Forvitin rauð - 01.12.1980, Qupperneq 15
15
g Sunnudagarnir...
Ðagurinn er stöðugt
rennirí, tiltektir og
frágangur, það eru föt
og skór og leikföng
útum allt, það þarf að
búa um rúm og hirða
þvottapoka og handklæði,
nú svo er þjónusta við
bömin. Hugsanlega
getur maður ráðið tima
sínum eitthvað ef maður
er með 1-2 börn, en það
bitnar þá yfirleitt .
einhverju öðru ef maður
tekur sér "frí".
Um kaffileytið fara
börnin að tínast heim,
fyrstur kemur elsti
strákurinn, síöan sá
næstelsti. Þá er klukk-
an að nálgast fimm og
næsta stresstímabil að
renna rpp. Nú þarf aó
fá annan strákanna til
aó sakja systur sína I
leikskólann, stundum
er hvorugur þeirra heima
um þetta leyti svo ég
verð aö drlfa þá yngstu
I galla og arka af stað.
En nú er ég búin að ákv-
eóa að bræðumir eigi aö
skiptast á um aó sAja
hana, hver fær sína daga
Síðan er það kvöldmatur-
inn, þaö er yfirleitt
þannig aó ef maturinn
er til á venjulegum
tíma, þá maetir enginn,
en ef ég \erð eitthvaó
sein fyrir, þá standa
allir og blða eftir
matnum. Eftir nBtinn
þarf að ganga frá I eld-
húsinu og hátta bömin.
Ég geri það yfirleitt
alltaf, eiginmaðurinn er
ekki kominn heim þaö
snemma, en ef mamma er
stödd hjá mér þá hjálpar
hún mér.
Ég reyni að láta' hlutina
ganga stig af stigi,
vinn það sem liggur
beinast við I hvert
skipti þannig gengur
þetta. Þær húsrræður eru
til sem alltaf em að,
en það hlýtur aó koma
að því að eitthvað fer
úr skorðum. Eg fæ stund-
\jm sektarkennd ef ég hef
slappað af og trassað
eitthvert verk, t.d. að
taka til, og þá þarf
endilega einhver ekki
nákunnugur aó rekast inn
um hádegið, eða þá á
föstudögum þegar tiltekt-
ir dragast vegna skúringa
og helgarverka.
Sunnudagamir eru verstir
Þá eiga allir frí og
mður ætlar að reyna að
slappa af og hafa það
gott I faðmi fjölskyld-
unnar. En það eru sömu
störfin sem þarf að vinna
eins og venjulega, allt
gengur hægar og naður
verður pirraður, nýtur
alls ekki helgidagsins,
"frídagsins".
Eorvitin rauð: Hvemig
finnst þér fólk llta á
starf þitt?
- Ég fæ yfirleitt frekar
hrós fyrir að vera heima
en hitt, fólk segir að
þetta sé svo mikill mun-
ur fyrir bömin og svona,
það dáist að því, en
kannski er það af því
ég á f jögur böm, það
þykir víst frekar óvenju-
legt.
Porvitin rauð: Hefurðu
einhvem tlma fyrir
sjálfa þig og þín áhuga-
nál?
- Ég tek mér tlma fyrir
sjálfa mig. Það er til
folk sem hefur þa skoð-
un að ég eigi að \era
heima, alltaf. Að ég
eigi að sinna bömunum
og manninum og mlnu
heimLli, en öðrum finnst
sjálfsagt aó ég taki mér
þerman tíma fyrir sjálfa
mig svona við og við.
Eg er I leikfimi tvo
eftirmiódaga I viku,
klukkutíma I hvert skipti
og svo fer ég á kóræfing-
ar tvö kvöld I viku. Nú
svo er það saunmklúbbur-
inn einu sinni I mánuði
og einu sinni til tvisvai
fer ég I helgarferðalög
án fjölskyldumar.
Fjölskyldan reynir að
vera unburóarlynd, en
sumum finnst ég vera
alltof mikið að heiman
miðað við hvað ég hef
mikið aó gera heima hjá
mér.
Forvitin rauð: Hefurðu
eitthvað hugsað um hvað
þú munir taka þér fyrir
hendur þegar bömin eru
orðin stór og flutt að
heiman?
- Ég er nú svo heppin aó
ég sé fram á aö hafa
nóg að gera næstu árin
og ég þarf ekki nærri
strax aó fara að hafa
áhyggjur af því 'hvaó ég
eigi að gera þegar ég
hef allt I einu ekkert
að gera.... en ætli ég
mundi ekki fara að spila
á hljóðfæri og sinna
áhugamálum irínum.
Forvitin rauð: Gætirðu
hugsað þér einhverja
sameiginlega lausn á hús-
veikum og uppeldi, t.d.
þannig að hverfi eða hús
takju sig saman og fjöl-
skyldur skiptust á að
elda og hugsa um þvott
og skiptu rteð sér ýmsum
verkum? Eöa þá að til
væru mötuneyti, t.d.?
- Nei, þaó litist nér
ekki á. Ég vil hafa mitt
heimili útaf fyrir mig
og kosti þess og galla
útaf fyrir mig. IVér
finnst leiðinlegt að
allir séu með nefið ofaní
hvsrs annars húshaldi, þá
er bara farið aö gagnrýna
og skipta sér af. Hins
vegar gæti ég hugsað nér
að einhverjir nér skyldir
eða tengdir byggju hjá
nér. Samt yrói að vera
eitthvað prívat, maóur
verður að geta veriö útaf
fyrir sig einh Og sér með
sjálfum sér. Það væri
gott fyrir krakkana að
vera I sanbýli og fyrir
okkur llka, en þetta væri
bara haagt ef sankomúLagið
væri gott.
Forvitin rauð: Ef þú
ættir þess kost að byrja
upp á nýtt eða að breyta
einhverju, mundirðu
velja sama hlutskipti?
- Þaó hefur allt gengió
svo vel hingað til svo
ég held ég^sjái ekki eftir
neinu. Jú, ég gæti hugsað
itér smábreytingu, ég
hefði viljaó klára ein-
hvem skóla, t.d. tóilist-
arskólann.
Aóra breytingu gæti ég
líka hugsað nér, og hún
er sú að eiginmaðurinn
gæti verið meira með
okkur hinum og þyrfti
ekki aó vinna svona
mikið.
H.J.
8 Kvenfélög og . ...
Forvitin Rauð: Ert þú
i Kvenfélaginu?
- Já blessuö vertu en i
minum huga er kvenfél-
agið og tertur tveir
óaðskiljanlegir hlutir.
Hreint allt snýst um
kökur og matargerð.
Það má ekki breyta neini.
og starfsemi félagsins
ýtir okkur stöðugt
lengra og lengra út i
þetta þjónustuhlutverk.
Það er varla haldin
skanmtun hér um slóðir
án þess að kvenfélagið
baki og biónusti.
öXluiii bvkir betta alvea
sjálfsagt oa orðalaust
er staóið uoo frá
borðum. Ef einhveriir
tDeningar kana inn fyrir
þessa matarstarfsemi
fara þeir i taáci hingað
og tád þangað. Það
er gott og blessað að
stunda liknarstarfsemi,
en mer finnst löngu
timabært að við notum
eitthvað af þessum
oeninaum til uooörvunar
fvrir okkur siálfar.
Það er stór hóour kvenn
a sem aldrei fer neitt
eða aerir fvrir sjálfar
sia. Gamla bióðsaaan
um þrevttu sveittu
sveitakonuna som hefur
svo dæmalaust gaman af
þvi að taka stanslaust
á móti gestum og þurfi
ekki aðra andlega upp-
lyftingu en heimilis-
störfin er enn við
lýði. Hér er hópur
af myndarlegur og
greindum konum sam aldr
ei hafa fengió að njóta
hæfileika sinna til
annars en að þjónusta
aóra. Þessu vil ég
breyta. Þvi miður held
ég aó siðasta umræóu-
efni kvenfélagsins
verði að ræða kvenna
kúgun og þaó tvöfalda
vinnuálag sem svo
margar verða að ;ina
við.
E.O.
y Ekki framtíðarv . .
spum. Annars spilar
það inní að konumar eru
hreinlega ekki nógu dug-
legar við að halda kröf-
um sínum á lofti og tel
ég að það megi rekja
til uppeldisins. Við
erum aldar upp I því
aó sætta okkur við það
sem við höfum og að vera
hógwerar. Það vantar
oft samstöðu akkar á
miXii og sumar virðast
vera ánægðar með kerfið
eins og þaó er.
Forvitin rauð; Er þá
kynjamismunur eftir
stöðum?
- Já. I öllum hæstu
stöðunum sitja karinenn
og þeim gengur mun betur
að hækka sig. Það er
undantekning ef konur
eru I háum stöðum. Á
öllu landinu eru aðeins
tvær konur útibússtjórar
og þaó er ekki ein ein-
asta kona sem er banka-
stjóri. Einstaka kona
er fulltrúi, en þeim
fjölgar mjög hægt. Þar
sem ég vinn eru 20 manns
starfandi, 17 konur og
3 karlmenn. Einn er úti-
bússtjóri, annar yfim-
gjaldkeri og sá þriðji
fulltrúi. Aðeins tvær
kcaiur eru í fulltrúastöð-
u. Mér finnst fáránlegt
að þegar litið er á hve
hátt hlutfall af starfs-
liði bankanna' eru konur,
þá skuli hlutföllin
snúast algjörlega viö
þegar litið er á hærri
stöður innan bankans.
fórvitin rauð: Hvemig
er þa móráiiinn á vinnu-
staónum?
- VLð erum ánægðar með
að fá fleiri karlitenn I
bankann, því þaö er
skerrmtilegra að starfs-
liðið sé af báðum kynjum.
En sú ánægja snýst fljótt
upp í óánægju þegar mað-
ur kemst að því að þeir
fá hærri laun en við
fyrir sömu störf og það
jafnvel þó þeir hafi
rninni msnntun og ferri
starfsár aö baki.
Forvitin rauð: Hvemig
er stettarfelagió?
- Mir finnst það gott.
Þau hafa \erið dugleg að
semja og það hefur verið
gott að leita til þeirra
þegar maóur hefur þurft
að fá leiðréttingu á
sínum málum, t.d. vegna
mLsréttis I launum.
Það eru oft sendar út
karmanir um afstöðu til
saitninga og fleira,. en
fólk sækir almannt ekki
fundi nema þegar eitt-
hvað er um aó vera.
Trúnaðamennimir eru
mjög virkir og mikil bót
var að fá þá, áður fyrr
var hægt að ganga á rétt
manns án þess að maður
gæti fengið leiðréttingu
mála sinna, en nú á
maður hauk I homi þar
sem þeir eru.- Þeir eru
að verða mjög steikir I
sanbandi við bætta
starfsaðstöðu og gegn
heilsuspillandi húsnæói.
Eitt af aðalbaráttumál-
unum er að við fáum með-
ákvörðunamétt eins og
baikastarfsfölk á hinum
Norðurlöndunum hefur
haft I mörg ár.
FOrvitin rauð: Hvemig
er staðan I saitninga-
málunum?
- Við vorum að fella
saimingana nú um daginn
og ekki er alveg ljóst
hvað kemur út úr þvL,
Það var almenn óánægja
neó þá og okkur finnst
við hafa dregist aftur
úr í launakjörum. Við
viljum meiri iteðákvörð-
unarrétt eins og ég var
aó tala um áðan og svo
finnst okkur fjarstætt
að laugardagar séu tald-
ir mað I sumarfríum þó
að við vinnum ekki á
laugardögum. Einnig eru
margar óánægðar með fæð-
ingarorlofið. Og það að
auki viljum við að þær
matráðskonur sem starfa
í mötuneytum bankans fái
að ganga I okkar stéttar-
úslag alveg eins og kokk-
amir, en þær eru nú I
Sokn. Það var mikið
rætt um hvjrt kaaxi til
verkfalls, en ég veit
ekki hversu steikt það
yrði, því það lamaói
aldrei alla starfsemi,
t.d. legðust viðskipti
við útlönd ekki niður.
Forvitin rauð: Hvemig
llkar þér vLnnan?
- Ég hef verið mjög hepp-
in. Ég fékk mjög fljót-
lega gjaldkerastöðu og
er því mjög sjálfstæð I
vinnu og mað ágætislaun.
Það er líka það sem hefur
haldið nér svona lengi.
Fbrvitln rauð: Gætir þú
hugsað þer þetta sem
framtlðarstarf?
- Nei, ég hefði ekki
áhuga á að vinna við
þetta alla æfi. Enda
stefni ég að því að
mannta mig áfran eftir
stúdentspróf til þess að
geta seinna mair unnið
að því sem ég hef áhuga
á. Það er ékki beint
franitíðarvLnna að telja
annarrö ;tBnna ceninaa.
10 ALltaf unnið........
ég." En r.ó i samninga-
nefndinni k'.mum því í gegn
að húsmóðurstarfió væri met-
ið sem starfsreynsla. I
samningunum ' 976 kanust hús-
mæður beint inn á fyrsta
árs taxta, í S’lstöðusamn-
ingunum 1977 áttu þær að
fara minnst á fyrsta árs
taxta, en það voru engin
efri mörk. Svo fékkst þaó
í gegn í fyrra að þær færu
beint á þriðja árs taxta.
Svana iagað þarf að vinn-
ast upp, petta stekkur ekki
alskapað inn í samningana.
- Það að ég varð meðvituðum
kúgun mina san kona, kcm
svona smám saman. Vinnan
sem ég var í fyrir giftingu
var ekki svo slam en ég
varó mjög hissa á ástandinu
i frystihúsinu. Ég held að
þetta sé vegna þess að ég
var aldrei annars fldkks í
uppeldinu. Ég hafði einfald-
iega ekki vanist þvi að
vera annars flokks og sætti
mig þar af leióandi ekki
við þaó. Svo þegar Rsh.
fór af stað fóru augu min
að cpnast meir en ég eigin-
lega kúvendist þegar ég
byrja aá vinna inná Kleppi.
Störf kvenna eru alltaf
lægra metin og misréttið er
stundum svo hróplegt að það
nær engri átt. Æðsta sæl-
an er ekki að þræla fyrir
einhverju skitakaupi eða
vera á framfæri einhvers.
Fyrst og fremst gildir að
vera sjáifstæð og láta ekki
bjóóa sér einhvem skit.
Ég vona að mér hafi tekist
aó kenna stelpunun mínun
þetta.
- Ég hef verió sósíalisti
allt mitt lif. Þaó má
eiginlega segja að ég hafi
bara drukkið þaó með móó-
urmjólkinni. En ég get
sagt þér eitt, að það var
ekki nein sæla að vinna
fyrir þessa., „sósíalista"
sem ég hef unniö hjá.
Tveir yfirlýstir sjálf-
staaðismann eru bestu vinnu-
veitendur sem ég hef haft.
- Núna er ég á fyrsta ári í
Iónskólanum að læra bóka-
geró. Ég kann bara þokka-
lega við mig. Mér er yfir-
leitt vel tekið þótt ég sé
þetta gömul. Það er ekkert
mál með yngra fólkið og
yngri kennarana. En þama
er einn eldri kennari sem
er heldur óhress með þennan
minað sem ég er að veita
mér. Bæði er það vegna
þess að ég er kona og svo
hef ég það líka á tilfinn-
ingunni að honum finnist
þetta bara hreint og beint
vera sóun á aimannafé.
Ég hefði nú haldið að ég
ætti þetta inni hjá sam-
félaginu, eftir allan þenn-
an djöfuls þrældcm fyrir
það. En þetta með gamla
kennarann finnst mér hreint
ekki nógu þægilegt, skal
ég segja þér.
Það er ekki um mikið að
velja ef maður vill iæra
handverk. Ég hef sótt öll
námskeið i vefnaói sem ég
hef kcmist á en það er ekki
hægt að hafa lifibrauð af
vefnaði, nema maóur sé
algjör listamaður. Ég fór
i iðnskólann vegna þess
að það væri gsman að vera
þó ekki nama ncikkur ár á
eigin franfæri, ekki alla
tíð á framfæri eiginmanns-
ins.
- Horfur minar eru svo sem
ekki bjartar. Nánið skipt-
ist þannig aó fyrstu 2 ár-
in eru bókleg en síðan
verður maður sjálfur að
kcma sér á samning hjá
atvinnurekenda. Þetta er
hreint ekki auðvelt, þvi
að markaðurinn er svo
þröngur. 1 Danmörku er
t.d. bara 60% nýting i
iðnskólum, einfaldlega
vegna þess að markaðurinn
þar tekur ekki fleira fólk.
Svo hef ég heyrt eitt daami
um það að karl hafi verið
tekinn fram yfir konu i
ráðningu sem þessari, hér
á Islandi. Ég vona að
það sé nú ekki algilt. En
heldur þú ekki að atvinnu-
rekandi vilji frekar unga,
20 ára stelpu í vinnu en
48 ára gamla konu? Ég er
ansi hrædd un að það sé
eirmitt staðreyndin.
M.R.G.