Alþýðublaðið - 22.04.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.04.1958, Blaðsíða 3
Þriðjudag'ur 22. april 1958 Alþýðublaðíð 3 Alþgímblaðið Útgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingastjóri: Ritst j ór narsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: Alþýðuflokkurinn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hiálmarsson. Emilía Samúelsdóttir. 14901 og 14902. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 Alþýðuhúsið Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Hverfisgötu 8—10. Hu^sað til iortíðarumar MORGUNRLAÐIÐ skýrði frá því á dögunum, að ríkis- stjórnin rpyndi ekkl háfa sarnráð við sítéttarsamtökin um tiilögur sínar í efnahagsmálunum, og þóttist stórhneykslað. Hér skal sannlei'klsgildi fréttarinnar látið Hggja í lláginni. Það sannast niæstu daga, þegar tillögurnar verða bornar fraim og afgrleiiddar. En hsfur Morgunblaðið efni á þessari afstöðu sdinni, þó að fullyrðingin fengi staðizt? í tilefni þessa væri ekki ófróðlegt, að Morgunblaðið rifjaði upp staðreyndirnai- um „saniráð ríkisvaldsins og verkalýðshreyfingarinnar, þegar Sjálfstæðisflokkurinn fór með landsstjórnina isem þátttakandi eða forustuaðili. Slíkt er auðvelt, þó 'að úrslit athugunarinnar vex-ði allt önnur en ætla unætti af (málflutningi Morgunblaðsins nú. Sjálfstæðxsflokkurinn gleymdi verkalýðshreyf ingunni alla stjórnartíð sína, spurði hana aldrei álits eða ráða og lét jeins og hún iværi ekki til. Nerna |hann hikaði ekki við að þrengja kost vinwandi stétta með sívaxandi dýrtíð og verðbólgu og stofnaði þannig vinnufiáðnuin í hættu. Nú- verandi í'íkisstjórn 'tók góðu heilli upp gerhreytta stefnu y í þessu efni. Afleiðingarnar hafa líka sagt til sín. Verka- lýðshreyfingin hefur efcki þurft að óttast, að níkisvaldið legði drápsklyfjar á iherðar henni. iSamstarf íhefu,r tekizt með verkalýðshreyfingunni og rlíkisvaldinu. Það á að halda áfram, því að ella kemur óvissa, tortryggni og bar- átta til sögunnar. Morgunblaðið ætti að tala varlega um þiessi mál og hafa „ fortíð Sjálfstæffiitiftokksin's í huga. Það blekkir engan með því að fulllyrða, að ríkisstjórnin muná fara á bak við verka- lýðshreyfiniguna. Reynsla næstu daga dæmir þá áróðurs- viðleitni. Enjþatta rifjar upp fyrir verkalýðshrayfingiunni og alrj þjóðirmi, hvernig SjíáMstæðijflokkurinn hugsaði til verkalýðsins í stjómartíð sinni. Ætli Moi'gunb]aði.nu hefði ekki verið sæimra að þegja? Sœnska hókasýningin SÆNSK BÓKASÝNINGi var opnuð í Bogasal þjóðminia safnsin's á laugardag mieð hátíðlegri athöfn. Getur þar að líta skemmtileigt isýnishorn sacnskrar bckagerðar, og fer vel á því, að þau beri fyrir augu íslendi.nga. Svíar eru nvikll bókmienntaþjóð og sénnilega fremstir Evi'ópuþjóða í bóka- gerð. SkáM' þeirra, rithöfundar og fræðimenn hafa getið sér heiimisfræigð að vlerðifeikum. Vegna alls þeissa er sænska bókasýningin í Reykja'v'ík ærið fagnaðariefini. íslendingar hafa engan veginn þau kynni a'f sænskum bó'kmennjtum se'm vera þyrfti. Raunar hafa mörg li'staverk sænslkra slkálda oig ritShöfunda verið þýdd á íslenzku undan- farna áratuigi, en sænskar bæ-kur sjást hér allt of sjaldan. Þó á íislendi'ngum að yera auðvelt að lesa sænisku, og þar er um auðugan bókmlenntagarð að gresj.a. Honuim ber okkur að kynnast. Sæniska bókasýnin'gm flýtir vonandi fyrir þeii'ri heiliiaviæixxlegu þróun. í tiilefni bókasýnm|garinnar hafa nokkrir á'gæitir sænskir gestír lagt leið sína til íslands. Er þar fremstur í flokkur rit- höfundurinn Eyvinid Johnison, slem á sæti í sænlsku akadem- íunin'i og er lömgu vííðkunnur seim einn snjallasti og list- rænasti sagnaimaður Svía. í fyrra kcm hingað sænska skáld- ið Harry Martinfeon til að lelsa upp og flytja fyrirlestra. Er- indi Eyvinds Johnsons er hið sama. Og hann mun verða þess var einis og Martinson, hvað í'slendingar meta slíka ■heimiséikn miki’s. Þe'ssi staiifsieimi-treyistir á i’aunhæifan hátt vinláttubönd Slvía og íslendinga, stærstu oig minnstu nor- rænu þjóðanna. Alþýðuhilaðið fagnar sæns.ku bckasýningunni og býður sænsfc'U gieistina hjartanlíeiga velkoimna. Kaupmannahöfn 21. marz. NÚ líður brátt að því, að Kaupmannahöfn skuli kvödd og haldið yfir til Englands. Þessi síðasti dagur í Höfn og kvöldið í gærkveldi hafa veriö sérstaklega eftirminnileg, því að vinir hafa verið kvaddir og síðustu tækifærin notuð til að skoða bóka- og skjalasafn verka lýðshreyfingarinnar, stofnun sem vissulega ætti rétt á sér heima. KVÖLD í HÖFN. Það er sannarlega úr mörgu að velja til að eyða einni kvöld stund í Höfn, og eftir að hafa ráðfært mig við tvo blaðamenn, kunningja mína, á „stamkaff- inu“ eins og Danir kalla það, sem í þessu tilfelli var „Café Burriis" við Nörreport stöðina, var ákveðið að fara fyrst á mat söluna Galathaekroen, þá á bíó og loks í Landsbyen Lorry, sem eftir því sem mér skildist er vel þekkt meðal íslendinga í Höfn. Var nú farið með gestgjöfum mínum og kunningja sem ég hafði eignazt á ferðum mínum á síðastliðnu sumri hér heima, Bent Petersen, en þegar að kránni kom reyndist hún vera svo vinsæl, að ekki var hægt að fá þar rúm fyrir fjóra gesti til snæðings. Var því haldið á ítalskt kaffihxis og þar snædd- ur fyrirmyndarmatur, sern var svo ríflega framborinn og ódýr, að ég mundi ráðleg'gja þeim, sem leggja leið sína til Hafn- ar að borða þar, ef þeir vilja fá mikinn og góðan mat. Næst var svo haldið í kvikmyndahús Norræna félagsins í Höfn, Nörrepoi't Bio og horft á mynd Húsið þar sem bóka og skjalasafnið *r. samt öðrum kennara var með heilan sænskan skólabekk þarna um kvöldið, sofnaði undir einleik hans, eða kannski hefur hún bara lyngt augunum af tilfinningasemi undir þess- um undurfagra leik. Leikur sem þessi er nefnilega sagður hafa allundarleg áhrif á hið veika kyn, þótt ekki yrði ég þess var við borðið það, sem ég s-at við, Eftir að hafa eytt kvöldinu þarna fram yfir miðnæti var svo haldið heim til að sofa sína síðustu nótt í Höfn að þessu sinni. Að morgni var svo margt að gei'a. Kveðja nokkra kunn- ingja, þar á meðal Kirsten Kjær listmálara, sem bað fyrir beztu kveðjur til allra kunn- en þar var enn verra við að eiga. Skipið var fullhlaðið og engu hægt að bæta í fragt. Ég benti ofurvingjarnlega á að hér væri aðeins um smápakka að ræða, en það kom að engu haldi. Þóttist ég nú hafa geng- ið frá Heródesi til Pílatusar og þótti hart að hafa enga fyrir- greiðslu fengið, því mér fannst að annar ætti að taka við þeg- ar hinn sleppti. Loks hug- kvæmdist mér þó það ráð að senda pakkann í pósti, þá mundi hann þó fara með Drottn ingunni hvort sem væri og fannst mér þá að ég næði mér að nokkru leyti niðri a.m.k. á öðrum aðilanum. Þetta reynd- ist þó nokkuð dýrt spaug, en hvað um það ekki eins dýrt og vfirvigtin. Útlánabækur í hillum á fyrstu hæð liússins. ina „High Society". Þaðan var ! svo haldið rakleitt í Landsby- en Lorry, sem er veitingastað- ur innréttaður eins og sveita- þorp, það er að segja út úr veggjum koma húsagaflar og ljós skína úr gluggum, ennfrem ur skína stjörnur á hirnni, svo að minnir á fi’ostbjarta vetrar- nótt, ef ekki væri hitinn inni fyrir. LANDSBYEN LORRY. Voru þarna á boðstólum alls konar skemmtiatriði, auk dans- tónlistar. Það sem sti'ax vakti athygli okkar er þanxa vorum samankomin, var að hljómsveit arstjórinn líktist alvai'lega mik- íð Jakobi Benediktss., var bar um svo algera líkingu að ræða að við urðum undrandi, en ein- hverntíma hef ég heyrt sagt að allir eigi sinn tvífara og þarna var sem sé einn af þeim Stjórnaði hann hlj ómsveitinni af prýði auk þess sem hann söng þolanlega og lék, þó ekki eins þolanlega, einleik á píanó. Virtist einna helzt að hann vlidi stæla Liberace með því að flögra úr einu í annað, leika af djúpri og langdreginni til- finningu. Gekk þetta svo langt, að sænsk kennslukona, sem á- ingja heima og skila ég því hér með. VANDKVÆÐI. Auk þess þurfti ég að koma heim í fragt helzt, nokkrum kílóum af bókum og ýmsu efni í greinar, sem hefði orðið nokk uð dýrt að koma með í yfirvigt í flugvélinni. Komst ég þá að því, að þetta var ekki eins ajið- velt og það leit úr fyrir. Var fyrst haldið á afgi’eiðslu eim- skipafélagsins, en þar var það svar að fá, að ekki borgaði sig að senda pakkann með þeim, því að skip færi ekki fyrr en í næsta mánuði, en Drottning- in hins vegar á moi’gun. Þar sem skammt er á afgreiðslu Sameinaða var haldið þangað, Horn af vinmiherbergi Staunings. Nú var um að gera að hraða sér, því að ég var boðinn til.há- degisverðar í Bóka- og skjala- safni verkalýðshreyfingarinnar, en var þegar að verða of seinn. Arbejdei’bevegelsens Biblio- tek og Arkiv heitir stofnun sú er nú skal haldið til og hefur í bókum og tímai’itum að geyma allt það helzta auk allra smáatriða úr sögu vei'kalýðsins í Danmörku. Þarna er einnig að finna sögu danska Alþýðu- flokksins skráða, sennilega ná- kvæmar, en nokkurs staðar annai's staðar. Það væri því sannarlega til vinnandi að reyna að afla sér vitneskju um þetta hvort tveggja, en hvorki tími né aðstæður leyfa það að þessu sinni. Hér er aðeins xxm stuttu heimsókn að ræða til að sjá safnið og kynnast í stuttu máli sögu þess og markmiði og því hvei'su mikinn þátt það á í því að geyma sögu dansks verkalýðs, og þá ekki að svo litlu leyti sögu Danmerkur sjálfrar. Hvei'nig hún hefur, síð an skipulag hófst þar á verka- lýðshreyfingunni, byggzt upp af vinnandi höndum, hvort sem það var í landbúnaði, iðnaði eða við sjósókn á verzl- unar- eða veiðiflota. Þetta er allt saman þarna að finna, ótæmandi fróðleikur fyr ir þann sem nánar vill kynna sér málið. Þarna eru raktir sigr r alþýðunnar og þá um leið lþýðuflokksins danska, allt 'á því að hann hóf starfsemi ;na til þess, að fyi’sta stjórn ans var mynduð, Stauning +iórnin, hinn 23. apríl 1924. Síðan hefur um stöðuga vinn- nga verið að ræða. Ef litið er x heildina þá er útkoman sú að frá bví árið 1876, er ílokkuripn hafði 1,5% atkvæða hefur hann vaxið upp í að hafa 1947 t.d. Frambald á 8- síðw

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.