Forvitin rauð - 01.01.1982, Page 10

Forvitin rauð - 01.01.1982, Page 10
10 FORVITIN RAUÐ • • Hampidjumáliö#Hampidjumáliö# Hampiójumáliö • • • Viötal viö Hampiöjukonu Síminn hringir. bankað uppá, en Y ekki verið RSH! „Já, þetta er X í Rauð- heima. sokkahreyfingunni, hvað seg- Við ræddum um aðdragand- irðu um að við fáum að hafa ann og verkfallsagerðirnar og viðtal við þig um Hampiðju- hún benti okkur á, að eiginlega verkfallið fyrir blaðið okkar?“ hafi þetta allt komið fram í Sv.: „Ætlið þið að koma og Þjóðviljanum 23./24. janúar. skamma okkur?“ Það, sem skeði eftir verkfall- RSH: „Nei, þvert á móti, við ið var að ein, sú elsta í hópn- hún ynni dagvinnu eru launin 5.300 krónur og barnapössunin kostar 2.200 krónur (og hækk- ar næstu mánaðamót). Henni finnst skrýtið að þurfa að vinna 100% vinnu (40 stundir á viku), þegar um næturvinnu eingöngu er að ræða, hefur heyrt ein- hvers staðar að í slíkum tilfell- um eigi fólk ekki að þurfa að vinna nema 70%, en Iðja hafi engin ákvæði um slíkt. Við spurðum, hvort verk- fallsfólkið hefði sætt ofsókn- um. Nei, en á fundi með forstjór- viljum styðja ykkur og okkur langar til að vita, hvað hefur skeð, síðan verkfallinu lauk.“ Sv.! „Iss, við höfum ekki fengið neinar úrbætur eftir að- gerðirnar.“ Á þennan hátt hófst viðtal Forvitinnar rauðrar við Y, eina af verkfallsfólkinu, sem lagði niður vinnu 4 klst. á nætur- vakt í miðjum janúar sl. til að mótmæla kjörum og aðbúnaði í Hampiðjunni. Við mæltum okkur mót síð- degis sama dag, höfðum reynd- ar komið tvisvar áður og Þetta verkfall og allt þetta mál var mikil lífsreynsla. Það var meiriháttar áfall að kynnast kerfinu í eigin persónu og vekur upp ýmsar spurningar. Kerfið er svo rotið, allir haldast hönd í hönd, fjölmiðlar, stjórnmálamenn og verkalýðs- leiðtogar. Að vísu sendi Karl Steinar Guðnason okkur stuðn- ingsyfirlýsingu og Vilmundur Gylfason hafði mikinn áhuga á málinu og var að velta því fyrir sér hvort hann ætti að taka það upp á þingi eða ekki. Hvers vegna þeir studdu okkur svona, það er svo annað mál, það kom okkur að vísu svolítið á óvart en það er svo önnur saga. Við erum í raun ekki að fara fram á um, hætti að vinna, vegna þess að heilsu hennar hrakaði — verkfallsaðgerðirnar voru mikið álag fyrir alla, sem í því stóðu. Allt verkfallsfólkið var ráðið aftur, en engin leiðrétting fékkst á kjörum né aðbúnaði. Y segist hafa rúmar 8000 krónur á mánuði fyrir 40 stunda vinnuviku — allt í næturvinnu frá kl. 23.30—7.30. Við spurðum af hverju hún hafi „valið“ sér næturvaktina. — Jú, það gefur hæstu launin og þá þarf ekki að kaupa dýra barnapössun. Ef annað en réttlæti, jafnréttislög- in og fjöldi annarra laga eru brotin á okkur eins og nú er ástatt, s.s. lög um staðgengla- störf, vinnuverndarlöggjöfin því að vinir og ættingjar ýmissa „toppa“ á Kleppi leystu okkur af i verkfallinu, og fólk sem var í vetrarfríi var unnvörpum kall- að til starfa meðan á verkfalli okkar stóð. Aðgerð okkar var að vísu ólögleg en ríkisvaldið hefur sýnt okkur „gott“ fordæmi með lögbrotum sínum. Að lok- um vil ég undirstrika það að þessu máli er alls ekki lokið. Við munum láta finna fyrir okkur í framtíðinni. Margrét Rún Guðmundsdóttir anum gaf hann í skyn að þau væru öfgahópur og því miður æskilegur vinnukraftur. Við ræddum dáldið meira um for- stjórann og um starfsmanna- fund, þar sem hann hafi farið mörgum orðum um fram- leiðsluaukningu fyrirtækisins, nýja húsið og vélakostinn, en ekki minnst einu orði á fólkið, sem vinnur fyrir hann. Við ræddum um bréf, sem birtist í Dagblaðinu Vísi, sem var skrifað í nafni 40 verka- manna í Hampiðjunni og lýsir þeim vinnustað nánast sem himnaríki á jörð og deilir hart á „vanþakklæti“ verkfallsfólks- ins, bréf, sem engum dettur í hug annað en sé ættað frá yfir- mönnum fyrirtækisins. Y er á sama máli og telur að undir- skriftum hafi verið safnað hjá verkafólki, sem var í veikri að- stöðu í fyrirtækinu vegna at- vinnuöryggis síns, enda vinna 190 manns hjá Hampiðjunni og vantar þá 150 manns uppá að fullkomin eining sé um „sæl- una“ Við ræddum um hlut Iðju í þessu máli og Y finnst hags- munafélagið hafa staðið sig með afbrigðum illa. Iðja hafði ekkert frumkvæði í þessu máli, afstaðan í þeim herbúðum var, að verkfallsfólkið ætti að þegja og fara aftur að vinna. Það voru einnig þau, verkfalls- fólkið, sem urðu að biðja ít- rekað um fundi með Iðju og at- Skynsemi og skíthræösla Framhaldafbls. 7 vinnurekandanum. Við spurð- um, hvað Iðja gerði fyrir verkafólk á stað einsog Hamp- iðjunni, sem er orðin fræg að endemum. Svar: Iðja gefur út fréttablað, þar sem i eru kaup- taxtar, en auglýsir aldrei fundi — a.m.k. ekki í Hampiðjunni. Við spurðum um trúnaðar- mann á staðnum. Jú, hann er til, en hún hafði ekki fyrir að láta heyra frá sér í þessu máli. Y finnst deyfð í verkafólki; það mætir ekki á fundum í sínu eigin félagi og lætur ekki reyna á samstöðuna, sem er það eina, sem dugir til sigurs. Áður en við kveðjum, ákveð- um við að hafa samband við Iðju og trúnaðarmanninn í Hampiðjunni til að heyra þeirra sjónarmið. Trúnaðar- maðurinn... Forvitin Rauð sló á þráðinn til trúnaðarmannsins í Hamp- iðjunni: „Ég hef nú ekkert að segja um þetta, sko. Þau leituðu ald- rei til mín. Þau byrjuðu á öfug- um enda, hefðu auðvitað átt að leita fyrst til vinnuveitandans og trúnaðarmannsins og ég vil bara segja það aftur að ég get ekkert um þeta sagt, þau leit- uðu aldrei til mín. Iðja hefur haft með þetta að gera, þau leituðu þangað — það er best að spyrja þá þar.“ Y hafði þetta að segja um svar trúnaðarmanns síns: „Við leituðum til deildar- stjórans síðast í nóvember síðastliðnum vegna vaktaálags- ins, fórum fram á 33—40%. Það er margbúið að kvarta, heldurðu ekki að þeir viti, að fólk er ekki ánægt með þetta. Hvað heldurðu að þýði að snúa sér til trúnaðarmannsins, það er hvort sem er ekkert hægt að gera. Við vitum að vaktaálagið er hærra hjá öðrum fyrirtækj- um, t.d. Álafossi.“ Iðja... Við snerum okkur til Iðju og spurðum nokkurra spurninga og fengum nokkur svör: RSH: Teljið þið að Iðja hafi gert það, sem hægt er? Iðja: Við teljum, að ekki eigi að flíka þessu máli. Verkfalls- fólkið fór ranga leið, en hefði getað fengið það, sem hægt var að fá. Vegna heimilisaðstæðna báðu þessar konur sérstaklega um að vera á næturvakt, sem ekkert ákvæði er um í samning- um og þess vegna ólöglegt, en við sáum í gegnum fingur við þær, því samningarnir eru upp á tví- eða þrískiptar vaktir. Laun hjá Iðjufólki er langt í frá góð, en ekki verri en annars staðar gerist. Munurinn er sá, að hjá Iðjufólki er yfirleitt litið af yfirvinnu. RSH: Hvað getið þið sagt um trúnaðarmann slíks vinnu- staðar? Iðja: Hjá fyrirtækjum, sem hafa 50 manns eða fleiri í vinnu, má verkafólk kjósa sér tvo trúnaðarmenn og þannig eru 2 trúnaðarmenn í Hampiðj- unni. Þeirra verkefni er að hafa samband við verkstjóra ef eitt- hvað er að og vera tengiliður við Iðju. RSH: Hvað segið þið um kröfur verkfallsfólksins? Iðja: Þau fóru í ólöglegt verkfall og þá er litið á það sem uppsögn með engum fyrirvara. Það er ekkert athugavert við öryggisútbúnað Hampiðjunn- ar. Iðja telur að slys séu ekki eins tíð og þau segja (eitt á dag að meðaltali). Þeir, sem geta gefið upplýsingar um slys eru sjúkratryggingarnar. RSH: Hvað segið þið um þær aðferðir Hampiðjunnar, að festa spjöld á vélarnar með nöfnum viðkomandi og skrá afköst hvers um sig á hverri vakt, sem síðan er lesið upp í lok hverrar vaktar. Þetta veldur mikilli streitu og fólk keppist við að auka afköstin, án þess þó að til kauphækkun- ar komi, eins og í „heiðar- legum“ bonus. Iðja: Við höfum ekkert skipt okkur af þessu. RSH: Lokaorð? Iðja: Félagið lítur á þetta mál sem óþægilega uppákomu. Við bárum svörin undir Y. RSH: Það hljómar einsog næturvaktin hafi verið búin til handa ykkur í sérstöku gust- ukaskyni — er það rétt? Y: Nei, blessuð vertu, þessi vakt var til áður en við byrjuð- um að vinna í Hampiðjunni. Hvað varðar ummæli Iðju um skort á yfirvinnu, þá lít ég svo á, að maður eigi að geta lifað af dagvinnunni. RSH: Er það rétt að tveir trúnaðarmenn séu hjá Hamp- iðjunni? Y: Nei, sú, sem hætti, vegna heilsubrests, var hinn trúnaðar- maðurinn. RSH: Hver eru algengustu vinnuslysin hjá ykkur? Y: Að fólk skeri sig á hnífum og fari í vélarnar. Að lokum vill Forvitin rauð segja þetta: Allir, sem við höfum talað við, eru sammála um, að að- gerðir verkfallsfólksins í Hampiðjunni hafi verið full- komlega skiljanlegar og rétt- mætar. Sú skoðun staðfestist enn fremur, þegar afstaða Iðju kemur i ljós — í stað þess að líta á verkfallið sem merki þess að eithvað sé að og aðgerða sé þörf, finnst Iðju þeta bara vera helvítis vesen og óþægileg uppákoma. Verkfallsfólkið sýndi, að okkar mati, mikil- vægan kjark og samstöðu, sem kemur félögum þeirra væntan- lega til góða í framtíðinni. Augu manna hafa opnast fyrir ástandinu í Hampiðjunni.

x

Forvitin rauð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Forvitin rauð
https://timarit.is/publication/56

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.