Alþýðublaðið - 22.04.1958, Blaðsíða 2
2
Alþýðublaðið
Þriðjudagur 22. apríl 1958
JFegursta koma heimsins5
SJæjarbíó í Hafnarfirðj hefur sýnt ítölsku breiðtjaldsmyndina
„Fegursta kona heimsins“ frá því á annan dag páska við ágæta '
aðsókn. Myndin’ er í eðlilegum litum, byggð á ævi söngkonunn
ar.Ixina Caváliéri, tal er á ensku og texti á dönsku. Gina Lollo
brgida leikúr aðalhlutvcrkið, Cavalieri, og syngur nokkra
■söngva og aríur, m. a. endinn úr 3. hluta ,,Tosca“ eftir Puccini.
Gina nam söng og listmálun á listalxáskóíanum í Róm, síðar
var hún vaíin fegurðardrottning og þá loks sneri hún sér að
'kvikmyndaieík. Annað aðalhlutverk leikur Vittorio Gassman,
•scm margir muna úr kvikmyndinni „Onnu“. „Fegursta kona
lieimsins1 er kvikmynd, sem vel er vert að sjá, enda er ekk
ert lát á aðsókn enn sem komið er. — R.
Harra ritstjóri!
í BLAÐI ,YÐAR 15.-þ,„m. birt
ist í þættinum:, „Okkar á miili
eagt“ eftinfarand. klausa:
, ySkólastj óri ,, b arnaskól ans í
Hafnarfirði hefur bannað
Barnaverndarnefnd að halda
fúndi í barnaskQlanum.‘þ„
Skal því hér með lýst yfir,
að 'frátt þessi er algerlega röng
■Pg hefur ekki við neittað stvðj-
o.st, enda hefur skóiastjóri.ekki
barinað Barnaverndarnefnd að
foalda fundi í skólahusinu.
Þá skal þess og getið,: að-íyrr
nefnd frétt er e'kki-höfð eftir
mér, né öðruon nafndarmönn-
vx-rn.:
Hsifnarfirði, 17: apríl-1938.
Þórunn Helgadóítir,
.formaður Barna verndarnefndar
Hafnarfjarðar.
Framhald af 12. síðu.
HVAÐ UM MEIRI-
HLUTAAÐILD ASÍ?
Eggert G. Þorsteinsson svar-
aði ráðherranum og taldi lítið
skjótt í þeim mótrökium hans,
að þetta frumvarp kæmi í veg
fyrir afgreiðslu málsins á þessu
þingi, þar sem frumvarp þetta
væri flutí réttum sjö dögum
síSar en frumvarpi Alþýðu-
bandalagsmanna var útbýtt. —
Ennfremur hefði þingsályktun
sama efnis legið fyrir á þing-
inu frá fyrstu sögum þingsins í
haust.
Ríkisstjórnin hefur lofað má}
inu stuðningi, sagði Eggert, en
bvers vegna hefur ráðherrann
ekki gengizt fyrir því, að rík-
isstjórnin flytti frumvarpið
sjálf ?
Dagskráin í dag:
13.3,0 Útvarpssaga barnanna.
lð.30 Tónlcikar: Óperettulög.
20.20 Ávarp frá barnavinafélag-
ipu Sumargjöf (Páll S. Páls-
són hrl.).
20:30 Daglegt mál (Árni Böðv-
arsson kand. mag.),
20.35 Erindi: Myndir.og mir.n-
ingar frá Kapernaum, íyrri
hluti (séra Sigurður Einarss.).
21 Tónleikar (plötur;.
21.30 Útvarpssagan: „Sólon ís-
,landus“.
22.10 fþróttir (Sig. Sigurðsson).
22.30 ,,Þriðjudagsþátturinn.“
Dagskráin á morgun:
12.50—14.00 „Við vinnuna“:
' Tónleikar af plötum.
18.80 Tal og tónár: Þáttur fyrir
- -unga hlustendur (Ingólfur
Guðbrandsson námsstj.).
13.55- Framburðarkennsla í
ensku.
19.10 Þingfréttir.
19.30 Tónleikar: Óperulög _____
(plötur).
20.00 Kréttir.
20.20 .Lestur fornrita: Harðar-
Saga og Hólmverja; IV.
(Guðnj Jónsson prófessor).
20.45 Úr stúdentalííinu; samfelld
dagskrá háskólastúdenta.
22.00 Fréttir.
22.10 „Víxlar með afföllum“, —
framhaldsleikrit Ágnars Þórð-
arsonar; 7. þáttur, endurtek-
inn.
22.50 Dans- og dægurlög (plöt-
ur).
23.45 Dagskrárlok.
STAÐSETNING STOFNITN-
ARINNAR EKKI
AÐALATRIÐI.
Eggert taidi það ekkert aðsl-
atriði, hvar stofnunin yrði stað
sett og kvaðst fús til breytinga
á því, ef ráðherrann gæti á
annan hentugan stað bent. Að-
alatriðið er, að öllum hlutað-
eigandi mönnum, körlum og
konum, hvar sem er á landinu,
verði gert kleyft að njóta þeirr
ar fræðslu, sem í té yrði látin.
Það er nökkuð vist, að fátækir
verkamenn eiga þess ekki kost,
að setjast á skólabekk langtím-
um saman til þess að nema þau
fræði, sem stofnunin býður upp
á. Þess vegna verður að færa
fræðsluna til þeirra í því formi,
sem frumvarpið gerir ráð fyrir,
sagði Eggert að lokum. — Báð-
ir voru ræðumenn sammála
um nauðsyn þess, að slík
fræðsla verði látin í té. Að um-
ræðum lo'knum var málinu vís-
að til 2. umræðu og heilbrigð-
rs- og fél agsm'álanefndar með
samihljóða atkvæðum.
Rússar segjasf æt!a að
síyíía vinnufíma
MOSKVA, mánudag. Sovét-
ríkin munu á þessu ári taka
upp tiö tíma vinnudag í þinga
iðnaðinum og sex tíma vinn
dag fyrir verkamenn, sem
vir.na undir yfirborði jarðar í
námum og slíku. Jafnframt
verða laun hækkuð verulega
hjá hinum verst launuðu í
þungaiðnaðinum, segja oþintoer
ir aðilar í Moskvu í dag. Segir
í fréttinni, að ástæðan til þess
arna sé hm mikla framleiðslu
aukning Sovétrkjanna á síð-
ustu árum, og ef aukningin
haldi áfram verði vinnutíminn
leilnnig styttur í öðrúm iðnj-
greinum.
Verkíallsalda að
r
hefjastá llaiíu
Róm, mánudag. (NTB-AFP).
UM TVÆR milljónir ítalskra
landbúnaðarverkamanna gerðu
í dag verkfall til stuðnings
kröfu sinni urn hærri f jölskyldu
hæíur, og telja góðar heimild-
ir í Róm, að sennilega sé þctta
upphafið að verkfallsöldu í
landinu. Það er verkalýðssam-
band kommúnista, sem stendur
að verkfalli þessu, en á mörg-
um stöðum eru verkamenn úr
öðrum samböndum í vcrkfall-
inu.
100.000 námuverkamenn,
sem eru í verkalýðssambandi
jafnaðarmanna, lögðu niður
vinnu í dag og á morgun munu
verkamenn í efnaiðnaðinum
víðsvegar um landið leggja
niður vinnu. 28. apríl hefur
verið boðað verkfal] í öiium
.spunaiðnaði á ítalíu.
Róberf Arnf....
Framhald af 12. síðu.
Róbert Arnfinnssyni. í stjórn-
inni eiga sæti þau Arndís
Björnsdóttir leikkona, dr. Björn
Þórðarson og Guðlaugur Rosin-
kranz.
48 HLUTVERK.
Þjóðleikhússtjóri sagði, að
enginn leikari við Þjóðleikhús-
ið hefði leikið jafn mörg sxór
hlutverk hjá leikhúsinu og Ró-
bert Arnfinnssón og samtals
hefði ahnn leikið 48 hlutVerk.
Tala hlutverkanna sagði að vísu
ekki allt, en að hlutverkum sín
um ynni Róbert jafnan með
stakri samvizkusemi, enda
hefði hann leikið fjölmörg hlut
verk af slíkri sniilld að eftir-
minnileg væri leikhúsgestum.
En Róbert kynni að taka leik-
sigrum sínum.hannofmetnaðist
ekki, og aldrei hefði maður orð
ið þes var, að honum fyndist
nokkurt hlutverk svo lítið að
ekki væri þess vert að gera það
vel. „Njóttu heill þessara kröna
og þess heiðurs, sem fylgir“
mælti þjóðleitóhússtjóri að lok-
um um leið og hann afhenti
Róbert styrtóinn.
RÓBERT ÞAKKAR.
Róbert Arníinnsson þakkaði
þcnn heiður, sem honum hefði
verið sýndur með því að veha
honum siyrk'nn, og sagðist
xnyncn r.ota hann til þess að
afla sér frekari þskkingar í list
grein binni og sagðiist vona
að hann mætti verða honum
sjálfum og Þjóðleikhúsinu til
gagns og ánægju. Jón Aðils,
formaður Félags leikara Þjóð-
leiklhússins árnaði Róberti
heiEa fyrir hönd starfsf'i'Iaga
hans og sagði það álit allra að
Rótoert væri sérstaklega ve] að
þessari viðurkeningu kominn.
SJÓÐURINN 70 ÞÚS.
Á vígsludegi Þjóðleikhuss-
ins, þann 20. apríl 1950, stcfn-
aði Guðlaugur Rósinkranz þjóð
ieikhússtj óri Mienningarsj óð
Þjóðleikhússins. Bárust sjóðn-
um þá þegar alhniklar gjafir,
svo að nokkrum dögum eftir
stoíndag var hann orðinn 38
þús. kr. Síðan hefur sjóðnumn
borist margar góðar gjafir, hef
ur hann ávaxtast vel og er mS„
rúmlega 70 þús. kr. j
Genfarráðstefnan
Framhald af 1. sIBn.
dag, eftir að hafa fellt sex
tillögur á laugardag. Nefndia
ræddi ályktunartillögu frá
Saudi-Arabíu um, aö SÞ
skyldu 'taka 'við (málinu, ef
sjóréttarráðstefnan ekki kæm
ist að sanikomulagi um land»
helgislínuna. Það var sam*
þykkt, að tillaga þessi skyldl
lögð fyrir ráðstefnuna á síð-
ustu stundu, ef ekki næst eiffi
ing um neina ákveðna tillögu.
Það var tilkynnt í dag, a®
Bandaríkjamenn mundií
leggja fram málamiðlunartil«
lögu sína á ný, en hún vaB
felld á laugardag. ;
Kommúnisfaflokkar
Framhald af 1. síðtt.
ísks lýðræðis og gegn hinni al-
máttugu aðstöðu ríkisins, eins
og á sér stað í Sovétríkjunum.
3) þeir telja gagnrýni á kenni-
setnmgum innan vissra tak-
marka en að menn skuli undaia
tekningarlaust fylgja vissri,
pólitfekri fyrirmynd, 4) þeir
Mja enn, að stalínismi sé mesta’
ógnunin við koanmúnismann„
5) þeir eru velviljaðri í garfS
vesturveldanna en sovétleiðtog
arnir geta fellt sig við.
Tito heldur setningarræðtsí
r!áðstefnunnar og leggur frana
um leið skýrslu um ástandið I
alþjóðamálum og utm ástandið
•í landinu sjálfu. Alls sitja ráð-
stefnuna 1800 fulltrúar alls-
staðar að úr Júgóslavíu. Þóttí
menn álíti fjarveru erlendrái
komúnista hnafahögg' í andlít
júgóslavnesku fcommiúnfeít,ums
er.u menn þó ánægðir yfir því„
sem gerzt hefur; það sýni a. m.
k. hver.t sé viðhorf Moskvu til
Júgóslavíu.
Minningarorð
n
Fregn til Alþýðublaðsins.
Vestmannaeyjum í gær,
ÁGÆTUR afli var hjá nokkr
um bátum í gær en lítill hjá
flestum. Heldur minna fiskað-
i'st í dag. Afli er betri hjá þnu-
bátum en netabátum, eru nú
nokkrir bátar að búast aftur á
línu. Handfærabátar fiska lítið.
— P. Þ.
Eyrarbakki.
Tregur afli hefur verið hér
undanfárið og gseftir slæmar,
um 5—6 tonn fiskast í róðri
þegar gefur. — V. S.
ÞORVALDUR ÁRNASON,
^ fyrrverandi skattstjóri í Hafnar
firði, var jarðsunginn í gær frá
Fosisv.ogskapeilunni. Hann lézt
á þriðjudaginn í síðustu viku
rúrrtlega sextíu cg þriggja ára
að aldri.
Þorvaldur var fæddur á ísa-
firði 5. janúar 1895, sonur Árna
Árnasonar fiskimatsmanns og
konu hans Filippínu Sigurðar-
dóttur. Þorvaldur varð stúdent
1915, st.undaði síðan náms um
skeið í Kaupmannahp.fnarhá-
s’kóla, nam við verzlunarskóla
í Kaupmannahöfn og stundaði
sáðan nám í ullariðnaði í Eng-
landi. Þorvaldur kom heim aft-
ur 1924 og settist þá að í Hafn-
arfirði. Varð hann sama ár bæj-
argjaldkeri Hafnarfjarðar, og
síðan sfcattstjóri. Bæjárifulltrúi
var hann í Hafnarfirði 1926—
1930.
Þorvaldur var tvíkvæntur, —
Fyrri kona hans var Margrét
Sigurgeirsdóttur. Léztlhún 1937.
Síðari kona hans er Ingibjörg
Guðmundsdóttir, og lifir hún
mann sinn.
Þorvaldur hafðj mikií af-
skipti af félagsmálum. Hann
var meðal annars ötull liðsmað
ur Góðtemplarar'eglunnar. Enn-
Þorvaldur Árnason .!
:<K5w:
fremur vann hann mikið og ó-
eigingjarnt starf fyrir Guðspekl
féiagíð, var um langt árabiil
formaður Guðspekistúku HafiJ
anfjarðar. Átti hann fjölmarga'
vini og félaga í guðspekihreyf-
ingunni, er minnast hans me<3
hlýhug og virðingu. Þar í starfl
kynntfet 'undirritaður honum
og kann honum miklar þakkip
fyrir viðkynninguna og starfið,
Sigvaldi Hjálmarssen. 4