Tíminn - 07.04.1965, Blaðsíða 4
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 7. apríl 1965
VOLVO
L - 4851 TIP-TOP
SLÁTTUTÆTARAR
JF sláttutætarinn er byggður með það fyrir augum, að einn og sami mað-
ur geti annast votheysverkunina. Ekki er nema augnabliksverk að læsa
tætarann frá traktornum svo keyra megi votheyið heim.
JF sláttutætarinn er léttbyggður og lipur en þó sterkbyggður. Stilla má
sláttutætarann úr ekissætinu.
JF sláttutætararnir hafa verið í notkun hér á landi í fjölda ára og reynzt
mjög vel. Verðið er mjög hagsíætt, aðeins ca. kr. 22.500.00 með söluskatti.
Sendið pantanir sem fyrst.
VERZLUNARSTJORI
- AUSTURLAND
Viljiim ráða verzlunarstjóra að fataverzlun á
Austurlandi.
Sameign kemur til greina.
Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt:
„Verzlunarstjóri-Austurland.“
HEILSUHÆLI N.L.F.I.
Hveragerði,
vantar gangastúlku nú þegar.
Upplýsingar á skrifstofu heilsuhælisins.
180 ha Dieselvél
Burðarþol á grind 10.000 kg.
^ Eigin þyngd aðeins 4.800 kg.
Getum útvegað
fáeinar bifreiðir
til afgreiðslu í
iúlí/ágúst ef pant
að er strax.
Leitið upplýsinga
GUNNAR ÁSGEIRSSQN HF.
Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200
STAÐA
yfirhiúkrunarkonu við Slysavarðstofu Reykjavík-
ur er laus til umsóknar frá 1. júlí n. k.
Laun samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkur- j
borgar.
Umsóknir. ásamt upplýsingum um nám og fyrri !
störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavikur, Heilsu-
verndarstöðinni fyrir 10. maí n. k.
Reykiavík, 5. 4. 1965.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
TrúSsfunar-
hringar
afgrQ?ddsr
samdaegurs.
Sendum um alH land.
H A L L DÓ R
Skólavorðustig 2
APN! GFSTSSON
Vatnsstíg 3. Sími 1-15-55
KR. KOSTAR MIÐINN
ÞAÐ MUNAR YDUR LITLU
EN OKKUR MIKLU
HAPPDRÆTTI KRAB6AMEINSFÉLAGSINS
Bændur
Óska eftir að koma 11 ára
dreng i sveit. Er vanur
sveitastörfum.
Upplýsingar í sima 40647
og 41230.