Alþýðublaðið - 22.04.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.04.1958, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 22. apríl 1958 Alþýðublaðið 7 S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s 13 s 5 4 ,v I* I* 6 EEN I>EIRRA mynda, som vænzt var sem páskamyndar, var Fanginn á Stiörnubiói. Ekki varð þó úr því að hún kæmi um páskana, en sem betur fer mun hún vera vænt anleg bráðlega hjá bíóinu. tíma, að sé hún ekki bem- línis gerð um hann, þá er itl- skýranlegt samhengið milli myndar og raunveruleika. Alee Guinnes leikur kard- ínálann af svo sérstakri snilld, að ýmsir frægir ga^n- Mynd þessi er frá Colum- bia-félaginu. Bridget Roland gerði kvikmyndabandritið. Stjórnandi var Vivian Cox. MeS hlutverkin fara hinn kunni brezk leikari Aice Guinnes, sem segja má ao aldrei bregðist, Jack Haw- kins, einnig afbragðsleikari, Raymond Huntley, Gerard Heinz, Wilfred Lawson, Jean ette Sterke og Ronald Lew- is. Ýmsir gagnrýnendur telja þessa mynd fjalla um hand- töku, játningu og réttarhöld- in yfir Mindszenty kardínála, þótt hún sé hvorki staðsett né nein nöfn nefnd. Eitt er samt víst, að mynd- in í efni sínu minnir svo al- gerlega á það, sem vitna/t hefur yfir í hinn vestræi a heim um meðferð þá, er þessi kirkjufursti hlaut á sín,um rýnendur hafa gefið leik hans í mynd þessari sem dæmi um hinn fullkomna leik. Svo mik ið er víst, að óður en Guin- ness fór að leika í myndirmi, tilheyrði hann „The Chureh of England“, en eftir að liann hafði leikið myndina til enda, fór hann í tíma til kaþóisks prests og gerðist kaþólskur. Þakkar hann það því, hev vel hann lifði sig inn í hlutverk sitt og lærði að skilja hvernig hinn trúaði kirkjumaðu.r ætti að bregðast við hinu og þcssu, sem að steðjaði. Er þetta að sínu leyti sönnun þess, að þeir, sem gefa leik hans í þessari mynd sem fyrirmynd arleik, hafa rétt fyrír ser. Væri betur að fleiri leikarar skildu þetta og reyndu líka að skila hlutverkum sínuin á svo góðan hátt. S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s $ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s ÞAÐ var kvöld nokkurt vet- urinn 1827 að fremur fámenn- ur hópur brezkra herramanna áttu fund með sér í helzta hverfí Lundúnarborgar. Þessir menn áttu það sameiginlegt að hafa ferðázt um öll heimsins lönd, þau er þá voru kunn. -— Samtök þau, er þeir stófnuðu með sér þátta kvöid, k'ermdu þ&ir við Raleig’n lávarð, einn frægasta fsrðaiang og landkönn uð, sem Bretar höfðu átt. Þeir héidu síðan fund með sér regiu- lega, og ár.ið 1830 gengust, þe'r fyrir opinberum fuiidi. þar sem Konunglega brezka landfræði- félagið var stofnað. Tilgangur þess var: Að safna saman og gefa út nýjan áhugavekjandi og nytsaman. fróðleik, sem fé- lagið kann að komast vfir; að koma á fót safni béztu bóka um landafræðileg efni, einnig safni landabréfa og tækja, sem orðið gætu mönnum að gag'ni við undirbúning ferðalaga önn-ur lönd; aö leiðbeina ferða- mönnum við slíkan undirbún- ing með tilliti til þess að sem beztur árangur náist; að efna til bréfaskipta við hliðstæð vís- indafélög og einstaklinga er- lendis og við menntaða Breta búsetta á fjarlægustu stöðum innan heimisvsldisins. Enn í dag byggist starfsemi félagsins að miklu leyti á þess- um sama grundvelli. Félagar þess eru um sex þúsund tals- ins, margir af þeim landafræð- ingar að atvinnu svo og prófess- orar og fyrirlesarar við háskóla. Og vitanlsga eru ferðalangar og landkönnuði,r enn á meðal félag anna, enda þótt meiri.sérhæfnj gæ-ti nú í leiðangurstilgangi þsirra en áður, þar sem jarð- f-ræðdngar, fornleifafræð-ingar og mannf-ræðingar eru nú fjöl- mennastir í þeirra hópi eða með. öðrum orðum þsir, sem fyrst og framst leikur hugur á að vita áhriif landfræðilegra aðstæðna á menndng-arlega, stjórnrnála- leiga og efnahagslega þroun á einstckum jarðs-væðum. Ekki er það þó neict skilyrði fyrir félagsréttindum að hafa unnið sjálfstætt að rannsókn- uim á einhverju landfræðdlegu sviði. Margir af þeim eru fé- lagar einfaldlega fyrir áhuga sinn á því að vita sem mest varðandi heiminn, sem þeir byggja. Þá eru og sérstök félags réttindi, sem gera unplingum kleyft að taka þátt i starfi fé- lag-sins og njóta góðs af starf- sm-ni þess fyrir lægra g.i-ald. — vSlíkir féla-ga-r eru nú um ívö hundr-uð talsins, flesti.r háskóla nsmendur, sam fvrir bragðið gatq hlýtt á þá fy-rirlestra, sam fluttir eru á vegum félaffsins og maga nota hið mikla bóka- safn þess. Þ'á eru það heiðursfélagarnir. Það þvkir hinn masti sómi að vera kjörinn heiðursfélagi í þeim samtökum. Eftir styrjöld- ina hafa aðeins brír menn orð- ið þess aðnjótandi, — hertog- Dr. Vivian Fuchs á suðurskautinu. inn af Edinborg, Sir Winston Ch-urchill og Kanadamaðurinn Larssen, sem einn hefur drýgt þá dáð að fara norðvesturieið- ina svokölluðu í sroábát, — fram og a-ftur. Meðal annarra heíðurs'félaga núlifandi má telja ítalska prófsssorinn Larra gia en fræðigrein hans er saga landabréfagerðar, sænski jókla fræðingurinn A'hlmann prófess or og norski prófessorimi I.ar- sen, heismfrægur landkönnuður og flugmaður á sipni tíð. Aðalbækis-töðvar sín-ar hefur félagið í byggingu mikilli gegnt Ksinsinigton Garden. Mest er bókadeild félags-ins notuð og má þar sjá bæði landkönnuði se-m hafa leiðangra í undirbúningi, stúdenta, sem búa sig undir próf, manrafræð-inga o-g landa- fræðinga o-g aðra slika. Bækurn a,r skipta þús-undum, margar þeirra eru mjög sjaldgæfsr og eins og er um mörg helztu landabréíin; þá eru og þarna merki-legustu landfræðirit á öl'lium helztu tungumálum auk tímarita um landafræði og skyld efni sem hliðstæð félög gefa út. I landabréfasafni fé- iagsins eru meira en. 400.000 blöð, og í kortagerðarstofnun fél-agsins er nú unnið að því af kappi að gera fyrsta landabréf af svæðinu umhverfis Mont Ev- eest. Um þessar mundir er ejnn ig unnið að -alþjóðlegu landa- bréfi yfir hið fornrómverska keisaradæmi, eu það er mikið verk og stendur að því fjöldi landfræðinga og fornfræðinga. Loks hsfur það alltaf verið snar þátt-ur í star-fi félagsins að skipuleggja flutning fj'rir- lestra og erínda um landafræði leg e-fni fyrir fsla-ga sína. sem hlýtt hafa frásögnum af ferða- lögum um allar áRur heims. Livingstone og Staniev hafa sagt þeirn frá könnunarstarfi sínu í Afríku, Younghusband frtá Asíuferðum sínum, Shackle ton og Scott um heimsskaut-s- svæðin. Fjallamenn eíns og Mallory oig Irvine, og eftirmenn beirra, Hamt liðsforingi og Sir Edmund Hill-ary. sem sögðu frá göng-u sinni á Mon-ut Everest, — og eru þá aðmns fáir ta'idir af öllum þeim frægu ferðagörxo- um og landkönnuðurn, sem ta',- að hafa á fundu-m Konunglega brezka landfræðifélagsins. — | Að sjálfsögðu hafa margir er- • lendir þegið slíkt boð, og má þar til dæmis geta norska heim ■ skautssvæðiskönnuðsins Frið- þjófs Nansen, 1 Allar helztu frásagnir hafa síðan birtzt í tímariti félagsins, | svo landfræðingar um heim aL | an gætu notið góðs af. Sa-fn féliagsins er ekki stórt, j en því merkilegra, þar sem ; segja má að þar megi fræðast | uim sögu brezkra könnunar- ! ferða og leiðangr?. á nítjándu j og tuttugusí-u öid, en félagio hefur yfirleitt átt hliyt aö þeim ! að meira eða minna leyti. Þarna ! eru til dæmis geymd höfuðföt- in, sem þeir St-anley og Living- ston3 báru þegar þeir hittusf árið 1872, sem sagnírægt er orð íð. og þarna er triahalur sá, sem hinir innfæddu hurðar- rnenn kváð-ust hafa graíið hjarta Livings-tones undir. — Margt er og þarna muna, sem vekur heimskauts-ferðir á fyrri árat-ugum í niinni manna, tiL dæm-is -nestisböggminn sem fannst á síðasta tjaldstað Scotts j í Suðurheimskautsför hans þeirri síðust-u 1911. Og upp-* : dráttur sá sem Shackelton riss- j aði á bakhlið matseðils til að j sýn-a fyr-irh-ugaða leið sína y.fir j Suðurheimskautssvæðið. F‘rá j síðari árum eru þarna munir j eins og dagbók ITúnts úr Hima- 11-ayaleiðangri hans og steinmoJi jefst af tindi Kanchenjunga, sem i leiðang'urs-menn Evans höfðu j msð sér þaðan. Fer frá Revkiavík föstuda-ginn. 25. þ. m. til Austur- og Norður landsins. yiðkomustaði: yestmannaeyjar Norðfjörður Akureyri Siglufjörður ísafjörður. Vörumóttaka á miðvikudag'. H. F. Eimskipafélag íslands. Þá sýndi Nýja bíó um pásk ana myndina Heimur koaunn ar eða „Womans World“ eins og hún heitir á ensku. Það var laust starf og þrír menn sóttu um það. Þrír menn, sem flutzt höíðu til Hollywood ása-mt konum sin- um og lentu í því að reyna að fá starf hjá forstjóra Ciifford Motors. Eitt starf — þrír menn hljómar hálf undarlega, þegar þess er gætt, að aliir sækja það fast og eru sarm- færðir um að það er þeirra að ráða úrslitum um .það á cln- hvern hátt., hvort þeir hljói.a það eða ei. Það gleymist sem sé, að í þessum heimi karl- mannanna getur það stundum. verið konan, sem ræður ekki minna en hann sjálfur og bá ekki sízt, þegar um það er að ræða að koma eiginmanni á- V frarn til þess, sem hún vill að S hann 'veiði. \ Það var ekki sparað til S með leikendur. Ein hjónin S léku þau June Alyson og Cor S nel Wilde. Önnur þau Van S Heflin og Arlene Dahl og þau Á, þriðju Fred MacMurray og S Lauren Bacall. S Auk þeirra léku í mynd- ý inni Clifton Webb of fl. ál.íka ý ógleymaivlegir leikarar. ý

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.