Alþýðublaðið - 19.04.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.04.1958, Blaðsíða 7
Laugardagur 19. apríl 1958. Alþýðublaðið 7 land og. íslendinga. Var sr. Þor- kell fyrsti lærði íslenzki lækn- irinn, en hann var prestur í Görðum frá 1658 til dauðadags 1677. Nam hann læknisfræði í Kaupmannahöfn og Noregi os e.t.v. víðar og fékkst nokkuð við lækningar. Um hann hefur Vil- mundur landlæknir Jónsson skrifað merka bók, Lækningar séra Þorkels Arngrímssonar, sem Háskóli Islands mun hafa tekið gilda sem doktorsritgerð, en landlæknir hirti ekki að ver ja. Sr. Þorkell átti brjá svni, sem allír voru miklir lærdóms- og merkismenn, og allir fæddir í Görðum. Þeir voru: Þórður, sem fetaði í fótspor föður síns og narn lækmsfræði. síðar rekt- ór í Skálholti, en mikíð orð fór af lækníngum hans, Jón taiskup Vídalín og Árngrímur, rektor í Danmörk, sem dó ungur. Þeir foræður vorn allir miklir gáfn- og at.gervtem'enn og skáld góð, en ekki að sama skani gæfu- menn; voru foeir drykkfelldir nokkuS, og Þórður læknír þó mest, en svo var faðir þeirra einnig. Jón Vídalín var prestur í Görðum í forjú ár. en var foó löngurn aðstoðarmaður bískuos í Skálholti, enda fór hann frá Görðum í Skálholt árið 1698. í Ferðabók Sveins Pálssonar segir svo á einum stað (október 1791}: „Eftir skamma dvöl á Bessa- stöðum fór ég að Görðum. Þar (þ.e í Görðum), á Bessastöðum, í Nesí hjá Birni lyfsala og í Reykjavík hjá Scheel fanga- verði eru beztir matjurtagarð- ar og þessar slóðir. (Markús) prófastur Magnússon í Görðum hefur meira að. segia fengið flestalla bændur í sóknum sín- um til að gera kálgarða, og sjá þeir sér auðvitað hag í því. Hann er áreiðanlega beztur bú- höldur hér sunnan lands — án þess þó, að embættisrekstur hans bíði nokkurt t.jón við bað. Meðal annars hefur að hans ráðum veriS gert hið fyrsta helluþak á Islandi í hina ný- reistu kirkiu í Görðum, og eru hellurnar laqðar ofan á timb- ursúðina. Hyggjast menn að fylgia því dæmi hans við kirki urnar á Bessastöðum og í Reykjavík, sem nú eru í smíð- um.“ Enn segir í Ferðabók Sveins: „Hinn 1. nóvembermánaðar könnuðum við áðurnefndan helli, sem revndist vera skap- aður við jarðeld á sama hátt og Surtsheliir, sem lýst er í Feröa bók Eggerts og Bjarna. Hellir þessi er svo fallegur, að hann á skilið sérstaka lýsingu, ,en dag- urinn var svo stuttur, að við gátum eigi gert haiia. Verður bún því að bíða betra tíma. Við fundum aðra hella ok könnuð- um 40 faðma af einum þeirra, en vissum eigi, hversu langur hann var alls, því að við höfð- um hvorki kerti né blys. Þarna í grenndinnj hefur Markús prófastur í seli og hyggst einn- ig héðan í frá að hafa allt fé sitt þar á vetrum og láta tvo menn gæta þess þar. í þessu skyni hefur hann látið bera þar saman. 100 hesta hey, sem sleg- ið er þar efra, svo að hægt sé að gefa fé, ef svo verður hart í ári, að tekur fyrir beit. Auk þessa hefur þessi dugnaðar- bóndi látið gera nokkrar fjár- borgir úr grjóti þar í grennd. Þetta eru eins konar fjárhvis, mönnum sínum, búmaður góð- ur og ýtti mjög á eftir sóknar- bændum sínum í garðrækt og jarðyrkju." Hann var í bisk- upsstað í eitt ár, en það voru fleiri Garðaprestar. Hann var beðihn að taka Hólastól árið 1787, en baðst undan; vildi held ur sitja í Görðum. Varla er vafi á því, að selið, sem Sveinn Pálsson getur um, er Kaldársel, enda eru hinir mestu og fallegustu hellar þar í grennd. Er og ljóst of þessari tfiásögn, að Garðar hafa att beitiland þar í kringum Helga- fell óg í Undirhlíðum, og senni- lega allt upp í Grindaskörð. Hefur allt þetta víðáttumikla fjalllendi þá legið undir Garða. fa hrestsseturshús í Görðum, byggt pf sr. Þórarni BöSvars syni. Húsið til hægri er göntul' stofa. sennilega frá tíð sr. Arna Helgasonar. Þórarinn prófastur Böðvarsson, prestur í Görðum 1867—1895. kr’mglc'll) tog to: jTcilaga og hlaðin þannig saman, að engin spýta er í þeim. Hver þeirra rúmar u.m 50 fjár. Óskandi væri, að sem flestir fylgdu dæmi þessa ágæta manns.“ Markús Magnússon var prest ur og próf-astur í Görðum frá 1780 til dauðadags árið 1825, | vígður þangað aðstoðarprestur , Guðlaugs prófasts Þorgeirsson- , ar. sem var prestur í Görðum 1746—1781, og varð sr. Markús j tengdasonur hans. Sr. Guðlaug- ur var hinn mesti merkismað- ! ur, klerkur góður og biskups- efni. Hann rak draugana af höndum Garðhverfinga og kom ^þeim í Stíflishóla, eins og frá segir í Þjóðsögum Jóns Árna- sonar (bls. 264, I). Sr. Markús Magnússon var hinn ágætasti maður, eins og Sveinn Pálsson segir, og lærð- j ur vel. Um hann segir Páli Eggert Ólason í Islenzkum ævi- skrám: „Hann var auðmaður, enda mjög hjálpsamur sóknar- Alla 19. öld sitja höfuðklerk-; ar í Görðum, fyrst sr. Markús til ársins 1825, þá Ámi stift- prófastur Helgason 1825—1858, er hann lét af prestsskap, en bjó þó áfram í Görðum. Eftir hann varð prestur í Görðum sr. Helgi Hálfdánarson, sálmaskáld og síðar forstöðumaður presta-, skólans. Hann var til ársins 1867, er sr. Þórarinn Böðvars- son kom að Görðum, en hann var þar prestur til dauðadags 1895. Sr. Árni Helgason var hinri mesti lærdómsmaður, eins og alkunnugt er, kennari með af- brigðum, tvisvar biskup í for- föllum og fékk biskupsnafnbót. Um hann eru margar skemmti- legar sögur. Svo segir Benedikt Gröndal í Dægradvöl sinni: ,,Ég gekk til prestsins að Görðum með hinum börnum af nesinu og var náttúrlega efstur. Faðir minn var gamall læri- sveinn séra Árna, og voru þeir virkta-vinir, enda báru allir virðingu fyrir stiptprófastin- um, og oft kom ég til hans. Séra Arni var einhver hinn tignarlegasti maður, sem ég hef séð, og mvnd hans er mér ó- gleymanlég. Hann var alltaf jafnrólegur, aldrei daufur, hann var í því jafnvægi lífsins, sem mjög fáir ná; hann drakk stundum, en aldrei svo mikið að nokkuð yrði ‘að fundið. Hann var einhver hinn fullkomnasti maður, sem hugsast getur, stór og höfðinglegur. Stundum var hann meinyrtur og glettinn í orðum, einkum ef hann var lít- ið kenndur. Einhverju sinni komu þeir tii hans Jón Þorleifs son og Steingrímur Thorsteins- son; þair voru þá i skóla og vor.u vinir. Þair komu að Görð- um um sunnudag, en ekki fyrr en massa var úti. Jón Þoreilfs- son fór þá að biðja prófastinn ■ fyrirgbfningar. á, að þeir kæmu svo seint. Þá sagði séra Arni: „Það er fyrirgefið, og þó þið hefðuð aldrei komið.“ — Séra Matthías Jochumsson kom þang að og fór að tala um þýzka heimspeki, en séra Árni mun ekki hafa þótt mikið til koma. Séra Matthías var þá prestur í Móum á Kjalarnesi. Eftir að hann hafði látið heimspekisdæl- una ganga, þá þegir séra Árni um stund og segir loksins: „Fiskast mikið af hrokkelsum á Kjalarnesi núna?“ ■— “. Helgi Hálfdánarson var prest ur í Görðum, þar til hann gerð- ist kennari við prestaskólann 1867. Hann var þingmaður, með an hann sat í Görðum og mdkf- ils virtur alla tíð, enda lær- dóms- og gáfumaður. Þórarinn Böðvarsson var um margt öndvegismaður, og ekki sízt eftir að hann hann kom að Görðum. Hann var þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu öll ár sín í Görðum nema tvö og mikill búsýslumaður. Hina éins og Sveinn Pálsson tekur fram. Kirkja sr. Þórarins etf" síðasta Garðakirkjan, og sjálfur ætlaði hann ekki í fyrstu aS reisa hana þar. Á hans dögum var Haf'naxfjörður óðum aö stækka, og þegar sr. Þórarni þótti nauðsynlegt að byggja nýja kirkju fvrir Garðasókn, fannst honum eðlilegt, að hún yrðj bvggð í Hafnarfirði. Þa voru íbúar Hafnarfjarðar um fjögur hundruð og Fjörðurinn að sjáifsögðu stæsta byggðin í sókninni. En Hafnfirðingar töldu sig ekki hafa bolmagn til að byggja kirkju, þótt sr. Þór- arinn byði þeim fjárhagslega aðstoð, og því var kirkjan enn reist í Görðum. Hafnfirðingar höfðu alla tíð átt kirkjusókn ao Görðum, en það er um þriggja og hálfs kílómetra leið. Að vísu var fyrr á öldum kirkj a á Hval- eyri, annexía frá Görðum, en hún mun aðeins hafa verið fyr- ir Hvaleyrartorfuna, en þar var fjöibylt áður. Þessi kirkja var lítil ög lengst af hálfkirkja, þ.e. méssað þar aðeins örsjaldan á ári. Hér má og geta þess, að k 16. öld var þýzk kirkja í Hafri- arfirði, en hún var ekki fyrir íslending'a, heldur þýzka kaup- menn og starfsfólk þeirra. Rúst síðustu Garðakirkju, sem Kvenfélag Garóahrepps ætlar sér að endurreisa. Árni prófastur Björnsson, prestur í Garðaprestakallí 1913 —1931, sat í Görðum til ársins 1928, síðasti prestur þar. kurinu og velþegnu bók sína, Lestrarbók handa alþýðu, sem almennt var nefnd Alþýðubók sr. Þórarins, gaf hann út árið 1874, eða 6 árum eftir að hann kom að Görðum. Árið 1882 stofnaði hann gagnfræðaskól- ann í Flensborg til minningar um Böðvar son sinn, en nokkru áður hafði hann stofnað þar barnaskóla. Var Jón sonur prófasts, síðar fræðslumála- stjóri, fyrsti skólastjóri í Flens- borg. Þá er ótalið það framtak sr. Þórarins, sem mest snertir kirkjustaðinn í Görðum. Árið 1880 lét hann reisa í Görðum veglega steinkirkju. Var hún úr höggriu grjóti úr Garðaholti og eftir nær áttatíu ár standa veggir ófallnir. Um það bil old hafði nú liðið frá því, að Mark- ús prófastur Magnússon byggði upp kirkjuna í Görðum, sem á sinni tíð þótti til fyrirmyndar, Hafnfirðingar reistu þjóð- kirkju sína árið 1914, og er hún arftaki hinnar fornfrægu Garða kirkju, enda brauðið enn kallað Garðaprestakall. Gripir úr kirkjunnj í Görðum voru þá fluttir í Hafnarfjarðarkirkjú; Samt voru enn unnin ýmie prestsvérk í Garðakirkju lengi eftir þetta, allt fra myfir 1930, en mest voru það greftranií*. En nokkru síðar féll kirkjan og var rifin, svo að eftir standa naktír steinveggirnir. Nú hefur Kverifélag Garðahrepps tekið sér fyrir hendur að endurreisa kirkjuna í Görðum. Eru fram- kvæmdir þegar hafnar. Verður ekki annað sagt en þetta sé hið mesta myndarframtak. Endur- reist Garðakirkja væru verð- ugur varði um forna frægð staðariris. Tveír prestar sátu í Görðum eftir sr. Þórarin Böðvarsson, báðir hinir merkustu menn, sr. Jens Pálsson 1896—1912 og sr. Árni Björnsson frá 1913 tíl 1928, er hann fluttist til Hafn- arfjarðar. — En hann hafði fengið leyfi safnaðarins til að sitja áfram í Görðum, þótt kirkjan væri flutt til Hafnax- fjarðar. Báðir voru þessir Garðapr'es.tar prófastar í Kjalar nesprófastsdæmi, eins og flest- ir fyrirrennarar þeirra höfðu verið, Eftir að sr. Árni var flutt ur til Hafnarfjarðar, fékk Guð- mundur Björnsson ábúð á jörð- inni, og er hann enn bóndi í Görðum. Framhald á 8. síSu. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.