Forvitin rauð - 01.12.1980, Side 10

Forvitin rauð - 01.12.1980, Side 10
10 Konur í atvinnulífinu Konur í atvinnulífinu Konur í atvinnulífinu Konur í atvinnulífinu Konur í atvinnulífinu Konur í atvinnulífinu Konur Konur í atvinnulífinu Konur í atvinnulífinu Konur Alltaf unnið úti eins og djö...fífl Viötal við 48 ára gamlan nema í Iðnskólanum. Gift og á tvö uppkomin börn. - Hvaða menntun ég hef? Jú, gagnfræðapróf og það þótti bara ágæct í því um- hverfi sem ég ólst upp í. Þá var menntunin enn meir bundin stéttum en hún er í dag. Pabbi var sjcmaður og menntun min var eðlileg mið að vió þaó. Svo átti maður að fara að vinna í búð og að lokum að giftast iðnaðar manni. Þetta var asósta sæl an. Það voru svo sem til Viðtal við lækni. Gift og á þrjú börn, 17, 13 og 11 ára. - Ég varð stúdent '61. Það var óvenjulega fátt kven- fólk i þessum árgangi og ég held að nokkuð margar hafi lokið einhverju háskólanámi. - Kannski hafði það einhver áhrif á þaó aó ég fór i læknisfræði að pabbi og afi voru læknar. Svo var frekar fátt san bauðst i þá daga. Hjúkrun var þeim giftu kon- um lokuð san ekki vildu búa á heimavist - úr þvi rættist að visu stuttu seinna. Og sálarfræóin var ekki byrjuð vió háskólann hér. Ég hefði kannski farið i hjúkrun, hefði þaó gengið þá, en ég hafði kynnst manninum minum i menntaskóla og hafði ekki áhuga fyrir heimavistinni eins og málin stóðu. - Ég get ekki sagt að mér hafi ógnaó það að leggja út i svo langt háskólanám. Það gerði hins vegar móður minni fyrir mina hönd. Hún hafði sjálf lokió háskóla- prófi með fjölskyldu og réð- i mér frá þessu. Ég hafði hins vegar ekki orðið vör við annað i minu uppeldi en aó þetta gæti gengið. Ég var t.d. vön þessu áð heim- an, þar sem ég var ekki nana peningar fyrir lengra námi en þaö var bara ekki venj- an i minni stétt að fara i frekara nán. Og, iss, ég féll alveg inn i mynstrið, ég fór að vinna i búð, gift ist iðnaðarmanni og ég fór i lagningu einu sinni i viku, bakaði 10 kökusortir fyrir jólin, þvoði og prjón aði og fannst ekkert athuga vert við það. - Ef þú ert að leita að þessari týpisku konu yfir fertugt san fer að leita sér að vinnu að loknu bamauppeldi, þá er ég ekki nógu gott daani. Ég hef alltaf unnið úti eins og djöfulsins fifl, að visu með hléum en það má segja að ég hafi prófaó öll þessi týpisku kvennastörf, nema það að vera iðnverkakona cg gergilbeina. Ég vann 5 ár hér og 7ár þar osfrv., þú veist, ég var alltaf aó vjjma fyrir einhverjum við- átta ára þegar mamma lauk háskólaprófinu. Pabbi hvatti hana lika alltaf og var mjög áfram um að ég gerði það sem ég vildi, og sjálfsagt hefur hann lika verið spenntur fyrir laácnis- fræóinni. - Eftir eitt ár i ladcnis- fræóinni fluttum við til Kaupmannahafnar. En ég byrjaói svo aftur i náminu '64 og var þá búin aó eiga fyrsta bamið. Þegar ég lauk læknisfræðinni 1970 var ég svo búin að eignast öll bömin, cg hélt út á atvinnumarkaðinn meö yngsta barnið ársgamalt. Þaó reynd- ist miklu erfiðara en að stunda námið. 1 námi er mað- ur bara að svikja sjálfan sig ef maður slær slöku við. Oti á vinnumarkaðinun eru þaö öimr lögmál sem gilda. Sem kandidatar og aðstoóar- læknar ruróimi við þá að taka burdnar vaktir, þri- og fjór skiptar. - I nokkur ár höfðum við stúlkur heima. Samt var þaó erfitt, sérstaklega þar sem bótum, svona eins og frysti kistu. Ég hef ekki unnið eins og eiginmaðurinn, sem hefur unnið i 30 ár á sama stað. Það þótti bara ekk- ert sjálfsagt að kona úr minni stétt ynni 8 tima vinnu á dag, alla virka daga vikunnar. Þannig var nú bara tiðarandinn. - Eftir 5-6 ára hlé, meðan stelpumar minar vom sem yngstar, fór ég aftur aó vinna og það i frystihúsi. Þaö var nú heldur óskemmti- leg reynsla. Konurnar sem unnu meó mér voru frekar fullorónar og bjuggu i blokkum og braggahverfum þarna i nágrenninu. Þetta var á þeim tima þegar bón- usinn var aó kcma á og við vorum óánægóar meó hann, fannst við vera piskaóar áfram. Dag einn steig verkstjórinn út úr glerbúr- inu og þrumaói: „Er ein- hver óánægja héma?" Vió maðurinn minn vann líka mjög mikið á þessum tima, en hann var þá aó setja á laggirnar fyrirtæki. Erfiðleikarnir varu einkum fólgnir i þvi að okkar var sárt saknað heima fyrir. Ég tók þá upp á þvi að taka pásur milli ráóninga nokkra mánuði i senn. Það gekk þá, vegna þess aó það var skortur á kandidötum og aðstoóarlaeknum, en þaó myndi ekki ganga núna. - Eins og er vinn ég á Borg- arspitalanum, ég vinn að sérfræóináninu og er búin að ná tímalengd i vinnu, en á ritgerðina eftir. Sjálf- sagt er þaó húsmóóur-tíma- hraki að kenna, að ég hef ekki lokið henni. Það gengur ekki eins og aó drekka vatn að vinna bæði úti og heima og stunda vis- indastarf aó auki. - Ég veit nú ekki hvort kon- ur fara minna i sérfræóinám i læknisfræðinni en karlar. Konurnar i greininni eru jú faarri. Og um hlutfall kvenna og karla sem fara i sérfræðinán veit ég ekki. stóóum allar dolfallnar og allt i einu uppgötvaði ég að ég stóð ein eftir á gólfinu, hinar voru allar kcmnar úti hom. Þetta var mjög óþægileg tilfinn- ing. En ég svara á móti: „Já, hér er óánægja." Þá gall við úr einu hominu: „Ja, ég er nú ekkert ó~ ánægð," og hinar samsinntu. Þetta var eiginlega fyrsta reynsla min af atvinnulif- inu og hún var þá svona skenxntileg. Konurnar vom og eru bara svcna ofboðs- lega hræddar. - Nú, svo þegar ég hafði verið húsnóðir i 20 ár, fór ég að vinna á Kleppi. Þetta var deild þar sati þurfti aó klæða og mata sjúklingana, alveg eins og þeir væm litil böm. Ég var sett á byrjunarlaun á Sóknartaxta. Það þótti mér heldur skritió, eftir þessi 20 ár i húsmóðurstarfinu. ekki þátt En konurnar viróast fara minna til útlanda og vera þar styttra. Þær fara lika gjaman i sérgreinar sem hægt er að ljúka hér heima. Það er þó eins og róðurinn sé {.jyngri hjá konum, aó stunda markvisst sémám, þær veigra sér kannski frek- ar við að fara með fjöl- skylduna út i óvissu erlend- iS; og vilja hlifa henni við álaginu sem þessu fylgir. Ég hef lika heyrt lækna sem farið hafa i sémám til Tsneriku tala um aó þeir fiefðu ekki farið hefðu þeir vitaó hvaó beið þeirra og fjölskyldnanna þar. - Ég varó svolitió vör við það á kandidatsárinu að sjúklingarnir urðu hissa, þegar þeir sáu aó læknirinn var kona. Aó öðm leyti gat ég ekki séð aó það skipti þá máli. En sjálf- sagt em nú margir sjúkling- ar sem treysta karlmanni betur fyrir lifi sinu en konu, en þeir láta það ekki uppi. Svo finnst ef- laust mörgun gott aö geta leitað til konu með marga Ég mætti þvi á staðinn með meémæli frá eiginmanninum, um að ég hefði staðió mig meó ágætum i húsmóðurstarf- inu. Ráðningarstjórinn varó mjög hissa þegar ég rétti henni meátiælin. „Hvað á ég að gera við þetta?", spurði hún. „Nú, senda þetta niðrá launa- deild," svaraði -ég. Það var auðvitað ekki gert en þetta þótti nokkuð djarft uppátæki. _ Upp frá þessu kcmst ég i sarrminganefnd i Sókn. Þegar ég itœti þar á fyrsta fund, sé ég þama einhverja karla og verð dá- litið óömgg. Eirtn þeirra fer að gantast og segist hafa heyrt um einhverja konu sem hafi kcmið með meðmæli frá eiginmanninum. Honum finnst þetta voðalega fyndið. Ég funa strax upp og segi:„Ja, þetta var nú i5 likamlega eóa andlega kvill- a, sérstaklega þegar um feimnismál er að ræða. Það þarf ekki endilega að vera bundið við að konu þyki betra aö leita til konu. Þetta er mjög persónubundið hjá sjúklingunun. En ég hef tekiö eftir þvi þegar sjúklirtgar kana og spyrja eftir lækninum að þeir fara aó lita i kringum sig og halda þá gjaman að ég sé félagsráðgjafi eóa sálfræó- ingur. Kannski er það ekki nema eðlilegt. En oft hef ég rekist á að eldra fólk gleðst yfir. þvi að kona skuli vera læknir og sýnir manni þá sérstaka ánægju og traust. - Ég vinn núna sem svarar 85% dagvinnu og tek svo fjórskiptar bakvaktir að auki, heima. Það er hringt i mig. Maðurinn minn vinn-‘ ur lika fulla vinnu og vel það. Ætli heimilishaldið fljóti ekki bara svona á- fram af ganlum vana. Við höfum ekki haft heimilis- hjálp í mörg ár. Okkur fannst við geta hætt þvi þegar krakkamir vom farin að geta séð svolitið um sig sjálf. Mér fannst ég lika orðin ofdekruð i sam- bandi vió heimilisstörfin. Qrðin hreint eins og versti karlmaður. Tók þetta bara son sjálfsagðan hlut og tók helst eftir þvi sem ekki var gert, eða þvi sem illa var gert. Mér fannst lika við ÍÍW73 Þroskamerki að taka í slíku framapoti

x

Forvitin rauð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.