Alþýðublaðið - 19.04.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.04.1958, Blaðsíða 8
8 AlþýSublaðið Laugardagur 19- apríl 1958. Leiðir allxa, sem œtla að kaupa eða selja Bf L llggja til okkax T Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 H önrjurest allskonar vatns- og hitalágnir. KStalagnir s.f. Símar: 33712 og 12899. Vitastíg 8 A. S4mi 16205. SparíS auglýsíngar og hlaup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæði til leigu eða ef yður vantar húsnæði. KAUPUM prjónatuskur og vað- málstuskur hæsta verði. Álafoss, Þingholtstræti 2. SKINFAXI h.f. Klapparstíg 30 Slmi 1-6484. Tókum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis— tækjum Mfainlngarspjöld D. A. S fást hjá Happdrætti DAS, Vesturveri sími 17757 — Veiffarfæraverzl. Verðanda, sími 13786 - Sjómannafé lagi Réykjavíkur. sími 11915 — Jónasi Bergmann, Hátéigs vegi 52, sími 14784 — Bóka verzl. Próða Leifsgötu 4, flími 12037 — Ólafi Jóhanns Byul, Rauðágerði 15, sími 33098 — Nesbúð Nesvegi 29 ----Guðm Andréssyni gull smlð, Laugavegl 50, wfnni 13789 — í Hafnarfirði í Póst bfetau. sfmf 50287 o* hæstaréttar- og héraðs dómslöginenn. Málflutningur, Innheímta, samningageirðir, fasteigna og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Samúöarkcri Slysavarnafélag íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Hannyi’ðaverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafé lagið. — Það bregst ekki. — ilfe B'OU # 18-2-18 ♦ Utvarps- víðgerðsr viðtækjasala RADSÓ Veltusundi 1, Sírni 19 800. Þorvaldur Ar! Arason, tidl. LÖGMANNSSKKlFSTOrA SkóUvðrðaitiz 38 C/O f'áil Jóh. Þorteifsson h.t- - Fústh 631 tlmmt IHIt Of !H17 - Símnelsú; Ati Framhald af 7. sjSu. 10. Eins og ég gat um í upphafi, hefur sjósókn frá Görðum, úr Hafjiarfirði og af Álftanes} vafa laust rennt sterkustum stoðum undir mikilleik staðarins. Magnús Már Lárusson prófess- or telur í áðurnefndri grein, að ekki hafi verið fluttur fiskur út af þessum slóðum, að minnsta kosti ekki að ráði, held ur hafi hann mest farið á inn- lendan markað, og þá aðallega austur í sveitir. En hverfin kringum Garða, á Hvaleyri og Sigurður Ölason hæstaréttarlögmaður Þorvaldur Lúðvíksson héraðsdómslögmaður Austurstræti 14 Sími 1 55 35 Libbys niðursoðnir ávextir Sunkist appelsínur og sítrónur. Kndriðabúð Þingholtsstræti 15. Sími 17283. Kaffs Daglega nýbrennt og malað kaffi í cellofanpokum, cuba strásykur, pólskur molasykur fndriðabúð Þingholtsstræti 15. Sími 17283. PILTAR EFÞlO EICIO fkuosruví , 'JT/' / - s Ph « r.r, HRIKMI.A ‘ l Vasadagbókin Fæst £ öllum Bóka- verzlunum. Verð kr. 30.00 Álftanesi, og seinna í Hafnar- fiði, hafa myndazt vegna sjó- sóknar og landbúnaðar jöfnum höndum. Fólk hefur verið nægjusamt og rólegt á þessum slóðum, og sama ættin búið öld fram af öld á sömu torfu. Þann ig voru mínir ættfeður í móð- urætt leiguliðar og fiskimenn Garðakirkju svo langt aftur, sem rakið verður. Bjuggu þeir á ýmsum kotum í Garðahverfi, og hefur sá elzti, sem um getur í heimildum, verið landseti þeirra feðga Þorkels Arngríms- sonar og Jóns Vídalíns á 17. öld. Mætti vel vera, að ættin hafi verið á torfunni frá land- námstíð. En þóitt sjávarfang væri drjúgur þáttur í auðlegð Garða fyrr meir, var búskapur þar þó jafnan mikill, enda er töluvert undirlendi í Garðahverfi. Og í Görðum er getið um akuryrkju fram yfir aldamótin 1400. Land hefur minnkað fyrir neðan Garða, sjór brotið bakkana og eytt. Þannig eru tvö býlin, þar sem foríeður mínir bjuggu, Bakki og Sjávargata, horfin úr sögunni vegna sjávargangs. Einnig hefur sjórinn brotið mik ið land milli Garðahveríis og þess hluta nessins, sem nú er í daglegu tali kallað Álftanes. Ekki er heldur vafi á því, að hin víðlendu holt hafa blásið upp. Hér lýkur þessum pistlum mínum um hinn forna Garða- stað, og geta þeir vart kallazt annað og meira en halaahófs- legar hremsur, eins konar reyt- ingur af reyfinu um þá jörð, sem ég hef frá barnæsku talið vera hið forna höfuðból Ás- bjarnar Özurarsonar. Þótt Garðar sjálfir megi nú muna sinn fífil fegri, eru þó í fornu landi þeirra aðsétur forseta lýðveldisins, Bessastaðir á aðra hönd, en þriðji stærsti kaup- staður landsins, Hafnarfjörður, á hina. ójafnara, beztu menn eru Gunm laugur, Hermann og Matthías. Stundum leika ÍR-ingar fram- úrskarandi vel, en svo getur allt farið út um þúfur, liðið vantar meira öryggi og festu. Dómari var Valur Benedikts- son. Íþrófíir Framhald af 9. síðu. ÍR-Iiðið Iék mjög skemmti- lega í byrjun fyrri hálfleiks og hafði tv7ö mörk yfir um tíma (15:13). Gunnlaugur skoraði fyrstu tvö af löngu færi, Karl jafnar, en Gunnlaugur skorar úr víti, KR fær víti, sem Reynir skorar úr. 13. mark ÍR. gerði Valur Tr. mjög fallega af línu, enn jafna KR-ingar, Þórir, en Valur skorar aftur af línu og Hermann bætir öðru við óverj- andi fyrir Guðjón. Þórir er enn að verki og Stefán jafnar fyrir KR. KR-ingar komast tvisvar ytfir, en ávailt jafna ÍR-ingar, mörkin skoruðu Þór.ir, Gunn- laugur (víti), Hörður og Pétur. Nú vor.u aðeins um 5 mínútur til leiksloka. KR-ingar eru á- kveðnari síðustu mínúturnar og skoruðu þrjú mörk í röð, en Gunnlaugur skoraði síðasta mark leiksins úr víti. Leikurínn endaði því með sigri KR 20:18. Þessi t-vö lið eru mjög jöfn og þó virðast KR-ingar öllii harð- skeyttari og meira öryggi í leik þeirra, en beztu menn eru Hörð ur, Karil og Reynir. Lið ÍR er Framhald af 3. síðu. greiða blöðin í sjóðinn Vic/o af. launum blaðamanna. Félagið, hefur og aflað sjóðnum tekna- með ýmsu öðru mó'ti, t. d. op-. inberum skemmtunum í góðri, samvinn.u við félagssaimtö.k ieik ara. Sjóðurinn hefur eflzt allvel, og er nú urn 200 þús. kr. Hann hefur alls veitt 45 st'yrkl, sam- tals 163 500 kr. Blaðamannafélag íslands er aðiii að siamtökum blaðamanna' á Norðurlöndum og einnig í A1 þjóðasambandi blaöamanna, sem aðsetur hefur í Brússel. Félagið hefur tekið þátt í ýms- um mótum blað'amanna erlend is og einnig hafa nörnenir blaðamannafundir verið haldn- ir hér á landi. í júní í sumar er ákveðið, að fjölmennt norrænt blaðamanna mót eða pressumót verði haidið hér á landi, og mun það standa eina viku. Sækja það fulltrúar fúá öllum Norðurlöndum, og verða erlendir gestir 60—80. Blaðamannafélaig. íslands hef ur látið ýmis framfaramál þjóð ai.nnar til sín taka á síðari ár- utm og stutt þau af megni. í fé'- lagmu eru nú um 60 manns. í stjórn Blaðamannafélags íslands eiga nú sæti: Sigurður Bjarnason formaður, Jón Magn ússon varafiormaður, Andrés Kristjánsson ritari, Atli Stein- arsson gjaldkeri og Jón Bjarna- on meðstjórnandi. í stjórn Menningarsjóðs blaðamanna eiga sæti: Sigurð- ur Bjarnason formaður, Tngólf- ur Kristjánsson gjaldkeri og Hendrik Ottósson. í stjórn norræna pressumóts- ins og norræna blaðamannasam bandsins eru Högni Torfason, Haukur Snorrason og Bjaini G'uðmundsson. Þrír menn eru heiðursfélag- ar í Blaðamannatfélagi íslands, Árn; Óla ritstjór.i, Skúli Skúla- 'son ritstjóri og Valtýr Stefáns- son ritstjóri. IEIGUBÍLAR Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Reykjavíkur Sími 1-17-20 SENDIBÍLAR Sendibílastöðin Þröstur Sími 2-21-75 Skóli ísaks Jónssonar Sjálfseignarstofnun StyrktarféSagar, þ. e. a. s. þeir, sem eiga börn fædd 1952, og ætla að láta þau sækja skólann. næsta vetur, þurfa að inn— rita þau nú þegar. — Innritun fer fram í skólanum kl. 10—11 daglega til 23. þessa mánaðar. SKÓLAST J ÓRINN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.