Forvitin rauð - 01.10.1980, Side 2

Forvitin rauð - 01.10.1980, Side 2
ÚTGEFANDI: RAUÐSOKKAHRE YFINGIN, SKOLA VÖRÐUSTfG 12, 101 REYKJAVIK, O 28798 MIDSTÖÐ RAUÐSOKKAHREYFINGARINNAR Berglind Gunnarsdóttir. Dagný Kristjánsdóttir. Guðlaug Teitsdóttir. Ingibjörg Hafstað. Kristín Ástgeirsdóttir. María Guðmundsdóttir. Oddný Gunnarsdóttir. Valgerður Eiríksdóttir s. 28079 s. 83542 s. 29647 27838 19287 I689I 15604 28607 J?ETR SEM imuir RT.flDTD ; Berglind Gunnarsdóttir Dagný Kristjánsdóttir Elín Vigdís Ólafsdóttir Erna Indriðadóttir Guðlaug Teitsdóttir Ingibjörg Ingadóttir Kristín Ástgeirsdóttir □ KS □ □ KS □ □ n □ n n □ □ □ □ □ □ □ KS KS KS KS KS KS KS K3 &nnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnnn& EFNISYFIRLIT: HJONASKILNAÐIR OG BÖRN....Bls. : 3 FEMÖ....................... * 4 "SKRÖLTKLÖIN............. . - 5 KONUR OG VfMUGJAFAR - GREINAR OG VIÐTÖL........ - 6-13 MILLJÖN PRÖSENT MENN....... - 14 UR KVENNASÖGUSAFNINU....... - 15 EINSTÆÐUR FAÐIR IHOLLYWOOD - 16 Fréttir af starfinu Eins og vant er hef- ur starfið í hreyfing- unni legið mikið til niðri^í sumar, óróleik- inn býr um sig í blóð- inu þe§ar sólin skín án aflats eins og hún hefur gert að undan- förnu, tryllir menn og villir frá ábyrgð og önnum^og farfuglarnir fara á kreik.....út á' ystu sker og útnes eða til f jarlsegari landa. 1 júni kom þó út 2. tbl. Forvitinnar rauðr ar og fyrst í næsta mánuði stóð Rauðsokka- hreyfingin fyrir óvenju legri uppákomu í mið- bænum sem vakti tals- verða athygli svo ekki sé meira sa^t. Haldið var uppboð á konum niðri í Bernhöftstorfu og sóttu það fjölmargir bæjarbúar og hentu margir gaman að en sum- ir sáust^þó ganga burt harla snúðugir. Þótti það benda til þess að tilganginum með leikn- um hefði.verið náð. En þrátt fyrir þá skemmtan sem menn höfðu af þessu lá fúlasta al- vara að baki, á ýktan hátt vildum við mótmæla þeirri sölumennsku á kvenfólki sem nú er tíðkuð hvað grimmileg- ast - fegurðarsýningar og auglýsingar sýna það hvað skýrast. En senn haustar að og farfuglarnir hverfa aftur til síns heima. - Og nú sjást fyrstu merki vaknandi starfs með útgáfu 3- tbl. For- vitinnar rauðrar sem jafnframt verður boð- beri, vonandi* um fjör- ugt og gróskumikið vetrarstarf. Eitt af þeim verk- efnum sem fyrir Rauð- sokkahreyfingunni ligg- ur á næstunni er að efna til kynningarfunda um hreyfinguna. Fundir þessir eru hugsaðir fyr ir nýliða og alla þá sem áhuga hafa á hreyf- ingunni og starfi henn- ar. Sá fyrsti verður að líkindum haldinn um miðjan september og verða þeir allir aug- lýstir. Hvetjum við konur eindreglð að mæta og láta engin bönd halda aftur af sér. ^Grunnhópar munu að sjálfsögðu starfa í vet- ur. Flestum þótti reynslan af þeim góð í fyrra og þeir eru nauð- synlegur þáttur 1 ný- liðastarfi hreyfingar- innar. Jeir eru skref í þá átt að konur skilji kúgun sína - hvers eðlis hún er og hvernig henni er beint gegn þeim og umfram allt að konur skilji að reynsla þeirra er sam- eiginleg og ekki ein- staklingsbundin. Ef £Ú sem^þetta lest hefur áhuga á að komast í grunnhóp skaltu hafa samband við Rsh. í Sokkholti á milli 5 og Í7, í síma 28798 og ræða málið við Elínu Vigdísi ólafsdóttur, starfsmann hreyfingar- innar. í september stendur svo til að fá skemmti- lega heimsókn 'frá Bret- landi sem Rauðsokka- hreyfingin og Alþýðu- leikhúsið standa að. Þar eru á ferðinni þre- menningarnir Clapper- claws (Skröltklærnar) sem ætla að, túlka fyrir okkur mannkynssöguna í dálítið öðru ljósi en tíðkast hefur og ku vera þrælskemmtilegar. Segir nánar frá þeim í blaðinu. Fleira er á döfinni o§ m.a. að Rauðsokkar lati sér ekki nsqgja að kalla konur á sinn fund heldur arki sjálfir út á meðal kvenna, á vinnu- staði, í stéttarfélögj, skóla o.s.frv. 1 þvi sambandi hvetjum við konur á þessum stöðum eindregið til að taka sig saman og'hafa sam- band við okkur, við er- úm tilbúnar að ræða málin. Blaðhópur

x

Forvitin rauð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.