Alþýðublaðið - 22.04.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 22.04.1958, Blaðsíða 11
Þriðjudagttr 22, apríl 1953 Alþýðublaðið 1 MDÐonn í DAG er þriðjudagurinn, 23. apríl 1958. Slysavarðsíofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Læknavörð ur LR (fyrir vitjanir) er á sarna stað frá kl. 13—8. Sími 15030. Næturvörður er í Vesturbáej- ar apóteki, síini 22290. Lyfja- búðin Iðunn, Reykjavíkur apo- tek, Laugavegs apótek og Ing- ólfs apótek fylgja öll lokúnar- tíma sölubúða. Garðs apótek og Holts apótek, Apótek Austurbæj ar og Vesturbæjar apótek eru opin til kl. 7 daglega nema á laugardögum til kl. 4. Holts apó tek og Garðs apótek eru opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19-—21. Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Kristján Jóhann esson. Kópavogs apótek, Alfhólsvegi 9, er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13-16. Sími 23100. Bæjarbókasafn R«ykjavikur, Þingholtsstræti 29 A, sími 1 23 08. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les- itofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga kl. 10—12 og 1—4 Lokað á sunnudögum yfir sum- armánuðina. ÍFtibú: Hólmgarði 84 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla götu 16 opið hvern virkan dag nema laugardaga kl. 6—7; Efsta sundi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30— 7.30. FLUGFERÐIR Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.45 í kvöld. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Blönduóss, Eg- ilsstaða, Fláteyrar, Sauðárkr'öks, Vestmannaeyja o.g Þingeyrar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Ákureyrar, ísafjarðar og 7est- mannaeyja. Loftleiðir h.f.: Edda kom kl. 08,00 í morgun frá New York. Fór iil Glasgow og London kl. 09.30. SKIPAFRÉTTIK Skipaútgerð ríkisins: Esja fór flá Akureyri í gær austur um land til Reykjavíkur. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag til Breiðafjarð- arhafna. Þyrill fer frá Reykja- vík árd. í tíag vestur og norðv.r ym land. Skaítfellingpr fer frá Reykjavík í dag til Vesltnanna- eyja. , Eimskiþáielag íslands h.f.: Dettifoss fór frá Vestmanna- LEIGU BÍLAR Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Reykjavíkur Sími 1-17-20 SENDIBlLAR Sendibílastöðin Þrostur Sími 2-21-75 eyjum 17.4. til Hamborgar, Ventspils og Kotka. Fjallfoss kom til Hull 20.4. fer þaðan 23. 4. til Reykjavíkur. Goðafoss) kom til Reykjavíkur 18.4. frgf New York. Gullfoss fór frá Rvk: 19.4. til Leith, Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss hefur væntanlega farið fra Ventspils 19.4. til Kaupmanna- hafnar og Reykjavíkur. Reykja- 1 foss fer frá Reyðarfirði í dág 21.4. til Eskifjarðar, Fáskrúðs- fjarðar, Vestmannaeyja, Kefla- víkur og Reykjavíkur. Trölla- foss fer frá New York um 25.4. til Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Reykjavík í kvöld 21.4. tíl Hamborgar, Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fer í dag frá Rvk til Norðurlands- og Austfjarða- hafna. Arnarfell er í VentspílS. Jökulfeil er væntanlegt til Hornafjarðar á morgun. Dísar- fell fer frá Reykjavík í dág til Norður- og Austurlandshafha. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er væntan- legt til Rotterdam á morgun, fer þaðan til Rome. Hamrafeli er í Palermo. Kare er væritan- legt til Hornafjarðar í dag. —o— Mænusóttarbólusetning í Heilsuverndarstöðinni. Opið: þriðjudaga kl. 4—7 e. h. laugar- daga kl. 9—10 f.h. Húnvetningafélagið heldur sumarfagnað í Tjarnarcafé, niðri annað kvöld, síðasta vetrardag kl. 8,30. — Dansað til kl. 2 e. m. Ilafnarfjarðarkirkja: Altaris- ganga í kvöld kl. 8,30. —o— Borgfirðingafélagið í Reykja- vík. Munið basar félagsins 7. maí n. k. Munum veitt móttaka hjá Kristínu Ólafsdóttur, Hof- teig 16, Elínu Eggertsdóttur Ból staðarhlíð 10, Jóhönnu Magnús- dóttur Freyjugötu 39, Margrétu Guðmundsdóttur Þingholtsbraut 35, Kópavogi og Ragnhildi Jóns- dóttur Grjótagötu 9. i. IVSagnús Bjamason; Nr- 78 EIRIKUR HANSSON Skáldsaga frá Nýja Skotlandi. í TILEFNI af komu sænska íithöfundarins Eyvinds John- sons !Og þeirra Svía annarra, er hér eru staddir vegna sænsku bókasýningainnar, efnir fs- lenzka-sænska félagið til sam- komu í Þjóðleikhússkjallaran um kl. 20.30 í kvöld. Eyvind JohnSon les þar upp ur verk- um isínum, en Herman Stolpe, forstjóri og Dr. Sven Kinnian bókavörður, flytja stutt ávörp. Árni Jónsson, söngvari syng- ur sænska söngva. Aðgangur er nkeypis og er félagsmönnum heimiit taka með sér gesti.. inni hafði noMíurntíma séð þennan mann fyrr, og enginn vissi hvaðan hann kom. Þegar hann var búinn að dvelja nolckra daga í þorpinu, keyþti iiann stort svæði af landi skammt; frá þorpinu. Svo réði hann til sín smiði og steinhöggv ara og byggingameistara og lét þá reisa sér afarmikla og skraut lega höll, sem mörg hundruð '■ herbepgi voru í. En þegar smíð inni var lokið, hurfu allir smið irnir og steinhöggvaraimir og byggingamei stararnir, og vissi enginn, hvað af þeim varð, — eí|gihn nema Lúðvík sjálfur, en háhn sagði aldrei neitt um það, þyí að hann var mjög fáorður. Nú ihéði Lúðvík til sín mikinn fjplda af þjónum og þernum og gajt þeitri tvöfalt kaup við það, sem' tíðkaðist í landinu, og vildi því fleiri komast í þjón ustu hans en fengu. É>að var sið sur hans á hverju gamilárskvöldi að tilkynna þjónustufólki sínu, að á hinu komandi ári yrði vinnutími þess styttur um hálf iari klukkutíma á dag, en um leið hækkaði hann launin að miklum mun. Af þessu leiddi það. að fólkið í ' Lúðvíkshöll þúrfti ekki að vinna nema stutta stund á dag, þegar fram liðú tímar, en varð þó á fáum árum vellauðugt. Lúðvík hafði mörg og stór herbergi útaf fyr ir siig eingöngu, og fengu, fáir að koma þar inn, og þeir fáu, sem fengu að koma þar inn, sögðu aldrei frá neinu, sem þeir höfðu séð þar. LúðVík gekk aldrei út og inn í höllina um þæ^i-dyr, sem sjáanlegar voru, eða öðrum voru kunnar, held ur fór hann út og inn um leyni dyivsem enginn þekkti, nema hann einn. Stundum hvarf hann snögglega burtu í senn. Enginn sá hariri fara og enginn sá hann koma, og enginn vissi hvert hann fór. En í hvert sinn,- er hann hvarf að heiman, bar þar að garði einhvern ókunn ugan mann, sem spurði eftir húsbóndanum. Og aldrei kom sami maður nema einu sinni. En þegar Lúðvík var heima, kom aldrei neinn ókunnugur, sem viidi finna hann. Þegar stormur var úti og hríð, þá heyrðist oft angurblíður hljóð færasláttur frá herbergjum hans. Hann sat jaínan til borðs með þjónustuíólki sínu ,og sæti ■hans var ætíð við annan end- ann 'é hinu mikía borði, sem náði eftir endilöngum borðsaln um ,en borðsalurinn var afar stór. Hann skipaði svo fyrir, að dyrsti gasturinn, sem kæmi eft- ir að hann færi að heiman, skyldi vera látinn sitia í önd veglssætinu. Og var það jafn an gjört. Menn reyndu til á all ar lundir að komast eftir, hver þessi Lúðvík í raun og veru væri, sem virðist hafa verið eins ríkur og greifinn af Monte Cristó, óg eiris dularfullur og ,;fjölkunnugur og töframaðurinn Cagliostró. En enginn komst að neinni verúlegri niðurstöðu í því efni. Sumir héldu, að þetta væri ríkur aðalsmaður frá út löndum, sem gjörður hefði ver i útlægur fyrir eitthvert póli tískt brot, og nokbrir þeirra í mynduðu sér iafnyel. að þetta væri Karl hinn fyrsti Engla konungur. að hann mundi hafa leikið á gamla Cromwell og sloppið lifandi til Hollands, en einhver landráðamaður verið hálshöggvinn í hans stað. En aðrir héldu, að þetta væri 'kölski, og voru þeir hinir sömu •mjög ófúsir til að koma nálægt höllinni. Þegar tuttugu ár voru liðin frá því að höllin var var byggð, hvarf Lú'ðvíik fyrir! fullt og allt. Og nokkru síðar gjörði borgarstjórinn í Rotter dam það lieyrum kunnugt, að erfðaskrá Lúðvíks væri í sín- um höndum, og að hann ætlaði að opna erfðaskrána og opin- bera innihald hennar á viss- um degi, seni Lúðvík hefði sjálfur fyrir löngu tiltekið. Svo kom hinn tiltekni dagur, erfða skráin var opnuð, og sást þar að Lúövík arfleiddi þjónustu- fólkið sitt að öllu sínu lausa- fé, sem var svo mikið, að það sem hver einn fékk, var eins mikils virði og lítið greifa- daemi í Þýzkalandi. En höllina gaf hann innbúum Rotterdam fyrir sjúkrahús. Og enginn fékk nokkurn tíma að vit-a, — hvaðan hann kom eða hvert hann fór, eða hvaða tilgang hann hafði með.því lað byggja þessa miklu höll næfri Rotter- dam. En dálítið atriði úr ævi- sögu 'háns þóttust menn vita. Því að það kom einu sinni sem ofar gestur til Lúðvíkshallar og beiddist næturgistingar. Lúðvík var þá ekki heima. Gesturinn kvaðst þurfa að finna hann, eri þóttist þó ekki mega bíða eftir honurn. nema svört- ustu nóttina. Gesturinn var svo látinn borða kvöldverð meSi þj ónustufólkinu, og var honuma vísað til sætis við borðið, þar sem Lúðvík var vanur að sitja. Það er harður karl, hann hús- bóndi ykkar, mælti gesturin>n, þegar hann var farinn að borða. Hann er harðneskjan sjálf, —- ekkert nema tóm harðneskjan. Nei, hann er ekki harður hús- bcndi, svaraði ráðsmaðurinn. Hann er ljúfmennskan sjálf, sagði ráðskonan. Hann hefur þá tekið sinnaskiptum, mæltil gesturinn, því að hann var verulegur harðstjóri, þegar ég> þekkti hann. Er Íangt síðan aði þú þekktir hann? spurrði ráðs- maðminn. Já, það eru miörg ár síðan, mælti gesturinn. Það var í Stríðinu mik’a, að ég sá hanrs fyrst. í hvaða stríði? spurðii ráðsmaðurinn. í stríðimj mikls, endurtók igesturimi. Iiann kom til herbúðanna einisi' morgun um sólarupprás og reið steingráum hesti. Enginnl vissi hver hann var eða hvaðara hann kom. Hann sat Iengi á éintali við yfirforingjann, og yfirforinginn veitti honums leyfi til að velja fimmtíu menn úr riddaraliðinu og hafa um- ráð yfir þeim. Hann var í tvo daga að velia þessa fimmtíu riddara. Þeir sátu allir ú steiisl gráum gæðingum og voru allir fyrirtaks sverðsmenn. Tíu! voru risar s.ð vexti, tíu vorttí meðalmenn á hæð, en frana- úrskarandi þreknir, tíu vorm háir og grannir, tíu voru með- almenn, sívalvaxnir ,og tíus voru lágir og gildir, og var ég einn af þeim síðasttöldu. Við áttum vonda daga. Við vorum alltaf á ferð og flugi í kring- um útverði óvinaliðsins, og áttum við alltaf við þá í smá- bardaga. Og þegar aðalorustani hófst, voru átján fallnir af þessf um fimmtíu. Lúðvík hélt lof- ræðu yfir hverjum, sem féli en kallaði hina lyddur, sem ekki féllu. Svo kom aðal- orustan. Hún var háð fram við? sjó. Þann dag börðumst við frá morgni til kvölds. Óvinim- ir biðu ósigur. En þegar úti var orustan um kvöldið, voru að- eins fjórir uppistandandi afl hinum fimmtíu frægu riddur- um, en Lúðvík lá í valnum með ógurleg sár á brjóstinu og á hálsinum, og hesturinn hansl var aílur með sárum. Lúðv£k: skipaði okkur að halda vörð yfir sér til miðnættis, og bann- Snmir gestanna ákváðu að dvelja nokkra daga enn á ströndinni til hvíldar, en aðrir flýttu séj- heim til eiginkvenna Binna og fjölskyldna, til þess að segja þeim hinar góðu frétt- ir. Kyrrð færðist nú aftur yfir litla sjiávarþopið og tjöldin hurfu eitt af öðru. Jónas og Filippus fóru með tjaldið sem þeir höfðu, aftur til eigandans fara aftur til borgarmnar. —• og ó'kváðu síðan að snúa heim Mundir þú ekki vilja það ó' á leið. „Ég þarfnast hvildar eft-i Jónas kinkaði fcóUi og þeir ir þetta, Jónas,“ sagði Filippus, lögðu af stað til strætisvagns- „en ekki hérna, ég vil heldur ins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.