Forvitin rauð - 01.12.1980, Page 14
Forvitin rauð spyr:
Á Rauðsokkahreyfingin að taka
þátt í alþjóðlegum ráðstefnum
sem fulltrúi ríkisstjórnar?
Oddný Gunnarsdóttir
- Nei, Rauðsokkahreyf-
ingin túlkar ekki
stefnu ríkisstjórnar-
innar og á því ekki að
vera f'ulltrúi hennar.
Elín Ólafsdóttir
- Mér finnst að það
ætti að kalla saman
félagsfund hverju sinni
þar sem ákvörðun yrði
tekin og ef fulltrúi
yrði sendur, ætti hreyf-
ingin að gefa henni
skýrar línur til að
fara eftir. En ég
greiddi líklega atkvæði
í móti því.
Guðrún Kristínsdóttir
- Nei. Vegna þess að
þá hjótum við að vera
bundnar af stefnu rík-
isstjórnarinnar hverju
sinni. Og miðað við
núverandi stjórnarfar
þá samrýmist það engan
veginn okkar stefnu,
Hallgerður Gísladóttir
- Mér finnst ekki
vera hægt að setja upp
afgerandi prinsipp í
þessu máli. Bióðist
slíkt samstarf, tökum
við því ef við teljum
okkur geta haft áhrif,
en höfnum annars . Mik-
ilvægt er að gera sér
vel grein fyrir því
hváð við ætlum með
sláku ef út í það er
farið Og að það komi
skýrt fram eftir á
hver afstaða Rsh. er í
málum þar sem við lend-
um í minnihluta.
14
1U> T T Æ Ii KVE N N AIIR i: YI 1N G
O0 K VKNN Vlt ÍOSTKI NAN
í kh:pmannahöpn
Vió sem störfum í Rauð-
sokkahreyfingunni lítum á
hana sem róttæka kvenna-
hreyfingu. 1 stefiiu-
yfirlýsingu sem sanþykkt
var árið 1974 sagði, að
hér eftir yrði mnið með
vopnum stéttabarátuunnar.
Þá hefur það gamla slag-
orð engin kvennabarátta
án stéttabaráttu, engin
stéttabarátta án kvenna-
baráttu oft heyrst á fund-
um og sést í yfirlýsingum.
En stmdum læði.gt sá grun-
ur að mér aó þfrtta séu aó-
eins oróin tóm. Við erum
flestar án tengsla vió
stéttabaráttma og þær kon’
ur sem harðast \erða úti
í samfélaginu. Innan
Rauðsokkahreyfingarinnar
fer fram sáralítil póli-
tísk umræða, tíminn fer í
daglegan rekstur, en mjög
brýn verkefni ctetta tpp
fyrir. Á nrLóstöðvarfundi
um daginn var ástandið
orðið þannig að það vant-
aði þann innri eld sem
einkenndi starfið áður og
gamall félagi í hreyfing-
mni sagði að þær konur
sem þar væru hefðu ekki
fundið fyrir kvennákúgm
á eigin líkama. Eitt er
vxst, það vantar eitthvað.
I samraani við stefnu hreyf
ingarinnar?
Eitt dæmi sem bendir ti
til þess að róttidmin sé_
orðin tóm, er það hvernig
kvennaráðstefnunum í Kavp-
rrannahöfn var simt sl.
sumar. Á ársf jórðmgs- 1
fmdi í sept. sl. urðu all
haróar umræóur um þátt
Rauósakkahreyfingarinnar
í því máli.
Síóast liðim vetur var
RauðsQkkahreyfingunni boð-
ið að skipa einn fulltrúa
í nefnd til mdirbúnings
kvemaráðstefnunni í Kaup-
mamahöfn. Nefnd á veg-
um ríkisstjómarinnar.
O.K. meó þaó. Sú nefnd
vam mikið starf sem því
miður hefur hvergi komið
fram opinberlega. Meðal
amars gerðii húö’ kömm á
því hvað ýitsum samtakum og
stjómmálaflokkmum fin^ó
ist hafa áunnist á sl. ár-
um í jafnréttisátt. Þaó
væri forvitnilegt að sjá
úttekt á þeim svörum.
I frairhaldi af mdirbún-
ingnum var skipuð nefnd
sem send var á sjálft
þingió og fulltrúi Rauð-
sokkahreyfingarimar
fylgdi þar með. Þaó var
aldrei rætt irnan hreyf-
ingarimar hvort rétt og
æskilegt væri aó fulltrúi
hemar færi á ráðstefnuna
og tel ég að þar hafi ver-
ió illa að staðið og stór
spuming hvort það sam-
ræmist stefnu hreyfingar-
imar að taka þátt í hinni
opinberu ráðstefnu á vegum
Islensku rxkisstjómarim-
ar.
Mað Einari I Köben.
Kvemaráðstefna Samein-
uðu' þjóðama var þannig
skipulögð, að hver ríkis-
stjóm skipaði sína sendi-
nefnd, en um leið var hald
in hliðarráðstefna þar serr
fulltrúar ýmissa samtaka
áttu sæti, svo og þeir serr
skráðu sig þátttakendur
( svo lengi sem húsrúm
leyfði. Það var t.d. hægt
að komast þar im sem
sjálfboðaliði).. Á opin-
beru ráðstefnunni sátu
fulltrúar ríkisstjóma,
karlar og konur sem voru
aö sjálfsögóu bundiú af
stefnu sinna stjóma.
Sama gilti um íslensku
nefndina. Einar Ágústsson
sendiherra og formaóur
nefndarimar hringdi hvað
eftir annað heim til aó fá
línuna, hvort óhætt væri
að skrifa undir þetta og
hitt. Fulltrúi Rauðsokka-
hreyfingarimar var þama
sem fulltrúi í'slensku
ríkisstjómarimar og bund
im.af stefnu henn.ar. Það
er það atíriði sem ég get
alls ekki sætt mig við.
Ég get ekki séð aó þaó sam
rærnist stefnu róttaekrar
kvemahreyfingar, sem vill
vinna að breytingum á sam-
félaginu, berjast fyrir
sósíalisna og jafnrétti
karla og kvema,að vera
fulltrúi borgaralegrar
ríkisstjómar og vera bund
inn af stefnu hennar.
Pappírsgöqn og ríkisstjóm
arlinan.
Ég efast ekki um aö þaó
hafi verið fróólegt og
gagnlegt að kynnast þeim
vinm±>rögðum sem tíðkast á
slíkum ráðstefnum og aö
heyra um þau vandamál sem
konur t.d. I þriðja heim-
inum eiga við að glíma, en
nest allur tlminn fór I
það að berja saman álykt-
anir og áætlun fyrir næstu
fiirm ár, sem allir gætu
skrifað mdir. Þau eru
mörg pappírsgögnin sem
liggja eftir ráóstefnur
S.þ. en þaó er bara ekki
farið eftir þeim. Nægir
þar að nefna Mannréttinda-
yfirlýsingu S.þ. sem er
þverbrotin I öllum heims-
homum. Ég trúi ekki á
yfirlýsingar sem undirrit-
aóar eru af Araba og S-Am-
eríkufkjum, þar sem fólk
er þrælkúgað og litið á
konur sem hvem annan
skít.
Ég trúi ekki á yfirlýs-
injar san ihaldssamar
og borgaralegar rikis-
stjórnir setja saman,
þar getur svo sem verið
nóg af fallegum orðum,
en þegar þau rekast á
haggnuni þá er ekki aö
spyrja að leikslokum.
Kvennabarátta fer ekki
fram á ráðstefnun, þar
san tekist er á um valda
jafnvægið I heiminum,
þar san karlmenn liggja
í simanum til að gefa
konunum linuna.
Hvar varu þær róttæku?
Un leið var hliðarráð-
stefnan hánast hundsuð
af okkar hálfu, enda
gafst islensku fulitrú-
unum ekki tækifæri og
timi til að sinna henni.
Þar fóru fram miklar og
merkar umraaður san ég
held að okkur hér heima
hefði kanið að mun meira
gagni. Þar voru nættar
margar róttækar konur,
sem auðvitað áttu enga
möguleika á að kanast
á hina ráðstefnuna enda
litill áhugi á þvi.
Róttækar kvennahreyfing-
ar hittust i Kaupnanna-
höfn s.l. sumar og báru
saman bækur sinar, en
vió áttum þar engan
fulltrúa, hann var upp-
tekinn vió nefndarstörf
innan um frú Sadat,
krataráðherrann Lise
Östergárd cg aðrar hátt
settar konur san voru
þarna fulltrúar sinna
ríkisstjórna.
Fulltrúi Rauðsokkahreyf-
ingarinnar gat þess á
fundi og í viðtali að
kvennaráðstefnan hefði
verið all róttæk og
nefndi san dæni þá for-
dæningu san kcm fram á
heimsvaldastefnunni og
stórveldunum. Það er
auðvitað gott ef riki
þriðja heimsins gagnrýna
stórveldin, en ég sé
bara ekki neitt sérlega
fóttækt við það. Riki
þriðja heimsins eru
hvert öðruAiihaldssamara
(með örfáum undantekn-
ingum) og mörg þeirra i
klcm erlendra auðhringa.
Þar eru ekki á ferðinni
nein fyrirmyndarriki
sem vert er að fylgjast
með, heldur er þar að
kcma upp ný valdablokk
san getur sagt ganlu
stórveldunum fyrir verk-
um i skjóli sins oliu-
auðs. Ég fæ ekki séð
að sú nýja uppstokkun
heimsnala san m.a. spegl-
aðist á kvennaráðstefn-
unni i Kaupnannahöfn sé
róttaaku fólki, hvað þá
konum, neitt sérstakt
fagnaðarefni, þar eru
á ferðinni þau ríki san
beita hvað mestri kven—
fyrirlitningu og kvenna-
kúgun og eru hvað
ihaldsscmust.
Samstarf, en......
Nei, við hefóum átt
að slást i hóp með rót-
tækum konum, þeim san
raunverulega eru að berj1
ast fyrir kvenfrelsi.
Þvi miður óttast ég að
sambykktir Sameinuðu
Þjóðanna verði aldrei
annað en pappirsgögn san
verða læst ofan i skúffu
Það eru efnahagslegir
hagsmunir san ráða ferð-
inni i heiminum, ekki
fagrar hugsjónir. Það
rikir auðvaldskreppa san
ekki sér fyrir endann á
og í þeirri baráttu san
framundan er, jafnt hér
heima sem erlendis,
verður það stéttabarátt-
an sem sker úr, ekki al-
þjóðasamþykktir, hversu
góðar san þær eru.
Rauðsokkahreyfingin ætti
að taka mið af þvi i
starfi sinu.
Ég tel að Rauðsokkahreyf-
ingin eigi hiklaust að
áka þátt i samstarfi þar
san hún getur kanið
sjónarmiðun sinum á -
framfæri og unnið að
haganunamálum kvenna -
en óbundin af öðru en
eigin stefnu.
Kristin Ástgeirsd.
BrOS Steinunn Eyjólfsdóttir
Þeir ljúga að okkur, þeir lúsáblesar.
Leiðin er ekki sú
að brosa héma, að brosa þama
að brosa þá og nú.
Aó taka fyrlr h\ert tannkremsbros
eins og tíu þúsund I sekt -
meira á blaóanynd, mest I sjónvarp -
nér finnst það heiðarlegt.
Og fyrir þann digra sektasjóð
má sáltæknivæða hálfa þjóð.
Móðurást Steinunn Eyjólfsdóttir
M5óurástin er ein af ráðstöfunum náttúrunnar
til vidialds lifinu
eins og regnið sem fellur í gróandanum.
Við skulum gleójast yfir henni
en ekki stæra okkur af henni
því vió gáfum okkur hana ekki sjálfar.
Allt slíkt tal
er ekki annað en fals og fláræði valdhafa
til að blekkja saklausar sálir.
Mýsnar verða einnig alteknar móðurást
þegar þær sitja í hreiðri sínu.
Þó fá þær engin blóm
eóa hásteimidar útvarpsmessur
heldur eitur
og músafellur.
Nfegum við kannske eiga von á því
þegar yið viljum ekki lengur blómin og nessumar?