Alþýðublaðið - 01.04.1958, Blaðsíða 9
Þriðjudag 1. apríl 1958.
AI þ f 8 o b 1 a 8 1S
c
r r
um skoðun bifreiða í lögsagnar-
umdæmi Reykjavíkur.
Samkvæmt bifrciðalögum tilk.yimist liér meö_, a'ð aðalskoðun bifreiða fer fram 8.
apríl til 16. júlí næstk. að báðum dögnm meðtöldum, svo sem hér segir:
" V
"S
s
S
íS
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s '
s
Frá i:omu íslenzku Olympíufaranna til Reykjavíkur í descm-
ber 1956. Frá vinstri: Hilmar Þorbjörnsson, Vilhjálmur Ein-
arsson og Ólafur Sveinsson fararstjóri.
VILHJÁLMUR EINARS-
SON sýndi nokkrar íþrótta-
myndir í Nýja Bíói s. 1. sunnu-
dag og vay aðsókn góð. Mynd-
irnar eru frá Oiympíuför ís-
lendinga 1956 og af keppni og
æfingum á leikjunum. Einnig
16 hafa siokkið 2,06
m. og hærra í ár
SAMKVÆMT upplýsingum
sænska íþróttablaðsins hafa nú
þegar 15 hástökkvarar stokkið
2,00 m eða hærra í ár. Af þess-
um 15 eru flestir Rússar eða 7,
Bandariíkjamennirnir eru 5,
einnig hafa 2 Þjóðverjar náð 2
m. takmarkinu og einn frá Ja-
maica. Annars lítur iistinn
svona út.
Stepanov, Sovétríkin
Dennis, USA
Haisley, Jamaica
Kaskarov, Sovétríkin
Bulkin, Sovétríkin
Tskistajakov, Sovétríkin
Púll, Þýzkalandi
Sheiton, USA
Pteavis, USA
Smirnov, Sovétr.íkin
Lukasjevitsj, Sovétríkin
Báhr, Þýzkalandi
Wyatt, USa
Sitkin, Sovétríkin
Smith, USA
Síðan þessi skrá var getin út,
hefur þýzki hástökkvarinn
Werner Pfeil stokkið 2,08 m og
er í öðru sæti á skránni.
2,09
2,06
2,05
2,05
2,05
2,05
2,04
2,03
2,03
2,03
2,03
2,02
2,02
2,01
2,00
eru myndir frá keppni íslend-
inga í Póllandi, Sovétrikjunum,
Rúmeníu, Finnlandi og Aþenu,
í sumar. Auk íþróttanna er
fléttað inn í myndina, sem
stendur í (eina og hálfa klukku-
stund, ýmsu öðru efni. Vilhjálm
ur skýrði sjálfur myndirnar, en
þær verða endursýndar í Nýja
Bíói í dag og á morgun kl. 5
og 7 vegna fjölda áskorana.
spyrna
DEILDARKEPPNIN rúss-
neska í knat.tspyrnu hcfst
sunnudaginn 23. marz. Fram
■fóru fimm leikir í suðurhluta
landsins. Merkilegustu úrslit
voru sigur Moskva Dynamo
(útij yfir Tiflis Dynamo, 6:1.
Á DÖGUNUM spáðu þýzkir í-
þróttablaðamenn, 150 talsiris,
um væntanleg úrslit heims-
meistarakeppninnar í knatt-
spyrnu í Svíþjóð í sumar. Eng-
land hlaut fl'est stig og spáðu
28 af blaðamönnunurn Eng’anclk
sigur. ■
Annar.s var röðin þessi:
1. England 165 st., 2. Sovét-
ríkin 135 st., 3. Argentína 133
st., 4. Þýzkaíand 71 st., 5. Bra-
zilía 43, 6. Ungverjaland 30. 7.
Svíþjóð 21, 8. Júgóslavía 20, 9.
Tékkóslóvakía 16, 10. Paraguay
15, 11. Skotland 6, 12. Norður-
írland 1.
Austurráiki, Frakkland, Mexí
kó og Wales fengu ekkert stig.
s s Þriðjud. 8. apríl R-1 til R-150 V s
V s Miðvikud. 9. — R-161 ( R-300 \ s
V Fimmtud. 10. — . R-301 —, R-450 s
s s s
Föstud. 11. — R-451 •— R-600 s
s s Mánud. 14. — R-601 — R-750 s s
s Þriðjud. 15. — R-751 — R-900 s
V S
s Miðvikud, 16. ■ — R-901 — R1050 s
s 'V Fimmtud. 17. — R-1051 — R-1200 s s
V s Föstud, 18. R-1201 — R-1350 s s
s Mánud. 21. _ R-1351 .—. R-1500 s
s s
s' Þriðjud. 22. ■— R-1501 —. R-1650 s
s s Miðvikud. 23. _ R-1651 — R-1800 s s
V Föstud. 25. _ R-1801 _ R-1950 s
s • s
s Mánud. 28. _ R-1951 —. R-2100 s
s s s s s Þriðjud. 29. ,—, ' R-2101 —- R-2250 s s
Miðvikud. 30. _ R-2251 — R-2400 s s
Föstud. 2. maí R-2401 , 1 R-2550 s
s s
s s s Mánud. 5. —. R-2551 —. R-2700 s
Þriðjud. 6. — R-2701 — - R-2850 s s
s Miðvikud. 7. R-2851 R-3000 s
s s
s Fimmtud. 8. R-3001 .—. R-3150 s
i i Föstud, 9. —— R-3151 R-3300 s s
1 1 s c Mánud. 12. — R-3301 — R-3450 s s
I s _s 'Á Þriðjud. 13. — R-3451 — R-3600 s v
Mjðvikud. 14. _ R-3601 .—. R-3750 s
,s . s 5 Föstud. 16. — R-3751 — R-3900 s s
Mánud. 19. , . R-3901 . . R-4050 s
-'S s
-s Þriðjud. 20. •— R-4051 —. R-4200 s c
::: S V Miðvikud. 21. — R-4201 — R-4350 s s s
f ( Fimmtud. 22. _ R-4351 — R-4500
. s Föstud. 23. _ R-4501 R-4650 s
s s
■ í ' Þriðjud. 27. --- R-4651 • R-4800 s
Minni sfeinbífsafli
fyrir vesfan.
Fregn til Alþýðublaðsins.
Patreksfirði í gær.
íSTEINBÍTSAFLINN er nú
mun minni en var á dögunum,
enda er nú mikil loðna á miðuri
um. En sjóroenn vona, að stein
bítsaflinn glæðist aftur, þegar
loðnan er gengin hjá. Afii.nn
hefur verið 6—8 tonn á bát,
sem. jafnaðarlega er talið gott
hér á Vestfjörðum. — ÁP.
S
S
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
S-
s
s
s
s
s
s
s
s
s
• V
Auglýsing um skoðunardaga bifreiða f rá R-4800 til R-9915 verður birt síðar. ^
Skoðan á bifreiðum, sem eru í notkun h ér í bænum, en skrásettar annars staðar, y
fer fram 2. til 13. maí. s,
■ S
Bifreiðaeigendum ber að korna með bif reiðar sínar til bifreiðaeftirlitsms, Borgar- S
túnj 7, <i" verður skoðun framkvæmd þar daglega, kl. 9—12 og kl. 13—16,30, nema ^
föstudaga til kl. 18,30.
ii S
s
s
s
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgiid ökuskirteini.
Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiða skattur og vátryggingariðgjaid ökumannaj ^
fyrir árið 1957 séu greidd, og lögboðin vá trygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi; (
gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoð un ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð,
þar til gjöldin eru greidd. S
■ V.
VANRÆKI EINHVER AÐ KOMA BIF REIÐ SINNI TIL SKOÐUNAR Á RÉTTUM
DEGI, VERÐUR IIANN LÁTINN SÆTA SEKTUM SAMKVÆMT BIFREIÐAI.ÖG- J
UM OG LÖGUM UM BIFREIÐASKATT OG BIFREIÐIN TEKIN ÚR UMFERÐ, HVAR
SEM TIL HENNAR NÆST.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli.
■■W,
Lögreglustjórninn í Reykjavík, 29. marz 1958.
SIGURJÓN SIGURÐSSON.
S
s
s
s *■
V
s
s
s
s
s
s
■s
s
S ;
V