Forvitin rauð - 01.12.1980, Side 13
13
Hér í blaðinu hefur
verið fjallað um at-
vinnumál kvenna. Við
skulum nú skyggnast
hundrað ár aftur í tím-
ann og bregða upp mynd
af vinnumennsku á ís-
lensku sveitaheimili
árið 1860. En hún er
sótt í bókina Gomul
kynni eftir Ingunni
Jónsdóttur. Og bókina
gróf Anna Sigurðardótt-
ir á Kvennasögusafninu
að sjálfsögðu upp fyrir
Okkur.
"Vinnumennirnir höfð-
u sín ákveðnu verk.
Einn gætti ánna. Ann-
ar sauðanna, þriðji var
í fjósinu, sótti vatn
í fjós Og bæ og malaði
rúg og bankabygg. Fað-
ir minn hirti sjálfur
lömb og hesta. A
kveldum unnu piltarnir
hrosshár í reipi Og
ullarúrgang í hnapp-
heldur og gjarðir, nema
fjósamaðurinn: hann
átti ekkert við það.
Piltarnir voru ekki ná-
lægt því eins iðnir við
inniverkin og stúlkurn-
ar. Oft lágu þeir uppi
í rúmi , með fæturna
fram á gólf, þangað til
þeim þótti mál til kom-
ið að fara að hátta.
Þá risu þeir upp og
sögðu við þjónustuna,
sem sat kófsveitt við
rokkinn: "Geturðu ekki
farið að búa um mig?".
- Það þótti sjálfsögð
skylda þjónustunnar að
draga vosklæði af þjón-
ustumanninum. Og jafn-
vel þó að þeir væru
hvorki blautir né
7 Fólk var...
fólk getur ekki þolað hvort
annað, en ekki undir öðrum
kringumstæðun. Það er tilí
dæninu að hjón með ung börn
skiptist þannig á. Það er
allt í lagi tíma cg tima,
en það er auðvitað ekki allt
i lagi til lengdar aó for-
eldramir hittist ekki.
- Ég held að ég hafi bara
aldrei farið á fund i Starfs
mannafélaginu. I-íér hefur
ekki fundist ég hafa tima
til þess. Það er kannski
eigingimi i mér, en ég var
i öðrum félagsskap áóur en
ég byrjaði að vinna úti, og
hef haidið áfram þar. Og
það er nóg að vinna úti,
vera meó heimili og vera i
einu félagi þar fyrir utan.
Fólk kemst tæplega yfir
meira.
- Ég átti mér þann draum aó
verða bóndakona. Enda var
ég fadd og uppalin i sveit.
Ég fór ung að búa, bara 19
ára. Hann var þá aó klára
bifvélavirkjun og mér fannst
aö þáð h'lyti að vera sama
hvort ég stæði við pottana
á Selfossi eða i sveitinni.
Manni er skákað niður ein-
hvers staóar og svo reynir
maður að gera það besta úr
þvi. Það er ágætt að eiga
drauma san ekki hafa ræst,
þá getur maður haldið i þá.
EI
8 Sofna í..•
koma henni á skóladag-
heimili. Það mondi verða
mér ömögulegt fjáxhags-
lega, það kostar víst um
70 þúsund á mánuði svo
ekki þarf annað en bera
saman laun og útgjöld til
aðrkomast aó raun um að
þreyttir , réttu þeir
fram býfurnar og sögðu:
"Taktu í mig". - Kveld
eitt , nokkuð seint , kom
fjármaðurinn heim. Það
var búið að kveikja, en
þó var ekki allt fólkið
vaknað. Maðurinn var
þreyttur og ekki í góðu
skapi; hefir ef til
vill vantað eitthvað af
fénu. Svo þegar hann
kom inn og þjónustan
var ekki vöknuð, bætti
það ekki skaplyndið, að
klæða sig sjálfur úr
plöggum og utanhafnar-
fötum. En þegar hann
var kominn úr Og stúlk-
an var enn ekki sest
upp, tók hann bæði
sokka sína og skó,
blauta og foruga, og
kastaði í hana. Hún
vaknaði við vondan
draum, stökk fram úr
rúminu og æddi fram
gólfið og ætlaði að
hefna sín grimmilega,
en rak sig þá í grútar-
lampann, svo að lýsið
helltist yfir hana.
Við það sneri hún aftur
Mér er þetta atvik mjög
minnisstætt, og var ég
þó víst ekki þá farin
að hugsa neitt um jafn-
rétti karla og kvenna."
Rétt eins og nú
þurftu konurnar að
loknum sínum vinnudegi
að taka til við þjón-
ustustörfin. Og það
kom í hlut vinnukvenn-
anna í þá daga að
"þjónusta" vinnumennina
á bænum.
1 bók Ingveldar Gísla
dóttur Myndir og minn-
Taunin hrykkju ékki _
langt ef slíkur kostnað-
ur bættist við. Strákur-
inn er hjá dagmömmu,
eins og er borga ég 120
þús. með honum þar á
nánuði. Þaö má segja að
það sé slóóaháttur hjá
mér aó hafa ekki fengió
greitt til baka frá
tryggingunum það sem
mér ber, en það er eins
og armaó, tími og geta
til að standa x eilifu
braski výð þetta kerfi
er oft af skomum
skammti. 1 rauninni á
ég að borga með honum
jafnvirði dagheimila-
gjalds sem er um 50 þús.
á mánuði, en ég fe þetta
víst til baka, og svo
hefur strákurinn ekki
xerið þama nema stuttan
tíma.
En erfiðleikamir eru
mestir ef krakkamir
wikjast og það kemur
fyrir eins og gengur.
Sérstaklega fer sá litli
stundum hitavellu og þá
þarf ég auðvitað að vera
heima frá vinnu og á
meðan fe ég ekkert karp.
Það kom mér illilega á
óvart þegar mér var til-
kynnt af atvinnurekanda
að á neðan ég væri heima
með veikt bam fengi ég
ekkert kaup. Mér finnst
þetta fyrir neðan allar
hellur og ég get ekki
hugsað þá hugsun til enda
hvað mundi ske ef ég
þyrfti að vera heima í
lengri tíma kauplaus. Nú
er það svo, að ég fer
heldur neð strákinn í
pössun jafnvel þó hann sé
ekki alveg hitalaus,
annað get ég ekki því
fjárhagur minn færi
annars algjörlega úr
skorðum.
ingarbrot, sem við
einnig komumst í á
Kvennasögusafninu, seg-
ir frá konu sem árið
1916 ekki vildi una
slíku óréttlæti. Konan
var móðir höfundarins,
Guðrún Þorleifsdóttir.
Hún áleit að þar sem
kaupamennirnir þyrftu
ekki að sjá um þjón-
ustuþrögð á sér, bæri
kaupakonunum það ekki
heldur. Og hún neitaði
í bókinni beinir Ing-
veldur orðum sínum til
móður sinnar og segir;
-Þarna fannst mér,
mamma, koma vel fram
hversu níðingslegt mis-
rétti varðandi karl og
konu var á þessum tímum
Þarna eru þau bæði ráð-
in til heyvinnu hjá
sama bónda, ganga bæði
að sömu vinnu jafnlang-
an vinnudag, fyrir það
fær hann mun hærra kaup
en hún. Hann fær að
hafa allan sinn hvíldar
tíma sér til hvíldar á
sál og líkama, en hún
á í þeim sama tíma að
vinna við að sjá um öll
þjónustubrögð á sér,
barni sínu, og henni
framandi karlmanni, en
loks að því loknu taka
sér hvíld þann tíma,
sem þá kann að vera
eftir af hvíldartíma
hennar. Þú sagðir hús-
bændum þínum, að þú
mundir, þrátt fyrir
allt, sjá um þjónustu
á þér og barninu þínu
í hvíldartíma þínum,
þar hefðu aldrei aðrir
komið að, en öðrum
þjónustubrögðum sinntir
Ebrvitin rauð: Eru umræð-
ur um verkalyðsmál á
vinnustað þínum? Hvemig
er félagslífi þxnu hátt-
að?
- Það er nær engin umræða
um \erkalýðsmál á vinhu-
staðnum, við erum senni-
lega öll I Iðju, meira
veit ég ekki. Möguleikar
mínir til að taka þátt I
einhverju skipulögðu fél-
agsstarfi eru takmarkaðir.
Bara það að skreppa í bíó
eða á ball er miklum ur
erfiðleikum bundið. Ef
ég næ í einhvem sem vill
passa, kostar það 1500 kr.
á tímann, svo útstáelsið
xerður manni dýrt.
Fbrvitin rauð:'Ef þú
fengir að ráða, hverju
mundir þú vilja breyta?
- Þjóðfelagið gæti hjálp-
að ckkur einstæóum mæðr-
um meir, t.d. með því að
greiða húsaleigu og síma
fyrir okkur, og með því
að sjá til að við fengj-
um greidd laun fýrir
veikindadaga bama okkar,
Það væri betra ef mhður
nætti meiri skilningi
þegar maður leitar til
hins opinbera.
S.S.
9 Fundi inn á...
Forvitin Rauð: Hver eru
viðhorf þin til vinnunnar?
- Þetta er eins og hver
önnur vinna, hvorki verri
né betri.
Forvitin Rauð: En hvemig
finnst þér viðhorf annarra
vera til fiskvinnu?
- Ég hef heyrt aó mörgum
þyki fiskvinna eitthvað
ónerkilegri en önnur
vinna. En ég hef aldrei
þú ekki í þeim tíma.
Húsbóndinn sat fast
við sinn keip um þjdtafr-
ustu þína á kaupamanni
sínum. En þú sagðir,
að það kæmi ekki til
greina, heldur færir
þú burt frá þessu heim-
ili. Hann sagði, að
það gætir þú ekki, þar
sem þú værir vistráðið
hjú hjá sér, en aftur
á móti myndi hann
stefna þér fyrir"rétt','
ef þú ekki gerðir sem
hann hefði sagt þér og
þjónaðir kaupamanninum.
Þú varst hvergi smeyk
og sagðir, að það ætti
hann að gera og fá
þannig fram, hver rétt-
ur hans væri í þessu
deiluatriði ykkar. Þú
varst kyrr í vistinni,
gekkst fullan vinnudag
að þeim starfa, sem þú
varst ráðin til (hey-
vinnu), og sást um
þjónustubrögð á þér og
mér í hvíldartíma þín-
um. Þessi einbeitni
þín, að standa á rétti
þínum í stað þess að
láta beita þig auðsæju
ranglæti, sem hér átti
að gera, fór svo mjög
í taugarnar á húsbændum
þínum, að upp úr sauð
eftir nokkurn tíma. En
ekki tóku þau þann kost-
inn að stefna þér fyrir
rétt, heldur ráku þig
með barnið þitt, tveggj-
a ára, út af heimili
sínu. En þá fórst þú
og kærðir. Og þú varð-
ir sjálf þitt mál af
einurð og festu, og
vannst það. Húsbónda
þínum var gert að greið-
a þér skaðabætur.fyrir
vistrofin".
Og Ingveldur heldur
áfram.
heyrt það beint frá
neinum. Viðhorf þeirra
sem ég umgengst eru
jákvæð.
Forvitxn Rauð: Hvað
finnst þSr um samningana?
- Þeir eru ekki nógu
góóir. Hækkanimar eru
ekki nægar. Þær katia til
með að étast upp þegar
nauósynjavörumar hakka.
Þær hakka örugglega
fljótlega þaó gerist
venjulega i kjölfar
kauphakkana.
Forvitin Rauð: Ætlar þú
að halda árfam i fisk-
vinnu?
- Já það er ekki annað
fyrirsjáanlegt á næst-
unni.
ChS.
10 Þroskamerki...
eiga að þrifa okkar eiginn
skit. Fannst að við ættun
að hjálpast að. Bömin
ættu að venjast þvi. En nú
er mér farið að finnast að
okkur veiti ekki af að fá
einhverja hjálp, við vinnun
svo mikið.
- Við höfum sum sé skipt
þessu með okkur i mkkuð
mörg ár, með misjöfnum ár-
angri. Ég hef talið að
ráðskonustarfið og stjóm-
unin lenti á mér. Sjálf-
sagt er þessi verkaskipt-
ing uppeldinu að kenna og
þvi aö maðurinn minn kemur
aldrei heim fyrr en un sjö
á kvöldin. Svo er sjálf-
sagt ráðríki sem gerir þetta
að einhverju leyti. Ef mað-
ur vill láta gera hlutina á
ákveðinn hátt, þá spilast
þetta ujp i hendurnar á
manni. Maóur er búinn að
eigna sér þetta svið.
- Okkur gefst samt timi til
fjölskyldulifs, til þess að
Úr kvennasögusafninu
"Auðbjörg Gissurar-
dóttir mágkona mín sagð-
i mér ekki alls fyrir
löngu, að hún hafi ver-
ið sem krakki 11 - 12
ára stödd við þingstað,
þegar þingað var í þess-
u máli, og að sér væri
enn £ fersku minni,
hvað margt fólk var þar
að fylgjast með því,
sem þar fór fram, og
hvað það hafi hrifist
af frammistöðu þinni
þar, ekki síst kvenfólk
ið. Heyrt hefi ég haft
fyrir satt, að eftir að
mál þetta var afgreitt
frá sýslumannsembættinu
£ Arnessýslu hafi að
mestu lagst niður þar
um slóðir að ætlast
væri til, að kaupakonur
tækjust á hendur þjón-
ustubrögð á kaupamönn-
um, endurgjaldslaust, £
hvildartima sinum".
EI
gera eitt og annað saman.
Ég var talsvert i félagslifi
hér áður og hafði mikinn á-
huga á þvi, en skar það
niður vegna anna. Þannig
má segja aó þessi mikla
vinna hafi kcmið niður þar.
Það verður félagslifið sem
situr á hakanum. Ég hugsa
að feknar séu ekki sérlega
miklir furdamenn utan vinnu-
staðar, þeir vinna mikið og
halda sig svo heima þess á
milli.
- Maðurinn minn er útvarps-
virki að mennt. Fólk verður
oft hissa þegar það heyrir
það. Menn eru svo "impén-
eraðir" af feknastarfinu.
Og hann fær að heyra það
beint og óbeint að fólki
þyki þetta einhvern veginn
ekki eins og það á að vera,
svona rétt eins og mönnum
þykir þaó ekki passa að
konan sé hávaxnari en maður-
inn hennar. Ég held að
feknadýrkunin hafi farið
svolitió i taugarnar á hon-
um. En það er ekki mikill
menntunarmianunur á okkur og
mér finnst vera jafnraaði með
okkur.
- Kcnur eru ekki jafn frama-
gjamar og karlarnir sem
betur fer. Ég er ekki á
móti metnaði, en frama -
framans vegna. Þegeir karl-
mennimir láta sig ékki
muna um að standa á fjöl-
skyldunni sinni, á meðan
konumar styðja dyggilega
við bökin á þeim. Það
finnst mér ekki til fyrir-
myndar og þroskamerki fyrir
hvem san er að taka ekki
þátt i sliku framapoti. En
það fer að harðna á dalnum
hjá þeim sem minna streða,
þegar atvinnuleysið blasir
við i ladcnastéttinni.
EL-
„Geturðu ekki farið að búa um mig?“