Forvitin rauð - 01.12.1980, Side 6

Forvitin rauð - 01.12.1980, Side 6
6 Konur í atvinnulífinu Konur í atvinnulífinu Konur í atvinnulífinu Konur í atvinnulífinu Konur í Konur í atvinnulífmu Konur í atvinnulífinu Konur í atvinnulífinu Konur í atvinnulífinu Konur í Lsngi vel hanaöist íhaM- iö við aö lofsyngja rullu húsnóðurinnar og MÚÐUR- ASTINA göfugu, og hampaði óspart þeim kchum san gert höfðu húsnóðurstarfið að lifsstarfi sinu. Búið manni og börnum fagurt og hlýlegt heimili eins og segir i minningargreinianum. En til eru þær konur san ekki geta verið húsmæður þótt þær fegnar viMu og til eru aórar konur sem ekkert kæra sig um að vera húsmæður þó þær ættu möguleika á þvi. Þegar Rauðsokkahreyfingin kcm til skjalanna upp úr 1970 þótti mörgun húsmæðr-* um að sér vegið. Þaó var farið aó heimta af þeim að þær létu sig aðra hluti varóa en þá sem gerðust innan fjögurra veggja heim- iiisins. Og ekki nóg meó það. Rauðsokkahreyfingin vildi, aó þvi er fólk sagói reka allar konur út á vinnumarkaðinn. Starfs- heitið húsmóðir fékk "bara" fyrir framan. Má vera að Rauðsokkahreyf- ingin hafi lagt of mikla áherslu á kynferðislega kúgun kanunnar fyrstu árin. En þar kcm að félagar tóku að átta sig á þvi að kvenn- abaráttan yrði ekki slitin úr tengslum við aðra þjóó- félagsbaráttu og þá fyrst og fremst verkalýðsbarátt- una. Aö svo kcmnu máli gengu ihaMskonur úr hreyf- ingunni, óánægðar meó þró- un mála og það að geta ekki haMið áfram að velta sér upp úr þvi af hverju konur (þær sjálfar??) sætu ekki vió sama borð og karbr menn hvað varðaði stöóu- hækkanir, setu á þingi, o.s.frv. Langar þig til að vinna úti ? Nú munu samkvæmt upplýs- ingun Jafnréttisráös um 70% giftra kvenna á Islandi vinna utan heimilis. En úti á atvinnunarkaóinun er að auki að finna einstæð- ar mæóur og einhleypar konur. Sjálfsagt vinnur stór hluti þessafa kvenna ekki utan heimilis af ein- skaarum áhuga fyrir vinnunn- i. Eða ætli kcnur sem vinna i verkaniðjum fyrir skitakaupi langi einhver reiðinnar býsn til þess að vinna úti ? Þær eru bara ekkert spurðar að þvi. Konur giftar láglaunanönn- un veröa að leggja sitt af mörkum til framfærslunn- ar, einhleypar konur veróa aó vinna fyrir sér og ein- stæóar mæður þurfa að sjá fyrir f jölskyMun sinum - og sinna heimilisstörfunum einar þar fyrir utan. Það er mikið álag á eina mann- eskju aó ekki sé talað un ef hún er á Iðju-taxta cg þénar 80 þúsund krónur á viku, eins og einstæða móðirin sam Forvitin rauó ræðir vió í þessu blaði. "Kl. 21:00 - 21:30 get ég fyrst slappað af fyrir framan sjónvarpið, en það kemur oft fyrir að ég sofna i sófanun", segir hún i viótalinu, þá er vinnudagur hennar búinn að standa frá þvi kortér fyrir sjö un morguninn. Og heirna bíða börnin þátt i atvinnulifinu. Það hafa verkakonur gert frá upphafi iðnvæðingar. En það sem einkun hefur breyst á undanförnum árum er aó kcnur úr mióstéttun eru nú famar aó saakja út á atvinnumarkaðinn. Mennt- un kvenna hefur aukist og < einar tekjur hrökkva orðið skammt til að framfleyta einni fjölskyMu. Einkun á þaó við un fólk san stendur i ibúóakaupum eóa byggingum. Húsbyggingum á islandi hefur verið likt vió herskyMu annarra þjc>ð- a, og þaó sam er einkar bagalegt vió þessa her- skyMu manna hér, er aó hún kanur á þeim tima þeg- ar fólk á litil böm og er að reyna aó fóta sig i atvinnulifinu. Þaó gefur auga leið i þjóð- félagi þar sem tvennar tekjur þarf til framfærslu einnar fjölskyldu að þeir san einir sjá fjölskyldum sinum farborða eiga ekki sjö dagana sæla. Þeir hafa minni möguleika á aó eignast húsnæói en aórir og eru þvi á sifelMum hrakhólum. Eurfa ár eftir ár aó rifa bömin sin upp meó rótym og- planta þeim niður i nýju umhverfi til óákveðins tima. ekki fjölgað að sama skapi og útivinna kvenna hefur færst i vaxt. í þeim efnum verður þvi hver að bjarga sér sam best hann getur. Kalla til ammur og skyldulið, hafa börnin hjá dagmcmmum sem geta dagt upp störfum með litl- um fyrirvara, jafnvel gef- ist upp á bömunun ef þau eru erfið og þannig mætti lengi telja. Þrautalend- ingin er náttúrulega sú að láta bömin ganga sjálf- ala þeggr bau hafa aldur til tg jafhvel áóur en þau hafa aMur til vegna þess hve einkagæslan er dýr. En svo uppsker þjóófélagið san það sáir. Kennarar kvarta yfir hve börnin séu illa máli farin þegar þau kcma i skólann, þau hafi engan orðaforóa, það sé greinilegt aó þaó sé ekki talað við þau. Á Hallærisplaninu vex upp ný kynslóð san á að erfa þetta land. Það þjóðfélag sem ekki sinnir bömunun sinun stefnir sjálfu sér i glötun. Og þaó er þjóð- félagsins að hlúa aó börn- unum þegar það krefst vinnukrafta foreMranna myTrkranna á milli. hvernig heimilið hefði gengið á meóan börnin vom litil og þau hjónin bæói útivinnandi. En það em ekki allir Jæknar, og hætt er vió að ætlaði konan í frystihúsinu, eða iðnverka- konan að kaupa sér heimil- ishjálp, færi allt kaupið i hana, en sennilega hrykki i það þó hvergi nærri til. Það er staðreynd aó karl- menn hafa í afskaplega litlum mæli tekið yfir á sig ábyrgðina á heimili og bömum. i og meó er sjálfsagt hefðinni um að kenna, en oft em karlmenn aðalfyrirvinnur fjölskyldn- a sinna og timi til að sinna heimili og börnum veróur þvi nautiur. Konur sinna hins vegar heimilum og börnum eftir fremsta megni, þó þær hafi nauman tima, og þar skilur i mill- i. Aldrei farið á fund. Or vinnu i vinnu. Svo uppsker hver sem hann salrl HerskyMa íslendinga. Það er út af fyrir sig ekkert nýtt að konur taki Það er deginum ljósara að faðir•og móðir sem basói vinna utan heimilis hugsa ekki um börnin sin á meðan. Það mætti hins vegar ímynda sér að ráða- menn hafi staðió í þeirri trú síðasta áratuginn, þvi -dagvistarstofnunum og skoladagheimilun hefur Konur þurfa ekki aó vera einstæðar til þess aó heimilisstörfin og barna- uppeldið lendi á þeim ein- um. Það vill brenna við, þegar bæði hjónin kcma heim úr vinnunni, að vinn- an á heimilinu bíði konunn- ar einnar. "I nokkur ár höfóum við stúlkur heima", sagói læknirinn sem Forvitin rau< rauð átti viðtal við, þeg- ar hún var spurð að því "Ég held að ég hafi bara aMrei farið á fund i Starfsmannafélaginu. Mér hefur ekki fundist ég hafa tima til þess", sagði strætóbílstjórinn sem Forvitin rauð ræóir vió i blaðinu. Þar talar hún sjálfsagt fyrir munn margr- a kvenna. Að loknum dags- störfum heima og að heiman er orkan hreinlega búin og einhverja anástund veró- ur hver manneskja að hafa fyrir sjálfa sig. Strætó- bílstjórinn talar kannski einnig fyrir munn margra verkamanna og -kvenna, sem margir hverjir nota alla sxna orku i vinnuna, fyrst dagvinnuna, síðan eftir- vinnuna og jafnvel i nætur- vinnuna eftir það. Það er óhætt að taka undir orð fiskverkunarkonunnar sem Forvitin rauð ræðir við i blaðinu, "Það þyrfti aó kcma meira með fundi inn á vinnustaó- ina, fólk er svo þreytt á kvöldin að þaó á erfitt meó að kcma sér á fundi þá". Þessi félagslega óvirkni margra kvenna á vinnustöð- um leióir síðan til þess aó þær láta bjóða sér vinnuaóstöðu og kaup sem er fyrir neóan allar hell- ur i því sambandi. Nægir að berrla á viótölin sem hér fara á eftir, við konur i atvinnulifinu. Margar þeirra hafa unniö eöa vinna við hreint ótrúlegar aðstæóur.' Þetta mikla vinnuálag á konum og verkafólki al- mennt, leióir einnig til þess að þáttaka þessa f fólks í stjómmálum veróur vægast sagt af skornum skamnti. Og þaó er rétt að' hafa það i huga aó þeir menn sem á Alþingi sitja hafa sennilega margir einka-þræl heima hjá sér, sem hefur gert þeim kleyft að kanast i þá stóla sem þeir verma í dag, Að vera sjálfstæð. Þessa dagana keppast stjómmálaflokkarnir við að halda fundi um fjöl- skyldupólitik. FjölskyM- an er allt i einu i sviðs- ljósinu og segja má að betra sé seint en aldrei. En fagurgalinn einn dugir skarrmt. Oró án aðgerða eru liklegust til að hafa þau áhrif aó konur san eiga þess kost og eru eitthvað tvistigandi i afstöðu sinni leggi hús- móðurstarfið alfarið fyrir sig. Húsmóðurstarfið skal ekki vanmetið hér, en kona an á fyrst og franst aó geta valið. Að geta valið hvort hún vill vinna heima eða úti. Húsnæður eiga ekki að þurfa aó sitja uppi eftir 10-20 ára fóm- fúst starf inná heimilunum einskis metnar bæði af fjölskyldum sinum og öðr- um og búnar aó missa sjálfstraustið. Við jafnréttissinnar hljót- um að krefjast þess að allir eigi þess kost að taka þátt i atvinnulifi, fjölskyldulífi, félaganál- um og þólitik, ef þeir æskja þess, en það verói ekki aðeins fáum útvöldum unnt. Vió viljum að konur og karlar búi vió sjálf- stæói og valmöguleika. Og við hljótum að gera orð iðnnema sem rætt er við hér i blaðinu, aó okkar: "Æósta sælan er ekki að þræla fyrir einhverju skitakaupi eða vera á franfæri einhvers. Fyrst og frenst giMir að vera sjálfstæð og láta ekki bjóóa sér neinn skit." Við viljum jafnrétti og mannsænandi lif fyrir alla, og á meðan svo stór hluti launþega ber jafn litið úr býtum fyrir 8 stunda vinnudag og raun ber vitni hljótum viö að trúa þvi að baráttan fyrir þessu tvennu tengist verkalýðs- baráttunni, baráttunni fyrir betri lifskjömm. Blaðhópur.

x

Forvitin rauð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.