Forvitin rauð - 01.12.1980, Page 3
3
Gróska í grunnhópum
Nýir grunnhópar spretta
upp þessa dagana. Eftir
kynningafundina i óktó-
ber voru stofnaðir 9
nýjir grunnhópar og eru
þeir flestir kcrnnir af
stað nú. Einn af nýju
hópunum er blandaður
þ.e. bæði karlar og
konur og er það sá eini
innan hreyfingarinnar.
Það verður spennandi að
fylgjast með bessum nýju
hóourn og sjá hvað úr
þeim verður.
Fra pvi i fyrra eru 5
hópar starfandi, en 2
leystust upp. Þeir hafa
flestir tekið fyrir
ákveðin verkefni, bóka-
lestur, þýðingu á baek-
lingum og undirbúning
fyrir leshring o.s.frv.
og blarria þar inn i
persónulegri reynslu.
Algengt er að þeir hitt-
ist sjaldnar en i fyrra
eða hálfsmánaðarlega.
Til þess að grunnhóp-
arnir einangrist ekki
og týnist eru haldnir
tenglafundir einu sinni
i mánuði. Hver starfs-
hópur og grunnhópur
hefur tengil sem mætir
á þessa fundi og er æski-
legt aó meólimir hóp-
anna skiptist á að vera
tenglar til þess aó
allir fái þá reynslu. A
þessum tenglafundum sem
miðstöð boðar og skipu-
leggur, gefur hver teng-
ill yfirlit yfir hvað
er að gerast i hans hóp.
Siðan eru þau mál san
efst eru á baugi rædd
og verkefnum svo skipt
á milli hópanna. Tenal-
arnir eru siðan ábyrgir
fyrir að kana þvi á
framfæri vió sinn hóp
sem kan fram á furriinum.
Grunnhóparnir eru lika
virkar starfseiningar
innan hreyfingarinnar
þar sem þeir skiptast a
aó sjá um og skipuleggja
laugardagskaffi, hver
hópur hefur eina ákveðna
viku og eru þeir þá jafn-
framt ábyrgir fyrir
hreingerningum i Sokk-
holti þá vikuna.
1 stuttu máli sagt eiga
tengalafurriirnir að þjónc
þvi markmiói aó sjá um
að upplýsingastreymið
sé greitt innan hreyf-
ingarinnar og aö skipu-
leggja og dreifa verk-
efnum á milli félaga.
Við erum auðvitað allar
þrælánægðar með þennan
áhuga á kvennabaráttunni
og aðsókn i Raúðsokka-
hreyfinguna og vonum að
með þessari fjölgun kani
aukinn kraftur í starf-
seriána oa nýjar hugryndir
um baráttuleiðir.
Mikið hefur verið rætt
um aó aldursdreifingin
mætti vera jafnari
innan hreyfingarinnar,
'þvi ein af nauðsynlegum
forsendum baráttunnar er
að yngri konur læri af
þeim eldri og öfugt.
Sem sterriur er stærsti
hópurinn innan hreyf-
ingarinnar á milli
tvitugs og þritugs. Er
ekki grundvöllur fyrir
þvi að þær konur son
kctra"\ar eru yfir þann
aldm taki sig sanan
og stofni ^runnhóp til
að ræöa sína reynslu og
málefni?
Hér meó kanum við þeirri
nugnynd á framfæ:i ^
vonarrii taka sem flestir
urriir hana. En annars
geta allir sem áhuga haf;
á að kanast £ grunnhóp
hringt eóa kcmið ’ Sokk-
holt (Skólavö.v ði i - . íg 12,
simi: 28798) og látið
skrá sig þar.
rt.
Pæld’íðí
Un þessar mundir er
ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ með
sýningar á leikritinu
"PÆTiD 'lÐÍ" í skðlum og
stundum á Hðtel Borg.
Leikritið er þýtt úr
þýsku og fjallar um ung-
linga og hvemig þau
uppgötva ástina og kyn-
hvötina. Við fáum aö
fylgjast með strák og
stelpu £ grunnskðla, frá
fyrstu kynnum og þar til
þau sofa saman í fyrsta
sinn. Það er ýmislegt
sem tefur nána kynningu
þeirra í fyrstunni, ýmis
atvik sem við þekkjum
svo ósköp vel sjálf__
Leikritið er í formi
frásagnar með leikmin
köflum, vió höfum sögu-
mann (-menn) og fáum
ýmsar útskýringar á
viðeigandi stöðum. Einn
þátturinn er fræðsla tan
getnaðarvamir, sá þátt-
ur er eins og kennslu-
stund þar sem kennarinn
stendur neð prik uppi
við töflu og útskýrir,
en það skemmir sosum
ekkert fyrir.
óhætt er að næla með
þessu leikriti, jafnt
fyrir unga sem aldna og
alla þar á milli.
Þótt leikritið f jalli um
unglinga og ymis vanda-
irál þeirra í samskiptum
við hitt kynið, þá hefur
eldra fólk ekki síður
haft ánægju af að horfa
á það.
Serrsé: Missið endilega
ekki af þessari ágastu
sýningu Alþýðuleikhúss-
ins 7 7 T
Hér á eftir fer viðtal sem
Forvitin rauó átti vió
Sigríói Fanney, eina af
stofnendum umræðuhóps um
jafnrétti i Háskóla íslands
rauó: Hvemig
stóð á því aðlópurinn
var stoxnaður?
- Þetta byrjaði sem rabb
manna á meðal um að ýmsu
væri ábótavant meó jafn-
réttið hér í skólanum.
Síðan tókum við okkur
saman nokkrar stelpur og
fiárum að hittast reglu-
lega og ræða málin. Það
var af ýmsum ástæðum
sem við fórum að pæla I
þessu af alvöru, nokkrar
höfðu komist £ kynni við
kvennabóknenntir, sumar
voru óánægðar með karla-
veldió i stúdentapólitik-
inni og aðrar höfðu
lengi verið að hugsa um
að taka virkan þátt £
jafnréttisbaráttunni en
aldrei látið verða af
þv£ fyrr en nú. En allar
vorum við samnála um að
eitthvað þyrfti að gera
£ nólunum héma innan
skólans. Þetta var £
vor og við byrjuðum á
þvi að ræða v£tt og
breitt hvemig hægt
væri að koma af stað ein-
hverju starfi og virkja
sem flesta. Sfóan kýldum
við á það að hafa opirm
fund og þar mættu tæp-
lega 30 manns, þar af 3
strákar.
Fbrvitin rauó: Hópurinn
er þá opirm karlmcnnum?
- Já, það hafa reyndar
verið ansi miklar umræð-
ur um það'hvort það ætti
að vera eða ekki, og
sýndist sitt hverjum. En
sbefnan er sú að hafa
Jafnrétti í
hann áfram opinn fyrir
bæói kynin. Annars hafa
þeir ekki sýnt þessu
mikinn áhuga og aðeins
einn er starfandi sem
stendur, en vonandi er
aó þeir fari aö taka við
sér.
Forvitin rauð: Hvemig
starfið þið?
- Við vorum ákveðnar frá
byrjim að við vildum ekki
hafa neina fbrmlega.
stjóm - að einhverjir
réðu msiru eða væru
ábyrgari en aórir. Við
hittumst mánaðarlega og
ræóum starfið og nýjar
hugnyndir, en inn á milli
störfum við £ nokkurs
konar grunnhópum sem
hittast yfirleitt viku-
lega. Þetta er allt á
byrj unarstigi og hópam-
ir eru að feta sig áfram
með hvemig þeir eigi aö
starfa.
Borvitin rauð: Hvert er
markmiðið með starfinu?
- Fyrst og fremst að
gera okkur meðvitaóar um
stöðu okkar innan háskól-
ans. Er þessi menntun
okkar lykill að jafnrétt-
i? Og þá að hve mLklu
leyti? Hver er aðstaða
okkar þegar vió komum
út úr skólakerfinu?
Hvemig getum við nýtt
okkur þessa menntun £
þágu jafhréttisbaráttunn-
ar? Höfum við jafna
möguleika og karlmenn á
námi og eftir nám?
Skipting I karlafög og
kvennafög, hvað ræður
háskólanum?
henni? Þessum spuming-
um og mörqum fleiri erum
Við að veíta fyrir okkur
og viljum koma af staö
almennri umræðu um.
Einnig viljum við l£ka
reyna að nýta okkur
námið meðan á þv£ stend-
ur, t.d. £ sanbandi við
þýðingar á erlendum
bókum um jafnréttismál
og annað slikt.
I stuttu máli sagt vilj-
um vLð koma af stað
almennri umræðu um jafn-
réttismál og hafa áhrif
til breytinga £ jafnrétt-
isátt innan háskólans.
Fbrvitin rauð: Er þessi
hópur andsvar við Rauð-
sokkahreyfingunni, og
þá um leið klofningur
jafiiréttissinna?
- Nei, þvert á nóti.
Við vLljum gjaman hafa
gott samstarf við Rauð-
sokkahreyfinguna og það
eru reyndar nokkrar £
hópnum sem jafnframt eru
félagar þar. Og ég býst
vL*ð að margar okkar komi
til neð að ganga £ hana
að náiri ldknu.
Borvitin rauð: Margir
tala um einangrun nennta-
manná. Er ekki hætta á
að með þéssum hóp ein-
angrist jafnréttisumræð-
an lika?
- Háskólinn er okkar
vinnustaður og ef við
ætlum okkur að breyta
einhverju innan hans
þá verður starfið l£ka
að fara fram þar.
R.T.
Konurnar eina hindrunin í jafnréttisbaráttunni!!
Fjölskyldan i frjálsu
samfélagi heitir nýút-
komin bók Hvatar, félags
Sjálfstæðiskvenna. I
bókina skrifa 24 sjálf-
stæðisnenn og reifa hug-
myndir sinar um kjama-
fjölskylduna. Eins og
við er að búast kennir
ýmissa grasa £ greinum
eftir svo marga höfunda
og gætir þó nokkurs mis-
raanis £ skoðunum þeirra.
Enda ber ekki, að þv£ er
segir £ inngangi bókar-
innar, að l£ta á hana
sem stefnuyfirlýsingu
Sjálfstæóisfldkksins £
þessum málum, heldur
sem skoðanir þeirra 24
einstaklinga sem hana
rita.
Það er út af fyrir
sig athyglisvert að
S j ál fs tæðis f lokk’urinn
skuli af öllum flckkum
gefa út slika bók.
Fjölskyldustefna flokks-
ins hefur löngum eink-
ennst af þeirri heilögu
þrenningu Kirche -
Kinder - Kúche og að
sjálfsögðu væri það
KONUM sem bæri að lifa
sankvaant þrenningunni
þeirri.
Nú er greinilega að
rofa til. Og er bókin
£ rauninni staðfesting
á þvi að sjálfstæðismönn
um er ekki lengu stætt
á að lita á fjölskylduna
sem einkamál hvers og
eins. Þeir neyðast til
pess að horfast £ augu
við að sú stefna sem
þeir hafa löngum fylgt,
stefnir fjölskyldunni
£ voða. Og vissulega
væri það voöi fyrir
ihaldið ef f jölskyldan
sem neyslueining legðist
af. Mirmi neysla i sam-
félaginu gæti hæglega
kynt undir kreppu auð-
valdsins sem verður
áþreifanlegri £ nágranna-
löndum dkkar með hverjum
deginum sem liður.
Vonandi er bók þeirra
Hvatarkvenna, sem gengur
út á það að okkur beri
að vemda og styrkja
kjamafjölskylduna, ekki
liður £ þeirri kreppu-
vLðleitni auðvaldsins
að kalla konumar heim,
þegar harðnar á dalnum
£ atvLnnulifinu. Enda
itreka þær að það sé
ekki það sem þær séu að
saácjast eftir. Heldur
jöfii foreldraábyrgð,
jöfn þátttaka kynjanna £
atvinnulifi og pölitik.
En hvemig sliku verður
við komið virðast höfund-
ar bókarinnar ekki vera
á eitt sáttir um.
Um slikan jöfnuð er
tómt mál að tala, á
meðan vLnnuþrælkunin er
jafn mikil hérlendis og
raun ber vitni. Á
meðan atvinnulif eða
pólitik krefjast manna
óskiptra, ef þeir á
annað borð taka þar
einhvem þátt. Þvi hver
á þá að sinna fjölskyldu
og bömum? Jú, sá sem
lægri launin hefur -
sem sé kcnan. Fjölskyld-
upólitík sem vill r£sa
undir nafni, hlýtur að
krefjast lifvænlegra
launa, fyrir 40 stunda
vLnnuviku, án tillits
til, hvar i launaflokki
menn eru settir. Þá
fyrst verður jafnrétt-
inu náð. Sá sem ekki
getur séð fyrir sér
sjálfur getur ekki verió
sjálfstæður einstakling-
ur eða valið hvemig
hann vill verja lffinu.
Og vart þarf að taka
fram að samfelldur skóla
dagur ætti að vera sjálf
sögð réttindi allra
bama.
Þessa bók ættu allir
að lesa sem áhuga hafa
á málefiiu f jölskyldunnar
hún kemur inn á fjölda
mála, sem þarft er að
ræóa, jafnvel þó lausn-
imar sé ekki allar £
anda Rauðsokkahreyfing-
arinnar, enda kemur það
fram £ grein Ingu Jónu
Þóróardóttur að hún er
aldeilis ekki á þv£ að
hreyfingin sé á réttri
leið . Að kvennabarátta
sé stéttabarátta. öekkf
Að hennar mati er aðeins
ein hindrun £ baráttunni
fyrir jafnrétti kynjanna
- konumar sjálfar777
E.I.