgason, Recitative og aríur eftir G. F. Hándel, verk eftir J. S. Bach, Edvard Grieg og Cæsar Franck. Anna Þórhallsdóttir flutti al- kominn til Reykjavíkur árið 1928, tfráfæðingarstað sínum, Höfn í Hornatfirði, og hefur hún starfað að söngmálum í 3 ára- tug(i, ýmist semj kórsöngvari eða einsöngvari. Hún hefur áð- ur haldið sjálfstæða hljómleika bæði í Reykjavík, Vestmanna- eyjum og Akranesi. Árið 1945 fékk Anna styrk frá Alþingi til söngnáms, voru það aðallega útvarpshlustendur sem hvöttu hana til framhalds- náms í söng .Hún var einn vet- ur í hinum fræga músikskóla „Juilliard“, í New York. Anna Þórhallsdóttir nam Anna Þórhalisdóttir einnig söng í Kaupmannahöfn, hjá þekktri söngkennslukonu. Hér innanlánds var hún um skeið nemandi Sigurðar Birkis, sngmálastjóra þjóðkirkjunnar. Snjóflóð á Pafreksfirði sópaði burtu þremur bílskúrum og eyðilagði bílana alia Fregn til Alþýðublaðsins, Patreksfirði í gær. FÁRVIÐRI af norðaustri gekk hér yfir í nótt og stend- «r enn. Hafa orðið nokkrir skaðar. Snjóflóð féll hér í jaðri kauptúnsins og ollimikín tjóni, en anenn sluppu naum- #ega. t TVEIR FÓLKSBÍLAR OG VÖRUBÍ'LL EYÐILEGGJAST, Snjóflóðið féll ýzt í kaup- túninu og lenti á þremur bíl- skúrum, gem þar stóðu. Sóp- uðust skúrarnir brott og möl- uðust í sundur, en bíiarnir, sem í þeim voru eyðilögðust. Þarna var nýupgerður vöru- . foíll og nýr rússneskur fólks- bíll, sem munu vera nær ó- nýtir. MIKIÐ SKAFBÁL. Með veðurofsanum stóð mik ið skafbál niður af fjallinu, og sáfnaðist saman fönnin i’ brúninni, unz hengjan var orð in svo mikil að hún brast. — Þannig hagar tii ,að hjalli er rétt ofan vð byggðina og stöð\’ aðisf þar nokikuð af flóðinu. Annars var magnið, sem snjó- flóðið flutti með sér ekki mjög mikið, en það fór yfir stórj svæði, RÉTT FRAM HJÁ HÚSI. Snjófióðið skreið alveg fast fram hjá ýzta húsinu í kaup- staðnúm og lagðist alvcg að því. Voru þar á ferli tveir menn. Annar hugðist fara nið ur að höfn og gæta að bátum, og var hann rétt kominn nógu langt til að sleppa undan fióð inú, er það geystist yfir. — Hinn maðurinn var nýslopp- inn í húsið, liÆNSNAHÚS ÁÐUR. Áður hafa faliið snjófióð á þessum stað og var þarna hænsnahús þar til í haust, að það var lagt niður. Ýmislegt tjón annað hefur orðið af veðr inu á Patreksfirði. Þannig hef ur fokið járn af þökum, en veðurofsinn hindraði állar við gerðir. — Á. P. LANDSFLOKKAGIIMAN 1958 veður háð að Hálogaíandi í dag. Keppt verður í fimm flokkum, þrem þyngdarflokk- um fúliorðinna og tveim ald- ursflokkum drengja. Keppend- ur verða 25. Margir með beztu ■glímumönnum landsins. 'í þyngsta flokki verða meðai annarra: Ármann J. Lárusson, UMFR, og bróðir hans Kristján j H. Lárusson frá sama félagi og Benedikt Benediktsson, Ár- manni. í öðrum flokki má nefna i Hilmar Bjarnason, UMFR og1 Sigmund Ámundason, Á.r- manni. í þriðja flokki: Þórir Sigurðsson, Greipssonar i Haukadal, UMF Biskupstungna — Keppir hann nú í þriðja fl. en hann vann þann flokk í hitteðifyrra (1956)! en drengja- flokk í fyrra (1957). í drengjaflokki, sem verour tvískiptur, eru 10 þátttakendur. Margir efni í glímumenn. Landiega hjá Sfykkis- hólmsbáfum STYKKISHÓLMI í gær. SUÐ-AUSTAN stormur hef ur verið hér undanfarna daga •qg engir ,bátar áj isjó. Afillir bátar hér eru nú að búast á nietavdiðfar. Gæ|ftir hafa ver ið slæmar en góður afli, þeg- ar gefur. Togainn Þorsteiinn -• jþorska- IMtur landaði ihér í mprgun 150 tonnum, Er þettá þriðja veiðiferð hans, síðan hann var 'keyptur hingað. Aflinn er all uir lagðqr upp í frystihúlsin hér. Skapast af þvf töluverð atvinna. ALÞINGISMONNUM BÓÐIÐ. Öllum alþingismönnumi hef- ur verið boðið að sjá glímuna. Er það gert í sambandi við fram komna tillögu um glimu- kennslu í skólum, á alþingi. — Menn eru hvattir til að mæta snemma, því búast má við skemnitilegri keppni, GHmufélagið Ármiann sér um glímuna. kemffliwi lyrir í Reykjavífc V i s N * N V > KVENFÉLAG Albýðu- £ S flokksins í Reykjavík býður ^ S eldra fólki á skemmtun í ij Wðnó annað kvöld kl. 8,30. S ) Til skemmtunar verður ný N íslenzk kvikmynd, einsöng-N ur, séra Þorsteinn Björnsson N syngur með undirleik Sigurð N ( ar íísólfssonar, kvbðskapur ^ (ísamkveðlingar og vísna-) S flokkur, er þeir kveða Ágúst ^ S Guðjónsson og Magnús Pét- ^ S ursson), gamanvísur sein ^ S Hjálmar Gíslason fer með. ^ Einnig verður sameiginleg \ kaffiid|rykkja„ fjöld?|>öngur N og dans. Aðgöngumiðar fástN ^ hjá eftirtöldum konum; N ( Dddfríði Jóhannsdóttir, ÖlduS \ götu 50, sími 11609, — V S Guðr únu Sigurðaidóttur, ^ S Hofsvallagötu 20, sími 17826 ^ S og Páiínu Þorfinnsdóttur, ^ S Urðarstíg 10, sími 13249. jj, Míkil ófœrð og umferðarlrufh anir innanbœjar í fyrrinótt i Strætisvagnar Reykjavíkur f erfiðleikuin STÆTISVOGNUM Reykja víkur gekk ákaflega erfiðlega að komast leiðar sinnar um bæinn í fyrrakvöld og fram til kl. 9 í gærmorgun á nokkr um ieiðum. Sumir vagnar urðu t. d. a.ð fara aðrar götur en venjulega sökum ófærðar. Suðurlandsbraut var lokið til kl. 8 í gærmorgun, helzt vegna þess, að litlir bílar höfðu dagað uppi á veginum, ekki komizt í gang aftur og síðan skeflt að þeim. Töfðu þeir l»ví mjög og hindruðu um ferð stærri og sterkari bif- reiða, b. á m. strætisvagn- anna. Meðal þeirra gatna, sem verstar bóttu til umferðar, voru Suðurlandsbraut, Mikla braut, Bústaðavegur og Soga» vegur. Lækjarbotnavagninn kemst ekki nesn.a upp að> Hólmi. S | .Framsékii' í dag N AÐALFUNDUR Vkf. S „F,ramsókn“ verður j Alþýðu J húsinu við Hverfisgötu kl. S 2,30 í dag. Félagskonur eru ^ hvattar til að f jölmenna á ifundinn og mæta stundríS' ^ lega. Málfundur Alþýðuflokksmanna | NÆSTI málfundur Alþýðuflokksmanna verður í BreiðfirS ingabúð, uppi, miðvikudagnn 19. marz og hefst M. 8,30 e, h. Rætt verður um samvinnu Framsóknarflokksins við komnmn ista gegn Alþýðufilokknum í yerkalýðsfélögiunum. Framsögm menn verða: Guðmundur Sigurþórsson, járnsmiður og Káraj Ingvarsson, húsasmiður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.