Alþýðublaðið - 25.03.1958, Side 5

Alþýðublaðið - 25.03.1958, Side 5
Þriðjudagtir 25. marz 1958 lLþý«ab!*Í18 5 m Ritstjóri: inn / KOMl'N er á markaðinn fyr- j ir þó n'okkru s'íðan 1958-gerðin laf Piymouth. Þetta er ao fles.tra dómi ein fallegasta bifreiðin, sem komið hefur frá ameríska bifreiðaiðnaðinum á þessu ári. líínurnar í þsssari bifreið eru mjög sérstæðar. V Sjálfskiptingin er mjög auð- yeld í notkun, það eru aðeins 'fimm hnappar. Tveir fyrir á- fram, einn aftur, einn ..parker- ing“ og einn fyrir hlutlausan. Hnappa'borðinu er mjög hagan- lega fyrir komið vinstra megin við mæiaborðið eða alveg út við dyrnar. Það er t. d. ómögu legt fyrir börn að ná í hr.app- ana. Bifreiðin er með vökvá- stýri, er gerir hana ennþá auð- veidari í meðförum. Framljós- in eru tvöföld. Stærð hjólbarða er 750X14, 4 strlgalög, og eru hjólbarðarn- ir slöngulausir fyrir lágan þrýst ing. V-8 vél er í öllum gerðun- um ea. 225 i.h.p. Puafkerfið 'er 12 volt. Raf- geymir 12 volt, 50: aníperstunda. Lengdin er 204,6 tommur, breiddin 78,2 tommur. Bilreifernar eru öryggar, ÞEGAR talað er um öryggi í umferðinni hefur mjög borizt í tai hin hættulegu merki,. er höfð eru framan á bifreiðunum, einnig umgerðir ljósa, skraut og annað þess háttar. í Danmörku hefur verið bann að að hafa nokkuð það er egg- hvasst er, framan á bifreiðun- um og mun hafa komið til tals | að gera það einnig í fleiri lö)id- um. Eitt af þekktustu vörumerkj- um í heimi, Mercedes-ÍBenz merkið, heíur verið búið til rheð tilliti til þessa. Þeir hafa sett meAið, sem er framan á vatnskassahlífinni í kúlulegu þannig að þegar komið er vio það, beygist það alveg aftur. Þetta hefur orðið til þess að í Danmörku hefur bifreiöa- og öryggiseftirltið samþykkt merk ið. Tvö lösiresíwnáf an spurityngar RRFIÐASTA tírnabil ársins fyrir alla bifreiðaeigendur er vetrartíminn, og til þess að bjálpa örlítiði upp á þetta skulu teknar hér moklcrar ráðlegging- ar, sem sést hafa í blöðum und- íuifarið. Hér koma þær: 1. Notið fjölþykktarolíu. .2. Notið ekki fjölþykktaroliu. 3. Látið vélina ganga í Iau$a- gangi svolitla stund áður en farið er af stað. 4. Látið vélina ekki ganga í lausagangi. Skiptið strax og íarið er af stað. 5. Sjálfskiptur vagn. er hreint og beint stórhættulegur í hálku. 6. Sjálifskiptur vagn hefur alla kosti. fram yfir aðra vagna í hálku. 7. Setjið á vetrardekk þ.egar fser-ið 'fen að-verða- hált. 8. Trúið ekki öllum þessum á- . róðri um vetrardekk. í mik- illi hálku er miklu betra að haía vel slitin dekk, þar sem þau leggjast betur á veginn. 9. Gardínur fyrir vatnskassa eru óþarfar. 10. Vatnskassagardínur eru nauðsynlegar. 11. Að setja vax á lakkið er al- veg ónauðlsynlegt. 12. Vaxberið lakkið. 33,Nýtízku vagn hefur miklu betra af því að standa úti. 14. Ekkert fer eins vel með bif- reiðina og upphitaður skúr. Fyrir þá, sem hafa lifað af þessar ríáðleggingar, ætla ég hér að' birta láðleggingar, sem eru eins konar svar við öiiu líessu. Það er sænska blaðið ,,9vensk Motor“, sem lætur sér tfræðing sinn svara. Hér koma jsyörin: —2. Auðvitað á maður að nota NOT'KUN plasts í ameríska bifreiðaiðnaðinum hefur aukizt. geysilega sí'ðastliðin fimm ár, aðallega í áklæði og þess hátt- ar. Árið 1950 ' voru notuð 2300 tonn af plasti, en notkunin fór upp fyrir 20 000 tonn árið 1955. fjölþykktarlíu. Það hefur sýht sig að fjölþykktarolía hentar ekki ókveðnum teg- undum bifreiða. ((Kambás- inn bræddi úr sér.) Sérfræð ingar framleiðenda þessara bifreiða héldu því fram að þetta væri olíunni að kenna og olíufyrirtækin að þetta kæ'mi til a£. því. að of veik- byggðir málmar væru í leg urn vélanna. Fjölþykktarol- ían hefur þann hæfileika ■ að laga sig eftir hitastiginu, iþví þarf maður ekki að velja milli þykkta. —4, Áðoir fyrr var það venja að láía vélina ganga 5—10 miínútur í lausagangi, en nú 'er talið réttara að setja nærri strax í gír og aka af stað' ef maður sér að olíu- •-fþ'rýstingurinn er eðlileguy. Með þessu móti nær maður •fljótast eðlilegum vélarhita og m.inna slit'i á vélinni. —6. Sjálfskiptingin hefur allí fram yifir. Sá'; vagn, sern er með sjál'fskiptingu skiptir betur niður en bifreiðar- stjóri getur nokkurn tírna. Allir rykkir, sem komið geta fyrir um leið og skipt er, hverfa algerlega, —8. Ágætt er að hafa vetrar- dekk og' 'í vissum tilfellum snjókeðjur. Það er, hreinasta fjarstæða að hafa slitin diakk. —10. Bifreiðir miað góðum vatnslósum þurfa ekki gard- ínu fyrir vatnskassann, en 'Sumir vilj-a sjáiíir ráða hit- anum og með því gera þeir engan skaða fyrr en þeir gleyma sér og það sýður á vélinni. Hafi maður gardínu Framhald á 8. síðu. FÉLAG þýzku bifreiðaverk- smiðjanna hefur rannsakað or- sakir slysa í Þýzkalandi. Við rannsóknina kom í Ijós að að- eins 2,1% slysa voru vegna galla, er komu fram á bifreið- unum sjálfiSh. Þrátt fyrir 'það að slys vegna galla bifreiða eru ekki fleiri en þetta, segir félagið, að það muni enn halda áfram. rannsóknum sínum, Slys af þessum orsökum eigi -að vera útilokuð. er það ágætt t. d. þegar bif- reiðin er stöðvuð augnablik, hún heldur þá vélinni leng- ur heitri. 11.—12. Ný biifreið þarf ekki vax. ,,Póleringsefnin“ hafa nú orðið það mikið vax í sér að ekki þarf meira með en þau. Volvo hefur enga trú á vaxinu, 13.—14. Allt tal um að ekki sé gott eða ekki n-auðsynlegt að hafa upphitaðan skúr er og verður út í hött. SKIPAUTGtERB RIK1SINS Hekla LAUGARDAGINN 19. janú- ar sfðastliðinn kom bifreiðar- stjóri héðan úr bænum með tvo mjög drukkna menn og gegnvota til hreppstjórans í Hver-agerði. Hafði bifreiðar- stjórinn verið á leið tii Reykja víkur frá S'elfossi, er hann ók fram á jeppabifreið, Hafði bif- reiðarstjórinn svo ekið á eftir bfreiðinni, þar til er henni var ekið út af veginum við brúna á Bakkarholtsá á Suðurlandsvegi með þeim afleiðingum, -að henni hivolfdi. Bifreiðarstjórinn kvaðst hafa orðið að vaða út að jeppabif- rieiðinni og draga mennina, er voru holdvotir, út úr henni. Ménn þessir voru hinir ákærðu A og B. Skild'ist hreppstjóra á samtölum þeirra að jeppinn. sem þeir ihöfðu verið í, væri á vegum ákærða B, en ákærði A hafi ekið. Þar stem mennirnir voru örir og æstir, kvaðst hreppstjóri ekki hafa séð ástæðu til að taka af þeim skýrslu og láta þá fara til læknis til blóðrannsóknar. Að sögn var vegurinn snjó- laus. Éljaveður hafði verið um kvöldið, en 'bjart á milli. Á- kærði A hefur skýrt svo frá að ; hann hafi hinn umrædda dag j farið austur að Selfossi með á-1 kærða B. B hafi á leið austur verið að drekka úr ákavítisflösku, er hann hafði meðferðis, Er á Selfoss kom, byrjaði á- kærði A að drekka úr flösk- unni hjá ákærða B, er þá var kc.ninn talsvert undir ahrif á- íengis. Drakk hann tvo.til þrjá sopa úr flöskunni. Ákærði A köinst undir áhrif áfengis af drykkjunni og var með ahrif- um- áfengis við aksturinn. Ákærði A drakk 1—2 sopa úr flöskunni á leio frá Selfoss.i og að stað þeim, er slysið vildx til'. II. Laugardagnn 16. febrúar sl., var lögreglunni tilkynnt, að bif reið hefði verið ekið ofan í hita veituskurð á mótum Höfðatúns og Borgartúns. H'éldu lögreglu- mienn þegar á staðinn. Sáu þeir hvar jöppabifreið hafði verið ek ið o'fan í umræddan skúrð nieð fram'endann, en afturendinn yar uppi á skurðbakkanum. Kveikjuláslykillinn stóð í kveikjulásnum' ©g auk þess fannst slatti af ákavíti á flösku í bifreiðlnni. hann hefði verið heima hjá sésr - uraræddan laugadag. Hríngdi þá til hans vinnufé'lagi haris og ' bað hann að útvega sér ,,head- pakkningu“ á jeppafcifreið, sem hann gerði. Ekki hafði hann byrjað a'S n'eyta áfengis er hann ók af staA í þessar útréttingar. En er hann kom á stað þann, er hann átti að láta vinnufélaga sinn hafa pakkninguna á, tók hann a neyta áfengis. Ákærði kvaðst hafa orðið tals vert ölvaður og ekki muna eftii- sér frá þvi er hann var búinn að drekka úr hálfri flöskunni og þar til morguninn eftir. Ákærði hefur neitað að svsta. spurningum. dómaans varðand.i ákæruatriðin, en hjá rannsókn, arlögeglunni borið vio mlnnis- leysi sínu varðandi þau sakir ölvunar. Þ/i5 þótti nægjanlega sannaö að ákærður hafi ekið bifreið- inni, en sú ökuferð endaði seia fvrr siegir í skurði, en með þvi þykir hann hafa sýnt gáteysi í akstri. III. •Riafsing ákærða A þykir hæíi lega ákveðin 2000.00 kr. sekt, er renni til ríkissjóðs, og koirii yarðhald í 12 daga í stað sekt- ar. verði hún ekki greidd innan. , 4 vikna frá birtingu dóms þessa. Ökuleyfissvipting ákærþa A. þykir hæfilega ákveðin í .1 ár* frá 5. febrúar s. 1. er hann var sviptur ökuleyfi tilbráðabirgða. Refsing ákæða B þykiv hæfí- fega ákveðin 15 daga varðhaki nieð því að um ítrekað brot er að ræða. Samkvæmt því ber, skv. 1. mgr. 24. gr. áfengislaga og 39. gr. bifreiðalaga að svipta á- kærða ökuleyfi ævilangc frá. birtingu dóms þessa. Dómi þessum var áfrýjao til hæstaréttar og var hann þar st-aðfestur í öilurn greinum. austur um land til Akureyrar hiri'n 30. þ. m. Tekið á móti flutningi til. Fáskrúðsfjarðar, Reyðarf jarð- ar, Eiskifiarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers, Húsavíkur og Akureyrar á morg.un, miðvikudag. Farseðlar seldir á föstudag. M.ETIÐ, er T-Ford vélin átti í framl'eiðslu vélategunda, eða; ■ 15 milljónir T-ford véiayer 'né úr sögunni. Á árunum 1931-- 1957 haifa veriðframleiddar svo margar V-8 vélar, að þær erú nú orðnar 25 milljónir. 25 millj ónasta vélin var fyrir nokkru. sett í Edsel-bifreið. IS'á er tilkynnt hafði um at- burðinn skýrði jafnframt frá því að hann hefði séð mjög drukkinn mann brölta upp úr skurðinum frá bifreiðinni og slangra upp Höfðatún. Eigandi bifreiðarinnar yar á- kærði í máli þessu, en ákærði B í fyrrgrendu méli. Gat lög- ■ reglan ekki fundið hann og náð Xannsóknarlögreg'lunni fvrr en . ist hann ekki til yfir'heyrslu hjá 18. febrúar. Er ákæði mætti hjá rannsókn arlögreglunni var skráma á enni hans er harrn gat enga skýr ingu gefið 'á hvernig hann liefði hiotið, Skýrði ákærði svo frá að mm\m 'FRÁ Fordverksmiðjiinum. hafa komið þær upplýsingar, að árið 1957 hafi verksmiðjurnar í Eriglandi framleitt 343,000; vagna, að í kringum 55 X fóru til útflutnings, að útflutningur- inn var 22 % hærri en 1956 og að útflutningurinn til Banda - ríkjanna hafi hækkað urn 25CG . Tekjurnar urðu 50 millj ónir dollara, það þýðir, rúmuni 20 milljónm, króna meira en 1956.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.