Alþýðublaðið - 13.04.1958, Page 11
Sunnudagur 13. apríl 1958
Alþýðublaðið
11
REVIAN
REVIAN
Skipstjóra og StýriDiasinaiél. Aldan
Árshátíð félagsins verður haldin í Sjálfstæðishús-
inu mánudaginn 21. apríl 1958.
Skemmtiatriði:
Revían: „Tunglið, tunglið, taktu mig“ verður
leikin.
Áskriftarlistar liggja hjá :
Hróbjartj Lútherssyni, Akurgerði 25, sími 10031.
Gunnari Valgeirssyni, Hrísateig 24, sími 34121.
Guðmundi H. Oddssyni, Dránuhlíð 42, sími 11045.
Guðjóni Péturss., Höfðavík V/Borgart, sími 15334.
Kolbeini Finnssyni, Vesturgötu 41, sími .13940.
SKEMMTINEFNDIN.
J. S^agnús Bjarnason:
Nr.73
EiRIKUR HANSSON
Skáldsaga frá Nýja Skotlandi.
í DAG er sunnudaguiinu, 13.
aþrí-1 1958.
Helgidagsvörður L.R. í dag er
María Haligrímsdóttir, Laekna-
varðstofunni, aími 15030.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin
allan sólarhringinn. Læknavörð
ur LR (fyrir vitjanir) er á sama
stað frá kl. 18—8. Sími 15030.
Næturvörður er í Laugavegsapó
teki, sírni 24048. Lyfjabúðin Ið-
unn, Reykjavíkur apótek, Lauga
vegs apóték og Ingólfs apótek
fylgja öll lokunartíma sölubúða.
Garðs-apótelc og Holts-apótek,
Apótek Austurbæjar og Vestur-
bæjar apótek eru opin til kl. 7
daglega nema á laugardögum til
kl. 4. Holts-apótek og Garðs apó
tek eru opin á sunnudögum miíli
kl. 1 og 4.
Hafnarfjarðar apótek er opið
alla virka daga kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—16 og 19—21.
Helgidaga kl. 13—16 og 19—21.
■Næturlæknir er Kristján Jóhann
esson.
Kópavogs apótek, Álfhólsvegi
9, er opið daglega kl. 9—20,
nema laugardaga kl. 9—16 og
helgidaga kl. 13-16. Sími 23100.
Bæjarbókasafn E^ykjavíkur,
Þinghoítsstræti 29 A, sími
1 23 08. Útlán opið virka daga
kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les-
stofa opin kl. 10—12 og 1—10,
laugardaga kl. 1U—12 og 1—4.
Lokað á sunnudögum yfir sum-
armánuðina. Útibú: Hóimgarði
34 opið mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla
götu 16 opið hvern virkan dag
nema laugardaga kl. 6—7; Efsta
eundi 36 opið mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 5.30—
7.30.
LEIGUBÍLAR
Bifrtíiðastöð Steindórs
1 Sími 1-15-80
—0—
Bifreiðastöð Reykjavíkur
Sími 1-17-20
SENDIBÍLAR
Sendibílastöðin Þröstur
Sími 2-21-75
FIiU G F E R Ð I R
Flugféla-g íslands h.f.:
Millilandajflug: Hrímfaxj.- er
væntanlegur til Reykjavíkur
kl. 16.50 í dag frá Harnborg,
Kaupmannahöfn og Oslo.
Innanlandsflug: í dag er áætl-
að að fljúga til Akureyrar og
Vestmananeyja. — Á morgun
er áaetlað að fljúga til Akureyr-
ar, Fagurhólsmýrar. Horna-
fjarðar, ísafjarðar, Siglufjarð-
ar og Vestmannaeyj s.
FCNDIK ■
Bræðrafélag Óháða saínaðar-
ins, Fundur verður haldinn í
Kirkjubæ í dag kl. 2 síðdegis.
Kvenréttindafélag íslands
heldur fund briðjudaginn 15.
apríl í Félagsheimili prentara,
Hvenfisgötu 21. Fundarefni: 1)
Paul Miohielsen, garðyrkjumað-
ur talar um blómarækt. 2) Önn
ur félagsmíál.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar
ins Iheldur afmælisfagnað
fimmtudaginn 17. þ. m. í Breið-
firðingabúð. Upplýsingar í
siíma 14233, 14125 og 12032.
Barnaverndarfélag Reykja-
víkur 'heldur aðalfund sinn á
mánudagskvöldið. 14. þ, m. kl.
8,30 e. h. í I. kennslustofu há-
skólans. Auk venjulegra aðal-
fundarstarfa verður kvikmynda
sýning.
—o—
Sýningarsalurinn. — Góð að-
sókn hefur verið að málveika-
sýningu Antons Rooskens í
Sýningarsalnum við Hverfis-
götu, og 1/5 myndanna hafa
selst. Þar á meðal eitt málverk
sem Listasafsfélagið hyggst
gefa listasafni ríkisins. Lista-
maðurinn Anton Rooskens er
ekki staddur hér á landi, en
hefur í hyggju að sækja ísland
heim í sumar. Síðasti uagur
sýningarinnar er í dag.
að hér um bil þrjátsíu þessir
sólpar voru á hverri enskri
mílu meðfram Intercolonial-
járnbrautinni, og þess vegna
gat ég líka talið míiurnar, sem
lestin fór, og ég vissi. að það
voru um. þrjátíu mílur frá
Oakfield til Halifax. En þó að
stólparnir bærust ótt og títt
fyrir gluggann og hver mílan
væri fljótt farin. þá fannst
mér samt, að ég ekki komast
eins fljótt áíram og ég vildi.
Ég fór strax að draga upp í
huga mínum mynd af húsinu
nr. 126 á Har,rietstræti, Það
hlaut að vera stórt hús og um
leið fallegt og vandað hús, af
því að Lalla átti þar heima.
Svo fór ég að gera mér hug-
mynd um viðtökurnar. Eg var
viss um það, að mér yrði vel
tekið, og að ég þyrfti aldrei
framar að óttast þau Jón Mill-
er og frú Patrik. En þrátt fyx-
ir það gægðist frú Patrik upp
fyrir sjóndeildarhring hugs-
ana minna, eins og þríhöfð-
;áður þurs, svo mér stóð stugg-
Ur af. Um þetta og ótal margt
Annað í sambandi við það, var
'4g að hugsa á leiðinni til Hali-
fax, en hélt þó jafnframt áfram
að telja stólpana og mílurnar.
'Lestin, sem ég fór nú með, var
ekki hin sama, er ég hafði far-
ið með frá Halifax, og farar-
stjórinn var allur annar, með
allt öðru útliti og fasi, og þar
var heldur enginn eineygur
farþegi, sem gexði sér far um
að þrátta um orðabók Inter-
col'onial-járnbrautarinnar. All-
ir sátu hljóðir og siðprúðir,
ems og fólk við mes.su.
Og loksíns nam lestin staðar
inn undir hinni miklu hvelf-
ingu á vagnstöðvunum í Hali-
fax. Eg var áreiðanlega fyrst-
ur af öllum farþegunum að
.fara út úr vögnunum. Og af
því mér var ekki um það, að
neinn af lögregluþjónunum
sæi mig, áðu.r en ég var búinn
að finna herra Sandford, og af
því líka, að ég hafðj, ofurlítil
peningaráð, þá gekk ég rak-
leiðis til ökuma'nns nokk'urs,
sem var þar nærri, og bað
hann að flytja mig yfilr að
nr. 126 á Harriet-stræiti, en
stanza þó ekki beint fram
undan dyrunum á þvi húsi,
heldur ofuriítið frá til ann-
arrar hvorrar handar, því að
ég kunni ekki við að lát-a Löllu
sjá mig koma akandi heim til
hennar, eins og ég væri annað
hvort sjúklingur eða þá ein-
hver heldri maður, því að í
sannleika sagt, þá fannst mér
ég vera hvorugt.
Ökumaðurmn bað mig unr
að borga sér fyrirfram, og gat
þess, að sér þætti nokkuð kyn-
legt, að ég skyldi ekki vilja,
að hann flytti mig að dyrun-
um á húsinu nr. 126 á Harriet-
stræti, fyrst ég ætlaði þangað
endilega. En ég sagði honum,
að það kæmi til af því, að ég
vildi koma þangað vinum mín-
um að óvörurn, og virtist
honum það nokkuð und-
arlegt ' uppátæki af ung-
ling, sem ekki hafði neitt
meðferðis, eins og allt annað
ahnennilegt , ferðafólk var
vant að hafa. En samt Iagöi
hann af stað með mig, þegar
ég var húinn að fá honum 50
centa pening, sem hann skoð-
aði í krók og kring, .eins og
hann hefði aldrei á.ður séð þá
mynt.
Við vorum ekki lengi að
komast á Harrietstræti og lét
ökumaðurinn mig fara ofan úr
'kerru sinni fram undan þriðja
húsi fyrir sunnan nr, 126. Svo
sneri hann við óg hélt sína
leið, án þess að segja eití
einasta orð við mig að skilnaði.
Eg gekk svo fáeina faðrna til
baka og fór hægt. Það var eins
og mig langaði nú, af því að
ég var kominn svo nærri tak-
markinu, — til að gleyma mér
sem allra lengst það augna-
bli'k, sem ég hafði svo lengi
þráð og svo mjög barist fyrir
að ná, -—- augnablikið, sem léti
mig ná fundi Uöllu. Eg stað-
næmdist við eitt hornið á hús-
inu, sem var næst fyrir sunn-
an nr. 126. Það var ofurlítið
sund á milli húsanna. Eg sá
strax, að ég hafði gert mér
ranga hugmynd um húsið nr.
126, að því leyti sem stærð
þess snerti. því að það var
fremur lítið en snoturt og
smekklegt timbu-rhús og var
málað hvítt. í kringum það var
lítill garður og lá gangstétt úr
steini frá hliðinu. sem að
strætinu vissi, og upp að fram
dyrum hússins. Ég sá, að stór
maður var að laga til blóma-
reit í garðinum, naerrji hliðinu',
og þekkti ég strax manninn.
Það var herra Sandford. En
ekki var hann klæddur ein-
kennisbúningi lögregluþjóna.
Hjartað í méf höppaðf af
kæti, því að ég var nú viss
um, að Lalla væri líka koniin
heim.
Eg var nú ekkf seinn á mér
að ganga yfir að hliðinu og
fara inn í garðinn til herra;
Sandfords. ,
— Sæll vertu, herra Sand-
ford, sagðf ég og rétti honura
hönd rnína.
— A-hum, sagði herra Sand-
ford og leit upp frá verki sínu
og tók í hönd mína. Sæll vertu
drengur minn. A-hum, er
þetta Eiríkur? Ch'ðinn svona
stór. — mjög svo.
— Eg er Eiríkur — Eiríkur
Hansson, sagði ég.
— A-hum, sagði herra Sand-
ford og brosti. Vertu ævin-
lega velliommn. Það gleðnr
mig stórlega að sjá þig. Mjög)
svo.
— Það gleðu;r mig líka afS
sjá þig, herra Sandford, sagðii
ég.
— A-hum, sagði herra SanÆ
ford, og hélt eren í hönd mína.
Eg átti ekkj beinliínis von á að
sjá þig á þessu augnabliki, þó
að ég raunar frétti í morgun,
að þú hefðir komið hingað til
borgai’innar fyrir nokkrum
dögum síðan, og svo komstu
svo skyndilega inn í garðinna
til mín, eins og þú hefðiii?
komið ofan úr loftinu á líkars,
hátt og skjöldurinn hans Núma.
í stuttu máli: þú komst mér
alveg á óvart. Mjög svo.
— Er ungfrú Sandforct
heímá? segði ég. Mér fannst,
að mér lægi mest á að vita
það.
— A-hum, sagði herra Sand-
ford. Lalla er nýgengin inn f
húsið, og ég get sagt þér, að
hún verður fjarskalega glöð að
sjá þig, því að hún hefur víst
ekki um annað hugsað en þig.
síðan við fréttum, að þút
hefðir horfið snögglega frá
Sailors Home, og ég get líkai
sagt þér, að lögi-egluþjónarniE(
hafa leitað að þér eins ogj
saumnál um alla borgina nú | ,
nokkra daga. En ég gat þesál
til, að þú hefðir farið burt ÚP
borginni, sökum þess, að þú
varðst var við Jón Miller, og
þess vegna sendi ég bréf, þér
viðvíkjandi, til póstmeistarans
í Gays River. því að ég var
viss um, að þú hefðir farið
þangað. Það bréf fær póst-
meistarinn á morgun, En svo
kemur þú allt.-í einu svo
skyndilega og á svo dularfull-
an hátt, að ég verð hissa. Mjög
■IB ■ ■'■■MP*
Að lokum drögnuðust þeir
Filippus og Jónas inn í þorpið.
„Púff,“ andvarpaði Jónas, —
,,'þetta var nú meiri gangan. —
Ég get varla beðið efti.r því að
komast á næsta hótei og skríða
svo í dúnmjúkt rúm eftir góða
máltíð.“ Þið 'hefðuð átt að sjá
svipinn á honum, þegar hótel-
stjórinn sagði honum, að öll
herhergin væru upptekin í hót-
elinu. „Þá skulum við bara
leigja okkur tjald og setja það
upp,“ sagði Filippus glaðlega.
„Hvað? Sofa úti undir beru
lofti?“ spurði Jónas, „ég dey
af kulda, drengur. „En, það var
ekki um neitt annað að ræða,
jafnvel Jónas skyldi það. „Ég
býst við, að við verðurn að setja
upp tjald,“ sagði hann veiklu-
lega. „Það eru svo margir sem
hafa orðið að gera það, Jónas,**
sagði Filippus við hann_. , _j