Alþýðublaðið - 19.04.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 19.04.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: Vestan os suðvestan go!a, smá- skúrir. — Hiti 2—5 stig. AlþýimblaiJií) Laugardagur 19. apríl 1958. Koattspyrnan að ■''hefjast: Knattspyrnulsð frá fjóra leiki RNATTSPYRNUFÉLAGIÐ Fram hélt afmælishátíð í tílefni 50 ára aímælis síns í Sjálfstæð- ishúsinu 8. marz sl. Félaginu hárust margar góðar gjafir og f jöidi heiílaskeyta, m. a. 50 þús, fa.j sem nokkrir félagsmenn •gáfu. Þá hefur féiagið fengið léyfi fyrir lóð við Mikluhraut, þar sem ætlunin er ai byggja félagsheimili og nokkra æfinga velii. Ekki mun vera mögulegt að hefja framkvæmdir við bygg ,‘ingarnar í ár. ■ Fyrsti knattspyrnuleikur árs- ins verður afmælisleikur Frarn, sém verður á fiimmtudaginn kl. 5 síðdegis. Leikur Fram þá við ■ Akurriesiríga, sem eru íslands- róaeistarar í ár. Þá eru ráógerðir nidkkrir afmælisleikir í yngri Sjálandi leikur hér í júlímánuði flökkur.iuim, en Fram sendir alis 11 flokka til keppnj í sumar. DANSKURFLOKKUR Hingað tewiur í surnar dánsk ur knattspyrnuf!ok kur í boði Fram. Er það un.giingaflokkur úr Riosikilde Boldklub A-1906. Þá kem-ur hingað á vegum Fram úrvalslið frá knattspyrnu samibandí Sjálands. Verður það hér 10.—20. júlí og leikur 4 leiki. Hinn 20, j-úlí fer. svo meiístaraflokkur Fram til Dan- mierkur 'í boðj Knattspyrnusam band-s Sj-álands og leikur þar 3 leiki. na úf úr ísnum BERGEN, fimmtudag (NTB). Hjálparsk-ipið Salvator befur »ent skeyti, þar sem segir, að skipið sé k'omið út -á aaðan sjó jiaeð Drott í eftirdragi. Freigát an Draug er á leið til Salvator óg -mun lát-a það bafa kol. Enn ér ekkí -ákveðið, hvort Draug íteldur inn í ísinn tif að hjarga Maiblomsten, sem enn er fast í ísnum. 1- JúgósSavneskir komm- únisíar endurskoða siefnuskrá sína. BELGRADf föstudag. Stefnu skrá júgólsavneska kommún- istaflokksins hefur verið ræki- lega endurskoðuð til þess aö ganga til móts við gagnrýni Sovétríkjanna og hindra, að löndin í austurblökkinni neiíi að senda fulltrúa til flokks- þingsins, sem bráðlega á að heíjast, segja góðar heimildir í Belgrad. He'Iztu breytingarnar miðas-t við að draga úr. gagnrýni á stefnu Sovétblakkarinnar og befur verið gengið svo langt að telja Varsjár-bandalagið rétt- læ-tanlegt vegna vígbúnaðar Vesturveldanna. Hingað til heí- ur Júgósiavía verið andvíg ö!I- urn hernaðarbandálögu-m, Möng önnur atriði stefn-u- skrárinnar, þar serr. eru ásak- Framhald á 8. síðu. Færeyska sjómannabeimillð í Reykja- vík vígl við hátíðlega athðfn í gær. FÆREYSKA sjómannaheim- ilið í Re.vkjavík var vígt við hátíðíega athöfn í gærdag. Við- staddir athöfpma voru m. a. H. Eigil Knuth greifi. ambassador Danmerkur á íslandi; J. Joen sen, prófastur í Þórshöfn; K. Djuurhus, lögmaður í Færeyj- um; Ásmundur Guðmundssón biskup; séra Jón Auðuns dóm- prófastur; Gunnar Thoroddsen borgarstjóri; fréttamenn híaða og útvarps og margir fleira. Athöífnin hófs-t með því að sunginn var sálmurinn „Síýr .m-íni skútu í ódu og l-ogn:‘. Að Utanþingsstjórnin fallin Vantrauststillaga jafnaðarmanna samþykkt með 143 atkvæðum gegn 50. IIELSINGFORS, föstudag. (NTB). — Vantraust var sam— iþykkt á finnsku stjórnina í þinginu í dag og strax á eftir féllst •Kekkonen, forseti, á lausnarbeiðni Rain«r von JFiendts forsætis ráðherra. 143 greiddu atkvæði gegn stjórninni og aðeins 50 ii.neð henni í atkvæðagreiðslu um vantrauststiliögu, sem jafn áðarmenn höfðu lagt fram. smábænda væri gætt. Var það skilyrði sett, að stjórnin yrði að lækka kornverðið á ný. Með vantraustinu greiddu atkvæði. jafnaðarmenn, óháðir jafn-aðarme-nn, bændaflokkur inn og kommúnistar. Stjórnin naut stuðnings sameiningar flokksins og sænska og fimiska þjóðflokksins. Meðal stjórnmálamanna er talið, að það hafi -ekki verið svo mjcg kornverðið, sem felldi stjórn ina. eins og væntanlegar kosn ingar. -Stjórnarkreppa var í Fimilandi í október og nóvem ber s.l. og lauk henni efitir 42 daga með því, að Kekkonen forseti, útnefndi utanþings stjórn undir forsæti von Fie—• ándts, aðal-bankastjóra finnska þjóðban-kans, Allan stjórnar—• tíma sinn var von Fieandt gagnrýndur af svo til öllum fyrir hæfileikaleysi og -aðgerð arleysi, Forsetinn hefur beðið von Fieandt um að sitia. þar til ný stjórn hafi verið mynd uð. Atkvæð-agreiðslan táknaði • enda fi-ögurra daga umræðna, -sem langt yfir 100. ræðumenn Iiöfðu tekið þátt í. Hin forrn lega ástæða fyr-ir vantraustinu voru fyrirspurnir frá bænda úlokknum og jafnaðarmönnum verð á brauði og lögin um verðl-ag landbúnaðarafurða. IByggðust fyrirspurnirnar á ifaækkun kornverðs nýlega. I /vantrau|ststillögunni sagði leiðtogi jafnaðarmanna, ■Gunnar Henriksson, að stjórpin iliefði ekk-i gætt þess nægjan að hagsmuna launþega og Slolið af Townsend PARÍS, föstudag. -— Peter “Fownsend var í dag rændur 320 sterlángspundum og tveini íerða ,-tóskurn í París, segir franska lögreglan. Tov/nsend var á leið .lieiin eftir að hafa verið um {belgina á Spáni -á-samt tveim ••onu.ni sínum af fyrra hjóna- 'bandi. því. búnu tó'k til máls Eigil- Knuth greifi, sem lýsti yfir gleði sinni yfir þvá, að þessum merka degi væri n'áð, er Fær- eyska sjóman-nahei-milið í Rvík væri opinberle-ga ví-gt. Þakkaði hann íslenzku ríkisstjórninni, kirkjunni og bæjarstjórn Rvík- ur fyrir stuðnin-g við málið. Ambassadorinn las u-pp hei.lla- skey-ti frtá H. C, Hansen. for- sæti's- o.g utanríki’sráðherra Dan-merkur, og bré-f frá Lands sambandi ísl. útvegs-manna, þar sem látið er í ijós þakklæt.i til fær-eyskra sjómanna vegna star-fa á íslenzka fiskiflotanum og afhent 15 000 kr, gjöf tíl sjó mannatoei'milisin's s’em þakklæt isvottur. Þessu næst tók til máls Joen Joens-en, prófastur í Þórshöfn og ví-gði heim-ilið. Auk þes-s töluðu Gunnar Thorodd- sen. borgarstjóri, K. Djuurhus lögmaður og Ásmundur Guð- munds-son biskup, sem afhenti ný-prentaða biblíu að gjöf til Færeyska sj ómannaheim ilisin s með orðunu-m: „Látið Krists orð ríkulega búa hjá yður.“ Forstöðutmaðuj- sjómannaheim- ilisins þakkaði árnaðaróskir og gjafir og að lokum mælti Joen- sen prófa‘stur lokaorð. Að síð- ustu var sun-ginn íæreýskur sáimur. Ásgerður Ester Búadóttir og „Fiskurinn lar; Sýning á myndvefnaði o glermyndum opnuð í Myodvefnaður eftir Ásgerði Búadóttur og glermyndir Benedikt Gunnarsson, Ester eftir í DAG verður opnuö í Sýn- -ingarsaln-um við Hverfisgötu ísýning á myndvefnaði eftir As- gerði Ester Búadóttur og gler- myndum eftir Benedikt Gunn- ansson. Ásg-erður hóf nám í Handíða Gg myndlistarskólaniim en inn- ritaðist síðan, haustið 1946, í Konunglega akademiic í Kaup- imannahöfn og stundaði þar myndlistarnám næstu þrjá vet- ur. Ef.ti-r að Asgerður kom heim hefur hún lagt stund á mynd- vefnað og átt verk á nokkrum sýnin.guim, nú síðast á samn-or- ræn-u sýningunni í Gautaborg, þar sem henni var boðið að sýna þr.já viefnaði. Ein-nig, á.tti 'hún vefnaði á alþjóðlegu sýn- iri'gunni í Miinehen s-um.arið E Byggir á bví, að réttur annarra ríkia til að fislta skuli ekki skertur að verulegu leyti. GENF, föstudag (NTB— <A-FP). Bandaríkjamenn lö-gðu í dag ifram nýja tillögu um stærð landhelginnar á sjóréttarráð- stefnunni í Genf. Tillagan fel- ur í sér, að landhelgi rikis skuli vera takmörkuð við sex sjónúl- ur, en strandríki skulí hafa sama rétt iil að veiða ir.nan 12 mílna beltis, eins og þa-u hafa í iandhelginni. Tillagan, sem kom frarn rétt áður en viðkcimandj nefnd lagði síðustu hönd á álit sitt, er end urskoðuð útgáfa á upprunalegu tillögunn-i frá Bandaríkjunum -u-m stærð landhelginnar. Amer- feika tillagan byggir á því, að réttur annarra ríkja iil að fiska ■s-kuli ekki sker-tur verulega. Önnur glerir r-áð . fyrir, að strandr-íki igeti -ekki útilokað önnur riíki fr'á fiskveiðum á yztu sex m-ílum 12 mílna beltis- ins, E'f viðko-mandi ríki hafi fi-skað -þar re-glulega naMu tfi-mm ár á undan. Annars hafa kc-mið fram tillcgur bæði urn. 6 cg 12 míina landhelgi. 1956 og hlaut þá gullverðla.uK sýningarinnar fyrir eina rnyndí ísína. Þetta er þó í fyrsta sinn;, sem hún -efnir ti-1 sj'álistæðrar sýningar. Öll verk hennar á iþessari sýningu eru unnin úr fslenzkri ull. B-enedikt Gu-nnarsson utskrif aðist fná Handíða og myndlist- arskólanum 'árið 1948, siund- aði síðan nám við AkademíiS 'Og Riíkislistasafnið í Kaup- mjannahöfn. Þá dvald-i hann unt skeið í Frak-klandi og á Spáni. Hann hélt fyrstu sjálfstæö-u |oáI ivérkas-ýninigun'a 1953 í París„ Árið 1954 hélt hann sjálfstæða 'sý-ningu í Listamannaskálanum„ Hann hefur tekið þátt í mórg- um samsýningu’m íslenzkra myndlistarmanna bæði hér 4 landi cg erlendis, B-enedikt sýnir eingöng-ut -gl.enmyndir á þessarí sýningu, en hann hefur málað undanfar- ið ár -á gler með þar til gerðium g-agnsæj-um litum. Benedikt hefur í hy-ggju að s-etja upp stóra ein'kasýningu í naust. Hús¥ilffir vegna - VARISJÁ, föstudag. Huudruði pó.lskra fjclskyldna fl-uttu í dag af stórum svæðu'm í Bstroleka veigna flóða í ánni I^arew. Stórt -landssvæði er undir vatn-i. Járnbrau-tarlínur hafa rofnað c-g ve-gir te-ppzt og segja góðar heimildir, að flóðið sé hið versta, se-m n'okfcurn tíma hafi orðið á þes-su svæði. Yfjr 300 þor-p eru ei-nan-gruð. Flóðið hef- ur e-nn ékki náð hámarki.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.