Tíminn - 07.04.1965, Blaðsíða 7

Tíminn - 07.04.1965, Blaðsíða 7
MIBVIKUDAGUR 7. aprfl 1965 ÞINGFRÉTTIR TÍMINN ÞINGFRÉTTIR 7 BYGGINGALANIN HÆKKII SAMRÆMIVIÐ VÍSITÖLUNA Frumvarpið til laga uxn Hús- næðismálastofnun ríkisins var til 2. umr. í efri deilÆ í gær. Heil- brigðis- og félagsmálanefnd hafði ldofnað og skiluðu þeir Karl Kristjánsson og Ásgeir Bjarnason sér nefndaráliti um frumvarpið. Þorvaldur Garðar Kristjánsson bafði orð fyrir meirihluta nefnd- arinnar, sem meðal annars leggur til að mæta útgjöldum ríkissjóðs vegna frumvarpsins skuli miða ftignarskatt við gildandi fasteigna- mat þrefaldast og er það atriði gert að umtalsefni annars staðar í blaðinu. Karl Kristjánsson mælti fyrir nefndaráliti minnihlutans og gerði grein fyrir þeim breytinga- tillögum, sem minnihlutinn flyt- ur. Hér fer á eftir nefndarálit Karls Kristjánssonar og Ásgeirs Bjarnasonar og breytingartillögur þeirra: Heilbrigðis- og félagsmálanefnd efri deildar hefur athugað frum- varp þetta og rætt það allýtar- lega. Fékk hún til viðræðu við sig um' það ýmsa aðila, sem átt hafa þátt í gerð þess eða vinna að framkvæmd löggjafarinnar um Húsnæðismálastofnun ríkisins. Margt er í frumvarpinu, sem nefndarmenn greindi ekki á um eða töldu, að bót yrði ekki á ráð- in eins og sakir standa. Hins vegar varð ekki samkomu- lag í nefndinni um nokkur mjög veigamikil atriði. Klofnaði nefnd- in þar af leiðandi í þrennt: meiri hluta og tvo minni hluta, sem skila sérálitum og breytingartillög um hver í sínu lagi. Á vegum meiri hlutans, sem er skipaður stuðningsmönnum ríkis- stjórnarinnar í nefndinni, eru lagðar fram á þskj. 401 átta breyt- ingartillögur. Stöndum við í 1. minni hl. að sex þeirra með meiri hlutanum. Eru það tillögurnar: 2., 3., 5., 6., 7., 8. Aftur á móti styðjum við ekki 1. og 4 tillög- una. Um aðalatriði afstöðu okkar íramsóknarmanna í nefndinni til frumvarpsins skal þetta sagt: Húsnæðismálastjóm hefur að undanförnu, þar til seinni hluta s 1. árs, veitt út Á nýbyggingar lán í tvennu lagi: A-Ián, sem kalla hefur mátt venjuleg fjárfestinar- lán, og B-lán, sem hafa verið vísi- tölutoundin. B-lánin hafa verið minni hlutinn og allt niður í 10% af samtölu lánanna. Nú mælir frumvarpið svo fyrir, að allt lánið skuli vera vísitölu- bundið, vextimir af því einnig og kostnaðargjaldið til veðdeildar Landsbankans. „Hver árgreiðsla, afborgun, vextir og kostnaður skal hækkuð eða lækkuð eftir því, sem við á, samkvæmt vísitölu," segir þar. Við teljum, að rétt gæti verið að vísitölutryggja sparifé lands- manna almennt og þá um leið vísitölubinda útlánsfé. Það mundi m. a. hafa mikla þýðingu til mót- spyrnu gegn verðbólguvexti. En á meðan slíkt kerfi er ekki upp tekið í bankastarfsemi þjóðarinn- ar yfirleitt, teljum við óþolandi misrétti, að einn hópur manna sé látinn sæta þeirri útlánsstarf- semi hjá ríkisstofnun, að því er snertir fé, sem sú stofnun getur fengið — og hefur fengið — til útlánanna án þess að þurfa að vísitölutryggja eigendum fjárins það. Ekki eykur það réttlætið, að hér er um að ræða sem lántak- endur fyrst og fremst láglauna- menn. Hér veltur ekki heldur á smámunum fyrir þessa menn, haldi svo áfram sem horfir í verð- bólguþróuninni. Talið er, að um skeið að undanförnu hafi verð- bólgan vaxið til jafnaðar um 9% á ári. Samkv. frumvarpinu á að mega lána til íbúðar 280 þús. kr., lánstími á að vera 25 ár, árgjöld- in jöfn, nema sem nemur vísitölu- röskun. Upplýst er, að fyrsta ár- gjaldið verði — eins og sakir standa nú — kr 18.400.07. Haldi verðbólguþróunin áfram með 9% hækkunarhraða á ári, eins og síð- ustu ár, verður árgjaldið orðið tvöfalt eftir 11 ár o. s. frv. Þetta er nefnt sem dæmi til skýringar á svona kjörum. Lánþegar, sem eiga að sæta þessum kjörum, eru hafðir sér í flokki hjá þjóðfélagi sínu. Þeir eru með slíkum lánskjörum hlekkjaðir við ófreskju óðaverð- bólgunnar. 1. Við erum á móti því, að þetta sé gert. Við leggjum til, að sama regla gildi og áður, að lántakend- ur hjá húsnæðismálastjórninni fái A-lán og B-lán. A-lánin verði ekki vísitölubundin. B-Iánin verði vísitölubundin a ðeins að því er sjálfa afborgun lánanna snertir og þau verði aldrei hærri en nem- ur sama hlutfalli af samtölu lán- anna beggja og er hlutfáll vísi- tölutryggðs fjár og óvísitölu- tryggðs fjár, sem húsnæðismála- stjórnin hefur til útlánanna á hverjum tíma. Munar þetta geysilega miklutil hagsbóta fyrir lánþegana frá því, er frumvarpið gerir ráð fyrir, enda verður að leggja á það áherzlu, að ríkisstofnun, sem sett ér á laggirnar til þess að liðsinna sérstökum hópi manna, gæti þess, að aðstoðin, sem hún veitir, verði þeim mönnum ekki fjötur um fót og einangri þá ekki til ókjara í samanburði við aðra þegna þjóð- félagsins. Eins og áður segir, er í frum- varpinu gert ráð fyrir, að heildar- lán megi hæst vera 280 þús. kr. vegna einnar íbúðar, nema undan tekning eigi sér stað um efna- litla meðlimi verkalýðsfélaga. Þetta hámark var ákveðið með svonefndu „júnísamkomulagi“ s. 1. sumar. Síðan hefur vísitala bygg ingarkostnaðar hækkað mikið, Við leggjum þess vegna til, að í stað 280 þús. kr. hámarks komi 300 þús. kr., og teljum, að ekki megi minna vera til samræmis nú við það, sem var í júní. Lánin eru vitanlega allt of lítill hluti byggingarkostnaðarins. Hins vegar teljum við þó ekki þýða að flytja tillögu um meiri liækk- un þeirra að þessu sinni. Aftur á móti leggjum við til, að þau hækki í samræmi við hækkun byggingarvísitölu framvegis, því að annars lækka þau að notagildi með hækkun hennar. Tillaga okk- ar er því, að heildargrunnlán á íbúð verði 300 þús. kr. að við- bættri þeirri hækkun, sem verða kann á byggingarvísitölu og kom- inn er í ljós hverju sinni, þegar lán er veitt. Enn hefur ekki koriiiö til fram- kvæmda lánahækkun „júnísam- komulagsins,“ þótt níu mánuðir séu liðnir, síðan það samkomulag var gert — og dýrtíðin hafi óð- fluga hækkað. Hver veit, hve lengi á að draga, að sú framkvæmd fæð- ist? Engin yfirlýsing hefur heyrzt um það, hvenær hún gangi í gildi. Við leggjum til, að tekið verði upp í frumvarpið og lögleitt ákvæði um það, að lánahækkunin komi til framkvæmda við lána- veitingar til þeirra, sem sótt_ hafa um lán eftir 1. apríl 1964. Óhætt er að fullyrða, að þeir hafa allir haft ástæðu til að gera sér von- ir um þessa hækkun. Þeir hafa allir lent — og lenda — i þeirri dýrtíð — eða meiri —, sem hækk- unin er við miðuð, og eru allir óafgreiddir enn. Erumvarpið gerir ráð fyrir 25 ára lánstíma. Við teljum þann lánstíma of stuttan og leggjum til, að þann verði 35 ár. Leng- ing lánstímans um þessi tíu ár lækkar ársgreiðsluna um ca. sjötta part. Þann, sem í bökkum berst, munar um minna. Frumvarpið ætlast til, að þeir, sem kaupa nýjar íbúðir, geti átt 25% tollahaft á vélvæð- ingu íslenzks iðnaðar! Gunnar Thorotldsen hafði fram- sögu í efri deild í gær fyrir stjórn arfrumvarpi um breyting á toll- skrá. Gunnar taldi meginbreyting- ar frumvarpsins vera þær, að lækkun tolla af vélum, sem nú er yfirleitt 35%, þar.nig að tollar af almennum iðnaðarvélum verði 25%, en 10% af vélum og tækj- um til vinnslu útflutningsafurða, öðrum en þeim vélum sem jafn- framt eru framleiddar í landinu. Af þeim verði tollur 15%. Ráð- herrann gerði sérstaklega að um- talsefni tolla af ryðfríum mjólk- urgeymum til geymslu á mjólk á sveitabæjum er tankbílar tæma síðan. Tollar pf geymum eru núna ■50% en langt er til að þeir lækki í 25%. Helgi Bergs sagði, að tollar af vc um og tækjum hefðu verið mjóg háir hér á landi og þessir tollar hafa verið íslenzkri fram- leiðslu fjötur um fót í samkeppni við erlenda. Jafnframt hafa hin- ir háu tollar verkað sem hemill á aukna vélvæðingu. Helgi sagði, að nú væri unnið að því að koma upp mjólkurgeymum' á sveitabæj- um til geymslu mjólkur, er tank- bílar síðan tækju og ættu að leysa mjólkurbrúsana af hólmi. í frum- varpinu er gert ráð fyrir 25% tolli af þessum geymum. en mjólk urbrúsar eru aðeins i 10% tolli og grindur og kassar undir mjólk- urflutning og hliðstæðar vörur eins og t. d fiskkassar i 4% tolli. Mjólkurgeymarnir ættu að tollast hliðstætt. Stefnan i tollamáium ’ inii miklu fyrir atvinnuuppbyggfnguna og framleiðsluþróunina. Háir tollar af vélum eru hættulegri og það skref sem hér er stigi? til lækkunar er allt of skamml. Stefna yrði að því að tollar af vélum til útflutningsframleiðsl- unnar verði afnumdir og einnig af vélum til annarra framleiðslu. íslenzkur iðnaður á nú í mikl- um erfiðleikum vegna hárra tolla af vélum til framleiðslunnar og annars kostnaðar, lánsfjár- skorts og undirboðs j innflutn- ingsvörum samfara minnkaðri tollvernd Talið et fullvíst, að hingað flytjast vörur á undirboðs verði t. d. veiðarfæri og bómullar- vörur Spurði Helgi ráðherrann. hvort ríkisstjórnin h.vggðisf beita ákvæðum tollskráriaga um sér stakan toll á undirboðsvörum Lækka vrði tolla af vélum til iðn- aðarins meira en frumvarpið aerði ' f y >uka lánsfé ti. vól væðingai og hagræðingar Þá benti Ilelgi á, að hingað hefði verið feneinn norskur sérfræðing- ur .’/eB’P' u-i-c* ■'•narinnar fvr ir nokkrum árum til að athuga aðlögunahæfni íslenzks iðnaðar að lægri tollum og gerði hann til- lögurnar um leiðir til úrbóta. Rík- isstjórnin hefur ekki birt þessar tillögur opinberlega og ekki sýnt áhuga á að framkvæma þær og hefur það valdið iðnrekendum von brigðum. Björn Jónsson ræddi erfiðleika íslenzks iðnaðar nú og taldi lækk- unina á vélum til iðnaðarins úr 35% í 25% mjög lítilfjörlega Gunnar Thoroddsen sagði uð cinflutningui á veiðarfærum á undirboðsverði nefði verið til at- hugunar, en engin ákvörðun tek- in um bað. að setja á undirboðs- loll Þá ,kvað ráðherranna sjálf- sagt að athuga það nánar í nefnd tnni, hvort ekki væri rétt að lækka tolla af mjólkurgeymum meira en frumvarpið gerði ráð fyrir. Málinu var vísað til 2. umr. og fjárhagsnefndar. kost á lánum, en það skilyrði er sett, að þeir hafi aflað sér lof- orðs frá húsnæðismálastjórn, áður en kaupin eru gerð. Þetta ákvæði er að okkar áliti of strangt og mundi stundum vera sama og af- bolun, ekki sízt á þeim stöðum, sem eiga um langan veg að sækja til húsnæðismálastjómar, — kaupatækifærin fara oft svo hratt hjá. Við gerum það þess vegna að tillögu okkar, að nægilegt verði að afla lánsloforðs, áður en afsal er út gefið. Það ákvæði veitir kaupanda ráðrúmstíma. Við 7. gr. 1. Við A-lið greinar- innar: a. í stað orðanna í 1. máísgr. „eða kaup á nýjum íbúðum eru gerð“ komi: eða afsal vegna kaupa á nýrri íbúð er gefið út. b. Upphaf 2. málsgr. orðist þannig: Sé um að ræða byggingarfélag, sem nýtur ríkisábyrgðar, skal hús- næðismálastjórn, ef um er sótt og unnt er, veita því bráðabirgðalán gegn ríkisábyrgð o. s. frv. 2. Við B-lið greinarinnar. Lið- urinn orðast þannig: Lánsfjárhæð má vera allt að 300 þús. kr. út á hverja íbúð, að viðbættri hækkun, sem svarar til hækkunar, er verða kann á vísitölu byggingarkostnaðar frá árslokum 1964 til lánveitingar- dags að telja. Reglan um 300 þús. kr. lán út á íbúð kemur til fram- kvæmda við lánveitingar til þeirra, sem sótt hafa um lán eftir 1. apríl 1964. Þó skulu lánin ekki nema meiru en % hlutum verðmætis íbúðar/, skv mati trúnaðarmanna veðdeildar Landabankans. Heim- ilt er samt að veita hærri lán til efnalítilla meðlima verkalýðs- félaga, og skal í því skyni verja 15—20 milljónum króna árlega af tekjum byggingarsjóðs ríkisins, ef með þarf vegna gildrar eftir- spurnar. Húsnæðismálastjóm ákveður lán þessi að fengnum til- lögum viðkomandi verkalýðsfé- lags. Um viðbótarlánin skal í sam- ráði við miðstjórn Alþýðusam- bands íslands setja nánari ákvæði með reglugerð. Ef fleirj íbúðir eru í sama húsi, má lána út á hverja íbúð fyrir sig. Þó skal engum einstaklingi veitt lán nema út á eina íbúð. 3. Við C-lið greinarinnar. Lið- urinn orðist þannig:: Lán til hverrar íbúðar skal vera í tvennu lagi: A-lán og B-lán, og skal B-lánið vísitölubundið og vera sama hlutfall af lánsfjárhæð- inni og vísitölutryggt fé er af fjármagni því, er húsnæðismála stjórnin hcfur til ú'tlána hverju sinni. Lánin skulu vera afborgunar- laus fyrsta árið, en greiðast síðan á 35 árum með 4% ársvöxtum og jöfnum ársgreiðslum vaxta, kostn- aðar og afborgana (annuitetslán). Til greiðslu á kostnaði Veðdeild- arinnar vegna starfsemi hennar í þágu byggingarsjóðsins skulu lántakendur greiða árlega af láns- fjárhæð sinni 14%, sem reiknast á sama hátt og árlegir vextir. Af- borgunarhluti hverrar árgreiðslu B-lána skal hækkaður eða lækk- aður eftir því, sem við á, til sam- ræmis við kaupgreiðsluvísitölu. A-lánin skulu tryggð með 1. veðrétti í íbúðinni. sem lánið er veitt til, og B-lán með 1. sam- hliða veðrétti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.