Alþýðublaðið - 22.04.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.04.1958, Blaðsíða 4
4 Alþýðublaðið Þriðjudagur 22. apríl 1953 WáfS REIÐUR SJÓMAÐUR skrif- ar: „Svo bregðast krosstré sem önnur tré. Bandaríkjamenn haí'a gengið í lið með Brcíum á ráð- stefnunni í Genf. Við hö'fðum þó T/senzt jiess að njóta, að minnsta Jsosti vinsemdar þeirra og skiin- ings. Bretar hafa hótað að sigla á hyert það skip, sem ætli að hrekja þá af þeim miðum við Isiand, sem þeir afmarka sér sjálfir. Það segja þeir fyrirfram. Með því lýsa þeir yfir því, að þeir muni ekki beygja sig uníiir miðurstöður ráðstefnunnar, iiverjar svo sem þær verði. VIÐ VORUM nokkrir saman liérna í lúkarnum að ræða uns þetta og þá fyrst og fremst um það, hvað til bragðs skyldi taka. Allt í einu þóttist einn hafa fundið viðunandi lausn. Hann sagði: „Víð leitum bara á náðir Krústjovs hins rússneska, kaup- um af honum tíu kafbáta, látum þá sigla undir íslenzku flaggi, —— og sökkvum svo hverjum tog ara, sem ræðst inn fyrir þá land- helgislínu, sem við ákveðum." ÞAÐ SLÖ DAUÐAÞÖGN á mannskapinn. Við gláptum á til Jögumanninn, en honum stökk •ekki bros. Allt í einu sagði eion: ,,Já, en hvernig eigum vio að ■geta keypt þessa tíu kafbáta? Við eigum ekki fé fyrir þeim.“ ,',Uss,“ svaraði þá tillöguma<5ur- inn, „þið þekkið ékki viðskiptin við Rússa. Ég hef dálítið kynnzt þeim. Ég er I flokknum. Við get tim fengið ótakmarkaðan afslátt og reksturskostnaðinn þuri- um við heldur ekki að hugsa um. Við látum aðeins í staðinn: Reiður sjómaður skrifar um landhelgismálin. Kauptim kafbáia af Rússum og liefjum sjó- hernað. Hvað veldur hjónaskiln- uðum? Hina hetjulegu frelsisbaráttu ís- lenzku þjóðarinnar gegn kúgur- unum.“ ÞETTA SEGIR reiður sjómað ur. Það er lítið um alvöru I bréfi hans — og þó er þetta mikíð al- vörumál. En ef til vill er í skrifi hans tvíþætt alvara. Annars þurfum við íslendingar ekki að kippa okkur upp við þaö þó að lítið fari fyrir umhyggjunni íyr ir okkur, þessum krílum, á ul- þjóðaráðstefnum þegar hags- munir og sambúð stórveldanna er annars vegar. Hins vegar er rétt að vekja athygli á þvi, að Bretar hafa gefið margar þjóðir frjálsar meðan Rússar haia ver- ið önnum kafnir við að leggja smáþjóðir undir hramm sinn. MÉR HAFA BORIZT nokkur bréf um næst síðasta þáttinn í útvarpinu: Spurt ogspjallað. Eiít bréf ætlaði ég að birta úr bunk- anum, en það hefur dregizt úr hömlu. Bréfið er frá M og fer það hér á eftir: „Ég var einn af mörgum, sem hlustuðu á þáttinn „Spur.t og spjallað“, þar er þau frú Auður Auðuns forseli bæjarstjórnar Reykjavíkur, séra Jakob Jónsson, Þórarinn Guðna son læknir og frú Valborg Sig- urðardóttir uppeldisfræðingur svöruðu spurningu kvöldsins, og ræddu um hana. Spurningin var svohljóðandi: „Hverjar teljið þér tíðasíar orsakir hjónaskiln- aðar?“ ÉG VAR IIÁLFHISSA á að enginn skyldi minnast á skiin- aðarmál íslenzku konunnar, ■sem nýlega var getið um í biöð- unum. Hún var 16 ára þegar hún kynntizt amerískum manni, þau giftust skömmu eftir að hún var þunguð og fluttu til Amer- íku. Svo skildu þau og hélt mað urinn því fram í réttinum, að kona, sem hefði haft kynmök við mann áður en hún giftist væri óhæf móðir. Það skipti ekki máli, hver maðurinn væri. ENN FREMUR VAR ÉG hissa á að ekki var minnzt einu oröi á viðhorf konunnar, sem ritaði og svaraði spurningunni í Kvennadálki Alþýðublaðsins að mig minnir esint í júníménuði sl ár. Hún taldi aðalorsök óham- ingjusams hjónabands vera að hjónin treystu ekki hvort öðru, og hallaði hún mun meira á konuna en eiginmanninn. Kvað hún „hið bezta, sem má bjóða hver brúður sínum'vin“ væri oft gefið burtu fyrir giftinguna, og þar af leiðandi fengu eigin- mennirnir lítilsvirðingu og van- traust á konunni sinni.“ Hannes á horninu. QAMAN Sfalvara ÐÓMKIRKJA í reykjavík ÚR því að flytja átti bisk- upsSstólmn til Reykjavíkur var farið að athuga það hvort Idrkjan þar væri nothæf sem dámkirkja. Var því þann 11. ágúst 1785 haldin skoðun á kirkjunni til þess-að athuga hvort hún væri nógu stór og veigleg'sem dómkirkja, nú þegar biskup og skóli vrðu fiuttir til Reykjavíkur. Álit- ið 'tfélil á þá leið að hana þyáfti að stækka mikið til þess að hún gæti náð þeim tilgangi, og væri því nauð- syhlegt að byggja hana upp á ný,.'en þá mæíti leggja Laugarneskinkju niöur. —• Kostnaður við uppbyggingu var áætlaður 2000 ríkisdalir, sem hún ætti til, og gæti hún því þyggt siig sjálf. Sam kvæmt þessu áliti var ákveð ið að byggja nýja dómkirkju og henni valinn sá staður, sem kir.kjan stendur nú á. Þ.essi kirkja var að vísu úr stéini, en fremur var hún óá- sjáleg og tilkomulit.il og all- óvegleg í samanburði við, Skálholtsdómkirkju, er Brynjólfur bfekup Sveinsson hafði látið smíða um 1650 og þá var enn við lýði. SPÉSPEGILL I ■‘-4 -,Við skulum heldur standa fyrir framan hana; — það er oruggara! Það var byrjað á henni vorið 1790, en múrararnir, danskir menn, unnu þegar þeim isýndist, svo smíðinni rnunaði mjög lítið áfram þá um sumarið. Kom áð því að Ólaifur stiffamtmaður, er hafði yfirumsjón með bygg- ingunni, varð í áigúst að setja fyrirmæli um, hvernig byggingunni og starfi við hana skyldi haga. En það kom fyrir lítið. Múrarar og timburimienn lágu í fvlliríi dögum saman. Sumarið eftir var kirkjusmíðinni haldið á- fram, og var svo loks komið, að kirkjuturninn var reistur 29. ágúst 1791, og krans fest- ur upp eftir „gammel skik“, þ. e. dönskum sið. Var þá haldið reisugildi, . auðvitað með miklum drykkjusikap. En fullgerð var hún fyrst vor ið 1794, og var Laugarnes- kirkja þá lögð niður óg sikcmmu síðar Neskirkja. Þegar Ólafi stiftaimbmann; var vikið frá embætti 1804, var eitt af aðalkæruefnun- um giegn honuim hvað kirkju smíðin hefð; staðið lengi yf- ir og hvað hún hefði orðið dýr. Kostnaðurinn við h-ana varð alls 6254 rdl. Þótt hún yrði svona óskiljanlega dýr, var bún þó aldre; traust. Ár- ið 1817 var hún orðin svo „brcstfældig11, að ekki varð mossað frá nýári fra.m í lok febrúariir.ánaðar. Einu sinni á þessu tímabili varo kirkju- fó.likið isvo hræft við að kirkjan mundi hrynja.að það flýði út úr kirkjunni. (Kiem ens Jónsson: Saga Reykja- víkur.) óskasl Alþýöubladið, glasaþurrkur, þvottapokar, barnasmekkir, barnakot, barnabuxur. Kr. Þorvaidsson & Co.r heildverzlun Þingholtsstræt; 11. —1 Sím; 24478. Viljum ráða b.ifvélavirkja eða menn vana bílaviðgerð um á einkaveirkstæði. Tilboð óskast sent á afgr. blaðsins fyrir. föstudags kvöld merkt: „Bílaviðgerðir“. D ö n s k o g n o r s k d a g blöð. HREYFSLS" búðln S í m i 22 4 20 Ausiin A-55 Framhald af 5. síðu. arhúsið sjálft er nokkuð þröngt. StaðBietning rafgeymis og ýmis- legs annars er þannig að erfitt er áð koimasit að ýmsnm hlutum vélarinnar. Mjög létt er að ræsa vélina. Vélarhljóðið heyrisit vel inn í vagninn, en veldur þó varla nieinutm óþægindum. Benzín- notkun vélarinnar reyndist lít- il samanborið við þann hraða, •siam var við rannisóknina. Á hraða frá 70—110 kíiómetra á klukkustund var meðalnotkun- in .0,90 lítrar á hverja 10 kíló- metra. Skip’tistöngin er þúnglama- leg í hreyifingu. Skiptikassinn þótti góður. Hægt er að fá yfirdrif í bif-- reiðina, Við fengum einnig tækifæri að rannisaka hið sjálfvirka tengsli Austin-bifreiðanna. Við getum ekki mælt með kaupum é því. Fjöðrunin er þægileg og á hröðum akstri er lega bifreiðar innar á veginum mjög þægileg og örugg o.g veldur þvf hvorki óþæigindum eða kvíða. > Fjórskipting bifreiðarinnar veldur því að hægt er aö halda imjög háum meðalhraða á lang- leiðum. <Hemlarnir eru ágætir og reyndust vel þrátt fyrir geysi- mikila áreynslu, sem þeir voru látnir verða fyrir við rannsókn ina. Heildarniðursitaðan af rann- »sóikn okkar á Austin A — 55 a£ gerðinni 1958 er á þ.essa leið*: Bifreiðin uppfyllir í flestum 'greinum ýtrustu kröfur um á- igætan fjölskyMuvagn hvað snertir útgjöld, þægindi og hæfni. (Frh. af 1. síðu.j Var hann þar að leik nneð jaf öldrum sínum. Leiksystir har á svipuðum aldri, hafði vi.t að hlaupa toeim tii sín c segja foneldrum sínuni fi . því sem skeð hafði. Fað dfemgsins brláj þegar við c hljóp niður að bryggiu og nái dnengnum, hafði hann þá lej ið í sjónum í 10—15 minúti og var orðinn mieðvitunda: laus, Hóf faðir hans1 þeig; lífgunartilraunir á bryggjum og var drengurinn að koma: til meðvitundar þegar lækn kom á staðinn. Drengurin fókk snert af liungnabólgu, £ er nú úr aOri hættu;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.