Alþýðublaðið - 19.04.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 19.04.1958, Blaðsíða 11
Laugardagur 19- apríl 1958. Alþýðublaðið 1 í DAG er íaugardagurmn lí). apríl 1958. Slysavarffstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstööinni er opin allan sólarhringinn. Læknavörð ur LR (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Laugavegsapó teki, sími 24048. Lyfjabúðin Ið- unn, Reykjavíkur apótek, Lauga vegs apótek og Ingólfs apótek fylgja öll lokunartíma sölubuða. Garðs-apótek og Holts-apótek, Apótek Austurbæjar og Vestur- bæjar apótek eru opin til kl. 7 daglega nema á laugardögum til ki. 4. Holts-apótek og Garðo apó tek eru opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. HafnarfjarSar apótelc er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—-18 og 19—21. Helgidaga kl. 13—Iff og 19—21. Næturlæknir er Kristján Jóhátm esson. Kópavogs apótek, Á.Ifhólsvegi 9, er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13-16. Sími 23100. Bæjarbókasafn fU-ykjavíkur, Þingholtsstræti 29 A, slmi 1 23 08. Útlán opiS virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les- stofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. íltibú: Hólmgarði 34 opið mánudaga, miðvikudaga og föstydaga kl. 5—7; Hofsvalla götu 16 opið hvern virkan dág nema laugardaga kl. 6—7; Efsta sundi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30— 7.30. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Læknavórð ur LR (fyrir vitjanir) er á sania stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Vesturbæj- ar apóteki, sími 22290. Lyfja- búðin Iðunn, Reykjavíkur apó- tek, Laugavegs apótek og Ing- 'ólfs apótek fylgja öll lokunar- tíma sölubúða. Garðs apótek og Holts apótek, Apótek Austurbæj ar og Vesturbæjar apótek eru opin til kl. 7 daglega nema á laugardögum til kl. 4. Holts ápó tek og Garðs apótek eru opm á sunnudögum milli kl. 1 og 4. FLUGFERÐIR ■Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilandaflug vélin Hrírnfaxi fer til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborg arfell kernur til Reykjavíkur á mor.gun frá Húnaflóahöfnum. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fer í dag frá Kaupmannahöfn til Rostock. Rotterdam og Reme. Hamrafeli- er í Palermo. Kare er væntan- legur til Hornáfjarðar 23. þ. m Eimskip. Dettiíoss fór frá Vestmanna- eyjum 17/4 til Hamborgar, Vent spils og Kotka. Fjállfoss fór írá Rotterdam í. gær til Antwerpen, IIuIl og Reykjavíkur. Goðafoss fór írá New York 10/4, væntan legur til Rvíkur í gær. Gulifoss fer frá Reykjavík í kvöld kl. 19 til Leith, Hamborgar og'Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fer væntanlega frá Ventspils í dag li.l Kaupmannahafnar og Rvík- ur. Reykjafoss fór frá Húsavík í gærkvöldi til Raufarhafnar, Norðfjarðar, Reyðarfjarðar pg Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá New York um 25/4 til Reykja- víkur. Tungúíoss kom til Rvík- ur 15/4 frá Hamborg. M E 3 S U R Á M O R G U N Ðómlcirkjan: Fermingarmessa kl. 11 árdegis. Séra Jón Auðuns. FeiTn.in.garmessa kl. 2 síðdegis. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma í Tjarnarbíó ki. 11 árdegis. Séra Óskar J. Þor- láksson. Hallgímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Ferming. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 2 e. h. Ferm- ing. Séra Jakob Jónsson. Neskirkja: Ferming kl. 11 ár- degis. (Vegna takmarkaðs hús- rýmis verður þátttaka eingöngu fyrir aðstandendur fermingar- barna.) Séra Jón Thorarensen. Laugarnesliirkja: Messa kl. 2 e. h. Ferming. Séra Garðar Svavarssoh. Bústaðaprestakall: 'Messað í Neskirkju kl. 2 e. h. (Ferming í Bústaðasókn.) Séra Gunnar Árnason. Háteigsprestakall: Fermingar- rnessa í Fríkirkjunni kl. 11 f. h. Séra Jón Þorvarðsson. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn: Fermingarmessa í Neskirkju kl. 5 e. h. Séra Emil Björnsson. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 2 e. h. Heimilispresturinn. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. Ferming. Séra Garðar Þor steinsson. Sænska skáldið Eyvind Johnson flytur fyrir- lestur í hátíðasal Háskólans mánudaginn 21. apríi kl. 6 síð- J. BJarnason: EIRIKUR HÁNSSON Skáldsaga frá Nýja Skotlandi. sagði herra West og setti frá sér skjölin. „Mikiill blessaður dagur er þetta. í sannleika mild ur og fríður“. ,,Ahum!“ sagði herra Sand- ford, „mjög svo“. „Öldungis rétt, herra Sand- ford“, sagðj herra West, „rnild ur og fríður, — í sannleika“. ,,Ahum!“ sagði herra Sand- ford. „Ég kem hér með piltinn, sem ég minntisit á við þig í sumar, herra West, — góður þiltur og greindúr. Mjög svo“. : „Öldungis rétt, herra Sand ford“, sagði herra West og tók ánnarri hendinríi um hökuna |g horfði ó mig. „Greindarleg- rír piltur, herra Sandford, og ^ sanríleika séríega líkur þér“. $' „Ahum!“ sagði herra Sand íford og brosíf. „Það gieður ||nig stórlega. Jsáljög svo“. „Hvert er skímarnafn piits- ins, herra Sandford?“ sagði herra West og opnaði um leið stóra bók, sem lá á borðinu. „Ah)um!“ sagði herra Sand- ford, „hann heitir Eirífcur“. „Öldungis rétt“. sagði herra West og tók upp penna, „en hvernig er það stafað?“ „Athum!“ sagðj herra Sand ford og leit til mín. „stafaðu nafnið þitt fyrir hann herra We:st, Eiríkur". Ég stafaði nafn ið. „Öldungis rótt“, sagði herra West, og andlit hans varð nú á kaflega langt. „Og er hann ís- lendingur — í sannleika?“ „Ahum!“ sagði herra Sand- ford. „íslendingur frá hvirfli til ílja.“ „Öldungis rétt“, sagði herra West, „og er hann fæddur norð ur á íslandi, — í sannleika?“ „Ahum! — Hann er fæddur á íslandi11, sagði herra Sand- ford. „Öldungis rétt“, sagði herra West, „í sannleika? En hvað er hann gamail, herra Sand- ford?“ „Ahum! — hann er -langt kom inn á fimmtánda árið“, sagði herra Sandford. „Öldungis rétt“, sagði herra West, og skrifaði í stóru bók ina. ,,En á hann að halda til hér í skólanum, á meðan hann stundar hér nám?“ „Ahum!“ sagði herra Sand- ford. „það vil ég helzt, en þó vil ég, að hann komi heirn um hverja helgi“. „Öldungis rétt“, sagði herra West og skrifaði. „Hann hiefur ef til vill ekkert á móti því að vera hér í herbergi með ein- hverjum af hinum ti'lvonandi skólabræðrum sínum?“ „Ahum!“ sagði herra Sand- ford. „Hann hefur, vona ég ar kl. 10 í dag. Væntanleg aftur degis. Efni: Att vara romanfor- 'til Reykjavíkur kl. 16.50 á fattare. Öllum heimill aðgangur mórgun. Innanlandsflug: í dag I er áætlað að fijúga til Akureyi- ar (2 ferðir), Blönduóss, Egils- staða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Loftleiðir. Hekla kom frá New York kl. 8 í morgun, fór kl. 9.30 til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborg ar. Edda er væntanleg kl. 19.30 í dag frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Stafangri, fer kl. 21 til New York. SKIPAFRÉTTIR Ríkisskip. Esja fór frá Reykjavík i gær vestur um land í hringferð. Herðubreið fór frá Reykjavik .1 gær austur um land til Fá- skrúðsfjarðar. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur á morgun að vestan. Þyrill fór frá Reykjavík í gær til Vestmanna- . eyja. Skaftfellingur fór frá Rvík 'í gær til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassaf ell, er í Stykkishólmi. Arnarfell fór frá Reykjavík 15. þ. m. áleiðis til Ventspils. Jök- ulfell er væntanlegt til Reykja- víkur i dag frá New York. Dís- Leiðrétting. í grein Þorkels Sigurðssonar vélstjóra í blaðinu 18. þ. m. féll úr ein lína, svo málsgreinin varð óskiljanleg. Rétt er málsgreinin svona: En lágmarksútfærsla tel ég æíti að vera 16 sjómílna tak- mörlt fyrir erlend skip, en fyrir islenzk eins og þau eru nú, sem yrði þó háð lögum og eftirliti. „Öldungis rétt“ sagði herra ekkert á mótj því, en sá, sem West og skrifaði ofboð gæti-, á að vera herbergisnautur lega í stóru bókina, „,svo að hans, verður að vera góður hann heitir þá Eirikur Sand- piTtur. Mjög svo“. ford“. „Ahum!“ sagði herra Sand- ford, „hann, heitir Eiríkur Ilanssorí*. „Öldungis rétt“, sagði herra West og 'leit á okkur, herra Sandford og mig á víxl, og Öldungis rétt“, sagði herra West, ,,í sannlei'ka vérður það að vera“. „Ahum“ sagði herra Sand- ford, og rétti að herra West nokkra tíu dollara seðla, „þetta vona ég að borgi fyi'ir veru sýndist -ofurlítið langleitari en hans hér fram að jólum“. áður. „Ég héit, að pilturinn væri sonur þinn, hei'ra Sand- ford, — ég hélt það, — í sann leika“. ,„Ahum!“ sagði herra Sand- ford og brosti, „í orðsins fyllsta skilningi er hann ekki sonur minn“. „Öldungis rétt“, sagði herra West, og andlit hans lengdist enn að mikluríi mun. „Við skul um þá algjörlega sleppa því má’lefni, herra Sandford“. „Ahum!“ sagði herra Sand- ford. „Drengurinn er nú sem stendur undir minni um- sjá, og er mér kær eins og væri hann í raun og veru sonur minn. Hann er íslendingur“. unum. Þar voru óttatíu til hundrað nýsveinar fyrir, en það var tæpur fimmtipartur af öllum þeim, sem stunduðu nám við skólann það árið. Þennan dag var skólinn aðeins settur, en ekkert kennt. Einn af kenn urunum flutti stutta ræðu, og því næst var okkur piltunum sagt að eyða því,' sem efttir væri dagsins, til þess að búa sem bezt um okkur, og til að kynnast hverjir öðrum. Þegar ég kom aftur út úr kennslustofunni og fram í hinn svokallaða „samkomusal“, gætti ég að því, að aíldraður maður, sem stóð við dymar á næstu kenríslustofunni, veitti mér undir eins eftirtekt. Ög eftir að hafa horft á mig um stund, gelck hann til mín og rétti mér hönd sína. Þetita var doktor Dallas, sem svo vel háfði hiálpað mér út úr vand- ræðum mínum, fyrir rúmu hálfu ári síðan. Eg ætlaði varla að þekkia hann, — svo var hann breyttur orðinn, — og þé var svo stutt síðan ég sá hann. En hann var nú líka í öðrunt búningi, og skegg hans var nú á hökunni, en ekki á vöngurí um, eins og þegar ég sá hann íi fyrra skiptið. — Það þarf stundi um minna til að gjöra mann tor kennilegan. ,„Það g’.eður miig að sjá þig hér, ungi íslendingur“ sagði doktor Dallas, þegar hann var búinn að heilsa mér. „Þið Í8 lendingar kunnið bezt við ykk- ur innan skólaveggja, því að námfúsir eru þið, — óneitaa lega námfúsir, — meðal antt arra orða: ég ætlaði varla að þekkja þig“ ,,Og é-g þékkti þig ekki, dokti or Dallas, fyrr en ég heyrðil þig ávarpa mig“, sagði ég. ,,,Það var bókstaflega engirs' furða, þó að þú þefcktir mig- ekki“, sagði doktor Dailas, „því að hökusfceggið hefun gjört mig torkennilegan, svo að gamlir fcunninigjar mánia?, hafa átt erfiitt með að þekkja imig. En ég hætti að raka höta una, þegar vesalings Múhamed dó, — ég fæ aldrei annan eina hest aftur“. Ég lét í ljós, að mér þættl mjög mikið fyrir því að heyra, að hann hefði misst svo ágætam hest. Doktor Dallas sagði mér, að hann ætiaði að kenna latínu og Kennslan við Dalhousie- skólann var kostuð af stjórn inni í Nýja Skotlandi, en pilt ar urðu að borga fæði og hús næði. „Öldungis rétt“, sagði herra West og taldi seðlana mjög gaumgæfilega og skrifaði um 'leið í stóru bókina. „Öldungis rétt, herra Sandford, — f sann Ieika“. Svo sfcrifaði herra West við urfcenningu fyrir borguninni og fékk herra Sandford hana. Því næst kvaddi herra Sandford okkur og fór. Nofckru síðar var hinni miklu skólaklukku hringt, og var mér vísað inn í eina af kenríslustof 1 grísku við þennan skóla urra Jónas og Filippus gengu ura á milli tjaldanna og hrópuðu upp vöru sína. Salan var Mfleg og á örskömmum tíma hafði Filippus selt allt sitt og Jónas var nærri búinn. Flestir höfðu gley.mt greiðum sínum heima í öllu óðagotinu við það að kom- ast af stað, en aðrir höfðu brot ið sínar í hárbrúsfcunum. •— Ströndin >var öll þakin af- klipp.tu hári og mennirnir litu hver á annan með nýrri von. Ætlaði lækningin að verka, myndi hárið hætta að vaxa7 Nú tók rökkrið að færast 'yfir °S sólin hvarf úti við sjóndeildar- hringinn. Fólkið bjóst nú til hvílu og velti fyrir sér, hvaff næsti morgunn bæri í skautl! sér, , _j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.