Alþýðublaðið - 13.04.1958, Page 2
2
AlþýðublaðiS
Sunnudagur 13. apríl 1953
Félag íslenzkra einsöngvara
Vegna gífurlegrar aðsóknar verða
18 skemintiatriai.
Aðgöngiuniðasala frá kl. 1 í dag.
■ ALLRA SfÐASTA SINN,
Ingélfscafé Ingélfscafé
í Ihgólfs Café í kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Óskars Cortes leikur.
Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12-8-26.
Tilkynning m
lóSahreinsyn.
Samkvæmt 10. og 11. gr. Heilbrigðissamþykktar
fyrir Reykjavík er lóðaeigendum skylt að halda lóðum
sínum hreir.um og þrifalegum.
Umfáðamenn lóða eru hér með áminntir um að
flytja nú þegar bu-rt af lóðum sínum allt, er veldur
óþrifnaði' ög óprýði og hafa lokið því eigi síðar en 1.
maí næstk.
Hrginsunin verður að öðrum kosti framkvæmd á
kostnað húseigenda.
Þeir. sem kyr.nu að óska eftir hreinsun eða brott-
flutningi á rusþ á sinn kostnað... tiikynni það í síma
13210.
Reykjavík, 11. apríl 1958.
HEILBRIGÐISNEFND REYKJAVÍKUR.
Til samanburðar og minnis
Matarstell, postulín, 12 manna. Verð frá kr. 750,00.
Kaffistell, pogtulín, 12 manna. Verð frá kr. 370,00.
Matarstell, stéintáu, 12 manna. Verð frá kr. 557,00.
Kaffistell, steintau, 12 manna. Verð írá kr. 280,00.
Stök bollaþör,24;"skreytingar. Verð frá ,kr. 8,85.
Stakir bóllar með diski, 15 skreytingar.
—• ÝVerð frá kr. 14,70. —
Stakir diskar. — Verð frá kr. 8.
Hitabrúsar. —*Verð frá kr. 22. .......
Stakar sósukönnur og föt. Mjólkurkönnur, áv'axtaset.t
Ölsett, vínsett, vatnsglös, tertuföt, stálborðsbúnaður.
Krystall og srnávörur úr kostulíni.
GLERVÖRUDEILD RAMMAGERÐARINNAR,
Hafnarstræti 17.
ids er sparifé
Vísitölubréfin eru
alveg skattfrjáls
Enn fásf bréf úr
þrlðja fl©kki á
nafííverSi.
O10,4% hœkkun-
á grunnverSmœti írá 195i
1
... . I
Vísitölubréf eru fryggasta innstœða, sem voi er a |
EINS og kunnugt cr, hóf veðdeild Landsbanka íslands fyr
ir nokkrum árum útgáfu verðtryggðra skuldabréfa, svonefndra
vísilöiubréfa, en fénu, sem aflast af sölu þessara bréfa, er
varið til íbúðarlána. Fjórir flokkar voru gefnir út, sá síðasti
í desember sl,, og verður hann opiim eitthvað fram á sumar.
Jóhannes Nordal, hagfræð-
ingur Landsbankans, og Árni
Sigurjónsson fulltrúi raiddu
við fréttamenn í gær um sölu
vísitölubréfanna, sem hefur
gengið vel til þessa. Með útgáfu
hinna vísitölutryggðu skulda-
bréfa var brotið upp á hinu
merkasta nýmæli hériendis um
langt skeið, því að þá var í
ifyrsta sinn séð svo um, að kaup
endur skuldabréfa yrðu tryggð
ir gegn áhættu verðbólgunnar.
Bréfin eru í tveim slærðum, 10
þúsund kr. og eitt þúsund kr.
Ársvextir eru 5V2%, en sjálf
bréfin eru endurgreidd með út
drætti á 15 árum með þeirri
hækkun framfærsluvísitölunn-
ar, sem orðið hefur frá útgáfu
þeirra.
Hvenær sem vxsitölubréfin
verða dregin út á næstu 15
árum, fá eigendur þeirra eml
urgreidda sömu upphæð í
raunverulegum verðmæíum,
samkvæmt útreiknaðri vísi-
tölu framfærslukostnaðar, og
þeir láta af hendi, er bréfin
eru keypt.
Eigendur útdreginna bréfa,
sem gefin voru út 1955, hafa
þvf fengið 10,4% vísitöluupp-
'bót. 6,11% uppbót hefur komið
á öll slík bréf úr öðrum flokki
<og 2,14%.úr þeim þriðja. Verð-
gildi fjórða flokks bréfanna er
óbreytt vegna stöðugrar vísi-
tölu. Þá er rétt að geta þess:
að vísitölubréfin eru skatt-
frjáls og undanþegin fram-
talsskyldu á sarna hátt og
sparifé. Lækki vísitalan, skal
aldrei endurgreiða lægrj upp-
hæð en bréfin hljóða upp á.
FÉ TIL ÍBÚÐABYGGINGA
Kosturinn við útgáfu þessara
vísitölubréfa er því tvíhliða.
Um leið og kaupendur bréfanna
eru tryggðir gegn áhættu verð-
bólgunnar, er hér um leið aflað
fjár til að standa undir í'oúðar-
húsabyggingum. Sala þessara
skuldabrófa er því einn þáttur-
inn í þeirri viðleitni bankans
að afla fjlár til framkvæmda á
heilbrigðan h'átt nieð .irmlend-
um sparnaði f stað verðbólgu.
Er því vert að hvetja almenn-
ing til þess að styrkja þessa
fjáröflunarviðleitni með því að
'kaupa vísitölubréfin og tryggja
sig um leið gegn áhættu verð-
bólgunnar. Ekki er úr vegi að
vekja athygli á því, að vísitölu
bréfin eru heppilegasta gjöf
handa börnum, sem komíð gæti
að gagni síðár í lífinu.
Dagskráin í dag:
11.00 Fermingarguðsþjónusta í
Hallgrímskirkju (Prestur: Sr.
Jakob Jónsson. Organleikari:
Páll Halldórsson).
13.15 Erindaflokkur útvarps;rs
um vísindi nútímans; 10,----
Borgir og byggingar (Hcirð-
ur Bjarnason húsameistari
ríkisins).
14.00 Miðdegistónleikar (pl.j.
15.00 Framhaldssaga,í leikformi
,,Amok“ eftir Stefan Zweig,
í þýðingu Þórarins Guðnason-
ar; IV. (Flosi Ólafsson og
Kristbjörg Kjeld lesa).
15.30 Kaffitíminn a) Óskar Cort
es og félagar hans leika
b) Létt lög (plötur).
16.30 Veðurfregnir. — Færeysk
guðsþjónusta (Hljóðr. í Þórs-
höfn).
17.00 Tónleikar: Söngvar frá
Noregsströndum (plötur).
17.30 Barnatíminn (Þorsteinu
18.30 Miðaftantónleikar (pl.).
20.00 Fréttir.
20.20 Hljómsveit Ríkisútvarps-
ins leikur. Stjórnandi Þórar-
inn Guðmundsson. Einsöngv-
ari: Guðmundur Guðjónssnn.
20.50 Upplestur: Finnborg Órn-
ólfsdóttir les Ijóð eftir Guð-
finnu frá Hömrum.
21.00 Um helgina. — Umsjónar-
menn: Egill Jónasson og Gest-
ur Þorgrímson.
22.00 Fréttir.
22.05 Danslög (plötur).
23.30 Dagskrúrlok.
Bagskráin á morgun:
13.15 Bændavikan hefst: avörp.
18.30 Fornsögulestur fyrir böi’n
(Helgi Hjörvar).
18.50 Fiskimál: Frysting sjávar-
afurða (Björn Halldórsson,
framkvæmdastjóri).
19.10 Þingfréttir.
19.30 Tónleikar: Lög úr kvik-
myndum (plötur).
20.00 Fréttir.
20.20 Um daginn og veginn —
(Anc.rc'; Kristjánsson biaöa-
maður).
20.40 Einsöngur: Bandaríska
söngkonan Camilla 'Wil.iiams
syngur; Borislav Bazala loik-
ur undir á píanó ( Hljóðr. á
söngskemmtun í Austurbæjar
bíói 11. maí í fyrra).
21.05 Erindi: Stórveldastrið á
Norðurlöndum (Jón R. Hjálm
arsson skólastjóri).
21.20 Tónleikar (plötur).
21.35 Skáldið og ljóðið: Hannes
Pétursson (Knútur Bruun
stud. jur. og Njörður Njarðvík
stud. mag. sjá um þáttinn. —
Með þeim les Kristín Anna
Þórarinsdóttir leikkona).
22.00 Fréttir.
22.10 Úr heimi myndlistarirmar
(Björn Th. Björnsson listfræð
ingur),
22.40 Kammertónleikar (pl.).
23.20 Dagskrárlok.
HAGSTÆÐ KJÖR ’]
Á 3. FLOKKI ’)
Væntanlegum viðskiptavm*
um skal bent á það, að cniS
eru vísitölubréf þriðja flokks
1 fáanleg með naínverði, end®
þctt grunnverðmæti þeiri'æ
hafi þc-gar bækkað um 2,14%f
sem fellur væntanlegum kaup
endum í hlut. Verða bréf
þessa flokks sehl með þessuiJB
kjörum út aprílmánuö, eiffll
ekki lengur. — Auk þess
njóta kaupencíur þeirræ
kjara, að frá verði bréfannæ
dragast 514% vextir frá sölu»
degi til gjalddaga, 1. marí
1959. Verður því söluveríó
bréfanna rúm 95%. !1
' Bréf þriðja flokks fást í Rví^
hjá Landsbanikanum, Útvegs-
bankanum og Búnaðarbankan-
uim, en í sparisjóðum og - hja
'helztu verðbrefasölum er tekiö
'á móti áslxriftum. Utan Reykjæ
víkur er tekið á móti áskriftumí
í útibúum bankanna og vænt-
anlega einnig hjá sparisjóðumi
úti á landi. jyj
------—-—------ i
Attiuðasemd j
í ALÞÝÐUBLAÐINU í dag
segir, að ég hafi verið fram-
kvæmdastjóri menntamálaráSs
1940—1956. — í tilefni af þesa
ari frásögn leyfi ég mér
taka fram eftirfarandi: 1
Ég var starfsmaður inennta-
málaráðs (menningarsjóðs) frá!
því í október 1939 og þar til umj
mitt ár 1956. Framkvæmda*
stjóri var ég ráðinn frá ársbyrj
un 1946. — Frá byrjun til árs-
ioka 1945 veitti hr. Steingrím-
ur Guðmundsson prentsmiðju-
stjóri Bókaútgáfu menningar-
sjóðs forstöðu. iJ
Með þökk fyrir birtinguna,
Rieykjavík, 12. apríl 1958. j
Jón Emil Guðjónsson. , |
LOFTLEIÐIR