Alþýðublaðið - 01.04.1958, Blaðsíða 2
'2
AlþýSublaSIS
Þriðjudag 1. april 1958.
Myndin sýnir sl.vsstaðinn, 0? var hún tekin á sunnudagsmorg-
uninn. Örin sýnir, hvar flugvélin hefur komið fyrst niður.
Til hægri liggur flakið mölbrotið í fönninni.
Framhald af X. síðu.
arflokk til Sauðárkróks þá um
kvöldið. 14 menn úr Fiugbjörg-
unarsveitinni í Reykjavik fóru
með Douglasvélinni, sem kom
þangað laust eftir miðnætti. —-
Héldu þeir.taíarlaust af stað á
bíium, inn Blönduhlíð og Norð-
urárdal, og foættust nokkrir
sjálfboðaiiðar frá Sauðárkróki
í hópinn. Þar á meðal var-sím-
stöðvarstjórinn, sem hafði með-
ferðis tæki, sem unnt var sð
t-engja við símalínur á leiðinni
og hafði þannig stöðugí sírna-
samband. Hópurnn skipti sér
þegar leið á ferðina, en um
kl. 6 árd. barst fregn um að
flak vélarinnar væri fundið og
var snúið heim að svo búnu,
þar sem leitarflokkar Akureyr-
inga voru nær slvsstaðnum.
FLUGVÉLA RLEITUDU.
Auk fyrrnefndrar Douglas-
vélar FÍ, sem tekin var tip far-
arinn-ar úr farþegafiugi, tóku 2
aðrar farþegaflugvélar félags-
ins þátt í leitinni, kvöidið, eins
og veður leyfði. Voru þær á leið
til Reykjavíkur, önnur frá Ak-
ureyri, hin frá Egilsstöðum. --
Það var ekki fyrr en um sex-
leytið á sunnudagsmorgun, að
Douglas-vélin tilkynnti, að flak
Cessnavélainna hefði sézt
skammt ofan við Bakkasel ekki
fjarri þjóðveginum. Frá Akur-
eyri ha'fði farið á Jaugardags-
kvöld 45 manna hópur á þrem
stórum bílum og fjórum jepp-
um, en sóttists ferðin seint sök-
um mikillar cfærðar á vegum,
víða. Við Bægisá skiptist hópur
inn í þrennt til að dreiía leit-
inni ssm vúoast. Einn þessara
leitarflokka kom að Bakkaseli
um sjö-leytið á sunnudagsmorg
un og hafði þá verið á ferð alla
nóttina, síðast á beltisdráttar-
vél. í Bakkaseli lágu fyrir fregn
ir um fund flaksins, sem væri
á móts við Kaldbaksdai, um
30 metra frá veginum.
Dagskráin í dag:
18.30 Útvarpssaga barnanna: —
,,Strokudrengurinn“, eftir
Paul Askag, i þýðingu Sigurð-
ar Helgasonar kennara; VI. —
(Þýðandi les).
18.55 Framburðarkennsla í
dönsku.
19.10 Þingfréttir. — Tónleikar.
20.0-0 Fréttir.
20.30 Daglegt mál (Árni Böðv-
arsson kand. mag.).
20.35 Erindi: íslenzk hátíðahöld,
uppruni og aldur (Árni Björns
son lcand. mag.).
21.00 Tónleikar (plötur).
21.30 Útvarpssagan: „Sólon ís-
landus1' 14. (Þorsteinn Ö.
Stephensen).
22.00 Fréttir.
22.10 Passíusálmur (48).
22.20 „Þriðjudagsþátturinn“ —
Jónas Jónasson og' Haukur
Morthensen hafa stjórn háns
með hönduin.
-3.^0 Ðagskrarlok.
Dagskráin á morgun:
.12.50—140J „Við vinnune,.: —
Tónieikai' af piötum.
18.30 Tal og íónar: Þáttur íyrir
unga hluslenciur (Ingólíur
Guð-brandsscn námstj.i.
18.55 Framburðarkennsia í
ensku.
19.10 Þingfretíir. — Tónleikár
20.00 Fréttir.
20.30 Lestur fornrita: Harðar
saga og Hólmverja; I. (Guðni
, Jónsson prófessor).
20.55 Tónleikar af segulbandi
frá Sviss: Konsert fyrir horn
og strengjasveit op. 65 ettir
Othmar Schöck.
21.15 „Víxlar með affollum“, —
9. og síðasti þáttur.
22.00 Frettir.
22,10 Passnisálmúr (41).
22.20 íþrótur (Sig. Sigurösson).
22.40 Lótt. lög (plötur).
23.20 Frá landsmóti skíðamanna
(Sigurður Sigurðsson lýsir).
23.40 D'ágskrárlok.
FLUGVELIN MOLBROTIN.
Er að var komið, lá flugvélm
á hvolfi, samanlögð og mölbrot
in. Ekki hafðj þó -kviknað í
henni við slysið. Tvö lík voru
í vélinni, en tvö höfðu kastast
út úr henni. Sýnt þykir, að flug
yélin hafi eitthvað breytt frá
eðlilegri stefnu, því að förin í
snjónum eftir hana lágu frá
norðri til suðurs. Veður var lág-
skýja-ð þarna um slóðir og gekk
á með slydduéljum á iaugar-
dagskvöldið. Virðist sem flug-
vélin hafi annars fylgt eðlilegri
flugleið að vetrarlagi og sam-
kvæmt upplýsingum símstöðv-
anna var unnt að rekja ferð
hennar að Ytri-K-otum sem fyrr
er sagt. Flugvélin var búin öll-
um fullkomnustu öryggistækj-
u-m og sérstaklega hentug og
ætluð til blindílugs. Mjög lágt
var flogið alla leiðina.
EKKI VITAÐ UM
ORSAKIR.
Að sjálfsögðu er ekki unnt
að svo stöddu að geta sér til um-
orsakir þessa sorglega atburð-
ar. Að sögn fróðra aðila var
Geir heitinn m-jög efnilegur
flugmaður og hafði'. tekið ágæt-
ispróf. Hafði hann tæpar 200
flugstundir að baki, hafði' lokið
einkaflugprcfi og átti eftir síð-
asta hluta atvinnuflugprófs. —
Stóð til að hann hefði lokið próf
inu í gær. Háfði Geir flogið
mikið út um land og. var því
reyndur flugmaður. — Sigurð-
ur Jónsson, forstöðumaður loft-
umferðaeftirlitsins, fór r.orður
í gærmogun til þess að rann-
saka flakið. og athuga, hvort
unnt er að komast að nokkru
um orsakir þess. Er hann vænt
anlegur til Reykjavíkur seint
í kvöld.
■Lík hinna látnu voru flutt
til Akureyrar í fyrradag.
KENNSLA FÉLL NIÐUR.
Vegna þessa hörmulega slyss
féll kennsla niður í gær í
Mennta'skólanum á Akureyri og
Háskóla í’slands, þar sem þrír
piltanna stunduðu nám í lækna
deild. Þá var háskólatónleikum
aflýst á sunnudagir.n og kvöld-
vaka, sem Stúdentafélag
Reykjavlkur hugðist efna til
annað kvöld, fellur niður. Að
vonum urðu margir harmi lostn
ir yfir atburði þessum, er fjórir
efnismenn á bezta aldri létu
lítfið í jafnsviplegu slysi.-
Flugumtferðarstjórnin rómar
drengilega tfra-mgöngii hinna
mörgu aðila, er tóku þátt í leit-
inni en alls munu þar hafa korn
ið við sögu fleiri hundruð
manns. Má þar sérstak.Iega
nefna flugbjörgunarsveitirnar á ,
Akureyri og í Reykjavík, Flug-1
félag íslands, Landssímann og j
stöðvar ncrðanlands, auk fjöída |
einstaklinga. I
Framhald af 1. sltfu.
mikið á einu 'sviði og hún fórn-
ar á öðru. Ef samkomulag verð
ur um hagkvæmt samstarf ættu
allir að geta hagnazt.
MÁLEFNI ÍSLANDS.
Ber máletfni Islands sérstak-
lega á góma á fundinum7
Já, íslendingar og Norðmenn
hafa lagt á það mikla áherziu,
að umræður og ákvarðanir um
viðskipti með fisk séu greind
frá umræðum og ákvörðunum
um viðskipti með íandbúnaðar-
a-furðir, en skipulag viðskipt-
anna með þær afurðir hefur
einmitt verið eitt helzta deilu-
málið í sambandi við stofnun
fríverziunarsvæðisins. Við höf-
um sameiginlega lagt mikla á-
herzlu á að vandamáiin i sam
bandí við fiskverzlunina séu
allt annars eðlis en vandamálin
í sambandi við viðskiptin með
landbúnaðarafurðir,
Á ráðherrafundimim, sem
haldinn var í janúar, fengum
við, Norðmenn og Íslendingar,
,því áorkað að sldpuð va» sér-
stök nefnd til þess að f jalla um
skipulag fiskverzlunarinnar
innan fríverzlunarsvæðisins.
Sú nefnd hefur haldio einn
fund. Síðan í janúar hafa tveir
ráðherranefndarfundir verið
haldnir, en á hvorugum hafa
hin sérstöku vandamál í sam-
bandi við viðskiptin mcð sjáv-
arafurðir komið á dagskrá. A
þessum fundi var málið hins
vegar tekið á dagskrána, og er
það í fyrsta skipti ssm skipu-
lag viðskiptanna með sjávar-
afurðir innan fríverzlunar-
svæðisins er rætt sérstaklega
í ráðherranefndinni, óbáð
reglunum um viðskiptin með
landbúnaðarvörur.
Dr. Jóhannes Nordal, sem set
ið hefur alla þessa fund: fram
til þessa, fór utan á laugardag-
inn var og mun sitja þennan
fund fyrir mína hönd, þar eð
ég hef ekki getað komið því við
að fara á fundinn. En ég tel það
mjög mikilvægt að því hafi
fengizt framgengt að reglurnar
um viðskiptin með sjávaraf-
urðir skuli mú ræddar alveg ó-
háð reglunum um viöskiptin
með íandbúnaðarafurðir, —
því að þá ætti vonandi að
mega búast við, að þegar sé
viöurkennt, að scir.u reglur
skuli ekki gilda um þessar vöru
tegundir. En eins cg margoft
hsfur verið tskið fram af ís-
lands hálfu., kemur ekki til
greina, að íslendingar gerist að-
ilar að tfríverzlunarsvæðinu,
nenia því aðeíns að viðskipti
með sjávarafurðir veröi þar
sem frjálsust.
Skemméarverk, sSys
og þjófnaður m
1 GÆRADG vildi það slys til
að fimm ára gömul telja hljóp á
fólksbifreið og féll í göt ma„
Meiddist hún eitthvað á iæri,
Telpan heitir Áslaug Þorn-áfe-
dóttir, til heimilis að Greíiáfe-
•götu 43.
Undantfarið hatfa verið unnini
skemmdarverk á husi Nýjts
blikksmiðjunnar, Ilöfðatimi (>.
Hefur verið stolið þar blýi af
gluggum. Alls hefur einhverju
verið stolið af 24 gluggurn. þar
af öllu af 9 gluggum.
SKELLINÖÐRU STOLID.
I gærmorgun kl. 8—9 vai'
skellinöðru stolið frá Háagerði
22. Skellinaðran er grá aö lit,
af gerðinni NSU, númer R-555.
Þeir, sem kynnu að hat'a orð-
ið hennar varir eftir fyrrgsind-
an tíma, eru beðnir að láta rann;
sóknarlögregluna vita. i
Framhald af 12. siðu.
myndu geta gripið til þsss aá'
tengja sprengjurnar og varpat
þeim niður. Ekki gat Jónas þesa
hvernig á þvf stæði að Rássat"
tækju slíka áhættu á sig í sam-
bandi við lóftflutninga á slík->
um spi'engjum. Jónas sagðisfc
vera dauðhræddur við vatnis-
sprengjur og að það breytti untt
engu um það ‘þótt 670.OCO sauS-
kindur á íslandi væru ekkérfe
hræddar við vetnissnrangjur.
Sveinn Sfcorri Hösku’.össonl
flutti langa ræðu og iagði út afi
orðunum, „Hverju skiptir bað“#
sem ihann enduxtók nálega
tuttugu sinnurn.
Sfeáldin voru bæSi stuttor®
og hógvær og eiigr-tr hræðsíu:
gætti hjá íundarmönnmn viði
þeirra atómvopn.
Fundinn sóttu ura nálægfe
500 manns, en hurdraS ssett
voru auð.
I fundarlok var sarr.þykkt a8
krefjast brotfarar hersins og að
lýst væri yíir ævaraudi hluU
leysi íslands, ]
ova
Framhald af 12. síðu.
er nærri standa utanríkisráðu-
neytinu, að slik yftelýsing værE
lítils virði, nema því aðein.s a®
veitt væru skilyrði tú að, hafa!
eftirlit með, að tilraur.unum sii
raunverulega hætt. Jápardr eria
ánægðir. );
VlK
Jónas var að leiía að ein-
hverju í skápnum. „Hvað ert
þú að gera?“ spurði Filippus.
„Ég er að leita að sundfötun-
um mínum,“ sagði Jónas.
„Ilvað?“ spurði Fillippus hlægj
andi, „ekki þarft þú að fara til
baðstrandarinnar.“ Jónas roðn-
aði. „Ha, eh . . . ég er víst eitt-
hvað annars hugar af öllum
þessum látum,“ sagði hann.
„Nei, auðvitað þarf ég ekki að
fara til strand-arinnar. Ég og þú
getum verið heima, er það
ekki?“ En Filippusi hafði dott-
ið nokkuð í hug. „Nei, við skul-
um fara til strandarinnar, Jón-
’as
kemur
sagði hann, „þegar allti
til alls, erum við um-
ferðasalar, er það ekki, og þes3
vegna þurfum við að hugsa um(
viðskiptin.“ _i