Tíminn - 07.04.1965, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.04.1965, Blaðsíða 1
HANDBÓK VERZLUNARMAMN A ÁSKRIFTARSÍMI 16688 16688 16688 HANDBÓK VERZLUNARMANMA ÁSKRIFTARStim 16688 16688 16688 GREIÐA 1000 KR. Á MINÚTU I<5S>-Reykjavík, þriðjudag. Bótagreiðslur tryggingafélaga eru alltaf að aukast, sem þýðir hækkuð iðgjöld. Stærsta trygg- ingafélag landsins, Samvinnu- tryggingar, greiðir að sjálfsögðu mestar tjónabætur og námu greiðslurnar árið 1964 samtals 122 miOjónum. Vitanlega þarf að inna mikla vinnu af höndum til að af- greiða allan þann fjölda mála, sem koma til kasta trygging- anna. Vinnustundirnar í eins stóru fyrirtæki og Samvinnu- tryggingum eru því margar og reiknað í mínútum er um fjall- háar tölur að ræða. Vegna þess hve tjónagreiðslurnar eru orðn ar háar, en þær fara stöðugt vaxandi með aukinni dýrtíð og auknum umsvifum, gerði ein- hver glöggur maður í fyrirtæk- inu það að gamni sínu, að reikna út hverju tjónagreiðsl- urnar næmu á hverja unna mínútu í fyrirtækinu. Hann komst að þeirri niðurstöðu, að eitt þúsund krónur væru greidd ar á hverri mínútu, sem unnin væri í fyrirtækinu. Árekstrar ero tíðir í Reykjavík, eins og fólk bezt veit af fréttum, og fer þeim stöðugt fjölgandí. 'Hér er mynd af árekstri sem varð á gatna' ' mótum Miklubrautar og Grensásvegar á hinu mikla slysa og árekstrarári 1964. Þrir slösuðust, og báðir bílarnir skemmdust melra og minna. Hvað skyldi þessi .eÍJDÍ árekstur hafa kostað tryggingafélögin? (Timamynd KJ.) HALLI TRYGGINGANNA FRÁ 1964 KEMUR EKKINIÐUR Á TRYGGINGARTÖKUM SKILDU 33% EFTIR IGÞ-Reykjavík, þriðjudag. Hækkanir þær, sem tryggiinga félögin hafa séð sig tilneydd að boða á iðgjöldum af bflatrygging um í ár, hafa komið mörgum bfla- eigendum á óvart. Hafa trygginga félögin legið undir ámæli fyrir þessar hækkanir. Hins vegar er það staðreynd, að nauðsynlegt hef j ur orðið að hækka iðgjöldin, | í 30% í bónus IGÞ-Reykjavík, þriðjudag. í viðtali, sem Tíminn átti við Ásgeir Magnússon, fram kvæmdastjóra Samvinnu- trygginga í dag, upplýsti hann m. a. hver væru ið- gjöldin af tryggingum bíla til einkanota, þeirra, sem hefðu ekki orðið valdir að neinu tjóni og fá því 30% afslátt bæði árið 1964 og í ár. Iðgjaldið af tryggingu bíls af meðalstærð var árið 1964 krónur 2100. Iðgjald af sama bíl í ár verður 3710. Iðgjald af tryggingu amerísks bíls, stórum, var árið 1964 krónur 2520. Iðgjald af sama bíl í ár L ' rður 4760. L- P vegna hækkana á ýmsum sviðum, Iðgjaldahækkunin er verðbólgu- fyrirbæri, eins og aðrar hækkanir í landinu. Hún stafar líka af auknum bfla kosti í landinu og tjónaaukningin hér á sér að því leyti hliðstæðu við skyndilega aukningu bíla hjá öðrum þjóðum. Þegar t. d. inn- flutningur bfla var gefinn frjáls! í Danmörku fyrir nokkrum árumj fylgdi ör fjölgun tjóna í kjölfariðj og jafnframt hækkun iðgjalda. Tíminn sneri sér í dag til Ás-j geirs Magnússonar, framkvæmda-j stjóra Samvinnutrygginga, og! spurði hann um ástæðurnar fyrir iðgjaldahækkuninni og ástandið í þeirri tryggingarstarfsemi sem varðar bíla. Eins og kunnugt er, hafa Samvinnutryggingar haft algjöra sérstöðu sem tryggingafyr- Ásgeir Magnússon irtæki frá stofnun þeirra. Þær j tóku upp ,bónus,“ kerfið, sem varð j til þess að önnur tryggingafélög I sáu sig tilneydd að gera slíkt hið* sama. Þessi „bónus“ þýðit nú þrjátíu prósent afslátt af iðgjöld um þeirra, sem engum tjónum valda, og fría tryggingu ellefta árið, eftir 10 ár án tjóns. Sam- vinnutryggingar greiða einnig arð af tekjuafgangi sínum, sé hann fyrir hendi, til tryggjenda, og hafa önnur tryggingafélög einnig orðið að taka það atriði upp, þótt í annarri mynd sé. Þannig hafa þær frá upphafi haft forustu um trygg ingar, er séu til hagsbóta fyrir tryggjendur. Þegar Ásgeir var spurður um þetta, sagði hann: — Eins lengi og ég man eftir hafa öll trygginga- félögin notað sömu iðgjöld. Sam- vinnutryggingar hafa greitt tekju afgang þegar afkoma trygginganna ’.eyfir það, og þannig er um öll Framhald á 14. síðu. PANTA HRINGFERÐIR ÚT AFGRE1NÍN.Y. TIMES FB-Reykjavík, þriðjudag. Útlendingar virðast stöðugt vera að fá meiri og meiri áhuga á ferð- um hingað til lands og fjöldi ferða manna þessara tekur sér far með ms. Esju í hringferð kringum landið. í vetur hafa borizt fjöl- margar fyrirspurnir og pantanir fyrir sumarið, og er þar jafnt um fólk að ræða vestan hafs og aust- an. — Blaðamaður New York Times kom hingað í fyrra og fór með Esjunni austur um land til Húsavíkur og skrifaði eftir þá ferð grein í blaðið, sagði Guðjón Teitsson forstjóri Skipaútgerðar- innar í dag. — Greinin kom í blað- inu í janúar síðast liðnum og út á þessa einu grein hafa komið tug ir fyrirspurna, og þar með margar ákveðnar bókanir farþega. Ekki sagðist Guðjón halda, að hér væri neitt frekar um Vestur- íslendinga að ræða heldur en aðra Bandaríkjamenn, og menn frá Framhald á 2. síðu. NTB-Kaupmannahöfn, þriðjudag. Nikita Krustjoff, fyrrum forsætisráðherra Sovétríkj- anna, rauf í gær tveggja mánaða þögn sína um stjórn mál og ræddi stuttlega við Moskvufréttaritara danska blaðsins Politiken og sænska blaðsins Dagens Ny- heter. Viðtalið átti sér stað á listasýningu einni í Moskvu, þar sem Krustjoff var í tæpan klukkutíma ásamt eiginkonu sinni, Nínu Petrovnu, lífverði og leið- sögumanni. — Heimurinn verður að læra friðsamlega sambúð — sagði Krustjoff og hann hélt áfram: — Tilraunir til þess að leysa deilur með vopnum er aðferð, sem verð ur að heyra fortíðinni til. Annars endar það með skelfingu. Það byrjar alltaf smátt, eins og í Víetnam og endar með algerri eyðingu. Þess vegna óska ég heimin- um friðar.— Það var fyrst í lok heim- sóknar sinnar í listasafnið, að Krustjoff fékkst til þess að tala við fréttaritarana. Rödd hans var alvarleg, en hann brosti og augun leiftr uðu eins og svo oft áður, þegar hann hélt óvæpta blaðamannafundi í Kreml. Hann talaði fyrst hægt og lítið eitt hikandi, en s#tnna talaði hann hraðar. Orðróm ur um að Krustjoff var í safninu breiddist fljótt út og brátt söfnuðust margir forvitnir gestir í kringum hann. — Ég er kommúnisti — sagði Krustjoff. — Ég trúi Framh. á bls. 2. Nikita Krustjoff — eftir tveggja mánaða þögn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.