Forvitin rauð - 01.12.1980, Side 12

Forvitin rauð - 01.12.1980, Side 12
12 Kvennahátíð 1980 SumLr urðu dálítið hissa, ráku ja&ivel stórjaugu þegar þeir komu í anddyri Pólagsstofnun- ar stúdenta lau. 15.nóv. s.l. kl. 14. Swkallaóir gjömingar stóðu nefni- lega yfir £ því augna- bliki. 1 einu hominu var kcna að stinga til skiptis snuðum upp í eiginmann og bam, hræra í potti og ryksuga. 1 öóru var skrifstofu- stúlkan að þjðna for- eða frarrkvæmdastjóranum, (nógu merkilegur var hann allavega neð sig), í því þriðja var maður sí og æ að spora út gólfið og aumingja kcnan hafói ekki við og í fjórða horninu var „ fegurðarsérf ræðingurinn að mæla „fegurðardís- ina". Þama voru á ferð leiklistamemar í M.H. undir stjóm Karls Ágústs Ölfssonar og á þennan hátt hófst mið- degisdagskrá Kvennahát- íðar '80. Hátíðarstjóri, Kristín Ástgeirsdóttir, setti hátíðina neð pragt og fyrst steig I pontu Sigrxóur Kristinsdóttir sjúkraliði og formaður S júkraliðafélagsins. Hún lýsti þeim störfum sem hún hefur unnió við um ævina og stöóu sinni og félagsins £ dag. Þar á eftir kan Margrét Rún Guðmundsdóttir upp og lýsti launamisréttinu á Kleppi, þar sem hún vinnur , en það misrétti er vist mjög hróplegt. Jóhanna og Ingveldur sungu s£ðan við undir- lelk Sigurðar Rúnars. — Scngur þeirra var gull- fallegur og er leit að slikum söngkonum. Dóra Guðmundsdóttir steig næst £ pontu. Hún flutti skeleggt og skor-i inort ávarp um stöóu kvenna yfir fertugt. Döra sagði m.a. Og sve em það þessar at- vinnuauglýsingar. Það er svo oft sem það stend- ur skýrum stöfum að kon- umar eigi að vera frá 20-35 ara aldri. Ja, ég veit ekki, það er kannskj ætlast til að þær séu á bamabótum til 20 ára aldurs en á ellistyrk þegar þær ná 35 ára aldfi." Jóhanna og Ing- veldur sungu aftur og þar næst tók til máls Anna Karen Júliusen og flutti ávarp f.h. Rauð- sokkahreyfingarinnar. Ávarp hennar má lesa á öðrum stað £ þessu blaói. Eftir hlé soig Sigrún Bjömsdóttir af sinum kunna hressleika. Hún söng bæði á islensku og þýsku, lög við ljóð eftir Bertholt Brecht o.fl. Pétur Hafstein Lárusson las nokkur Ijóó eftir sjálfan sig og Benóný Ægisson söng ljóð vió eigin undir- leik. Sigrún Bjöms- dóttir, Jóhanna og Ing- veldur fluttu kvenna- söngva vió mikinn fögn- uð áhorfenda. Að lokum lásu félagar úr Alþýóu- leikhúsinu úr Galeiðu Ölafs Hauks Sfmonarson- ar. Meðan á þessu stóð fór fram kvikiiyndasýning £ Garðsbúð. Sýnd var bandarlska kvLknyndin „Union Maids" en það útleggst á islensku „Verkalýðsfélags stúlk- urnar". jyýndin var sýnd tvisvar og fólk kom út úr salnum £ þaráttuhug, að lokirmi sýningu. Hát£ðinni lauk laust fyrir kl. 18 en bömin £ bamagæsl- unni voru ennþá þræl- hress. Bátiðin var fremur fámenn og verður það að teljast aðal ljóðurinn. Hvar voru allir eiginlega? En fámennið var góðnennt. MEG P.s. Lta riorguninn voru umræður um konur og atvinnúLff £ Stúifenta- kjallaranum. Tveir hópar voru nyndaðir. Það þótti heldur merki- legt hve talið barst oft að bömum og hús- iróóudilutverkinu. Er þaó furða? g Anna Karen Júlíusdóttir: Hefur púðrinu verið eytt til einskis? Ræða flutt á kvennahátíð 1980 Góðir félagar. Mig langar að byrja á að segja sögu, sem nemandi £ Iðnskólanum sagði már fyrir stuttu. Þessi nemandi er £ s.k. text£l-deild og eitt af fögunum, sem kednd eru, heitir verkstjóm. Aðstandendur þeirrar uppfræóslu eru félag islenskra iðnrekenda. Hinum vaEntanlegu ung- verkst jórum er kennt það, sem að gagni er talið koma, þ.á.m. vinnu hagræðing. Kennarinn sagói stoltur frá bresk/ sænskum rannsóknum á hagræðingu, sem felst £ þv£ að stytta sauma- t£ma á vestum úr 18 nio- úr £ 6 nín. en þetta þýðir aó sjálfsögðu ógurlega einhæfni £ vinnubrögðum. Það sem þó stæði hagræðingmni fyrir þrifum væri hinn hái meóalaldur starfs- fólksins, sem eru nær eingöngu konur. Kenriar- inn taldi það mjög æski- legt að sl£k hagræðing yrði innleidd hér á landi og að iðnaðurinn losaði sig vió eldri konumar. Þegar kennar- inn var spuróur hvort hann héldi ekki að það væri l£tið tilhlcSckunar- efni fyrir saumakonur að eldast, svaraói hann, að hann hefði ekki áhyggjur, hann væri "safe " sjálfur. Þreföld afköst £ vesta- saumi borga kostnaðinn við nýju saumavélamar, sem vinna svo hratt, að það sem skiptir máli er ungt vinnufl með hraóar hendur, en hæfnin, sem eldri saumakonumar búa yfir eftir 20 - 30 ára starfsreynslu, veróur aukaatriði. Sama gildir auóvdtað um fólk £ fiskiðnaðinum og v£ðar. Þreföld af- köst £ vestasaumi borgar l£ka munaðarl£f verk- smiðjueigandans og fjölskyldu hans. Þreföld afköst £ vestasaumi bæta hins vegar kjör sauma- kvennanna akkúrat ekki neitt. Þær eru jafn illa staddar, þrátt fyrir aukna taácni og aukinn gróða. Þær standa andspasiis sama valdi og konur alls staðar £ heiminum - valdi sem viðheldur kúgun og arðráni og stendur jafn- rétti og frelsi fyrir þrifum. Þetta vald á sér mörg nöfn: auðvald, fasismi, afturiiald. Og gegn þessu valdi stendur baráttan, hér á Islandi og um allan heim. 1 dag eru þaó kvenna- samtck, Rauðsokkahreyf- ingin, sem halda baráttu- hát£ð. Lpp úr 1968 fékk kvennabaráttan sinn skairrnt af bymum, sem blés frá Frakklandi og bar hann okkur góðan spöl áfram. Margt ávarmst: fyrst og fremst var vakin upp meðvitund um ranglæti, meðvitund sem seint mun sofna. Ör- bætur hafa fengist, þó ekki séu þær róttækar, við höfum eignast jafn- réttislög og jafnréttis- ráð, sem tryggja okkur jafruéttið á pappimum. Og það, sem ekki er minnst um vsrt: kvenna- baráttan hefur öðlast viðurkenndan og virtan sess, það þykir ekki lengur hlægileg að vera kvenréttindamaður, held- ur er það talið aftur- haldslegt og hallæris- legt aó vera það ekki. Sú lægð sem baráttan hefur verió £ undanfarin 3-4 ár, hefur varla far- ió franhjá neinum. Margir hafa spurt hvaó valdi. Hsfur púðrinu verið eytt til einskis? Hefur þvi kannski ekki verió eytt á réttan óvin? En þaó er ekki bara innan Rsh. sem ládeyöa hefur rikt. Hún hefur einkennt allt pólitiskt starf innan vinstri hreyfingarinnar. Skýringin er auðvitað sú að hrammur afturhaldsins (hin s.k. hægrisveifla) hefur þrýst okkur niður, en þó ekki tekist að nerja ckkur sundur. Undir hrammLnum er lif og það, sem virðist hafa verió uppgjöf, er bitur- leiki og það, sem virt- ist vonleysi, er hatur. Vió höfum verið fyllt af lygum,og það hefur sleg- ið okkur útaf laginu og tafið okkur. Okkur hefur verið sagt að frelsið feiist £ aö fara út að vinna. En það er ekki frelsi, ef það kostar okkur tvöfald- an vinnudag. Okkur hefur verið sagt að frelsið sé frjálsar fóstureyóingar. Þaó er ekki frelsi, meðan við þurfum að notfæra okkur þær I neyð, vegna þess að vLð búum £ bamf jand- samlegu samfélagi og höfum ekki raunverulegt frelsi til að velja hve mörg bömvið viljum eiga. Okkur hefur verið sagt aé við höfum þá sérstöðu fram yfir karlana aó geta valið um að vera heinHvLnnandi húsmæður eða útivLnnandi. Þetta er lygi. Það þarf tvenn laun til að sjá fyrir einu heiirili. Ckkur hefur verið sagt að frelsið væri fólgió £ þvi að húsverkunum yrði skíjpt hn£f jafnt milli hjónanna á heimilinu. En hvemig má koma þv£ við, þar sem karlamir vinna úti alla daga, kvöld og helgar? Og svona nætti telja enda- 1 aust. Það hefur tekið t£na að átta sig á lyginni, en við hljótum að hafa dregið lærdóm af reynsl- unni. Við vitum að það er ekki karlmaðurinn, sem stend- ur £ vegi fyrir jafn- réttinu og frelsinu; nennimir okkar vinna margfaldan vinnudag l£ka og eru jafnkúgaðir fjár- hagslega og við. Við vitum að það er að eyða púðrinu á vitlausum staö, þegar stéttabar- áttan er orðin str£ó um uppþvott og bamapössun. Það er kominn t£mi til að snúa bckum saman, karlar og konur, nota sameiginlega krafta okkar gegn auðvaldi og ófriði - krafta sem reiói okkar vegna órétt- lætisins og óskin um réttlátara sairfélag hafa leyst úr læöingi. Þetta eru stór óró, sögð undir nerkjum RSH frá m£nu eigin brjósti þó undir áhrifum frá þeirri kvemabaráttu, sem á sér stað um allan hinn vestræna heim. Lifi baráttan fyrrr frelsi og friði. |

x

Forvitin rauð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.