Forvitin rauð - 01.10.1980, Qupperneq 12

Forvitin rauð - 01.10.1980, Qupperneq 12
12 gleymist jafnan í sökn- uðinum yfir horfinni hamingju að þessi sam- félög eru afar íhalds- söm og fastmótuð og hafa flest sitt kúg- unarmunstur. Það er hins vegar lærdómsríkt og lýsandi fyrir þær kenningar sem hér verða raktar að frum- stæð samfélög eru afar viðkvæm fyrir öllum breytingum og þarf lítið út af að bera til að upp komi stress og vandræði. Það segir sina sögu að þegar vestræn menning rudd- ist inn í líf þessa fólks, fylgdi mikil br'ennivínsdrykkja í kjölfarið (sbr.^Græn- land) - röskun á jafn- vægi kallaði á meðul til að losna undan álagi sem var fólkinu oft óskiljanlegt. Her hverfum við aftur til sögunnar í fylgd með gamla Marx í leit að skýringum á ofneyslunni og lifs- flóttanum. Frá aldaöðli hefur hvert samfélag leitað að ákveðnu jafnvægi. FÓlk lifði sínu dag- lega lífi þar sem hver og einn hafði sínu hlutverki að ^egna. Menn^þekktu nattúruna og nýttu sér hana eftir þörfum, vitandi að væri um of á hana gengið fylgdi uppskeru- brestur og hungur í kjölfarið. Menn unnu, yfirstéttirnar hirtu arðinn, en tilgangur vinnunnar var að hafa í sig o§ á. Karlar og konur sau árangur vinnu sinnar í matvælum,klæð- um og verkfærum. Þetta var auðvitað ekkert sældarlíf. Það komu tímar hungurs og upp- reisna, sjúkdóma og plága, en breytingar voru hægfara og hver og einn þekkti sitt um- hverfi. Sálfræðingar segja að þessar aðstæður hafi mótað sálarlíf og við- brögð manna, enda ástand sem varaði ár- þúsundir. Forfeður okk- ar ólust upp við jafn- vægi og öry^gi (sem raskaðist þo stundum), ástand sem hefur gjör- breyst á síðustu 6-7OO árum. Iðnbylting og vaxandi tæknihyggja Þegar kapítalisminn fór að þróast komu ný öfl til s’ögunnar, það var ekki lengur jafn- vægi sem gilti heldur stöðug framleiðslu- auknin^, ^róði og vald yfir natturunni sem fékkst með stöðugum tækniný j ungurri. Gjör- breyting varð á lífi fólks, vélar tóku við hlutverki handaflsins og í stað þess að sinna sinum frumþörfum með líkamlegri vinnu og sjá árangurinn í eigin upp- skeru varð fólk að selja^vinnuaf1 sitt, það réð ekki lengur yfir framleiðslutækj- unum, hvað þá því sem framleitt var. Vinnan missti að mestu gildi sitt o§ brjálæðisleg gróðasokn^auðvaldsins, illur aðbúnaður og þræl- dómur gerði líf verka- fólksins að hreinu helvíti. Afleiðingin varð sú að fólk, einkurr karlmenn drekktu sorg- um sínum í brennivíni, beittu konur sinar og börn^ofbeldi, en sem oft áður héldu börnin konunum við efnið þrátt fyrir miklar raunir. Iðnvæðingin kallaði á mikil félagsleg vanda- mál, annars eðlis en þau sem einkenndu bændasamfélagið, vanda- mál sem haf a. haldið áfram að þróast fram á þennan dag. Verkalýðs- barátta og bætt kjör hafa alls ekki megnað að leysa vandamálin, einfaldlega vegna þess að orsakir þeirra liggja í samfélagsgerð- inni sem er langt komin með að eyðileggja allt mannlíf. Mann- fólkið hér í Vestur- heimi er jafn f jarlaegt vinnunni sem áður,hún verður leiðinlegri og leiðinlegri eftir því sem sérhæfingin eykst. Þar ofan á bætast vandamál neyslusamfél- agsins og kvennakúgun þess: innræting auð- valdsins sem segir þér að þú sért ekki nógu góð^eins og þú ert, þú átt að kaupa þér hamingju - hún fæst bara ekki úti í búð. Þannig mætti lengi telja og ekki þarf að taka það fram að mynd- in er^mjög svo einföld- ■■ uð. Sálfræðingar sem hafa sagt ríkjandi aðferðum stríð á hend-. ur (hér vitna ég í hóp danskra sálfræð- inga og lækna) telja að eina færa leiðin sé að koma aftur á gafnvægi manns og nátt- úru þar sem flestum líður vel og þar sem ekki ríkir það andlega og líkamlega álag sem einkennir okkar menn- ingu, samfélag þar sem vinnan hefur tilgang. Það þarf vart að taka það fram að til að koma á slíku jafnvæ^i þarf hvorki meira ne minna en eitt stykki byltingu og meira en það. Lítum okkur nær Þó að full þörf sé á að gera sér grein fyrir frumorsökum vandans þá þýðir nátt- úrlega ekki að láta deigan síga og kross- leggja' fætur fram að byltingu. Ofneysla áfengis og lyfja er slikt vandamál að allt verður að gera ,til að leita lausna þott skammvinnar plásturs- aðgerðir séu. Það^þarf að^legjgja aukna áherslu á felags- lega aðstoð, ráðgjöf og fjárstuðning. Og kvennahreyfingin getur líka verið lausn.VÍða erlendis eru gerðar tilraunir með alls konar "terapíu" til að kenna konum að þekkja vandann, slaka á og þjálfa líkamann þvi að andlegt álag birtist ekki síst í herptum vöðvum, taugagigt og allskyns komplexum sem verulega má bæta úr. SÍðast en ekki síst hefur kvennahreyfingin yflr að ráða þeirri systurlegu samstöðu sem se^ir þér að þín vandamal séu ekkert einsdæmi og með því að koma í grunnhóp og opna flóðgáttir sálar- kvalanna og leita ráða hjá öðrum konum má spara mörg pilluglös- in. Við sjáum það svart á hvítu að konur fara öllu verr út úr vel- ferðarbaslinu, kanpski vegna þess tvö- og þre- falda vinnuálags sem á þeim hvílir, vanmátt- arkenndarinnar sem löngum hefur fylgt kvenkyninu og gamla kúgunarmynstrinu sem kemur fram í þjónustu við mann, heimili og börn, sem mörgum finnst þær reyndar aldrei sinna sem skyldi. Það "koxa" margar konur á. kerfinu sem von- legt er og fœr þurfa aðstoð, ekki fleiri pilluglös heldur skiln- ingj og samstöðu. Lífs- flotti kvenna og karla undan hörðum veruleika er málefni sem okkur kemur við. Kvenna- hreyfingin ætti að vera þessum konum til hjálp- ar ef rétt væri að staðið. ALKO HfQL *» Vl^ ÞESS g6 XnveiP ICOKUR EIÍ.U L'eTTAfcl EM KARLAI^ C&- RAFA fc\/i MTKÍNíA VATNÍ 'l LÍ KAMANUlW EN* ÞEIV^ JANA HA&N 'AFE^6Ib HEPU^- ÞVÍ MgIlA.X 'ahAiF V 'l m'ofi VXKKAR. ÚT HXe.ÆBAKE«F-i© evkup- HÆTTuHA Á hoaiR-ta - ÆÖA50UKDÓMUM. m MEJRA M AOrM 0 [fM * LITIÐ KEMbT ÚT t BLO-Ðte GjE&hum Ve&öx Haóams og- íim'apa RMAhfA ORVaR. MATAR.LVST ER.TIR. VElINLA 06 MA6 A OP, M A6A“ e'oLoup., e'oLfcuR.'x eft.xsKifi.Tui, e«.TlR. íu'i iMHÚÖXlft- MEIR.A M AGrN 0 1 s Wm MJKffi) MA61V O^T UTFFUNl 6ft.VTUift. NI6UR. Ab MEMu- TAUt EIWA lilMSU AF WHtSlty 'A KLST. FrTULIFUR, SKER.T LIFRARSTAR.F- SEMIj SK0P.PU LIFU P. 0 1: •? MIKre MA6AÍ J OF-T ííDÚKL. VERfcUR. hXbUIÖ-IAFEM6X, FftÁ- HVAR.PSEI MKEMNJX OETA KOIMID FftAiM. PAU glft-U : KftAMpAlft, ,,DELtftU>t Tft-ElMEMS11, VAvftAMLEO ft'íftWUM 'A HE'LA6Eft.KI O i 'j i 1 Cfý"?) 1 5<AMMTAfi. HAMLA ÖniDuM , , TMlKrNKA Stlft.EFNX X ÖLOfelNU R.TUIÍ - lAHftrF: ALKOHÓLS 'a FÓSTUK. - EiN ÚNSA AF HftEiMU AlKoHÓlT X OACr 6ETUC. HAMLA& VEYTr F'otTUR.S r 0& BReVTT |or.ÓUN V°E5S oo l'if- FÆRAPfLA.öli-e&UIM WAoSkA AHRIFIN AF #Roamdi" U'TFJUH 5VOR,UNIt«í VI€) „R.'ÖANOl" LVCOUM E ft- HIíiMUHANbl E.FTIR >VÍ HVE lEMGJ ÞAJ ER.U TEK-INÍ < d I H Qf 0 H 2 0 J 3 I 2 ~ H h I z < •n < v rr h o Z LITLIR. SIC.AMHTAR 5T0RIR SKANMTA* ST0R.1R ^KAMMTaK. FIMNUR. FYRrR. SLOK.UM/VELCÍeAKt/ LOSNAR UM homlur AUtOK HArrA A PoSTUR.Sk.A-E)A Auk-TMM SLDÓL6IIU, SAMHÆFIN& Yoí>vA V £R.þU(L M1NNI MOOULE&A UPFLIFIR SDUK-L. SVPGU, FIhmst M A-iurxi EIMAN6AAÍ>UIL ABRAft. SVARANIfi. : SVEfNT R.UFlANtft./ RE T I K. Ó 5>T þftAFAMLl RíS DD, FIR.R.I N6UR ( bUH6LYMDI TRUCLANIR 'a TILFIMNIMfeA LIFI, VI TSMUNALI FI } SK.VKJ0UM l°0 L — 'AVArsTAISjIMDINCs- ICAWNf AB KOMA UPP 'AFR.AMHALDANDI NfOTK-U IsJ &ETUR. LElTT TIL FftXHVAAFSElNA. , 5<ð'ALFTAtCASTA, Kv'l©A ( MAOAKA.AM PA t svitak'ofa, M E LTlNOAIfi-T R.U PL A NÍA ÞOL 6A6NVAR.T 0-fcR.UM VIMU' &30FUM OCr SOÚKL. GETUft. OR-©ie HX6uft.,rftbANOa* lYfoum ALK.OHIS tl GrETA VERI€i ©ANVÆNIi^, Atho Hér er talað ura "róandi" lyf í mjög víðum skilningi þar sem hér eru flokkuð saman skv. Kanadamönnum eftirfarandi lyfjaflokkar: ilers!Uanti-dep?esstSts!UstimuUntsÍand anOTectics.mÍn°r tran(Ju11-

x

Forvitin rauð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.