Alþýðublaðið - 19.04.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 19.04.1958, Blaðsíða 9
Laugardagur 19. apríl 1958, AlþýðublaSið 9 Fermingar Framhald af 5. síðu. Kristmann Þór Einarsson, Leifsgötu 7. Páll Bragi Kristjánsson, Hrefnugötu 8. Sigurður Einar Gíslason, Berg- þórugötu 10. Orn Karlsson, Mávahlíð 34. Ferming í Hallgrímskirkju sd. 20 apríl, kl. 2. e.h. — Sr. Jakob Jónsson. Piltar: Einar Sigurbjörnsson, Frevju- götu 17. Hálldór Hilmar Þorbergsson, Bergsfaðastræiti 45. Helgi Elías Helgason, Miðtúni 60. Hreinn Pálsson, Leifsgötu 32, Jón Ragnar Höskuldsson, Aust- mar, Skeggja,götu 12. Jónas Jónasson, Sjafnargötu 5. Sigmundur Stefánsson, Engi- hlíð 10. Sigurður Harðarson, Skólvörðu stíg 17. Sigurður Kristján Friðriksson, Grettisgötu 94, Sigurgeir Gunnarsson, Grettis- götu 79. Stefán Jónsson, Bústaðaveg 89. Þorvarður Sigurgeirsson, Njáis- götu 78. Stúlkur: Ásthildur. Brynjólfsdótíir, Óðinsgötu 17. Guðrún Erla Gunnarsdóttir Melsted, Ásgarði 1. Hafdís Eiríka Ófeigsdóttir, Grettisgötu 47 A. Hafdís Reynis Þórhallsdóttir, Kárastíg 3. Katrín Bragadóttir, Kjartans- götu 2. Kolfinna Sigurvinsdóttir, Mjóu hhð 2, Si.gríður Guðmundsdóttir, Laugavegi 67. -Sólveig Haraldsdóttir, Leifs- götu 19. Svanhildur Sigurðardóttir, Vita stíg 11. Svanhildur Sigurjónsdóttir, Kjartansgötu 10. Fenning í dómkirkjunni kl. 11. Séra Jón Auðuns. ; Stúlknr: Arna Borg Snorradóttir, Boga- . ; hlíð 22. . Ása Jensen, Stigahlíð . 12.. Ásta Jóhanna Claessen, Fjóiu- gata 13. Auður Ágústsdóttir, Grettis- gata 50. Helga Þorsteinsd. Stephensen. Laufásvegur 4. Kristín Waage, Rauðalæk 44. Margrét Salóme Gunnarsdóttir, Reykjahlíð 14. Margrét Júlíusdóttir, Framnes- vegur 24. B. Sigrún Kristín Baldvinsdóttir, Flókagötu 19. Sigurbjörg Sigurðardóttir, Fjólugötu 23. Sæfríður Rósa Jensdóttir, Grundarstíg 3. Þórlaug Sigrún Halldórsdóttir. Hverfisgata 16. Stulkur: Björn Bjarnason, Háuhlíð 14. Björn Bjarnason, Miklubraut 38. Björn Björnsson, Ránargata 14. Orville Gunnar Utley, Camp Knox C. 25. Erlendur Páll Gíslason, Haga- melur 43. Geir Halldór Gunnarsson, Sól- vallagta 4. Gestur Sigurður ísleifsson, Bræðraborgarstíg 14. Guðmundur Malmqist, Skúla- gata 66. Júlíus Skúlason, Framnesveg- ur 5. Kristinn Ragnarsson, Frakka- stígur 12. Níels Indriðason, Flókagata 43. Pétur Kristjánsson, Seljavegur 23. Tryggvi Viggósson, Bárugata 7. ! Kristín Ragnhildur Ragnars- dóttir, Hörgshlíð 28. Lcftveig Kristín Sigurgeirs- dóttir, Stangarholti 2. Sigþrúður Zophaníasdóttir, Blönduhlíð 20. Valborg Elísabet Baldvinsdótt- ir, Drápuhlíð 31. Þórey Sævar Sigurbjörnsdóttir, Tjarnargötu 42. ( ÍÞróttir j spennandi ieik * Fcrmingarbörn í Dómkirkj- unni sunnudag 20. apríl kl. 2. Sr. Óskar J. Þorláksson. Piltar: Björgvin Jónsson, Ásvalla- götu 39. Garðar Jóhann Guðmundsson, Njálsgötu 8 C. Helgi Kristinn Magnússon, Ás- garði 51. Jón Vilhjálmsson, Kársnes- braut 5. A. Ólafur Grétar Laufdal Jónsson, Grettisgötu 43 A. Sigurjón Jónas Gestsson, Lind- argötu 63. Sigurður Hjálmarsson, Skúla- götu 74, Steinar Halldórsson, Hlíðar- gerði 2. Þórður Kristjánsson, Þórsgötu 17. Þórir Svansson, Ásvallagötu 29. I Stúlkur: Ágústa Ágústsdóttir, Mjóstræti 10. Ágústa Þorkelsdóttir, Hofsvallagötu 15. Ásta Konráðsdóttir, Hringbraut . 118- Ásta Kristjánsdóttir, Stýri- mannastíg 7. Ástríður Svala Svavarsdóttir, Hofsvallagötu 16. Birgit Helland, Hátröð 7. Camilla Ragnars, Snorrabraut 32. Elín R. Lyngdal, Ránargötu 4. Guðbjörg Hlíf Pálsdóttir, Hverf isgötu 70. B. Guðmunda Hanna Guðnadóttir Laugavegi 93. Guðrún Sigríður Guðlaugs- dóttir, Freyjugötu 37. Gunnhildur Sigurbjörg Jóns- dóttir, Hávallagötu, 13. Helga Rósa Olsen, Vesturgötu 3. Hildur Jónsdóttir, Holts- götu 13. Hrafnhildur Böðvarsdóttir, Há- teigsvegi 54. Hulda Guðmundsdóttir, Vest- urgötu 57, Ingibjörg Jóna Jónsdóttir, Tjarnargötu 10 A. Jóhanna Ragnheiður Lúders, Kársnesbraut 37. Margrét Hjálmarsdóttir, Skúla- götu 74, Margrét Soffia Snorradótir Grettisgötu 48. María Karlsdóttir, Vestur- götu 52. Rannveig Pálsdóttir, Framnes- vegi 2. Rakel Elsa Jónsdóttir, Báru- götu 15. Sesselja Magnúsdóttir, Ásgarði 51. Sigrún Pálína Sigurpálsdóttir, Skúlagötu 54. Steinunn Björk Guðmunds- dóttir, Kleppsveg 49. Þóra Ragnheiður Ásgeirsdóttir, Iiringbraut 92. Háteigsprestakall: Ferming í Fríkirkjunni kl. 11. (Séra Jón Þorvarðsson). Stúlkur: Aðalheiður Eysteins Björns- dóttir, Flókagötu 67. Andrea Elísabet Sigurðardóttir, Skeiðarvogi 109. Elísalbet Bjarnadóttir, Grænu- hlíð 9. Helga Johnson, Miklubraut 64. Hrafnhildur Viggósdóttir, Drápuhlíð 36. Jóna Bjarkan, Háteigsvegi 40. Jóna Sigrún Sigurðardóttir, Stórholti 23. Drengir: Baldur Ágústsson, Bólstaðar- hlíð 12. Bragi Þór Gíslason, Flóka- götu 58. Gylfi Knudsen, Mávahlíð 3. Hannu Olavi Nyman, Flóka- götu 69. Jón Gunnar Baldvinsson, ÁK- heimum 38. Marteinn Mitchell Pétursson, Flókagötu 66. Ragnar Ragnarsson, Hörgshlíð 28. Stefán Jens Hannesson, Skafta- hlíð 7. Valgeir Gunnarsson, Nóa- túni 24. Þórður Jóhannsson, Blöndu- hlíð 12. NF.SKIRKJA, ferming kl. 11 árdegis, 20. apríl 1958. Séra Jón Thorarensen. Stúlkur: Valgerður Dan Jónsdóttir, Mel- haga 7. Nikolína Margrét Möller, Baugsvegi 4. Jóna Sigurbjörg Óladóttir, Laugarnesvegi 62. Guðrún Guðmundsdóttir, Fálkagötu 12. Ragnheiður Pétursdóttir, Ás- vallagötu 46. Þórdís Rögnvaldsdóttir, Bú- staðavegi 99. Margrét Guðmundsdóttir, Grenimel 39. Erla Friðriksdóttir, Nesvegi 64. Margrét Bárðardóttir, Reyni- mel 25. Arnþrúður Sæmundsdóttir, Ægissíðu 109. Guðrún Ásp Brandsdóttir, Tóm asarhaga 53.^ Anna Sveins Árnadóttir, Granaskjóli 10. Gerður Steinþórsdóttir, Ljós- vallagötu 8. Ragnheiður Tómasdóttir, Grenimel 19. Ólöf Magnúsdóttir, Sörlaskjóli 62. Sólveig Sigrún Sigurjónsdóttir, Smirilsvegi 29 F. Sigríður Karlsdóttir, Hring- braut 43. Alda Steinunn Ólafsdóttir, Víðimel 69. Þóra Ólöf Óskarsdóttir, Njáls- götu 79. Pálína Guðmundsdóttir, Faxa- skjóii 20. Iirafnhildur Björk Sigurðar- dóttir, Hjarðarhaga 38. Karólína Lárusdóttir, Haga- mel 10. Inda Dan Benjamínsdóttir, Baugsvegi 7. Thelma Ingvarsdóttir, Bakka- vegi 13 A. Aðalheiður Sigurðardóttir, Kaplaskjólsvegi 9. Aðalheiður Maack, Bakka- gerði 15. Sigrún Þóra Óskarsdóttir, Stóra-Ási, Seltj. Sigrún Hermannsdóttir, Hólm- garði 7. Vaígerður Guðmundsdóttir, Þvervegi 4. Guðrún Svava Svavarsdóttir, Framnesvegi 56 A. Drengir: Magnús Másson, Kaplaskjóls- vegi 2. Gunnar Magnús Hansson, Grenimel 21. Guðni Guðmundsson, Greni- mel 35. Guðmundur Halldór Jónatans- son, Sörlaskjóli 24. Á FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ hélt handknattleiksmótið á- fram og voru háðir 3 leikir, úr- slitaleikurinn í 3. flokki karla A og tveir í meistaraflokki karla. Það voru FH og Ár- mann, sem kepptu til úrslita í 3. flokki og sigruðu Árrnenn- ingar með 13:11 eftir mjóg jafnan og skemmtilegan leik. Margir hinna ungu leikmanna eru mjög efnilegir. FRAM—VÍKINGUR 20:11 Þessi leikur var ósköp til- þrifalitill og daufur, það var eins og bæði liðin vantaði' alla leikgleði. Fyrsta markið skor- aði Freyr úr Víking og var það fallega gert af línu en Fram jafnaði fljctlega og var Hilmar þar að verki. Karl skorar úr vítakasti fyrir Fram og aftur er Hilmar á ferð, en hann er ávallt drjúgur og öruggur leik- maður, enda einn af okkar rey.rtdustu handknattleiksmönn um. Björn og Sigurður jafna fyrir Víking, en Rúnar, Hilmar og Ágúst skora næst fyrir Fram, síðasta markið í fyrri hálfieik setti Pétur Bjarnason fyrir Vlíking og var staðan því 6:4. Óvenjulega fá mörk í hand knattleik £ 25 mínútur. Frammarar voru töluvert líf Egill Egilsson, Reynimel 47. Karl Sigurjón Hallgrímsson, Grund við Hjarðarhaga. Símon Vilberg Gunnarsson, Melshúsum, Seltj. Kristján Sigurðsson, Hverfis- götu 55. Alfred Aage Frederiksen, Hringbraut 91. Sigurður Geir Einarsson, Lág- holtsvegi 9. Þorleifur Jón Thorlacíus, Lönguhlíð 19. Sigurður Garðar Blöndal, Lönguhlíð 21. Ásbjörn Einarsson, Reykjavík- urvegi 25 A. Hannes Gunnar Thorarensen, Leifsgötu 13. Sigurður Þórir Þórarinsson, Ásvallagötu 20. Ingibj örn Tómas Hafsteinsson, Kaplaskjólsvegi 64. Jörgen Ernst Grum Moestrup, Grænuhlíð 16. Lúðvík Ólafsson, Tómasar- haga 47. Bogi Þórðarson, Rauðalæk 18. Rúnar Þórðarson, Rauðalæk 18. Rúnar Gunnarsson, Hjarðar- haga 31. Jón Guðlaugur Sigtryggsson, Melgerði 15, Sogamýri. Einar Vestmann Magnússon, Grenimel 31. Sigurður Þorgrímsson, Sörla- skjóli 17. Trausti Guðjónsson, Kapla- skjólsvegi 60. Eðvarð Þór Jónsson, Sörla- skjóli 40. Ólafur Ágúst Þorsteinsson, Melhaga 16. Tómas Sveinn Oddgeirsson, Brú, Skerjafirði. Þórhallur Áðalsteinsson, Grenimel 35. Halldór Sigurðs Aðalsteinsson, Kamp-Knox, C. 17. Sigfús Ingólfur Lárusson, Ás- garði 95. Ragnar Jens Lárusson, Ásgarði 95. Ingvar Benediktsson, Ægissíðu 105. Einar Sigurðsson Birkimel 8 A. ilegri £ fyrri hluta seinnj liálf- leiks og skoruðu þrjú fyrstu mörkin, Jón Þ. og Rúnar tvö. Pétur lækkar muninn, en aftur setja Frammarar þrjú mörk, Karl, Búnar og Ágúst. Leikur- inn jafnast heldur og stóð um tíma 16:12 fyrir Fram, en þeir eiga góðan endasprett og lauk leiknum með sigri Fram eins og fyrr esgir 20:14. Af einstökum leikmönnum voru Ágúst, Rúnar og Karl beztir í liði Fram, allir skot- harðir og snöggir, en hjá Ví'k- ing bar mes.t á Pétri og Ásgeir, annars virðist liðdð illa þjálfað, bæðj grip og skipulag í molum. , t KR—IR 20:18 Það færð-ist heilmikið fjör í hina mörgu áhorfendur, þegar KR og ÍR-liðin birtust, enda var búizt við góðúm og hörðumi leik. Ekki er því að neita a'ð harður var hann, en oft hafa þessi lið sýnt betri leik. KR-ingar byrjuðu aö skora og var það Hörður, en Her ■mann jafnar fljótlega. Aftúr ta'ka KR-ingar forustuna og enn jaífnar Hermann. Þá var eins og aEt mistækist hjá ÍR- ingum og skora KR-ingar 5 mörk í röð, Kari, Hörður, Karl, Heinz og Karl. Matthías, sem er nýbyrjaður að leika með eft % ir langvarandi meiðsli í fæti, lækkar miunin,n fyrir ÍR, skorar tvö mörk. Nú dæmir dómarinu vítakast á ÍR og skorar Karl ör- ulggleiga. ÍR-ingar ná góðum kafla og smávinna á, þannig að hálfleikurinn endaði með sigri KR 10:9. Síðustu sjö rnörkin skoruðu Hermann, Hörður, Mattlhías, Gunnlaugur víti, Matthías, Þórir og Hermann. Framhald á 8. síðu. FORUSTUMENN Mexíkð i knattspyrnu eru mjög bjart- sýnir á úrslit keppninnar í Sví- þjóð', en leins og kunnngt er‘|iá er Mexíkó í riðli með Svíulri, Ungverjum og Wales. Mexikán ar álíta sig hafa lent í léttúm riðli. Liðið hefur verið tekið út og er 21 leikmaður í liðiuu, —o— ÍTALSKA félagið Fiorentina hefur nú gefið knattspyrnu- manninum Julinho leyfi til að keppa með Brazilíu á keims- meistaramótinu, en hann hefur leikið með hinu ítalska félagi undanfarið. , —o— WALES og Norður-frland gerðu jafntefli á mánudaginn 1:1. í Evrópukeppninni sigraðí Real Madrid Vasas Biidapest með 2:0. Real fer því í úrslit.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.