Alþýðublaðið - 13.04.1958, Blaðsíða 1
Sunnudagur 13. apríl 1953
82. -tbl.
Norrœnn utanríki sráðherrafundur
Fjölsóft og ánægjuleg afmælishátíð
Aiþýðuflokksfélags Reykjavíkur.
Fjölmörg heillaskeyti bárust félaginu.
JFyrir nokkru var haldinn í Stokkhólmi fund ur utanrikísráðherra Norðurlanda. Af íslands
liálfu sat Magnús V. Magnússon ambassador í Stokkhólmi fundinn, þar eð Guðmundur I.
Guðmundsson utanríkisráðherra gat ekki komi ð því við að sækia hann. Á myndinni eru tal
íð frá vinstri: Magnús V. Magnússon, Halvard Lange utanríkisráðherra Noregs., Östen Undén
utanríkisráðherra Svíþjóðar, H. C. Hansen fo rsætis- og utanríkisráðherra Damnerkur og P.
J. Hynninen utanríkisráðherra Finnlands.
er fyrir meiri skreiðarfram-
ELDSVOÐI varð á tveim
stöðum í horginn-i Famagusta á
Kýpur í gær og er talið, að
hermdárverkamenn frá leyni-
hreyfingunni EOKA hafi verið
þar að verki. í skrifstofuhúsi
nokkru urðu miklar skemmdir
af eldi, svo og tollbúð við höfn-
4na. Á báðum stöðum fundust
sprengjur, sem ekki höfðu
sprungið.
íalskir kommar
Von um gott verð á eriendum markaði
Eittfivað inttn seft fyrirfram fil italíu
ALÞVDUBLADIÐ Iiefur frétt, að útlit jsé fyrir meiri
skreiðarframleiðslu í ár heldur en í fyrra. Munu þegar frá ára
móíum hafa verið hengd upp um 1800 tonn af þurri skreið og
er það talsvert meira en á sama tíma í fyrra.
lægra en í fyrra. Norðmenn á-
kveða sitt skreiðarverð í júni
ÍTALSKI kommúnistaflokk-
nifinn hefur verið útilokaður
-fi-á því, að taka þátt í útvarps-
og sjónvarpsumræðum fyrir
þingkosningarnar, sem fram
eiga að fara innan skamms.
F'orsætisráðherran ságði í tii-
efni þessa, að útyarpsstöðvar
korr.munista í leppríkjunúm
sendu daglega út áróður á í-
'tolsku klukkustundum saman.
Allir stj órnmélaflokkar ítalíu
liafa mótmælt banni þes.su.
Mest verður hengt upp af
skreiðini í apríl og maí. Er það
bezti tíminn, þar sem skreiðin
má ekki frjósa. Ekki hefur ver-
ið samið um sölu á skreiðinni,
nema eitth-vað mun þó hafa ver
ið selt fyrirfram til Ítaiíu á ekki
lægra verði en í fyrra. Annars
er vonast til, að verð skreiðar
á erlendum markaði verði ekkí
og þangað til verður ekki geng-
ið frá verði á íslenzkri skreið.
Undanfarin ár hefui- mest af
skreiðinni verið selt til Afríku.
Heyrzt hefur, að óskir um
skreið hafi borizt frá Finnlandi,
en þangað hefur smávegis ver-
ið selt undanfarin ár.
Ingrid og Lars í Gautaborg
" ALÞYÐUFLOKKSFÉLAG
Revkjavíkuf miruitist 20 ára af-
Lán vegna fjár
fesfingarfram*
kvæmda
HINN 11. þ. m. undirritaði
Dr. Benjamín Eiríkssoní banka
stjóri, fyrir hönd Frainkvæmda
banka íslands vegna íslénzku
ríkisstjórnarinnar samning um
lán hjá Kreditanstalt fiir Wie-
deraufbau í Frankfurt am Main
í Þýzkalandi. Lánið er 8,4 mUI-
jónir þýzkra marka (DM). —
Lánstími er 20 ár og vextir 4%.
Lánið er afborgunarlaust í 2 ár.
Lánsfénu verður varið til þess
að standast áf allinn kostnað við
f járfestingarframlkvæmdir á
vegum ríkisstjómarinnar.
MinningaraUn um
Ásgrím Jónsson
MINNINGARATHÖFN um
prófessor Ásgrím Jónsson, list
málara, fer fram í dómkirkj-
unni í Reykjavík þriðjudagimi
15. aprl 1958, kl. 10 árdegis, en
jarðsett verður að Gaulverja
bæ kl. 15 sama dag.
Dr. Bjami Jónsson, víslu-
biskup, flytur minningarræðu
í dómkirkjunni, en síra Magnús
Guðjónsson jarðsyngur.
Á leiðinni frá dómkirkjunni
mun Mkfylgdin staðnæmast við
heimili listamannsins, Berg-
staðastræti 74, og blásarasveit
leika þar eitt lag.
Kaupkröfur franskra
verkamanna í kola-
og stáliðnaðinum
mæíi.s síns með kvöldfagnaði £
Iðnó í fyrrakvöld. Fagnaður-
inn var mjög fjölsóttur og fór
hið bezta fram í alla staði. Fé-
la-ginu bórust fjölmörg heiiía-
skeyti í tilefni af afmælinu og
voru þau lesin upp á skemmt-
uninni.
Afmælishátíðin höfst með
sameiginlegu borðhaldi kl. 7,30
síðdegis. — Var framreiddur
rammíslenzkur matur. Unair
borðum fluttu þeir Eggert G.
Þorsteinsson, formaður félags-
ins og Emil Jónsson, form. Al-
þýðuflokksins, stutt ávörp. Þá
var kvartettsöngur, Emilía og
Áróra fluttu nýjan gamanþátt
og Árni Jónsson, tenórsöngvari
söng einsöng við geysihrifningui
áheyrenda. Síðar um kvöldi-ð
flutti Karl Guðmundsson gam-
anþátt a-f sinni alkunnu snilli.
Að lokum var dansað af miklu
fjöri fram til kl. tvö eftir mið-
nætti.
Fidel Castro
Krmtjovs
BREZKA jafnaðarmanna
blaðið „New Statesman and
Nation“ lét svo ummælt í
forsíðugrein eftir að Rússar
höfðu tilkynnt, að heir
mundu stöðva t|lraunir með
kjarnorkuvopn: „Jæja, seg
ir herra Krústjov, ég er bví-
inn að borða þunga máltíð;
nú skulum við allir hætta að
borða þangað til ég er orðinn
svangur aftur!“
Ingrid Bcrrnan o* I.-u-s Schmid leikbókmenntaútgefandinn
sjást hér saman, en undanfarnar vikur hefur mikið verið rætt
um samdrátt þeirra í hc-hmfréttum. Þau voru í Lcrum í Gauta
borg hjá foreldrum Lars. þegar myndin var tekin, og ekkj ber
á öðru en. ;>ð vol liggj á leikkonunni. Þau- sögðu blaðainönn-
um, að bau væru ekki að liugsa um að gifta sig. En einhvern
veginn virðist, að hlaðamennirnir hafi ekkj tekið það tal
þeirra of alvarlega.
ÞRJÚ hundruð þúsund verka
menn í franslta kola- og stál-
iðnaðinum hafa gert só'ar-
hringsverkfall og krefjast þeir
hærri launa. Hafa beir tilkynnt
ríkisstjórninni, að hafi ekkj orð
ið við kröfum þeirra 21 þ. m.
verði gert ótakmarkað verkfall.
Starfsgreinar þessar hafa ný-
lega fengið 5% launahækkun
og telja nú, að þar sem Írarn-
leiðslá hafi aukizt í kola- og stái
iðnaðinum ,eigi þær heimtmgu
á hærri launum. Stjórnin hef-
ur lýst þvií yfir, að hún óttist,
að launahækkun verkamann-
anna dragi nokkurn dilk á eftir
sér og muni fleiri stéttir korna
á eftir með launahækkunar-
kröfur, sem verði franska rík-
inu ofviða.
J. Batista £
Okrrrð á Kú pu
í SÍÐUSTU viku hafa bar-
dagar blossað upp að nýju á
eynni Kúpu. Fregnir herma. að
hersveitir Batista, einvæðis-
herra, hafi mátt sín meira í á-
tökunum, en skæruíiðar Fide£
Castros, foringja frelsishreyf-
ingarhmar, hafa víðast hvar
farið halloka. Vitað er, að nieiri
hluta eyjarskeggja, sem eru 250
þúsund talsins, er á bandi lýð-
i-æðissinna. í fyrradag sprengdu:
þeir í loft upp mikla birgða-
skemmu frá stjórninni. Hlauzfc
af því mikið tjón. J