Alþýðublaðið - 22.04.1958, Side 10
XQ
Alþýðublaðið
Þriðjudagur 22. apríi 1958
1
Gamla Bíó
Sími 1-1475
Grænn eldur
(Green Fire)
Bandarísk Cinemascope litk /ik-
mynd.
Stewart Granger.
Grace Keliy.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
(■•aanBimikaa
■ ■■Bc-MasMSSHSJBii
Bíini 23-1-40
Stríð og friður
Amerísk stórmynd gerð eftir
samnefndri sögu eftir Leo Tcl-
stoy. — Ein stórfenglegasta lit-
lcvikmynd, sem tekin hefur ver-
ið, og alls staðar farið sigurför.
Aðalhlutverk:
Audrey Hepburn,
Henry Fonda,
Mel Ferrer,
Anita Ekberg og
John Mills.
Leikstjóri: King Vidor.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hafnarfjarðarbíó
Síml 50249
Karaelíufrúin
(Camille)
Hin heimsfræga, sígilda kvik-
mynd. Aðalhlutyerk:
Greta Garbo,
Robert Taylor.
Sýnd kl. 7 og 9.
Nýja Bíé
Simi 11544.
Egyptinn
(THE EGYPTIAN)
gtórmynd í litum og Cinema-
scope, eftir samnefndri skáld-
sögu, .sem komið hefur út í fel.
þýðingu. Aðaihlutverk:
Edmund Purdom
Jean Simmons-
Bönnuð börnum yngri en 12 ára,
Sýnd kl. 5 og 9..
(Hækkað verð.)
Stjörnubíó
Sí/ni 18936
Skógarferðin
(Picnic)
Stórfengleg ný amerísk stór-
mýnd í litum, gerð eftir verð-
launaleikriti Williams Inge. —
Sagan hefur komið í Hjemmet,
undir nafninu ,,En fremmed
mand i byen“.
Blaðadómur Morgunblaðsins:
Mynd þcssi er óvenjulega
skemmtileg og heillandi. — Ego.
WiIIiam Holden og ICim Novak,
ásamt
Rosalind Russel,
Susan Strasberg,
Sýnd kl. 7 og 9,10.
iSíðasta sinn.
ELDGUÐINN
Spennandi frumskógarmynd.
Sýnd kl., 5.
nn r r J •J r r
1 ripouhio
Sími 11182.
í Parísarhjólinu.
(Dance with me Henry)
Bráðskemmtileg og viðburðarík
ný amerísk gamanmyd,
Bud Abbott
Uou Costeílo
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 32075.
Rokk æskan
(Rokkende Ungdom)
Spennandi og vel leikin, ný,
norsk úrvaismynd, um unglinga,
er lenda á glapstigum. í Evrópa
hefur þessi kvikmynd vakið
feikna athygli og geysimikia
aðsókn.
Aukamynd: Danska Rock’n Itoll
kvikmyndin með Rock-kóngin-
um Ib Jensen.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
. .........
4 usturhœjarbíó
Sími 11384.
Einvígið í myrkrinu
(The Iron Mistress)
Hörkuspennandi og viðburða-
rík, amerísk kvikmynd í litum.
Alan Ladd,
4 Virginia Mayo.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
^
LEIKFÉIAG
REYKJAVtKmO
Sími 13191.
Grátsöngvarinn
43. sýning,
miðvikudagskvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag
og eftir kl. 2 á morgun.
FÁAR SÝNINGAR EFTIR.
Hafnarbíó
Síml 16444
Týndi þjóðflokkurinn
(The Mole People)
Afar spennandi og dularfull ný
amerísk ævintýramynd.
John Agar
Cynthia Patrick
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
f EL46SUF
Ferðsfélag
ísSands
fer göhguför á Esju á sumar
daginn fyrsta. Lagt af stað kí.
9 u'm morguninn frá Austur
veili o" ekið að Móárilsá, geng
ið þaðan á f jallið.
Farmiðar eru seldir við bíl
ana.
Boðsmiðar á afmælisleik
Fram
milli Fram og Aklaness
á Sumardaginn fyrsta verða
afhentir á Ibróttavellinum á
Melunum, þriðjudag og mið
vikudag.
Þeir miðár, er ósóttir verða
á miðvikudagskvöid ki. 6,
verða seldir.
QUcteíacj
.HAFNnRFJRRÐflR
Afbrýði-
sötn
eigin-
kona
Sýning í kvöld kl. 8,30.
Síðasta sinn.
Aðgdngumiðasala í Bæjarbíói
Sími 50184.
NÓDLEiKHtíSID
Dagbók Önnu Frank
Sýning í kvöld kl. 20.
Litli kofinn
Sýning miðvikudag kl. 20.
Bannað börnum innan 16 ára
Fáar sýningar eftir.
Fríða og dýrið
Sýning fimmtudag, fyrsta sum-
ardag, kl. 15. Síðasta sinn.
Gauksklukkan
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl
13.15 til 20. Tekið á móti pönt-
unum. Sími 19-345. — Pantanir
sækist í síðasta lagi daginn fyr-
ir sýningardag, annars seldar
öðrum.
ifa
á Sig’unesi er laust til umsóknar frá 15. júní n.k. að
telja.
Umsóknir sendist Vitamálaskrifstofunni fyrir 23. maí
n.k.
Vitamálastjóri.
iiml 50184.
Afbrýðisöm eigmkona
Sýning í kvöld kl. 8,30.
S I B S
S IB S
ÞINGBOÐ
háG að Reyk jalundi dgpna 4.r 5. og i jání n.k.
Stjórnarfundur Norðurlandabandaiagsins (D.N.T.C.)
verður einnig ha'dinn að Reyikjalundi um sarna leiti og
standa yfir 2. c.g 3. iúlí.
Samkvæmt lcgum sambandsins ber dei'ldunum að skila
stjórninni starfsskýrslum og meðlimaskrérn fyrir maí-
byrjun ár hvert.
Ennfremur er vakin athygl.i á bví ákvæð j laga, að til
lögur um lagabreyting'ar verða að berast sambands-
stjórn einum má'nuði fyrir þingsetningu.
Nauðsynlegt er að deildirnar tilkvnni tölu beirra full
trúa, sem til þings munu koma, fvrir miðjan júní n.k.
Stjórn Sambands ísl. berk’asjúklinga..
S í B S S I B S
til ðnjéiirfrðmSeÉieiiji
frá Mió
« » a
1. Varast ber að hella saman við sölumjólk miólk úr
kúm, sem eru að verða geldar og eiga bað skammt til
burðar, að miólkin hefur fengið, annarlegt bragð (6-
bragð).
2. Varast ber að heila saman við söluTnjóik mjólk úr
kúm fyrstu fimm daga eftir burð.
Reykjavík, 21. apríl 1958.
Mjólkureftirlitsmaðisr ríkisms
Kári G uðmundsson.
W ÍÍkIh I
ár * *
KHRKI
1