Alþýðublaðið - 01.04.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.04.1958, Blaðsíða 1
XXXXX. árg. Þriðjudag ' 1. apríl 1958. . 76. tbl. Voru á leið til Akurevrar í <■ -vél, sem fórst á Öxnadalsheiði. Flugvélin fannsl möl- brotin á ausianverðri Öxnadalsheiði árdeg- is á sunnudag effir næiurlahga leii. ÞAÐ hörmulega slys vildi til sl. laugardags- kvöld, að fjórir stúdentar um tvítugt fórust í flug- slýsi á Öxnadalsheiði. Þeir voru á leið frá Reykjavík til Akureyrar í fjögurra sæta Cessna-flugvél. Er farið var að óttast um af- drif vélarinnar, var hafin leit á þeim slóðum, er síð- ast spurðist til hennar, og fannst hún árdegis á sunnudag. STÚDENTARNIR, sern fór- ust í flugslysinu, voru bekkj- arbræður, sem útskrifuðust frá Menntaskólanum á Akur- eyxi í fyrarvor. Þeir voru: — Bragi Egilsson Geir Geirsson Jóhsnnes Nordal situr fundinn fyrir hönd Gylfa Þ. Gíslasonar RÁÐIIERR ANEFN D Efnahagssamvinnustofnunarinnar í Pavís kom x gær saman á mikilvægan fund um fríverzlunar- málið og heídur fumfurinn áfram í da^, Dr. Jóhannes Nordai fór á laugardaginn var til Panísar til hess að sitia fundinn fyrir hiind Gyifa Þ. Gíslasonar iðnaðarmálaráðherra, sem ekki getur komið hví við að sækja fundinn. Alþýðublaðið hefur átt stutt viðíal við ráðherrann og spurt hann um viðfangsefni fundarins. Hvert verður aðal viðfangs- efni þessa fundar? Þessa fundar hefur verið beð ið rneð talsverðri óþrevju, þótt ekki sé nema hálfur mánuður siðan ráðherraneínd:n kom síð- ast- saman til furxiar. þar eð húizt 'hefur veriö við, að Frakk- ár muni á ■þesf um fundi skýra frá tillögum, sem ’poir hafa haft í undir'búningi várðandi skipu ■'lag frtverzltinavsvæðisins.' Taliö er. að meginafm þeirra tillagna sé, að fríverzlunarsvæðið skuli í ýmsurn aðalatriðum, t. d. að því er snertir tollamal, sniðið eftir tollabandalagi sc-xveld- anna. Það er 'hins vegar vitað, aS Bretland og Norðurlöndin t d. mundu aldre; géta 'gengið að slíku. Og er þá oíiir að vxta, kversu fast Frafekar haiöa í þess ar hugmyndir, en tahð ei að j 'bandalagsþjo(5tr 'peirra 1 t'/.a- I bsndalaginu og f i el.K. stzt I Þirðverjar immi h'ggia a'ö þ:*;m j að halda ekki fast við tiliögur, | sem Bretar og Norðurlandaþjóð irnar telja óaðgengilegar. MIKILVÆGAR UMRÆÐUR. Hafa þsssar umræður þýð- ingu fyrir okkur Islendinga? Auðvitað ‘hafa allar utnræður 'Um grundva’larskipulag frí- verzlunarsvæðisins þýðingu fyr vallarskipulagið og það til hvaða a'furða fríverzlunin á að taka hafur að sj'álfsögðu úrslita áhrif á það, hvort til greina kem' ur fvrir okkur Islendinga að vera aðilar að frívezlunarsvæð- inu. Grundvallarreglan hlýtur að vera sú, að sérhver þjóð ír allar þjóðir, sem hugsanlegt | haSnist að minnsta kosti jafn- er að verði aðvlar að því. Grund I Framhald á 2. síðu. Kort af umhverfi slysstaðarhis. Krossinn sýnir, hvar slysið varð. Geir Geirsson, frá Djúpavogi, fæddur 21. maí 1936, og flaug hann vélinni; Jóhann G. Möll- er, frá Reykjavík, fæddur 23. apríl 1937; Bragi Egilsson, frá Hléskóguxn í Höfðahverfi, \ fæddur 19. júní 1937 og Ragn- ar Ragnars, frá Siglufirði, fæddur 31. rnarz 1937 (hefði orðið 21 árs í gær). Stúdentarnir lögðu upp frá Reykjavík kl. 16.55 síðdegis í fjögurra sæta Cessna 172-, flugvél frá Flugskólanum | ÞYT. Áætaður fiugtími var 1 klukkustund og þrír stundar- fjórðungar, en vélin hafði elds í fjóra' og hálfa ukkustund. Þegar flugvéiin kom ekki fram á Akureyri samkvæmt áætlun, var þegar hafizt handa um að spyrjast fyrir um ferðir hennar. Kom í ljós, að flugvélarinnar hafði síðast orðið vart yfir bænum Ytri-Kotum í Norðurárdat í Skagafirði. á leið í áttina að Holtavörðuheiði. Um daginn var slydduveður nyrðra, en undir kvöld stytti upp og lág- skýj að var. HAFIZT IIANDA UIVI LEIT Þar sem vélarinnar var ekki vart í Bakkaseli, var taúð að eitthvað hafði komið fyrir og voru þegar geðar ráðstafanir til að gera út leitarflokka um Öxnadalsheiði, bæði frá Reykja vík og einkum þó frá Akureyri. Flugfélag íslands bauðst til að senda Douglas-iflugvél með leit- Framhald á 2. síðu. Jóhann Möller Ragnar Ragnars

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.